Tíminn - 14.12.1968, Blaðsíða 3

Tíminn - 14.12.1968, Blaðsíða 3
stjóri les söguna „Silfur- beltið“ eftir Anitru (10). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Frank Chacksfield, Emil Stern og Frank Pour- cel stjórna sinni syrpunni hvor. Maurice Jarre leikur eigin lög úr kvikmyndinni „Sívagó lækni“, ásamt félögum sín- um. Renate Holm, Herta Talmar - og Willy Hofmann syngja óperettulög eftir Kunneke. 16.15 Veðurfregnir, Klassísk tónlist Siufoníuhljómsvcit Lundúna leikur Tilbrigði eftir Brahms um stef eftir Haydn; Pierre Monteux stjórnar. Jean Fournier, Antonio Jani- gro og Paul Badura-Skoda leika Trío nr. 2 í g-moll fyrir fiðlu, selló og píanó eftir Dvorák. 17.00 Fréttir. Endurtekið efni: Bók er bezt vina. Arnbjörn Kristins son prentsmiðjustjóri flytur hugleiðingar um bækur, blöð og tímarit (Áður útv. 24. nóvember s.I.). 17.40 Börnin skrifa Guðmundur M. Þorláksson les bréf frá börnunum. SJÓNVARP 20.00 Fréttir. 20.35 f brennidepli. Umsjón: Haraldur J. Hamar. 21.10 Holljrwood og stjörnurnar. „Hollywood U.S.A.“ fslenzkur texti: Guðrún Finnbogadóttir. 21.35 Engum að treysta. Francis Durbridge. Leitin að Harry, 6. og 7. þáttur. Sögulok. fslenzkur texti: Óskar Ingimarsson. 22.35 Dagskrárlok. HLJÓÐVARP 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar 7.30 Fréttir. Tónleikar 7.55 Bæn 8.00 Morgunleikfimi veðurfregnir. Tónleikar 8.55 x Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna Tónleikar. 9.30 Tilkynning- ar 9.50 Þingfréttir 10.05 Húsmæðraþáttur: Dagrún Kristjánsdóttir húsmæðra- 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00Fréttir Tilkynningar 19.30 Um daginn og veginn. Ásberg Sigurðsson borgar- fógeti. talar 19.50 Mánudagslögin 20.20 Á vettvangi dómsmálanna Sigurður Líndal hæstaréttar ritari flytur þáttinn. 20.40 Svíta eftir Herbert H. Ág- ústsson (frumflutt) Ragnar Björnsson Ieikur á píanó. 20.55 „Vonir“, saga eftir Einar H. Kvaran. Ævar R. Kvaran leikari les síðari hluta sög- unnar. 21.30 Ballata fyrir fiðlu og píanó op. 3b eftir Josef Suk Joséf Suk og Jan Panenka leika. 21.40 íslenzkt mál. Ásgeir Blöndal Magnússon cand. mag. flytur þáttinn. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Þriðja stúlk- an“ eftir Agöthu Cristie. Eiías Mar les eigin þýð. (9) 22.40 Hljómplötusafnið í umsjá Gunnars Guðmunds- sonar. 23.40 Fréttir .i stuttu máli. Dagskrárlok. ÞRIÐJUDAGUR kennari talar um jólamat. Tónleikar 11.00 Á bókamark aðinum: Lesið úr þýddum bókum. 12.00 Hádegisútvarp. Dagskráin. Tónleikar 12.15 Tilkynningar 12.25 Fréttir 13.00 Við vinnuna. Tónleikar. 14.40 Við, sem lieima sitjum Hildur Kalman les smásögu: „Diptych“ eftir A. J. Allan 15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Victor Silvester og hljómsveit hans leika og syngja. Ian Stewart leikur á píanó syrpu af vinsælum lög um Mary Martin og Ezio Pinza syngja lög úr „South Pacific". 16.15 Veðurfregnir. Óperutónlist Renata Tebaldi, Mario del Monaco, Fernandö Corena og fl. syngja með kór og hljómsveit Santa Cecilia há- skólans f Róm atriði úr „Toscu“ eftir Puccini; Fran- cesco Molinari-Pradelli stj. 16.40 Framburðarkemvsla í dönsku og ensku. 17.00 Fréttir Lestur úr nýjum barnabók- um. \ 17.40 Útvarpssaga barnanna: „Á hættuslóðum í ísrael“ eftir Káre Holt. Sigurður Gunn- arsson les eigin þýð. (15). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál Baldur Jónsson lektor flytur þáttinn. 19.35 Þáttur um atvinnumál. Eggert Jónsson hagfr. flytur 20.00 Lög unga fólksins Gerður Guðmundsdóttir Bjarklind kynnir. 20.45 Fjórtán dagar í Albaníu Ólafur Jónsson flytur síðari hluta ferðaþáttar síns. 21.05 Söngur í útvarpssal: Magnús Jónsson óperusöngv ari syngur. Ólafur Vignir A1 bertsson leikur á píanó. a. „Jarpur skeiðar“ eftir Pál ísólfsson. b. „Vorvindur“ eftir Sig- valda Kaldalóns. c. „Tonerna" eftir Sjöberg d. „Det galler" eftir Hanni- kainen. e. „Rondino al Nido“ eftir De Crescenzo. f. Þjóðlag frá Sikiley. g. „Dicitencello vuie“ eftir Falvo. h. Aría úr óperunni „Rígó- lettó“ eftir Verdi 21.30 Útvarpssagan: „Jarteikn" eftir Veru Henriksen Guðjón Guðjónsson Ies eigin þýðingu (19). 22.15 Veðurfregnir. fþróttir Sigurður Sigurðsson segir frá 22.30 Djassþáttur Ólafur Stephensen kynnir. 23.00 Á hljóðbergi Jól í Eþíópíu: Söngvar, frá- sögn og viðtal á ensku við Haile Selassie keisara. 23.40 Fréttir í stuttu máli. MIÐVIKUDAGUR SJÓNVARP 18.00 Lassí. íslenzkur texti: Ingibjörg Jónsdóttir. ö 18.25 Hrói höttur. 18.50 Hlé. v-— 20.00 Fréttir. . 20.35 í bókaflóðinu. ' Síðari hluti.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.