Tíminn - 14.12.1968, Blaðsíða 7

Tíminn - 14.12.1968, Blaðsíða 7
Julia Carrington Inga Þórðaidóttir Walter Nelder Gunnar Eyjólfsson Aðrir leikendur: Rúrik Har aldsson, Guðmundur Magnús son, Þorgrímur Einai-sson, Margrét Guðmundsdóttú- og Pétur Einarsson. 20.30 Sönglög eftir Wilhelm Sten hammar og Gösta Nyström Elisabeth Söderström og Kerstin Meyer syngja. Jan Eyron ieikur á píanó. 20.45 Á rökstólum Er bókautgáfa okkar fslend inga á réttri braut? Björgvls Guðmundsson við- skiptafræðingur leggur þessa spurningu fyrir Gunnar Ein- arsson útgefanda og Indriða 20.00 Fréttir. 20.40 Svart og hvítt. Skemmtiþáttur The Mitc- hell Minstrels. íslenzkur textii: Ingibjörg Jónsdóttir. 21.25 Harðjaxlinn. íslenzkur texti: Þórður Örn Sigurðsson. 22.15 Erlend málefni. 22.35 Dagskrárlok. HLJÓÐVARP 7.0 Morgmiútvarp Veðurfregnir. Tónleikar 7. 30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæu. 8.30 Morguuleikflmi. Tónleikar 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 8. 55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblað- anna 9.10 Spjallað við bænd ur. 9.30 Tilkynningar. Tón- leikar 9.50 Þlngfréttir 10.05 Fréttir 10.10 Veðurfregnir 10.30 Húsmæðraþáttur: Dag rún Kristjánsdóttir hús- mæðrakennari talar um nýt- ingu matarafganga. Tónleik ar 11.10 Lög unga fólksins (endurtekinn þáttur G.G.B) 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Tilkynningar 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar.j Tónleikar. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 13.30 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við sem heima sitjum 4 Stefán Jónsson les söguna „Silfurbeltið“ eftir Anitru (12) 15.00 Miðdegisútvarp FrétÖr. Tilkynningar. Létt lög: Hljómsveitir Migianis, Man- freds Mauns, Max Gregers G. Þorsteinsson ríthöfund. 21.30 Lestur fornrita: Víga-Glúms saga. Halldór Biöndal endar lestur sögunnar (6) 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Hugsjónalegt baksvlð æsku lýðsóeirða ( Jóhann Hannesson prófessor flytur erindi 22.45 Kvöldhljómleikar: Frá tón- listarhátíðinni í Hollandi í sumar Sinfónía nr. 1 í D-dúr eftir Gustav Mahler. Concertgebouw hljómsv. í Amsterdam leikur: Bernhard Haitink stjórnar. 23.40 Frétth- í stuttu máli. Dagskrárlok. og Michaels Danzingers leika sína syrpuna hver. Ellý Vilhjálms syngur 16.15 Veðurfregnir. Klassísk tónlist Zino Francescatti og Ffla- delfíuhljómsveitih leika • Fiðlukonsert nr. 1 eftir Paganlni: Eugene Ormandy stjórnar. Wilhelm Kempff leikur á píanó tvær rapsódíur op. 79 eftir Brahms. 17.00 Fréttir. íslenzk tónlist a. Svíta í fjórum þáttum eft ir Helga Pálsson. Hljómsveit Ríkisútvarps- ins leikur: Hans Anto litsch stj. b. Fimrn sönglög eftir Pál ísólfsson. Þuríður Pálsdóttlr syngur Guðrún Kristinsdóttir leikur undir. 17.40 Útvarpssaga barnanna: „Á hættuslóðum í fsrael" eftir Káre Holt Sigurður Gunnarsson endar lestur sögunnar, sem hann þýddi sjálfur á íslenzku (16) 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttír. Tilkynningar. 19.30 Efst á baugi Björn Jóhannsson og Tómas Karlsson tala um erlend mál efni. 20.00 Franz Lehár og Richard Strauss a. Syrpa af óperettulögum eft ir Lehár. Sari Barabas og Kurt Wehofschitz syngja með Hansen kórnum og útvarpá hljómsveitinni í Miinchen Carl Michalski stj. b. Valsar úr „Rósarrlddaran um“ eftir Strauss Sinfóníuhljómsveitin i Chicago ieikur: Fritz Reiner stj. 20.30 Starf og geðheilsa Þórður Möller læknir flytur erindi. 20.55 Hvað er sónata? — annar þáttur Þorkell Slgurbjörnsson svar ar spurningunni og tekur dæmi. 21.30 Útvarpssagan: „Jarteikn" eftir Veru Henriksen Guðjón Guðjónsson les (20) MiSvikudaginn 18. desember sýnir sjónvarpið bandarisku kvlkmyndina Hjónalíf (The Marrying Kind) með Judy Hoiliday, Aldo Ray, Magde Kennedy og SheHa Bond I aðalhlutverkum. FÖSTUDAGUR

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.