Tíminn - 15.03.1969, Page 4

Tíminn - 15.03.1969, Page 4
I ÍÞRÓTTIR TiMINN ÍÞRÓTTIR LAUGARDAGUR 15. marz 1969. Toppliðið og botnliðið mætast á sunnudaginn Um helgina fara fram tveir leikir í 1. deiltl í handkn.leik. FH leikur gegn KR og Haukar gegn ÍR, en báðir leikirnir fara fram á sunnudagskvöld. Á undan fer fram leikur í 2. deild milli Ár- manns og Þróttar. Ilefst sá leikur kl. 19.15. Fyr um daginn fara fram nokkr ir leikir í meistaraflokki kvenna og einn leikur í 2. deild milli KA Og ÍBK. Einnig verður leikið í kvöld. Þá leika í 2. deild KA og Víking- ur. Allir leikirnir fara fram í Laugardalshöllinni. Leikirnir í 1- deild verða án efa undir smásjá, t. d. leikur FH og KR, toppliðsins og botnsliðsins. Þar verður hörð barátta. Fyrsta islandsmótiö í knatt- spyrnu innanhóss um páskana Alf.-Reykjavík. — Fyrsta Is landsmótið í knattspyrnu innan húss verður haldið í Laugar- dalshöllinni um páskana. Nú er loksins fyrir hendi sú að- staða, sem innanhússknatt- spyrna krefst, þ.e. leikvöllur með spyrnuborðum umhverfis, en smíði spyrnuborðanna lauk \ fyrir nokkru. Samkvæmt upplýsingum sem íþróttasíðan fékk hjá Árna Ágústssyni, framkvæmdastjóra KSÍ, verður mótið haldið dag- ana 2., 3., 5. og 6. apríl. Hverju félagi er heimilt að senda eitt lið til þátttöku, en keppt venð ur í meistaraflokki. Árni bað íþróttasíðuna að geta þess, að þátttökutilkynn- ingar þyrftu að hafa borizt Knattspyrnusambandi íslands fyrir 25. marz n.k., en þátttöku gjald er 250 krónur. Ekki er að efa, að þátttaka verður mikil í þessu fyrsta fs- landsmóti innanhúss, enda er hér um sögulegt mót að ræða. Tekst Valsmönnum að vinna landsliðið aftur? Alf-Reykjavík. — Á sunnudag- inn leikur landsliðið í knattspyrnu sinn 16. æfingaleik á vetrinum og mætir þá Valsmönnuin á Háskóla- vellinum. Bíða margir spenntir eftir þessum leik fyrir þá sök, að Valur er eina félagið, sem sigr- að hefur landsliðið. Spurningin er, hvort Valsmönnum tekst að end- urtaka það. LandisHiðið á morgum verður jþanmig skipað, en leikiuirinn hefst kl. 2: Mailkvörður: Skólamótið í dag Alf.-Reykjavík. — Skólamótinu í knattspyrnu verður haldið áfram í dag og fara þá fram þrír leikir,! tveir á Háskólavelli og einn á KR-velIi. j A Háskólavelilinum leika M. 2 Kennaraskólinn og Menntaskólinn á Akureyri, en strax á eftir leika Menntaskólinn í Hamrahlíð og Menntaskólinn á Laugárvatni. Á KR-vellinum leiba kl. 2 Verzlunar skólimn og Handíða- og myndlistar skólinn. Um síðustu helgi fóru tveir leikir fram. Þá sló Menntaskólinn í Reykjavík Vélskólann út og Háskólinm Iðnskólann, en um út- sláttarkeppni er að ræða. Þorbergur Atlason, Fraim. Bakverðir: Jóhanues Atlason, Fram Ánsaall Kjairtanssom,1KR. Miðverðir: Jón S tefánsson, Akureyri Guðni Kjartanisson, Keflavík. Tengiliðir: Sævar Jónatansson, Akureyri Eyiedfur Hafsbeinsson, KR. Framherjiar: Helgi Númason, Fram. Hr'einn Elliðason, Fram Herimiann Gtuninailsson, Val Ásgeir Eiíasson, Fram. Varamenn: Guð-mundur Pétursson, KR Björn Árnasoin, KR Halidór Björnsson, KR Bj-örn Lárusson, Akraniesi. Það verður mikið um að vera í körfuboltanum um helgina. Körfuboltinn um helgina: Tólf leikir á Ákureyri 1-44-44 HLJÓMSKÁLA- HLAUPIÐ Hljómislkáiiahliaiup ÍR fer flram í 4 sinn sunnudiaginm 16. marz og hiefst fyrir stúlibur otg pilta á wenjuleguim tima fcl. 15.30. Þar sem þáttttalkendutn hefur fjöligfað svo mjög, seim raun ber vitni, er jþað eindregin ósk þeirr'a, sem við hlaupið stamfia, að fcepp- endur mœti tímanieiga til skrán- ingar og múmera úithlutunar og helzt eigi síðar en M. 15.10. Alls oru oú 96 pdltar og stúlk, ur, sem uunið geta tíl verðlauna í þessar'a skemmtilegu keppni. Hl'aup hinna fullo-rðnu fer fram í annað sinn sama dag og er giert náð fyrir því að það hefjist um kl. 16.00. HV-Reykjavík. Um heigina verður óvenju mik- ið um að vera á Akureyri, en þá verður íslandsm'ótinu í körfuknatt leik haldið áfiram, þ.m. mun tveimur mótum ljúka í 4. fl. barla en þar ieika KR, Þór og Hörður frá Patrefcsfixði. Og í 2. fl. kvenna leika þar Þór og KA frá Akur- eyri og Snæfell frá Stykkishólmi. Ennfremur verða leiknir 5 leik ir í 2. deild kada, en það lið sem vinnur þar, fer síðan í úrslita leikinn í 2. deild. Fyrsti leikurinn hefst M. 16,00 á laugardag, en þá verða leiknir 5 leikir. A sunnudag hefst keppni kl. 10,00 f.h. og þá verða leiknir tveir leikir, en kl. 14,00 á sunnu- dag hefst keppni aftur og þá leiknir 5 leikir. Þetta er í fyrsta skipti sem úr- slit í yngri áldursflokkum karla fara fram utan Reykjavíkur. — Körfuknattleikur er nú orðinn önnur vinsælasta íþróttin á Abur eyri og eru þax mörg góð lið í öllum flokkum. Leikimir verða eflaust jafnir og skemmitilegir og gaman verð- ur að fylgjast mieð þeim yngstu leiba en þar er spennan sízt minni en hjá þeim eldri. Á meðan leiknir verða 12 leik- ir í íslandsmótinu í fcörfufcniattieifc á Akureyri þá verður einuig leik- ið á Sedtjarniarn'esi, og verður þá tekið til við 2. deildiar keppnina, enmfremur verður leikinn einn 1. dieildarieikur í íslandsimótinu í fcönfukmattileik. Á laugardiag M. 19.30: 2. dieilld: Selfoss — BreiðaWiik. 3. fl.: Sfcallagrímrjr — ÍR . 2. deild: ÍKF — Skaliagrámur. Á suinnudag kl. 19.30: 3. fiobkur: Selfoss — KFR. 1. flo-ktour: KR — ÍR. Meistai'aifl. 1. deild: KFR — ÍS. 689 Dregið hefui verið i happdrætti Handfcniaittleiikssambands fslands. Upp kom nr. 689. Vinniinigurinn er ferð til Kaupmiannahafniar fraim og tii baka. (Birt án ábyrgðar). HVfRFISGÖTU 103 Volkswagen eigendur Höfutn fyrirliggjandi Bretti — Hurðir — Vélarlok — Geymslulok á Volkswagen í aliflestum litum. Skiptum á einum degi með dagsfyrirvara fyirr ákveðiö verð. Reynið viðskiptin. — BÍLASPRAUTUN Garðars Sigmtmdssonar, Skipholti 25. Sími 19099 og 20988. GliilJÖN Styrkvrsson HÆSTARÉTTARIÖGMAOUR AUSTURS'ÍRÆTI 6 SÍMI 1835* — PÓSTSENDUM '* r-.iV-V

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.