Tíminn - 07.03.1969, Blaðsíða 13

Tíminn - 07.03.1969, Blaðsíða 13
7i n*arz 1969. ÍÞRÓTTIR TIMINN IÞROTTIR 13 Úr þessu getur fátt stöðvað FH Gunnar Guðmundsson — að vallarsýn. mikill íslenzkur „Palle Nielsen” Aif-iReykjavík. — Sá leikmað- ot, sem vakti mesta athygli i leik Vikings og Þróttar í 2. deild í handknattleik í fyrrakvöld, fydr «fcan Einar Magnússon í Víking, var Gunnar Guðmundsson í Þrótti. Gunnar er snjall leikmaður og mjög til danska handknatt lannsins Palla Nielsen, en eru miklir að vallarsýn og með alskegg. Til gamans má geta þess, að í hópi Þróttarara er Guinnar stundum kallaðair Palli. Víkingur vann leikinn 23:13 og fifeoraði Einar Magnússon fyrstu 8 mörk Vikings! Aðeins kraftaverk getur komið í veg fyrir það, að FH hljóti ís- Iandsmeistaratitilinn í handknatt- leik í ár. Ég er ekki trúaður á, að slíkt kraftaverk geti skeð og leyfi mér að óska FH-ingum til hamingju með íslandsmeistaratit- ilinn. Of snemmt? Nei, FH-ingar eru eins og 800 metra hlaupari, sem fengið hefur eins hrings for- skot. Það er aðeins formsatriði að ljúka mótinu úr þessu. Margir höfðu vonað, að Fram rnyndi stöðva sigurgöngu FH í síðari leik liðanna, sem fram fór í fyrrakvöld. En þær vonir brugð- ust, þótt Fram virtist hafa alla möguleika á að verða sá þrösk- uldur, sem FH-ingar hnytu um. Eftir skínandi góðan leik, sem vissulega hefði átt að færa Fram sigur í þessum leik, héldu Fram- arar herfilega illa á spilunum á síðustu mínútum leiksins. Leik- menn taugaóstyrkir og óákveðn- ir og ekki bætti úr skák, að Karl Benediktsson, þjálfari Fram, framkvæmdi vafasamar skipting- ar undir iok leiksins, þegar hann tók leikreyndustu menn liðsins, þ. á.m. Ingólf Óskarsson, út af, en lét „táningana“ kljást við liina reyndu FH-inga. Á þessum ör- lagaríka kafla leiksins hafði Fram öll skilyrði til að auka enn á það forskot, sem liðið hafði náð, 14: 11, en þessar skiptingar höfðu sömu áhrif og þegar vígtennurn- ar eru dregnar úr ljóni. Liðið staðnaði og varð bitlaust. Og þetta gaf FH-ingum, með bræð- urna Geir og Örn í fremstu víg- línu, byr undir báða vængi. FH tókst að jafna, 15:15. Og á síðustu Blaðamenn völdu Þórólf Alf-Reykjavík. — Blaðamenn tóku að sér hlutverk „einvaldsins“ og völdu í gær landslið í knatt- spyrnu, sem leikur gegn unglinga landsliði á sunnudaginn. Blað'a- menn voru á línu „einvaldsins“ að mestu leyti. Þó gerðu þeir eina veigamikla breytingu á liðinu frá síðustu leikjum, því að þeir völdu Þórólf Beck í lið sitt. Þótt Þórólfur hafi tekið þátt í mörgum leikjum landsliðsins í vetur, hefur hann ekki átt upp á pallborðið hjá Haísteini „einvaldi" undanfarið. En nú viija biaða- menn fá að sjá Þórólf leika og er hann valinn í stöðu tengiliðs. Ann ars lítur liðið þannig út: Sigurður Dagsson, Vai Jóhannes Atlason, Fram Þorsteinn Friðþjófsson, Val Afmælismot KR í badminton — háð í KR-húsinu á morgun. Alf—Reykjavík. Á morgun, la-ugardag, efnir Badmintondeild KR til afmælis móts í badminton í tilefni af 70 ára afmæli félagsins. V-erður mót- ið haldið í KR-húsinu og hefst kl. 3. Mikil þátttaka er í mótinu, en keppendur verða frá KR, TBR, Val og Akrainesi. Taka beztu bad mintonmean þessara félaga þatt í mótinu, sem verður einliða- og tvíliðamót. Ma búast við miög skemmtilegri keppni, því að badmintonmenn hata æft mjög »eJ að undanförnu Eru áhugamenn um badminton hvattir til að fylgjast með keppn inni í KR-húsinu á morgun. en þar verður komið fyrir sætum í'yr ir áhorfendur. Keppndn nefst kl. 3. eins og fyrr segir. sekúndum leiksins skoraði Örn Hallsteinsson stórglæsilegt mark, 16:15, og FH-sigur var staðreynd. Síðustu þrjár nnínútur leiksins voru -mjög spennandi. Allan þan-n tíma héldu FH-iítgar kinettinu-m og biðu þess, að leiktíminn rynni út. Sjálfsagt hefðu 9 af hverjium 10 dómurum, dæmt töf á FH-lið- ið. En Björn Kristjánsson og Ósk- ar Einarsson, sem dæmdu leikinn voru ekki á þeim buxunum að dæma leiktöf. Og það álít ég þeirra einu stóru mi-stök, -en ann- ars sl-uppu þeir vel frá leiknum. Bræðunnir Geir og Örn bera FH-liðið u-ppi. Sennilega gætu þeir gert hvaða annað lið sem er að íslandsmeisturum. En frekar myndi FH gefa alla sína verð- laumapeninga e-n lána einhverju öðru félagi þá Hallsteinsbræður. Geir skoraði í þessum leik 9 mörk, þar af 3 úr vítaköstum. Örn skor- aði 5 mörk, 2 úr vítaköstu-m. Árni og Bi-rgir skoruðu 1 mark hvor. Aif öðrum 1-eikmönnum FH, sem áttu góðan dag, má nefna Birgi Finnbogason, sem lék i markinu í síðari hálfleik. Hann varði stór- vel. Og yfirleitt börðust allir leik- m-enn liðsins vel, þótt FH -hafi ekki leikið „toppl-eik“ a.m.k. miðað við su-ma aðra leiki liðsins á keppn- istímabilin-u. Fram sýndi góðan leik lengst af, einhvern þann bezta á keppnis- tímabilinu. En á síðustu mínútun- um vantaði það jafnvægi, sem hverju liði er nauðsynlegt. Ingólf ur og Guðjón léku mjög vel, þótt FH-ingar gerðu tilraun -til að stöðva Ingólf. Sömu sögu má segja um Arnar og Björgvin. Ungu mennirni-r, Rúnar og Ágúst, lofa hver. Staðan í mótinu er nú þessi: góðu. Og í þess-um leik sóust þess FH 6 6 0 0 116: 91 12 ekki merki, að Fram-liðið væri á Haukar 5 3 1 1 84: 87 7 niðurleið, þvert á móti má búast Fram 6 2 1 3 96: 96 5 við, að liðið rétti úr toútnum og Valur 6 2 0 4 104:104 4 verði aftur það sama stórveldi og ÍR 6 2 0 4 119:129 4 það -hef-ur verið, þótt draumurinn KR 5 1 0 4 82: 94 2 um íslandsmeistaratitil sé úr sög- — alf. unni. Mörk Fram: Ingólfur 4 (2 víti), Arnar 3, Björgvin Björgvi-r s son og Sigurður E. 2 hvor, Axel, Rúnar, Gylfi og Ágúst 1 mai’k Manch. Utd. í undanúrslit — en Benfica sleqiS út af Aiax Manehester Utd. er kiCKm-ið í und-anútslit í E-vr-ópubikar- toeppninini í knattspyrnu, en á miðvikudagin-n -gerði liðið jafn tefli í síðari leitonum ge-gn austurríska. liðin-u Rapid. Fór leitourinn fram í Vínarfoorg og lauik 0:0: Fyrri leiknum lauk 3:0 Manchester í vil. Þe-tta er í fimmta sinn, sem Manchester Utd. keimst í und- anúrslit (4ra liða úrsiit) í Evrópubikarkepninni. Eins og kunnugt er, þá er Manchester Utd. nú-verandi Evrópubikar- meistari. En ekki fór eins vel fyrir öðru frægu Evrópubikarliði, vinuim oktoar í B-enfica. Létou Portú-galarnir aukaleik gegn hollenzka liiðnu Ajax og lauk leiknum 3:0, eftir framl-engingu. Svíinn Danielsson léto stórt hlutverto í liði Ajax, en hann skoraði tvö af mörkunu-m. Leeds, efsta liðið í ensku keppninni um þessar mundir, lék gegn un-gverska liðinu Ujpest Doza í Borgartoeppn- inni. Fór leikurinn fram í Le-eds og lauk m-eð sigri Ung verjanna, 1:0. Síðari leitourinn fer fram í Ungverjalandi. Ársþing ÍBH hefst á morgun Ársþing íþróttabandala-gs Hafn arfjarðar hefst laugardaginn 8. marz kl. 1,30 i Alþýðuhúsinu í Hafnarfirði. Síðari þingdagur verð ur la-ugardagian 15. rnarz. Guðni Kjart-ansson, Kefl-avík Halldór Einarsson, Val Þórólfur Beck, KR Eyleifur Hafsteinssom, KR Reynir Jónsson, Val Hermann Gunnarsson, Val Hreinn Elliðason, Fram Ingvar Elísson, Val Leikuriam á sunnudaginn fer fram á Háskólav-ellinum og hefst kl. 2.________________________ Íþróttahátíð VÍ fer fram í kvöld Íþróttahátíð Verzlunarskóla fs lands verður haldin að Háloga- landi föstudagimn 7. marz og hefst kl. 20. Philip Morris vekur athygli á mest seldu amerísku filtersigarettunni í Evrópu. Reynið pakka af Marlboro og þér sannreynið hvað kallað er raunverulegur tóbakskeimur. Keimur, réttur keimur. Fullþroskað fyrsta flokks tóbak gefur Marlboro þennan góða keim. Er þetta ekki það sem þér leitið að í filtersigarettunni? „FILTER“ • RÉTTUR KEIMUR • „FLIP TOP“ PAKKI.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.