Tíminn - 15.03.1969, Síða 7

Tíminn - 15.03.1969, Síða 7
LAUGARDAGUR 15. marz 1969. TIMINN 7 Útgefandi: FRAMSÓKNARFLOKKURINN Framkvæmdastjórl: Krtstján Benediktsson Rítstjórar: Þórartnn Þórartnsson (áb). Andrés Krlstjánsson, Jón Helgason og tndriði G. Þorsteinsson Fulltrúi ritstjómair: Tómas Karlsson Auglýs- ingastjóri: Steingrímur Gíslason Ritstjómarskrifstofur I Eddu- búsinu, simar 18300—18306 Skrifstofur: Bankastræti 7 Af- greiðslusimi: 12323 Auglýsingasími: 19523 Aðrar skrifstofur sími 18300 Áskriftargjald kr 150.00 á mán tnnanlands — f lausasölu kr 10,00 eint. — Prentsmiðjan Edda h.f ERLENT YFIRLIT Kristilepr flokkur tekur við stjðmarforustu í Venezuela Framleiðni og kaupmáttur Fyrir skömmu var vakin athygli á því hér í blaðinu, að hið hörmulegasta við efnahagsstefnu síðustu ára væri það, að framleiðni hefði lítil eða engin orðið í íslenzk- um atvinnufyrirtækjum, nema í fiskveiðum meðan afla- uppgripin stóðu yfir og hin hagstæða verðlagsþróun á erlendum mörkuðum hélt áfram. Aðrar atvinnugreinar hafi staðnað að meira eða minna leyti. Sjálfstæðisflokkurinn hefur jafnan haft þann áróður á oddinum, að hann hefði flokka beztan skilning á efl- ingu atvinnulífsins og hina einu réttu stefnu gagnvart atvinnurekstrinum. Sjálfstæðismenn hafa fullyrt á und- anförnum áratugum, að kæmu þeir fram stefnu sinni lítt mengaðri í ríkisstjórn um nokkurt skeið, myndi stefna þeirra sanna kosti sína skjótt með efldu atvinnu- lífi. Það mundi leiða til þess að launþegar bæru sífellt meira úr býtum vegna bætts hags atvinnufyrirtækjanna. Eftir 9 ára reynslu blasa staðreyndirnar við. Atvinnu- lífið er í rúst og kaupmáttur launa verkafólks er miklu minni en hann var í upphafi „viðreisnartímans“. Sú velmegun, sem hér óx um skeið á valdatímabili núverandi ríkisstjómar, grundvallaðist eingöngu á afla- uppgripum samfara hinni gífurlegu aukningu útflutn- ingsverðlags ár eftir ár. Tekjur launþega jukust fyrst og fremst vegna stórkostlegrar lengingar vinnutímans, þ.e.a.s. með aukningu eftir- og næturvinnu launþeganna. Það voru aðeins hinar svokölluðu „ráðstöfunartekjur“ sem jukust, en kaupmáttur launa fyrir hverja vinnu- stund jókst ekki. Þessar „ráðstöfunartekjur" hafa nú lækkað stórkostlega vegna stórminnkaðrar eftirvinnu og atvinnuleysis. Kjaraskerðing launþeganna er því þegar komin fram af fullum þunga langt umfram það, sem nemur hlutfallstölum um lækkun þjóðartekna. Þetta mun koma glögglega í ljós, þegar útreikningar á ráðstöf- unartekjum liggja fyrir. Aukin framleiðni sker úr um það, hvort fyrirtæki hef- ur raunverulega eflzt og hvort sannar framfarir hafa orðið í atvinnulífinu. Aukning framleiðni ræður úrslit- um það, hvort fyrirtæki getur greitt hærra verð fyrir hverja vinnustund. Sé það rétt, sem ríkisstjórnin vill halda fram, að fyr- irtækin geti ekki greitt verðlagsbætur á lægstu launin, hefur ekki aðeins orðið stöðvun 1 íslenzkum atvinnu- rekstri heldur stórkostleg afturför sem svarar til 17% í kaupmætti þeirra launa, sem verkafólki er greitt fyrir hverja vinnustund, því að kaupmáttur tímakaupsins er hvorki meira né minna en 17% lægri nú en hann var í marz 1959, þegar viðreisnin var að fara af stað. Þótt verðlagsbætur séu greiddar á lægstu launin áfram vant- ar samt 7% á að kaupmáttur tímakaupsins nái því, sem hann var í marz 1959. Sé svona illa komið og vonlaust að rétta við, hefur þjóðin orðið fyrir miklu meira áfalli en því sem felst í minni afla og lækkuðu útflutningsverði. Með afstöðu sinni til kaupgjaldsmálanna kveður ríkis- stjómin sjálf upp þyngsta áfellisdóminn um stefnu sína. Hún segir ekki aðeins að stöðnun hafi orðið í atvinnu- lífinu heldur stórkostleg aftnrför á sama tíma og gífur- leg framleiðniaukning með tilsvarandi aukningu kaup- máttar tímakaups hefur orðið í nágrannalöndum. Er það líka dómur atvinnurekenda, að svo stórkost- lég afturför hafi orðið í atvinnurekstrinum? Ætla þeir að staðfesta þann dóm með því að hefja nú stríð við þá lægst launuðu? Dr. Caldera tók við forsetaembættinu á þriðjudaghm var SÍÐASTLIÐINN þri»judag kom nýr íorseti tii valda í Vetn- ezúela, Rafaal Caldera Rodrig- u-ez, sem venjulegia gengur und ir nafninu dr. Caldera. Harnn er 43. forseiti lamidsins, en 140 ár eru liðin síðan Venezuela varð sjálfstæt't ríbi. Forseta- skipti hafa því orðið býtsna tíð þ-ar, því að stumdum hafa lika faxið með völd edinræðdsherrar, sem hafa haidið þedim áratug- umi saman. Seinastic þessara einræðisherra vair Perez Jimen ez bershöfðimigi, sem fór mieð völ'd 1948—1958. Þegar Jimenez var steypt af sitódi 1958, ákvað heirinin að bei'ta sér fyrir lýðræðislegu stjðmar fari .Þrír belztu fiiokkar lamds- ins komu sér þá .saimian um, að þeir skyldu bera sauieigiin- lega ábyrgð á stjórn laindsiins oæstu áriin , þótt þeir kepptu um forseitaieni'bættið. Niðurstað an varð, sú í forsetalkosningun- um 1958, að hluMcacpastur var firamibjóðauidi róttæba lýðræðis- fl'okksdns, Romulo Betancourt. Stjórm sína myndaði haran sdð- an með stuðeinigi hinna flokk- anna tveggja. f forisetaikosading- unuim 1963 sigraðf frambjóð- andi róttæka lýðræðisflokks'ins einnig, Raúl Leoni. í forseta- kosimittgunum, sem fóru fraim 1. diesemiber síðasbl., beið fraim- bjóðandá flokksins hins vegar ósigur, þótt litlu munaði. Haran féikk 28.2% greiddra aitkvæða, ein sigurvegairdnn, dr. Caídiera, fékk 29% gredddra aitíkvæða. Af garaguirimn skiptist mdiM ail- mairgra firamibjóðenda. DR. CALDERA vair í f.ram- boðd fyrdr 'krdistiilega flokkiinn, sem var eimn þeirra þriggja filokba, sem stóðu að samikomu- lagiirau 1958. Hamin var í fram- boði fyrir kristdi'ega flokkinm í forsetakosrairagunum 1958 og 1963, en studdi samt ríkis- stjórn róttæba lýðræðisflokks- iinis. Það Styrkti mjög aðstöðu dr. Caldera í kosnduiguivum. að haino gat beoit á, að fflokteur hans befði í hvívetna haidið saimkomuliagið frá 1958 og því mætiti treysta loforðum hairas. Dr. Caidera ex 53 ára gam- ail, fœddur 24. jauúar 1916. Hann er fæddur oig uppalinm í afsbekikitu fjallahéraði. Hamu bomst þar í skóia, sem Jesúiitar starfrækitu, og styrktu þeir haran til firamhaldsnáms. Hamm iiauk nárnii í lögum og stjórn- vísiudum við háskólanm í Cara- oas. Á stúdenitsárum símum gekkst hamin fyrir sitofnum bristiiegs stúdentafélaigs, sem beiitti sér sérstabl'ega gegm miarxisma og aðhyliist háifit í hvoru fasisma þeirra Mussolám is og Framcos. Það má segja, að þetta félag sé upphaf krisrtú lega flobbsins, en dir. Caldera var aða'lstofniandi bans. Flobk- urinm var í fiyrstu taiánm mjög fhaldssamiur og því fébk hamm leyfi til að starfa í stjórmartíð Jimeraez 1948—58, en ofit sat dr. Caldera þó í fangelsi á þessum árum söbum andspyrmu giegn ríkiss/tjóminm. Róttæki DR. CALDERA lýðræðisfl'Okburimn var hins- vegar taMon hálfisósíaiisbur á þessum árum, enda baniraaði Jimemez haran.. Á síðari árum hiefur hios vegar orðið rnibii breytámig á stefnu og stacfshátt um þessara tveggja filokba, svo að segja má, að þeir séu alveg búmir að skipta um stöðu. Krdstil'egd flokbuinkiin, sem venju iega gengur undir nafininu Cop ei, hiefur verdð að færast" mieira og meira tii vinstrd, en róttæki lýð'ræðisflokfcurinn tdl hægri. í forsetakosniimgunium á síðiasti. haustd var stefnustorá kristd- lega filokksins mum framfara- simmaiðri em stefnusbrá róttæka lýðræðisfliokksins. í utanríkis- málum miarbaði brdstiiegi flokk- uiiinn sér lfba stefinu, sem var sijáifstæðarí og óhálðarL Dr. Oaidera lýsti m. a. yfir því, að hamm myradi taba upp stjórn miáfliasam'barad við Sovéltríkim, ef hanm næði kosndogu, en Ven- ezuedia befur nú efcki stjórm- miáLasamibamd við þau. Þetta notuðu anidstæðingar hams mjög gegm honum og bemitu m. a. á, að Rússar æbtu slíka viðurkemm iragu illa skil'ið eftir inmrásima í Tékkósdóvakíu. Það banm edtt- hvað að hafa bætt stöðu dr OaiLdera gagravart hægri mönm- um, að hamm lýstá ednmiig yfiir því, að hanm myndi viðurbemma raýju herforingjastjórmimia í Perú, en ríbisstjórm róttæka lýðræðisfilokksims hafði lýst þvi yfir, að hún viðurbenindi ekki neiiraa stjóm í Suður- Amerflcu, er hefði komizt til valdia með ofbeddi. Þess vegraa hafði húm ebki neitt stjórm- máLasamibarad við Perú og fleiri rítei í Suður-Ameríku. DR. CALDERA er þaonig lýst, að hann sé óvenjumiikM starfsmiaður Hamm er sagður sbarpgáfiaður, en þó gætáinm. Hann hef'Ur lofiað að beiita sér fyrir margvísiLegum umbótum á sviði fálagsmáLa og menmtía- máia, jafnframt því sem kapp- bositað verðd að viiuna að bætt- um lífskjörum. VemezueLa er nú það Land Suður-Ameríbu. sem hefur mestar þjóðartekjuir eða um 950 doiiLara á mamn. Þetta er fyrst o g fremst að þaibba himum au.ðugu oMulind- um, sem eru nýttar þar. Það an komá 93% af öLLuim útflutm- itngstekjum Landsiins og 65% af þjóðiartekjuiniu.rn. í kosm'inga baráttumni, lofiaði dr. Caidera að beiita sér fýrdr því, að út- Lendu oMufélögim sbiduðu meira áf 'gróða simium. Þau reka nú mær aidar olíunám'ur, sem eru nytjaðar í VemiezueLa samkv. sérileýfum, sem þeim hafia verdð veitt tiii ákveðims tíma. Dr. Caldera sagði í bosmimgiabarátbunm'i, að erlend- ir aðiilar mymdu ekki fá einka- leyfi til að reka nýjar olíunám ur, bedduir kæmi eingöragu til máia að fela þedm rekstur fyr- ir hön-d ríkisins til stutts tíma í senn. Þaimmig yrði bezt try'ggt, að gróðinm rynmá tii landsmamm'a sjáifra. Þá yrði stefmt að því, að ríkið tæki að sér rekstur þeirra olíumáma, sem nú eru stacfii-æbtar, strax og sérleyf in gamiga úr gildi, en mörg þedrra remma út á árdmu 1983. Markmáðið væri að eradurnýja eibki meiitt þeirra Leyfa. ÞVl ER spáð, að það geti reymzt erfitit fyrir dr. Caideira að £á þingið tii samvininu vdð sig. Flokbux hams er þar i miinnihluta og róttæki lýðræð- isfiLokkurimn virðist ætia að skipa sér í stjórnaxam'dstöðu. Tid bráðabirgða hefur dr. Cald- era náð samkamulagi við ýmsa smáflokka og tekizt að tryggja sér meidhiutastuðraing á þimgi á þamm hátt. Meðad þeirra smá fllokka er þjóðerndissii'niniaflokk- ur Jimeraez fyrrv einræðisiheiTa, en hanm raáði sjálfur kosmimgu tii öldungadeildiarinnar. Jimen- ez flúði tdd Baradiaríkjamma efitár að honum var steypt úr stóli, em Bandaríkjastjórn framseLdi banm og var haran dæmdur í ciokfcurra ára fangelsi fyrir ó- lögiiega meðferð opimbeiTa f jár muma. Hamn lauk fangeLsisvist nokkru fýdr kosndmgiarm'ar á síðastl. hausti og lét það vera fyrsta verk sitt að bjóða S'ig fram til þings. Kosrangasigur harns virðist berada til, að haran hafii notið taisverðra vinisælda enda urðu ýmsar framf’arir í stjómartíð haras. Bandaríkja- memm hafa heldur hom í síðu Jkneraez, enda er hann Mtill vimur þeiirra síðan þeir frarn- seLdu hanm. Venuzuela er nú það Land Suður-Amieríicu sem býr við einna lýðræðistegasta stjórmar- hætti, ásamt Chile, en þar fer kristilegar flokkur einmig með vöLd. Þá má segja, að stjórn- emdur í Columbia, Urugay og Guyana hafi raáð völdum á lýð- r'æðislegam hátt. f öðrum ríkj- um Suður-Ameríku eru stjóm- ir, sem bafia komizt til valda með hervaldi og njóta sfuðn- iings hersins. Því er nú sérstök athygli veitt, hvort hinir kristi- Legu flokkar. sem fara með völd f Ohile og Vemuzuela eiga efitir að marka einhver tímamót í sögu Suður-Aimeriku eða reyraast aðeins stundarfyr- £ iirbrigði. Þ. Þ, 1

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.