Tíminn - 03.01.1969, Blaðsíða 1

Tíminn - 03.01.1969, Blaðsíða 1
Aagiýsing i Tímantim ken.ur éaglega fyrir augu 86—100 þúsund lesenda. ©erizt áskrifemdur að Tteairam. IfeingíS í síma 12323 1. tbl. — Föstudagur 3. jan. 1969. — 53. árg. 500 manns hafa bjargazt í gúmmíbátum við (sland KJ-Reykjavík, fimmtudag. Þegar litið er yfir atburði árs- ins 1968, verður mörgum liugsað til sjóslysanna miklu sem urðu hér við land í janúar og febrúar þar sem margur sjómaðurinn týndi lífinu, en aðrir björguðust með naumindum. Tíminn talaði í dag við Hannes Þ. Hafstein full- trúa hjá Slysavarnafélagi íslands, vegna hinna liörmulegu sjóslysa, og sagði hann þá m.a. að frá því að gúmmíbjörgunarbátar voru teknir í notkun hér, hefðu í kringum 500 manns bjargast í gúmmíbjörgunarbátum hér við land, bæði fslendingar og útlend- ingar. — Hvenær má segja, a'ð þessi sjóslysaalda hafi byrjað á árinu 1968, Hannes Hafstein? — Manni verður fyrst hugsað til dagsins 26. janúar, en þá vildi svo til að ég var staddur á Bíldu- dal, og þurfti nauðsynlega að komast til Patreksfjarðar. Veður- spáin hafði verið ágæt daginn áður, en um nnttina brast ’ann á með norðaustan grenjandi byl, ofanhríð og snjókomu, og lokaðist þá á skömmum tíma leiðin yfir Hálfdán. Ég bað því Landhelgis- gæzluna ásjár um að koma mér til Patreksfjarðar, og hittist þá svo vel á, að varðskipið Albert var þarna fyrir utan, og lofuðu þeir að flytja mig á milli. Þennan dag var farið að óttast um vél- bátinn Ver, sem var í róðri, og síðast hafði heyrzt til hans um hádegið þennan dag. Þegar varð- skipið lagði af stað frá Bíldudal, var farið að óttazt um bátinn ,og var því haft mikið og gott „út- kikk“ á leiðinni. Um kl. 19,30 stytti upp eitt élið, en um daginn hafði gengið á með svörtum og þykkum snjóéljum af norðaustan átt. Þeir sem voru á vakt í brúnni komu þá auga á glampa af neyðar blysi, og var þegar lialdið í átt að blysinu, sem reynd st vera frá gúmmíbát með skipbrotsmönnun- um af Ver um borð. Tókst giftu- samlega að leggja varðskipinu að gúmmíbátnum þrátt fyrir hinar erfiðustu aðstæður, því sjór var þungur, en mennirnir voru teknir um borð í varðskipið. Mennirnir voru svo fluttir á sjúkrahúsið á Patreksfirði, því þeir voru .rðnir mjög kaldir eftir fimm tíma veru Framhald á 4. síðu. Þessi mynd var send út á nýársdag, og er ein þeirra, sein tunglfararnir tóku úr geimfarinu Apollo 8. Gígurinn fremst á myndinni nefnist Goglenius og er um það bil 65 kílómetrar í þvermál. Gígarnir þrír uppi í horninu eru Magellan, Magellan-A og Colombo-A. (UPI) FLENZAN ER I FULL- UM GANGI SJR-eykjavík, fimmtudag. Inflúensan breiðist enn ört út. Fylgir henni hár hiti fyrstu dægrin, en ekki hefur orðið vart við nein verulega alvar- leg tilfelli. Fóiki er ráðlagt að fara vel með sig, þegar það er áð rísa aftur upp úr inflúns- urrni, því ella er hætt á að eft- irköstin geti orðið slæm. Bragi Ólafsson, aðstoðarborgar- læknir, skýrði Tímanum frá þessum staðreyndum í dag. Engar nákvæmar tölu liggja nú fyrir um útbreiðslu veikinn ar, en gögn eru nú óðum að berast skrifstofu borgarlæknis eftir hátíðarnar. Félagasamtök og stofnanir hafa brugðizt vel og. skynsam- lega við hættunni á alvarleg- um faraldri og mörgum sam- komum, einkum barna- skemmtunum hefur verið af- lýst. Margir hafa leitað álits hjá skrifstofu borgarlæknis um samkomuhald, og hefur ver ið ráðið frá því að efna til fjölmennra samkoma einkum að halda barnasamkomur, en ekkert bann liggur þó við því. Skólarnir eiga að réttu lagi að byrja á nýjan leik eftir' jólaleyfin í næstu viku. Ekki hefur verið ákveðið að fresta því, en þá mun koma í ljós hvort heimtur verða það góð- ar að skólahald geti hafizt með eðlilegum hætli. OLLU STARFSFOLKI STÁLVÍKUR SAGT UPP OÓ-Reykjavík, fimmtudag. Öllum starfsmönnum skipa- smíðastöðvarinnar Stálvíkur í Arnarvogi hefur verið sagt upp istörfum. Hafa þeir þriggja mán- k. og er þá ekkert verkefni fram- undan hjá stöðinnl. 47 menn vinna nú hjá Stálvík og hafa margir þeirra starfað frá því að fyrirtækið var stofnað fyrir rétt- aða uppsagnarí.est og hætta um sex árum. vinnu hjá fyrirtækinu 1. aprfl n. i Jón Sveinsson, framkvæmda- 26 FLUGRAN FRAMIN '68 NTB-Kairo og London, fimmtudag. Fyrsta flugránið á þessu ári var framið í morgun, þegar grísk- ur ríkisborgari, George Flamarid- es neyddi flugmann farþegaflug- vélar í eigu Onassis-flugfélagsins Olympic Airways til þess að lenda í Kairo í stað Aþenu. Níutíu og fimm farþegar, þ.á.m. nokkrir háttsettir grískir herforingjar, voru með vélinni, sem ei af gerð inni DC-6b. Áður fyrr voru sjó- rán tíð á höfum úti og þóttu mjög arðvænleg, en á liðnu ári sló ný ___:.,£*■ tí... tegund rána rækilcga í gegn. Þá j voru hvorki meira né minna en 26 flugvélar neyddar til þess að lenda í Havana á Kúbu, en flestar þeirra voru á leið til flugvalla í Bandaríkjunum eða Suður-Ame- ríku. Aðaliega er hér um að ræða bandarískar flugvélar en vélar frá Colombíu. Mexíco, Venezuela, Canada. Is\-ael og nú síðast G’-ikk landi eru skráðar i annála flug- ránsins. Af þeim 18 bandarískum flug- vélum, sem rænt var í loftinu á mawm.iiiwv(">..... . síðasta ári voru 13 áætlunarflug- vélar í eigu flugfélaga en fimm smærri flugvélar í einkaeign. í Stærsta flugránið í sögunni of til- ' lit er tekið til fjölda farþega, var framið í síðastliðnum mánuði. Þá neyddi bandarískur kynblendingur með barn á öðrum handleggnum og byssu í hendi, DC-8 vél frá Eastern Airlines tii þess að lenda í Havana, en í vélinni voru 141 farþegi og 8 manna áhöfn. Það er fátt til varnar gegn i Framhald á bls. 4. stjóri Stálvíkur sagði Tímanum í dag að þessar uppsagnir væru ! bæði varúðarráðstöfun og skylda Igagnvart fyrirtækinu og starfs- I mönnunum. NoKkrir starfsmann- I anna hafa sex mánaða uppsagn- I arfrest og er beim sagt upp störf- j um 1. júlí. ! — Ég vona að við þurfum ekki 1 að láta starfsfóikið fara, sagði Jón, en það er algjörlega undir verkefnum komið Ef við fáum ekki verkefni til að vinna að er ekkert annað að gera en loka fyrirtækinu. Við bindum vonn okkar við að geta hafið seríu- smíði á skipum en eins og stend ur liggur angin oöntun fyrir. En það getur enn irevtzt ef vetrar- vertfðin verðui aóð má búasi við að útgerðarmenn leggi út i að láta smíða vnr n' skip — Við höfum ekki nægilega góða aðstöðu ci aö sinna við- gerðarþjónustu e.r við tökum að okkur viðgerðii et um það er að ræða. Við rókum til dæmis að okkur að gera vig Es.iuna, og það tókst ágætlega. En stöðia er fyrst og fremst byggð upp sem. skipa- smíðastöð. — Tvö skip eru nú í smíðum Framhald á bls 14 AFLINN VARÐ 554 ÞÍIS. IESTIR ÁRID 1968 OÓ-Reykjavík fimmtudag. Fiskafli íslendinga á síðasta ári nam i54 þúsund lestum, en árið r967 var heildaraflinn 846 þúsund íestir Það er fyrst og fremst lélegr síldarvertíð um að kenna hve heildarafl- inn er lítilj a árinu. En síld og loðna eru einu fisktegund- irnar sem mir.na veiddust af á síðasta ári miðað við árð á undan. Þorskafinn er nokkru meiri Framhald á bls. 4 <

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.