Tíminn - 15.03.1969, Qupperneq 5
-* > 1
LAUGARDAGUR 15. marz 1969.
TÍMINN
SÖNGSKOLA
FYRIR ALMENNING
„ÍEærd Lamdf'aa-i.
Þa3 héfur lömigum sagt ver-
dð, aS fslendiingar værrj. söng-
elsfedr og má það vel vera,
en efefci veft ég Ihvoi't rétt er.
Þejgair fólk 'eir á ferðalögum
■er jaÆnan tefcið tegið, og þá
'oftast tméð Qnisjöfnum tón eða
tóngæðum. í surnar var ég eina
vikiu I Þórsmörk í skála F. í.
Þar voru haldnar kvöldv&kur
á þriöjudögum og fös'tudögum
og var þar sungið af hjartams
list. Það téku alMr undir.
Ég næddi við einn dvalaagest
F. í. og spurði um álit 'hans á
söngmennt íslendinga og sagði
sá góði rnaður, að við ættum
góða sönigvara, bæði starfandi
í kórum og sem óperusöngv-
ara, en það vaátar alveg sér-
stafcian söngsköla, sem gæti
verið í likiiigu við t. d. „Náms-
flókka eða Mími“, þar sem al-
menningur ætti kost á iþví, að
laara að syngja, ég meina ekki
að syngja einhvei'ja æðri tón-
list eða óperur. Nei, ég meiima
ÚTGERÐARMENN FISKKAUPENDUR
Vörubifreiöastjórafélagið Mjöinir
Árnessýslu, tilkynnir:
Samkvæmt vinnuskiptareglum Landssambands vörubifreiðastjóra á Mjöln-
ir rétt á hehningi þess fiutnings, sem fluttur er á leigubifreiðum frá Þor-
lákshöfn.
Áherzla verður lögð á að reglum þessum sé framfylgt.
Sími Mjölnis í Þorlákshöfn er (99) 3667, og á Selfossi (99) 1526.
VörubifreiðastjóraféBagið IVIjölrair
SMYRILL, Ármúia 7.
Sími 12260.
SÖNNAK RAFGEYMAR
— JAFNGÓÐIR ÞEIM BEZTU —
Viðurkenndir af Volkswagenverk A.G.
í nýja VW bíla, sem fluttir eru til íslands.
Yfir 30 mismunandi tegundir 6 og 12 v. jafnan
íyrirliggjandi. — 12 mán. ábyrgð.
Viðgerða- og ábyrgðarþjónusta SÖNNAK-raf-
geyma er í Dugguvogi 21. Sími 33155.
lytlt Í8S
vS^^“an® a?tíV.
aaið fetto’
.mst'ldaga,er vív
túfreiö í®’®’ feUur mður. »-el
JK1* >T os
aíj hriuS3a’ OÍ5
500.00
aðeius
BlUUflGAN MIUR!
car rental service ©
Bauðarárstíg 31 — Sími 22022
á
aðein's að syngja ,, sér' til
skemmt.unar og geta sungið
nveð eða tiekið uindir, án þess
að vera með einhverja minrni-
máttarífcennd. Hér er gotit og
verðugt verkefni fyrir okkar
góða söngfólk,
Ég er þess fullviss, að ef þær
góðu oig elskulegu söngkonur,
Þudður Pálsdóttir og Guð'rún
Á. Símomer, settu ó stofn söng-
Skóla, þar setn almeinningur
gæti fengið góða tilsögn í sömg,
og þá á vægu verði, þá yi'ði
það vel sóttur skóil
Vonandi verður aiimeainur
söngskóli settur á stof-n.
Upp með söng'kennslu fyrir
álimenning!
M'eð vin'semd.
Austurbæingur.
BÁRUPLAST
f RÚLLUM ALLT AÐ 20 m
LÖNGUM ÉÐA PLÖTUM
PLASTGLER
GLÆRT OG LITAÐ SEM
RÚÐUGLER — UNDIR
SKRIFBGRÐSSTÓLA — f
MILLIVEGGI OG MARGT FL.
ALLT A» 17 SINNUM
STYRKLEIKI VENJULEGS
GLERS
PLASTÞYNNUR
FYRIR GLUGGA — GRUNNA
OG GRÓÐURHÚS
SKYGGNI
FYRIR ÚTIHURÐIR OG
SÖLUOP, ÁSAMT HLIÐAR-
IILÍFUM.
IIAGSTÆIT VERÐ.
GEISLAPLAST S.F.
v. MIKLATORG. SÍMI 21091
—
MATUR OG BENZÍN
allan sólarhringinn
Veitingaskáiinn Geithálsi
hifúTilii
| COCURA 4 *
5 STEINEFNA VÖGGLAR |
■ ★
■ Eru bragðgóSir og étast
| vel í Húsi og nie'S beit.
I ★ |
k Eru fosfórauðugir með rétt m>
" magníum kalíum hlutfall _
" ★
■ Eru viSurkenndir
| af fóSurfræSingum
I ★
_ ViSbótarsteinefn) eru
™ nauðsynieg fii þess aS búféS __
■ þrífist eSljlegs og
I skili hámarksafurSum.
■ ★ ■
m GefiS COCURA og tryggiS n
_ hraustan og arSsaman
~ búfénaS
★
■ Hringið eSa skrifið
■ eftir nánari upplýsingum ■
B ★ ■
B COCURA fæst hjá ■
rj kaupfélögunum, g
« Mjólkurfélagi Reykjavikur «
sími 11125 og
J FóSursölu SÍS viS
■ Grandaveg, siml 22648.
5
A VlÐAVANGI
Sinnaskipíi - eða fals?
Morgunblaðið svarar að
nokltru í Staksteinum í gær
þeirri spurningu Tímans,
livernig meðalfjölskylda eigi
að lifa sæmilegu lífi af dag-
lauuuni verkamanns. Morgun-
blaðið segir:
„Þessári spurningu er fljót-
svarað. jMorgunblaðið hefur
lýst því yfir, að það tclji nauð-
synlegt að bæta hag hinna
lægst launuðu. Jafnframt hef-
ur Morgunblaðið bent á að
finna verði leiðir til að veita
hinum lægst launuðu kjarabót,
án þess að sú kjarabót breið
ist út yfir allt þjóðfélagið.“
Því miður verður Tíminn að
játa, að þetta hefur Tíininn
ekki séð fyrr í Morgunblaðinu
síðustu mánuði. Þctta finnst
ekki þótt leitað sé með logandi
ijósi í blaðinu síðustu vikur.
Tíminn fagnar því þessaii liug
arfaisbreytingu, ef hún er
raunsönn. Hins vegar verður
Tímiun að óska nánari skýr-
inga á því, hvað Morgunbla'ðið
á við með kjarabót hinna lægst
launuðu, sem á að tryggja það,
að meðalfjölskylda geti Úfað
sæmilegu lífí. Morgunblaðið
liefur með sterkustu orðum
Iagzt gegn verðbótuin á lauu
hinna lægst launuðu í ölhim
skrifum sínum um þessi mál
undanfarið. Hér er því talsvert
ósamræmi í málflutningi Waðs
ins, sem verður að biðja um
nánari skýringu á.
Morgunblaðið má ekki
gleyma því, að í síðustu kaup-
gjaldssamningum var aðeins
samið um verðbætur á laun
hinna lægst launuðu og það
hefur aðeins verið farið fram
á það af verkalýðshreyfingar-
innar hálfu, að svo verði gert
áfram — þ. e. greitt verði
áfram skv. þeim samningum.
Hvað er það þá, sem Mbl. á
við með þessari yfirlýsingu
simii. Er að vænta raunveru-
legra sinnaskipta hjá blaðinu í
þessu máli?
Róttæka endurskoS-
un þarf
f grein, sem Jón Skaftason,
aiþingismaður, ritaði í blaðið
fyrir sköinmu segir hann m. a.:
„Ég trúi því, og yfirstandandi
kreppa liefur styrkt þá skoðun
mína, að íslendingar þurfi að
grandskoða þjóðarbuskap sinn
óbundnir af fordómum og
þröngsýnni stéttarliyggju. Það
er sama hvar drepið er uiður,
alls staðar blasa verkefnin við.
Vil ég drepa á nokkur þeirra:
1. Taka þarf upp mjög auk-
inn áætlunarbúskap, er nái til
flestra cða allra inikilvægustu
þátta þjóðarbúskaparins. Sóun
og eyðsla scm átt hefur sér
stað vegna skorts á eðlilegri
heildarstefnu og nauðsyulegri
samvinnu mikilsráðandi aðila
í þjóðfélaginu verður að vísu
ekki aftur tekin, eii forðast ber
að endurtaka mistökin.
2. Móta þarf lánastefnu,
sem samræmd sé þeim áætlun-
arbúskap, er fyigja á. Tryggja
þarf samræniingu í útlánum og
fyrirbyggja óeðlileg áhrif m.a.
pólitísk, á lánveitingar.
3. Gera þarf stórátak til þess
að koma í veg fyrir áframhaid
andi verðrýrnun krónunnar og
auka þainiig sparifjánnyndun-
ina, scin undirstöðu frekari
framkvæmda og rekstrar.
Framhald ■' bls. 10.