Tíminn - 15.03.1969, Page 2

Tíminn - 15.03.1969, Page 2
2 TIMINN LAUGARDAGUK 15. marz 1969. ÁTTUAÐ GRBÐA VÍSITÖLU- BÆTUR Á ALLA LAUNAFL EJ-Reykjaví'k, föstudiag. Eiras og áöu.r 'hefrar íkiomið fram í fréttum, hefur rikið og bæjar- og sveiltarfélög greitt vísi/töluibæt- ut' á hærri iaun ein um var sam- ið/ á hinum aifneima vinnumark- áði, o*g grundvallast það á úr- sikurði Kjaradióims í sumiar. Sam- kivæmt vísitölu'bótunum eims og þær voru á tímabiliinu desember —febrúair síðiastliðinn vonu þannig greiddar vísitöluibætur á laun al- veig upp I 25. iaunafliokk. Og ef hið opintoera hefði fanið að iög- um og greitt vísitölubætur 1. miairz samkvæmt Kjiairtadóimi, hefðu vísitlölutoætur 'kiomið á alla lauiniatflotokania. Stijórn BSRB sendi í daig úit grieinaingerð , uim v&iitölugreáðsi- una, og er'' mism'ununkiin á verð- tryigginigu iaurna opimbeirra sbanfs- mainnia og am'anra þar útskýrður. Fer greimarigea'ðin hér á etftiir. „Vísiitölubajtur á laun haifa mjög veriið til umnæðu að und- ainförnu. Að geifnu tilefni vill B'SRÐ skýra það*í hverju er fólg- inn munurkm á greiðslum vei'ð- ’ lagsupptoóta efltdir samningum verkalýðsfélaga og saimikvæmit dómi Kjaradióms fná 21. júní s.l. til opi'nto'erra stanfsmianna. Kaupgreiðsfuvísitala ailra laun þega er miðuð við hækkainir á fraimfajiislufcostmaði í Reykjavík sí'ðain 1. nóv. 1967, þó að fradregn --am 2.34%. Veiriðlagsupptoótdin er efeki greidd á hæirri hluta igrunn- launa en 10 þús. kr. á imánuði. VÍSITALA 111,35. 5. ilfl. 10. — 15 — 20. — 25. — 28. — 1135 tor. (11,1%) 1135 — 1135 — 793 — 252 — 0 — (9,6%) (7,9%) (4,3%) (1,1%) (0 %) Saimkvæmt samningum varka- lýðsféllaiganma skail þó ekki greiða mema hálfa þessa verðla'gsuppbót á gruimnlaun, sem voru 16—17 þús. kr. og eniga verðlagsuppbót þair fyrir ofain. Áhrif þesisarair' reglu hefðu orðið þau í. laumastiga opdn- toeira stairfsrmanma í 17. lauma- flokki og öll iauin þar fyrir neð- am, hims vegar aðeins helimingur þeirrar kirónutölu á h'ámairtoslaun í 18. launalfl'okki og engar verð- iaigsuipptoætur í 19—28. laiama- flokki. Afleiðing þessia hefði orðið sú, að laiU'namismiunur mdlli 17. og 18. laumaiflokk’s í des.i 1988 til fetorú- air-'1969 hefði orðið 0.3%. Sam- kværnt Vísiltölu 123.33, sieim gireiða skyldi 1. mairz s.l., þá hefðu laun í 17., 18. og 19. launaflokki orðið jöfn, og þamindig hefði þessi re'gfl'a ledtt til þesis með aukdinini d'ýrtíð, að ailir laun'aifloktoar þar fyrdr oifan væru með saimia kiarjp. Kjairadiómur fhá 21. júmí 1968 dæimdi op'inberuim starfsmönnum sams kiomar verðlagsuppbætur og fólust í samningum verkalýðs- félaga, miéð þeirri einu undantekn ingu, að ákveðin krónutala var dregin fná vei'ðlagsupptoótum þeirna, seim höfðu yfir 16 þús. kr. girunniauin á mánuði. Fengu þeir því elklki aðeims lægri prósentu- tölu, heldur einndig lœgiri krónu- töllu í verðlagsupptoót. Til firiekari skýringar'á vísitölu- igreiðsluim þessuim til opintoerra sibarfsm'ainna sikulu feýnd dœimi um verðlagsuippbætur til stairfsmannia VÍSITALA 123,33 2333 kr. (22,9%) 2333 — (19,7%) 2333 — (16,2%) 1919 — (10,9%) 1450 — (6,0%) 1050 — (3,7%) í inismuin'amdi launatflioklkum, og er bæði igietið krónutölu oig prósentu tölu og pnós'entuhæklkunar á grunnlaun og miðað við vísitölu des.—feitor. sl., svo og vísiiJtölu sem lögum s'amkvæimt áttd að gneiða 1. marz. Sjá töfllu aö neðan. Formaður og starfsmaður Skallagríms. Vinstra megin er Gísli Hall- dórsson og hægra megin Eyjólfur Magnússon. (Tímamynd—Gunnar) FJOLBREYTT UNGMFNNA- FÉLA GSSTARF /B0RGARNFSI Fundur FUF um afstöðu íslenzku stjórnmálaflokkanna ti! Jjióðernis Laugardaginn 15. marz n.k. kl. 2,30 efnlr FUF f Reykjavík til fundar í Glaumbæ, uppi, um afstöðu íslenzkra stjórnmálaflokka til þjóðernis. Framsögumaður verður Sigurður Líndal hæsta- réttarritari. Að lokinni framsögu mun frummæl- andinn svara fyrirspurnum og einnig verða frjáis- ar umræður. Allt Framsóknarfólk er velkomið á fundinn, og er hvatt til þess að taka með sér gcsti. FUF í Reykjavfk. PáU Andrésson málari sýnir 36 myndir í Hliðskjálf á næstunni. Þetta eru olíumyndir málaðar á síðustu tveimur árum. Páll hefur numið hjá Sverri Haraldssyni listmálara. Sýningin verður opin frá 15. til 27. marz næstk. Allar myndirnar á sýiiingunni eru til sölu og verð þeirra frá 3000 tU 14 þúsund krónur. (Timamynd—Gunnar) KJ-Reykjavik, föstadag. UngmienniaféiLaigið Skalla'grímiur í Borgarfirði heldur uppi fjöl- breyttri félagisisitarf®emi ,t>g stend ur í ýmsum stórræðum um þess- air miundir. í kvöld frumsýnir Skaliagrímur nýtt leikrit efltir Hilmi Jóhannesson, og er það í svipuðum dúr og Sláturhúsið hrað ar hendur, sem fór sigurför fyrir nokkru. Formaður UngmennafélagBdns Skallagríms í Borgarfirði, Gísii Iíalldórsson og starfsm'aður félaigs ins og framkvæmdiastjóri Sam- komuhússins, EyjólfUr Magnússon lita i-nn á ritstjórnarskrifstofur Tiimans á dögunum, og sögðu frá því helzta í félaásstarfinu. — í vetur hefur staðið yfir spurningakeppni á vcg'um Skalla- gríms, mdlli fyrirtækja í Borgar- nesi, og hafa tíu fyrirtæki tekið þátt í keppninni. Spurningakeppnin hefur farið fram í Samkomuhús- inu, sem er eign Skallagrims, og verið einu sinni tii tvisvar í mán- uði, og á efltir hefur verið dansað. — Þá hefur ungmennafélagið torotið upp á þeirri nýjung, að hafa paravist á hverjum miðtdku- degi, og hafa leikarar félagsins séð um skemmtiatriði af ýmsu tagi á þessum kvöldum. — Eitt kvöld í viku hefur Skallagirím.ur „Opið hús“ fyrir æskuiýðinn í Borgarnesi £ Sam- komuhúsinu. Eru ýrnis leiktæki í húsinu, auk þess sem ungiingarn ir una sór vjð skák og spil o.fl. — Körfuknaittleikur er oflarlega á dagskrá í Borgarnesi, en í fyrra urðu piltarndr I Borgarnesi Is- iandsmeistarar í 3. flokki í körfu knattleik, og þessum sömu pilt- um hefur gengið mjög vel í 2i flokki núna. Alls hefur Skallagrím ur 43 skipulagða tíma í íþrótta- þjáifun, og auk körfuboltans æfa drengir og stúlkur frjáisar íþróft- ir. Þá er fimleikaflokkur drengja, og eru aðalþjálfarar þeir Bjami Bachmann og Eyjólfur Magnús- son, en auk þess taka margir aðr ir Skallagrímsfélagar þátt í þjáif uninni. Frúarleikfimi er á dag- skrá hjá Skallagrími og er bennari Helga Guðmannsdóttir. Þá eir „Old boys“ leikfimi og knatt- spyrna. — Nýbúið er að stofna skák- deild, og eru æfingar á laugar- dögum efltir hádegið. — Fyrir skömmu var stofnuð sérstök deild imman Skailagríms fyrir aldursflokka 10—14 ára og er sérstök stjóm yfir þessari deild, en formiaður er Guðlaug Kjartansdóttir. Er mikill áhugi ! innan þessarar deildar og fyrsta verkefnið er að halda grimudans- leik og fara í skíðaferð. | Stjóm Skallagríms skipa: Gísii Halldórsson formaður, Arnar Finntooðason, Ásmundur Ólafsson, Páii Gúðbjartsson og Konráð Andrésson. Starfsmaður er Eyjólf ur Magnússon. Nýlega er komið út ársrif Skallagríms fyrir árið 1969, og er þar ýmislegt að finna um fé- lagsstarfið. Háskólafyrirlestrar Prófessor dr. Sigurður Samúels- son flytur tvo sutnnudagsfyrir- lestra í hátíðasal Háskólans um sjúkdóma og einkenni í fornbók- menntum fslendinga. Fyrri fyrir- lesturinn verður fluttur n.k. sunnu dag 16. marz kl. 2 e.h. Nefnist hann: „Bráður dauði og einkenni frá blóðrásarfærum samkvæmt könnun á fornbókmenntum". — BANAKULA Framhald al bls 1. gæfar og má geta þess að sér- fræðingur sá sem riaminsafeaði voipnið og stootbylikið, aaigði Nirði að hann hafi aldreii séð byissu aif þessari gerð fynr, ein vissi uim að þær voru fram- leiddar á síinutn tíma. Gefur þetta hugmyed um hve sjaild- gæfla byssutegund er að ræða. Imigóifur Þorsteinsson, ytfir- lögregluþjónn, skýrði fra að Njiörður bafi strax í upphafi rannsófenarinniar á morðm/álinu kcxmizt að þeirri niðurstöðu, að Gumniar hafi verið myrtur með þessari byssutegund, og viltíi svo til að 'þessari byssu var stolið frá Jóhannesi Jósefssyni, veitdingamanni á Hótel Borg árið 1965. Byssutegund þessí er svo sjaldigæf að lítill vafi þótti á að um sama vopn væri að ræða. Þegar Jóhanneis glímufeappi var á sýiningairferðum í Bandaríkjum- utn á sínum tíma var bomum gef- inn kaissi seim í voru tvasr skaimm- byssur, báðar mijög vandaðar að gerð. Var hin heidur minni, 22 cal. Þegar Jóhamnies kom heiim gerði hanrn yfiirvöldum greim fyr- ir vopnunuim og voru byssurnar báðar á skrá hjá lögregluemi. Þeg- ar svo þessi byssa hvailf úr kass- anum á heimili Jóhamnesar var lögireglurmi þeigar gert viðvant um að vopnið væri hortfið. Lei'gutoílstjóri sá sem hamdibek- itiin var og hafði byssuna umddr hönduim, vann hjá Jóhannesi uim 26 áma bil, en fyr'ir nokkrum ár- urn hóf hann störf seim leigutoíl- stjóri. Hefur hann áður verið yfirheyrður vegna morðsins á Gumnairi Tryggvaisyni. Var það vegma þess að ranns'óikiiiarlögregl- urini var ekki girunlaust um, að hann hefði verið valdur að byssu- hviarfiinu hjá fyrrverandi hús- bónda sínum. En þá kom ekkert fram sem benti til að maðurinin hafi stolið toj’’ssunni. Eins og sagt var frá í Tímam- u.m, fanm fyr,rverandi eigandi bíls þess sem grunaði maðurinn ók, byssuna í hanzkahóflfi bílsims er hann tók bílinn af, niúveramdd eig- anda vegna meintra van’skila á af- þorguiniargreiðslum. Krafðizt mað- urinn þá að fá byssuna aflhenta, en var neitað og rajnnsóknarlög- reglunini tilkynnt um hama. Þó var efcki tilikymmt um byssufundinn fyirr en nofckru sdðar en hún fannst. S. 1. föstudag var svoj leigutoíl stjórimin hamdtekinn, og urskurðað ur í 30 daiga gæzluvarðha'ld. Hanm aeitaði að hafa myrt 'Gunnar Trygigvason og stendur enm við, fþamm framburð. Leifur Jónsson, raminsóknarlög- regiumaður, hefur að mesta haft yfirbeyrsiur með höndum. Hamm segir að maðurinm standi ena við. simm fyrsta fraimtourð, að hanm hiafi fumdið byssuma undir hægra framsæti bíls síns, er hamm var að hreimsa hamin um miðjan jaaú ar s. 1. Þá ber hann að vifcu áður hafi hamn tekið upp sætið til að hreimsa umddr því, o,g þá hafi bys'sam ekki verið þar. Hafi því einhver stangið vopnimu þarma án þess að hanm yrði þess var. Þá ber maðurimm að hamm hafi þekkt Guinmar Tryggvason í sjón, en aldrei haft nein afskipti af hon um eðia að þeir hafi nofckru sinni rætt samian. Skömmu eftir morðið gtiermslað ist iögreglam eftir hvort tii væru á heimili Jóhamnes'ar Jóseflssonar, sfco't sem passa í þessa byssu. Vissi emigimm að svo væri. Eftir handtöku leig'ubílstjórans fékk lögreglain leyfi húsimóðurinnar til að ’leita aif sér alian grun. Fuind ust þá nokfcur slík skot í -kassa. Við húsleit heima hjá bílstjóran uim fanmst eimniig eitt samskomar sfcot. Hamm getur emga skýringu gefið á þangaðkomu skotsins og segiist efckert um það vita. Hanm hefur verið spurður hvort hainm kamnist við byssuna frá þeim tíma er hamn starfaði hjá Jóhanmesi. Taldii hamn byssuma lfka þ-eirri sem Jóhanm'es átti. Vitað er að maður þessi hefur átt í fjárhagsörðu'gleikum. Sá orð rómur hefuir gengið að maðurimn bafi sk'ul'd’að Gumnari Tryggvasymi penin'ga. Samikvæmt upplýsáimgum ' lögreghinmar hefur ekkert komið ! frarn sem bendir til að þetta hafi ' við rök að styðjast. Leiigubíistjórimm hefur ekki fullgiida fjarvistarsönaun nóttima sem morðið var framið. Þegar byssan fanimst var hún fuli hilaðim. Voru í hemni sjö skot. Kópavogur Aðalfundur Framsóknarfélags Kópavogs verður að Neðátutröð 4, laugardaginn 15. mar2 kl. 3 e.h. — Stjórnin.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.