Vísir - 13.08.1977, Page 8
Laugardagur 13. ágúst 1977 VISIR
Deilt um Dag
Fréttir berast nú af
miklum átökum hjá
blaði Framsóknar-
manna á Akureyri,
Degi. Mun mörgum
þykja timi til kominn
að skipta um ritstjóra,
og er þar fremstur i
flokki Valur Arnþórs-
son, kaupfélagsstjóri í
KEA.
Ekki hefur honum
þó orðið mikið ágengt
enn sem komið er, og
mun helsti stuðnings-
maður ritstjórans inn-
an blaðstjórnarinnar
vera Sigurður Óli
Brynjólfsson bæjar-
fulltrúi.
Ekki er þó enn útséð
um hvernig þessum
slag lyktar, og minna
má á að Valur er óvan-
ur þvi að hlýða skipun-
um frá öðrum. Mun
hann leggja metnað
sinn i að koma Erlingi
Davíðssyni frá, enda
mun honum ekki
þykja fýsilegt að hafa
hann i stól ritstjóra
Dags þegar liður að
kosningum. Síst ef svo
skyldi fara að Valur
hyggði á þingframboð
sem margir telja lík-
legt. Væntanlega verð-
ur þó allt rólegt fram á
haustið, en þá gætu lin-
ur farið að skýrast.
Bjarni Guðna ekki
dauður úr
öllum **"
œðum!
Fyrir nokkrum árum
gerði Bjarni nokkur
Guðnason mikinn usla i
islenskum stjórnmálum.
Hann var þekktur fyrir
óvenjulegar skoðanir á
þjóðmálum, og fyrir að
gefa harðorðar og
hreinskilnar yfirlýsing-
ar um menn og málefni.
Hann átti sinn stóra
þátt i þvi að Vinstri
stjórnin hrökklaðist frá
völdum, en hann sat um
tima á þingi fyrir Sam-
tökin.
i kosningunum sem í
hönd fóru fór hann hins
vegar mjög halloka, og
dró sig upp úr þvi út úr
hinum pólitiska hildar-
leik. Þar með héldu
flestir að hann* myndi
framvegis láta sér
nægja að kenna við Há-
skólann, en ekki virðist
nú vist að svo sé. I við-
taii við Helgarblað Visjs
segir Bjarni meðal
annars:
Kemur til álita að reyna
aftur
t»aö er spenna i kerfinu. Fólk
er að gera sér ýmislegt betur
ljóst og þó fæstir séu i aöstööu til
að berjast gegn þessu kemur að
þvi að þvi að þetta kerfi spring-
ur. Ég held kannski, að það
gagn sem ég gerði i pólitik hafi
veriö i þvi fólgið að benda á
þetta. Aö þvi kemur að
hreyfing myndast um að af-
nema þetta kerfi og þau forrétt-
indi og það misrétti sem i skjóli
þess þrifast. Slíkri hreyfingu
myndi ég veita lið og ef þannig
atvikaðist kæmi til álita að snúa
aftur til stjórnmálaafskipta.
Er Örn
að hœtta
sem for-
stjóri?
Er örn að hætla hjá
Flugleiðum? —'Svo seg-
ir ,,Orðspor" Frjálsrar
verslunar:
„Breytinga er að
vænta á æðstu stjórn
Flugleiða. Þannig mun
Örn O. Johnson innan
skamms láta af störfum
sem einn af þremur
aðalforstjórum félags-
ins en helga sig ein-
göngu embætti stjórnar-
formanns félagsins.
Þeir málaflokkar, sem
heyrt hafa undir örn i
skipan starfa forstjór-
anna þriggja verða nú i
verkahring Sigurðar
Helgasonar. Er þvi
Ijóst aö Sigurður kemur
út sem „sterki" aðilinn
úr þeim átökum, sem
verið hafa innan Loft-
leiðahópsins í Flugleið-
um upp á siökastið og
opinberast hafa á hlut-
höfum á tveim siðustu
aðalfundum".
—AH
,AMA11KAI)UR
■TtVáTt
TIL SOLUI
Volvo Amazon '67
Volvo 144 sjálfskiptur '72
Volvo 142 '73, ekinn aðeins 32 þús. km.
Volvo 144 GL '74
Volvo 245 DL '75 sjálfskiptur með
vökvastýri
Volvo 244 DL '76
Volvo DL 77
Suðurlandsbraut 16*Simi 35200
db BROYT II AB
BILAVARAHLUTIR
Nýkomnir varahlutir í
Land-Rover '62
Bronco '66
BILAPARTASALAN
■ Höfðatúni 10, simi 11397.
Opið fra kl. 9-6.30, laugardaga
kl. 9-3 og.sunnudaga kl. 1-3.
Fli A T
sýningarsalur
Opið alla daga frá kl. 9-6
Laugardaga frá kl. 1-5
Teg.
Fíat 128
Fíat 128
Fíat 128
Fíat 128special
Cortina 1300
Sunbeam 1250
Sunbeam
Hunter
Fiat127
Fíat127
Fiat 127
Fiat 127
Bronco sport
Bronco
Bronco
VW1302
Austin Mini
Austin Mini
Fíat850special
Fíat 850
Fiat125 P
Fíat125 P
Fiat 131 special
Fíat 131 " sport
Cortina 1300
Skoda Pardus
Fiat 132 special
Fíat 132 GLS
Fíat 132 GLS
Fíat 132 GLS
árg. verðíþús.
'73
'74
'75
'76
'73
'71
'72
'72
'73
'74
'75
'76
'74
'71
'66
'71
'74
'75
'71
'70
'73
'74
'76
'76
'70
'72
'74
'74
'75
'76
650
750
950
1.300
850
450
520
650
580
650
800
1.100
2.700
1.700
680
450
540
750
380
200
650
730
1.600
1.850
450
450
1.150
1.250
1.350
1.800
Árg. Tegund
Verð í þús.
76 Cortina 2000 XL sjálfsk.
75 Fiat 128
75 Sunbeam Hunter Station
74 Ford LTD
74 Cortina 1300
I 74 Saab96
74 Bronco V/8 beinsk.
74 Capri
74 Fiat128
74 Vauxhall VIVA
74 Fiat 132 GLS 1600
74 Hillman Hunter
73 Escort
73 Austin Mini
74 Wagoneer
73 Saab99
74 Escort
74 Mazda 616
73 EscortSport
74 Cortina 1300
74 Fiat128
73 Hillman Hunter
73 Transitdiesel
72 Comet4rad.
71 Opel Rec. 1700
71 Saab
72 Comet4rad.
72 Cortina 1600 XL
.. 73 Simca 1000 LS
71 Volvo 144
71 Cortina 1300
71 Benz250sjálfsk.
2.100
900
1.200
1.900
1.100
1.450
2.200
1.450
750
950
1.280
930
830
520
2.100
1.550
830
1.300
820
1.150
730
750
930
1.200
930
750
1.150
980
550
1.300
650
2.000
Mercury Comet '72 ekinn 89 þús. til sölu, kr.
1150 þús. Skipti á minni og ódýrari bíl æskileg.
SVEINN EGILSS0N HF
FORDHUSINU SKEIFUNNM7 SIMIíSIOO REVKJAVlK
CHEVROLET TRUCKS
Tegund:
Buick Century
Ford Maverik
Ford LTD.
Chevrolet Impala
Chev. Nova 2ja dyra Custom
Audi 100 Coupé S
Mercury Comet sjálfskiptur
Citroen GS 1220 club
Jeep Waqoneer
Saab96
Chev. Nova
Chevrolet Impala
Vauxhall Viva
Vauxhall Victor
Chevrolet Blazer Cheyenne
Chevrolet Camaro
Opel Caravan
Chevrolet Nova
Datsun
Chevrolet Impala
Chevrolet Malibu
Fíat128
Pontiac Trans Am
Taunus
Morris Marina
Opel Caravan
Mazda 818
Samband
Véladeild
Arg. Verð i þús.
2.800
1.100
1.250
1.000
1.800
2.000
1.490
1.300
2.900
1.150
1.820
2.30C
1.200
500
'75
'71
'68
'68
'73
'74
'73
'74
'75
'73
'74
'74
'75
'68
'74
'74
'70
'74
'73
'70
76
'74
'76
'70
'73
'73
'72
3.000
2.500
700
1.950
1.050
1.450
3.450
750
3.500
625
1.200
1.500
850
ARMULA 3 - SIMl 38901
Sigtúni 3
Til sölu:
Benz 220 árg. '69,
mjög góður svartur
Gremlin '72
Fiat 131 station árg.'76
Saab96 " '73
Chevrolet Vega " '73
Opel Rcord 1700 " '72
Sunbeam 1500 " '73
Taunus 17M station " '69
Saab99 " '73
Mercury
Comet " '73
FIAT EINKAUMBOC A ISLANOI
Davíð Sigurdsson hf.
Siðumúla 35, simar 85855 —
VW Golf '76 ekinn 10
þús km.
Mazda 818 station
órg. '76,
ekinn 17 þús. km.
KJÖRBILLINN
Opið frá kl. 9-7 KJUKblLI
Laugardaga kl. 10-4