Tíminn - 15.03.1969, Síða 12
Þarna voru
en félagar
á gátt.
aðeins tveir lögregluþjónar mættir við Playboy-klúbbinn,
í klúbbnum sóttu fast að komast inn, enda stóðu dyrnar
Klúbbstjóri vill
kæra valdbeitingu
EKH-Reykjavík, föstudag.
ic f nótt vörnuðu lögreglumenn
félögum í Playboy klúbbnum inn-
göngu í húsnæði klúbbsins að
Borgartúni 21. Playboy klúbbur
inn opnaði kl. 1.15 og var lokað
kl. 5 m morguninn. Lögreglan var
heldur sein á staðinn svo að nokkr
ir klúbbmeðlimir sluppu inn, en
eftir kl. 1.30 stóðu nokkrir lög
regluþjónar við dyrnar og mein
uðu öllum inngöngu.
ic FoiTáðamenn Playboy-klúbbs
ins hafa í hyggju að kæra 8 lög
regluþjóna fyrir ofbeldisaðgerðir,
ef áframhald verður á varðstöðu
lögreglunnar við klúbbinn.
Mifcil bílalþiröng var í fcrimgum
Bongartún 21 upp úr eitt sl. nótt
og :lék greimiilega feifciimörgum
hugaiir á að fá fcmigönigu í Play
boy-fcliúbbinn. Flestir mroniu þó á
því að fredsta þess, þegair þeir sáu
iögreglu viið dyrroar og efcki færri
en þrjá lögregl'uibíla við staðiain..
Nofcfcrir kairimienn sóttu þó ’ fast
imirogöngiu oig iveifuðiu þeiir k'liúbb-
skírteiuum sóimum framam í lög
regluþjón'aina, allilengi og varð af
þessu nokkuð þóf. Öðru hvoru
op.naði Hreiðar Svav'arsson, eig
andi húsieiignariinnar að Borgar
túnd 21, dyrnar og bau'ð tolúbbfé
lögu'rouim ásamt gestum þeirra iinn
görogu, en honum var skípað a@
lodca og stofna efcki tM iilinda. |
Hamin svaraði þv£ hdinsvegar til.
að lögreglan hefði enga lagaheim
ild til þess að meina gestum að-
igön gu aið bainis eigin heimild.
— Verður lögreglan kærð. —
Tíminn fékk í dag senda efitir
farandi yf'iirlýsinigu frá eiganda
hiúseiignarininar að Borgartúni 21.
„Lög um félagsheimi'li nr. 77,
frá 5. júní 1947 ákveða svo í
1. grein:
Með félagsheimilum er í lög-
um þessum áit við sam'komuhús,
urogmennafélöig, verkalýðsfélög,
íþróttafélög, lestrarfélög, bindind
isfélög, skátafélög, kvenfélög,
búnaðarfélög og hvers konar önn
ur mienningarfélög er standa al-
menningi opin án ti'llits til stjórn
máLaskoðana, eiga og nota til
fundahalda éða annarrar félags-
stErfsemi. Sama gdldir um sam-
komuihús sveitarfélaiga.“
Önnur skilgreining á huigtakirau
FÉLAGSHEIMILI er ekki til í
íslenzkum lögum.
Lögin nr. 120 frá 22. dies. 1947
verða því að telja eiga við ofan-
greind félagsheimili.
Húsnæði mitt að Borgartúni 21
uppfyllir etoki þessi skilyrði og ég
get með lögum heimilað og bann-
að hverjum sem er að koma inn
hvenær sem er á sólarhringnum.
Á þessum grundvelli er ég að und
irbúa kæruir á hendur 8 mönnum,
klæddum einkennisbúningd lög-
regiumanna, sem tóku sér fyrir
6'ramaajd a ols 10
Kron styður launþega,
launþegar styðja Kron
EJ-Reykjavík, fimmtudag.
Það hefur að sjálfsögðu vakið
mikla athygli meðal launþega, að
stjóm Kaupfélags Reykjavíkur og
nágrennis — KRON — hcfur
ákveðið að greiða vísitölubætur á
laun í samræmi við síðustu kjara
samninga, og þannig ákveðið að
taka ekki þátt í árásiniii á lífs
kjör láglaunafólksins. Hefur þetta
orðið til þess, að launþegar á ýms
um vinnustöðum hafa ákveðið að
Iðnskólinn:
Nemendur liggja
undir ámæli
heima fyrir
FB-Reykjavík, föstudag.
— Við vændum son okkar hálf
partinn um kæmleysi, leti og
sviksemi, vegna þess hvað mæting
ar vora stopular hjá honum í
haust og vetur, á meðan hann var
í Iðnskólanum, sagði einn faðir,
sem hringdi í blaðið í gær og
sagði frá því, hve illa kennarar
sonar hans höfðu mætt til kennsl
unnar. Hvernig skyldi foreldrum
hafa verið innanbrjósts í gærmorg
un, þegar þeir komust að raun
Framhaicl a bls 10
| beina innkaupum sínum til KRON
verzlana.
Það var strax og Hagstofa Is-
lands hafði látið birta nýju vísi-
•töl'Uina rniöað við verðlag 1. febrú
ar síðastliðinn, að stjórn KRON
kom saman tii fundar og siam-
þyfcfcitd að gtneiða starfsfólfci sínu
vusitöliu'uppbætur frá 1. marz síð
astliðinn í samræmi við kjarasamn
inga frá marz í fyrra. Þatninig reiö
samviininuverzliinio á vaðið og
tryiggði starfsfólki sínu réttlátt
kaup samkvæmt kjarasamniingum
á m'eðan aðrir bnutu hefð og jafn
vel lög og greiddu skert kaup
1. miairz síðastliðiain.
Sú staðneynd, að KRON hefur
•nú ákveðið að styðja við bakáð á
ila'uiniþegum í ( réttlátri baráttu
þeirra fyrdr þeirri verðtrygigingu
I'auinaininia, sem þeir haifa haft tii
þessa, hefuir orðið ýmsum aðilum
tidefni til rógssagna um stjórn
KRON. Er m. a. sagt, að hér sé
um pólitsíkt brali að ræða og |ann
að í þefcn dúr. Þetta vita auðvit
að allir að er alrangt. Stjórn KRON
hefur einfaidiega gert sér gredn
fyrir því. að ekfci er forsvaraniegt
að læfcka kaup starfsmanna sinna
nú í óðaverðbóiiguinmi og því
áfcveðið að greiða vísiitöluuppbæt
ur á i'aun þeiirTa.
Þegar tilkyrant var, að KRON
myndi greiða vísitö'luuppbæturn-
ar, vakti það athygli, bæði meðal
laiunþega og anmarra. Þetta hefuri beina innkaupum sínum til KRON
mieðal an.nars orðið til þess, að verzlana í 'þakklætisskyn.i við
margir liauaþegar hafa ákveðið að I Framhaid íi bts. 10
Club-7 lokað með járngrindum.
Kvikmyndahátíð Edda-film hefst í næstu viku
Salka Valka, 79 og
Skikkjan sýndar
EKH-Reykjávík föstudag.
Föstudaginn 21. þ. m. hefst í
Háskólabíó fyrsta íslenzka kvik
myndahátíðin — Kvikmyndahátíð
Edda-film. Á þeim tuttugu árum
sem liðin eru frá stofnun Edda-
film hefur kvikmyndafélagið gert
þrjár kvikmyndir fullrar lengdar
í samvinnu við kvikmyndafyrir-
tæki á Norðurlöndum. Þetta em
myndirnar Salka Valka, 79 af
stöðinni og Rauða skikkjan. f
tilefni 20 ára afmælisins endur
sýnir Edda-film þessar þrjár mynd
ir í Háskólabíó um hálfs mánaðar
skeið.
Heiigiina 21. tiil 23. verður Sal'ka
Valtoa sýrod kl. 5 og 9, fyrri hluta
næstu viku, 79 af stöðinni, en
seiinind partian Rauða skifckj'an.
Edda-film befuir samnað það í
verki að hægt er að gera kvik
myndir á íslandi, því aliliar kvik
myndiir félagsins hafa staðið uind
ir sér, þó ekki hafi þær skilað
hagnaðd m. a. vegna skammtana
ska'ttsiins.
Kviikmyndiaféilagið Edda-film
var stofnað árið 1949, en fyrsta
myndin var gerð á vegum félags-
ins árjð 1954 eftiir Söliku Völku
Halldórs Laxness í samvinnu við
Nordisk Tonefilm. Leilkstjórn
myindarinnar annaðist Arrae Matt
son en kvikmyndahandrit gerði
Rume Lindström. Leikarar voru
Framhald á bls. 10.
þá sem greiða verðbætur