Tíminn - 15.03.1969, Síða 6
TÍMINN
Halldór Kristjánsson:
Eftir lestur Gróandi Þjððlífs
Það væri milkið verik aS
skirifa ritdóm um Gróandi þjóð-
lff, eftir Þorstein Thorarensen.
Hins vegar er ekki gott að
taka siíkri bók þegjandi eins
og enginn sæi hana. I blaða-
umsögmun hetf ég elkki amnað
séð enn iauslega greinamgerð
um etfnið og nokkrar vamga-
veltur, sem hafa misjatfmitega
milkið til síms máils eins og
gengur.
Ætlun mín með þessari
gredn er sú ein að leiða at-
hygli að eimstökum atriðum
sem snerta þessa bók, og ég
sé ekki nokkra ástæðu til að
leyma því að bókin er tilefni
þessarar greinar, þó að hún
sé emgan veginn umsögn al-
mennt' éða ritdómur um bók-
ina.
GILDI PENINGANNA
Þorsteinn Thoraremsen gerir
töluvert að því þegar hann
minnist á fjárhæðir í sögu
sinni, að umreikna það til nú-
verandi peningagildis. Mér
skilst að hann margfaldi krón
una frá því fyrir og um 1880
með 150. Sjálfsagt er það ékki
fjianri lagi að sumu leyti, en
þó er á það að líta, að verð-
hlutföll hafa mjög breytzt frá
þeim tima. Tvær krónur hatfa
sennilega ekki þótt verra dag-
feaup þá en 300 króniur nú
undantfarið. Hins vegar hygg
ég að innlemdar afurðir hafi
elfeki margfald'azt í verði jatfn-
mikið og kaupgjaldið en það
sem mesta athygíi vekur í þess
um samanburði, er hvað er-
lend vara kostaði yfirleitt geysi
mibið miðað við það hlutfall,
sem við höfum vanizt milli inn
lendrar og erlendrar vöru eða
vimnulauna og verðlags. Það
var alls ekki mikill verðmun-
ur að króniutölu á erlendri
komvöru þá og á árunium etftir
1930, þegar vinna og íslenzkar
afurðir margar voru fjórum
sinnum dýrari en kringum
1880.
Það væri þarflegt verk og
gagnlegt til skiinings á þróun
þessara mála að gera yfirlit
um verðgildishluitföll á þess-
um breytingatímum. Vel/mætti
reikna t.d. vísitölu vinnulauna,
innlendra afurða og innfluttrar
vöru svo sem með 10 ára milli
bili frá 1870. Þá mun það sýna
sig að gildi peninga er breyti-
legt eftir því við hvað á að
miða.
Það er viitanlega af þessu
ósamræmi að sumh- fræðimenn
reikna peningagildi frá fyrri
tímum í kýrverðuim. Kýrverð
er þó alltaf kýrverð, og var
lengi einn af hornsteinum verð
mætanna í þjóðarbúskapnum,
þó að það breytist líka í hvaða
hlutfalli kýrverðið stendur við
ýmsar nauðsynjar lífsins.
VERZLUNARMÁLIN
Mér skilst að Þorsteinn
Thorarensen telji að verzlun
Gránufélagsins hafi gengið
erfiðlega og ekki reynzt eins
ábatasöm og félagsmenn héldu
í fyrstu. Þeir hafi mjög miklað
fyrir sér gróða kaupmanna,
sem oft hafi lítill eða jafnvel
enginn verið. Svo hafi bætzt
við, að félagið hafi átt í erfið
leikum að ná inn skuldum yið
skiptamanna eins og kaupmenn
irnir.
Ég held að verzlun Gránu-
félagsins hafi raunar gengið
tiltölulega vél og skilað veru-
legum ágóða fyrstu árin. Hins
vegar var fjárfestingdn og út-
þennslan geysileg og þar miun
vera nóg skýring á þvi að fé-
lagið komst í fjárþröng. Þegar
svo bættist við versnandi ár-
ferði, verðfall, sem olli tapi
á sumum vöruflokkum og erfið
ar ástæður viðskiptamanna svo
að otf lítil varð getan að greiða
sfculdir, sem stofnað var til í
bjartsýni beggja, kaupenda og
seljanda, þá komst fyrirtækið
í greiðsluþrot. Fasteignirnar á
Akureyri, Seyðisfirði, Siglu-
firði og Raufarhöfn, voru ekki
haldbær gjaldeyrir, en þær
voru ágætt veð, en þetta leiddi
til þess að Gránufélagið þurfti
að biðja gamalt og gróið verzl
unarfyrirtæki um lánsfé en
þar með varð það háð því og
glataði sjálfstæði stfniu.
Annars er margt í verzlunar
sögu þessara tíma lítt rannsak
að. Hvað olli því að verzlunar-
árferðið breyttist svo mjög til
batnaðar á síðustu árum aldar-
innar? Ég hygg að þróunin til
hagstæðara hlutfalls á verði
innlendrar og útlendrar vöru
hatfi aldrei verið örari en þá.
Og auðvitað hlýtur það að
skipta miklu um allan þjóðar-
h-ag.
Sjálísagt eru ýmsar ástæð-
ur til þessara hagsbóta. Ég
þykist vita um þrjár ástæður,
sem hveir um sig hatfi náðið
nokfcru um þessa þróun.
Öruggari og áhættuminni
vörufluitningar og þar með
ódýrari. Það mun hafa verið á
þessu tímabili sem gutfusfeipin
tóku einfeum við vöruflutning
um af seglskipunum.
Víðar var leitað innkaupa.
Þar sem vörur höfðu öldum
samian svo sem eingöngu verið
fluttar frá Danmörku var nú
farið að skipta við Bretland í
stórum stíl og athu-ga um mögu
ledfea víðsvegar.
Vaxandi sa-mfeeppni, ekki
sízt af hálfu kaupféla-ganna,
sem ráku víða pöntunarfélags-
starfsemi og seldu auk þess
íslenzkar -afur-ðir til viðskipt-a-
landanna. Þegar Kaupfélag
Þingeyinga sendi sauðaskip tíl
Englands, sendi Kaupfélag ís-
firðinga undir stjórn Skúla
Thoroddsen fiskfarma suður á
Spán.
Á þetta er minnt hér tíl að
bend-a á það verkefni, sem
óunnið bíður góðra fræði-
manna að kunna að segja is-
lenzka verzlunarsögu kringum
aldamótin.
BAUKUR
Á bl-aðsíðu 320 segir Þor-
steinn Thorarensen svo:
„Ekki er alveg ljóst af
hverju vertshúsinu var gefið
heitíð Baukur, en líklega hef-
ur það verið af því, að Sveinn
tók upp veitingar á brennivíni
í staupaim og fannst sveitakörl
unum það einken-nileg brenni-
vínsdrykkja. Hann gerðist
þannig nokfeurs konar forgöngu
Ilalldór Kristjánsson.
maður vínmenningar í héraði,
þar s-em stútfyllirí var annars
almennt, og má vel vera, að
áhrifa frá honum hafi gætt í
því að einhverju, að Þingey-
ingar voru um aldamót mieári
hófsemdarmenn á vín en aðr-
ir“.
Svona sagnfræði kall-a ég
skemmtilega vitleysu. Svo er
að skilja, sem höfundur telji
helzt að Sveinn Víkingur hafi
verið fyrsti maðurinn s-em tók
vínstaup í notkun hér á landi,
því að engin ástæða var til
þess að Þingey-ingar yrðu á
undan öðrum í vínmenningu,
vegna staupanna etf þau voru
ekki fyrst notuð þar.
Ekki veit ég af hverju nafnið
Baukur stafar, en víðar var
Baukur en á Húsavík. Ég hef
haldið að sá Baukur,' sem
Hann-es Blöndal orti um, hafi
verið á Akureyri, en í bók hans
segir, að Ba-ukur sé norðienzkt
nafn á veitingahúsi.
Hitt mun vera fullvíst að
veitingamenn, sem voru sam-
tíma Sveini Víkimg, hafi selt
brennivín í staupum eins og
hann. Svo gerðu þeir Teitur
vert og Vedholm á ísafirði,
án þess að Vestfirðdngar þættu
bera af um vínmermingu.
Nú er það ekki ætlun mín
að deila eða ræða um það,
hvort sé betra að verra stút-
fyllirí eða staupafyllirí, þó að
ég haldi að skammt sé milli
skíts og kúks í þeim efnum.
En ég held að staup og bikarar
hafi lemgi tíðkast hér á landi.
Séna Eggert á Balla-rá Iét
smíða' þrjá silfurbikara. Hall-
grímur Pétursson hvatti til hóf
semd „þó ör sé sá sem á
LAUGARDAGUR 15. marz 1969.
skeinkir” og heíur þá eflaust J
haft í huga staup eða könmur, ?
en fráleitt drykkju af stút. Ég [
ætla að Gísli Konráðsson kynni
að segja frá st-aupum á dögum
Páls lögmanns Vídalíns og
mætti svo lengi télja, enda
munu orðatiltækin að „þykja
gott í staupinu" og „fá sér
neðan í því“ vera eldri en
Baukur á Húsavík.
Enn má geta þess, að fyrir
aidamót var farið áð deila um
staupasölu í verzlunum. En
a.m.k. frá því 1870 tíðkaðist
það hér vestra að skipverjar
á skútum og verkamenn hjá
verzlunum áttu að fá sem
vinmuiaun eitt bren-návínsstaup ’1
á dag. Ef þeir hins vegar vildu
ekki staupið var þeim fært and
virðið til tekn-a og var það
kallað stauppeningar, 8 aurar
á dag. Það var nefnilega litið
á þetta, sem hluta af da-gkaup
inu en ekki ætlunin að gera
hluit bindindissamra manna
verri en hinna, enda var þetta
löngu fyrir daga hlunninda-
brennivíns forseta og ráðherra.
En þessi staupasala o-g staupa
veitíngar er rifjuð upp hér
til að sýna fram á hve mikil
vanþekk'ing það er að halda
að staupasalan hjá Sveini Vík-
iing hatfi verið algjör nýjung
í sögunni.
MÖRG UMHUGSUNAREFNI
Margt flaira væri ástæða til
að minn-ast á, eins og eðlilegt
er, svo yf'irgripsmikið rit, sem
hér er. Væntanlega munu gerð
ar athugasemdir við fleiri full
yrðimgar en þær, að Pétur á
Gautlöndum hafi verið hefni-
gjiam. Sé þáð rétt að Jón
Trausti hafi lýst Þórði Guð-
jónsen nákvæmlega þegar hann
skrifaði um Þorgeir í Voga-
búðum, væri fróðlegt að vita
hvað Þónarinn á Seyðisfirði
hafi lagt til í persónu Þorgeirs,
en talið mun hafa verið að
Jón Trausti hafi stuðzt við
kynni af þeim báðum þegar
hann bjó Þorgeir tíl.
Auðvitað er margt fróðlegt
og skemmtilegt, sem fram kem
ur í þessari mikLu bók, en því
miður hlýtur lesandinn nokkuð
oft að vera í óvissu um rétt-
mæti ályktana. En væmtanlega
verður þá bókin lesendunum
hvöt til að Lesa meira og kom-
ast að' rökstuddri niðurstöðu.
H. Kr.
Jón Grétar Sigurðsson
héraSsdómslögmaður
Austurstræti 6
Simi 18783
FASTEIGNAVAL
Skólavörðustig 3 A. H. hæð.
Sölusími 22911.
SELJENDUR
Látið okkui annast sölu á fast-
eignum yðar Áherzla iögð
á góða fyrirgreiðslu Vinsam
legast hafið sambanö við skritf
stotfu vora er Dér ,ætlið aö
sélja eða kaupa fasteignir sem
ávallt eru fyrir hendi i míkiu
úrvalí hjá okkur.
JÓN ARASON, HDL.
Fasteignasala Máiflutningui
IJÓSAPERUR
Úrvaliö er hjá
okkur
Dráttarvélar li.f
Verða leiklistarskól-
arnir ekki sameinaðir?
LL-Reykjavík, fimmtudag.
f dag var rætt um leiklistar-
skóla ríkisins, frumvarp Einars
Ágústssonar og fleiri. Auður Auð-
uns mælti fyrir áliti meiri hluta
nefndar þeirrar, sem um málið
fjaUaði, en PáU Þorsteinsson fyr-
ir áliti minni lilutans.
Heralaviðgerðir
Rennum bremsuskálar.V —
slipum bremsudælur.
Límum á bremsuborða os
aðrar almennaT viðserðir
HEMLASTILLING H.F.
Súðarvogi 14. Simi 30135
Meiiri hlutin.n vildi vísa frum-
vairpinu til ríkisistjóirnarinniar, eu
minni hluitinn samþyikkja þa-ð ó-
bneytt.
Páll Þoirsteinsson sagði, að
sn'emmia hefði það komið fram
meðiál þeiiina manna, sem áhuga
á ieiiklistarmálum höfðu, að setja
baeii á stofn stofn-un til eflingair
leiklistaT á íslandi Upp fró því
hefði Þjóðleikh-úsið verið stofnað.
Páll mæltí með því, að kraftar til
keninislu í leiklist yrðu sameinaðir.
Ein-ar Ágústsson þakkaði minni
hluta nefndarinmar fyrir stuðning
heornar við frumvarpíð. e>n kvaðst
óánægður með álit meiri hlutans.
I þessu tilfell) væn um laga-
frumvarp að ræða, sem hefði feng
ið góðan undirbúning, bæðá hefðu
þeir flutningsmenn og einnig
þekktir og frægir leifehúsmenm
unnið mikið að umdirbúningi þess.
Sagðd Einai-, að Alþingi ætti að
leggja etfnislegan dóm á frum-
varpið, þa-r sem það væri lög-
gjafaraðili þessa lands. Einar
kvaðist h-atfa reiknað með því er
hiann lagði frumvarpið fram, að
það tæki bpeytingum'í .meðförum
Alþingis og nefndar þess.
Sagði hann enm firemur, að
hann hefði slæma reynslu af því,
að láta vísa frumvarpj tíl ríkis-
stjórnarinmax. en síðan hefði hann
eikkert af því spurt, sem á vætri að
gi'æða þótt hann hetfði sett fram
fyrirspum til rikisstjórnarinnaa-
þess efnds.
Einar sagði, að Alþingi ættí
ekki að afsaila sér vaidi tii að
setja lög, en vonaði að þetta mál
yrði ekki sett i dagkistun-a.
Þetta fyrirkomulag. sem firum-
varpið gerir ráð fyrir er nú þeg-
ar búið að taka upp i grannlönd-
um okkar eða er í undirbúningi.