Tíminn - 15.03.1969, Page 2

Tíminn - 15.03.1969, Page 2
 Jascha Horensteii. stjórnar flutningi verksins. b) Fiölulög eftir Tartini, Pagnnini o.fl. Eriek Fried- man leikur. Vif píanóið: Brook Smith. c) Föstuþátturina úr óra- tóríunni „Messíasi" eftir Hándel. Marjorie Thomas og Luton kórinn syngja. Konunglega fílharmoníu- hljómsveitin í Lundúnum leikur. Sir Thomas Beec- ham stjórnar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Háskólaspjall: Jón Hnefill Aðalsteinsson fil. lic. ræðir við Guðmund Magnússon prófessor. 11.00 Æsky.-'ýðsguðsþjónusta í Hallgrímskirkju. Séra Jón Bjarman æskulýðsfulltrúi þjóðkirkjunnar predikar; séra Ragnar Fjalar Lárus- son þjónar fyrir altari. — Organleikari: Páll Halldórs son. 12.15 Hádegisútvarp: Dagsluáin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregniii'. Tilkynningar. Tónleikar. 13.10 Nauðsyn listarinnar: Þor- geir Þorgeirsson flytur er- indi eftir austurríska fagur fræðinginn Ernst Fischer. Þetta erindi fjallar um upp runa listar. 14.00 Miðdegistónleikar: a) Sinfónía í C-dúr nr. 4. „Júpíterhljómkviðan“ (K- 551), eftir Mozart. FQharmo uíusveitin í Vínarborg leik- ur; Bruno Walter stjórnar. b) Sönglög, eftir Mozart. Drengjakórinn í Vín syngur við undirleik hljómsveitar; Friedrich Brenn stjórnar. c) Ballettmúsik og aríur úr ópeuimi „Orfeus og Evrý- dís“ eftir Gluck. Grace Bumbry syngur með Gew- andhaushljómsveitinni í Leipzig; Vaclav Neuman stjóriiar. d) Strengjakvartett í B-dúr „Hækkaudi sól“ op. 76 nr. 4, eftir Haydn. Búdapest-kvart ettinn leikur. 15.30 Kaffitíminn. Hans Carste og hljómsveit hans leika létt-klassíska tón list. 16.00 Endurtekið efni: Leikhús- pistUl frá 16. f.m. Inga Huld Hákonardóttir og Leif ur Þórarinsson sjá um þátt- inn. Með þeim koma fram Ólaösr Jónsson, Jón Múli Árnason, Eyvindur Erlends- son, Arnar Jónsson, Erling- ur ^ítslason Sigurður Skúla- son ag leikarar úr „Orfeus £g )-vTýdís“. 16.55 Veðurfregnir. 17.00 Barnatími: Ólafur Guðmunds son stjórnar. a) Gvendardagur: Borgar Garðarsson Ieikari segir sögur af Guðmundi bisk- upi góða. b) Hafurinn gamli: Olga Guð rún Árnadóttir les bókar kafla eftir Örn Snarrasue c) Búðarleikur: Böðvar Guð laugsson flytur frásögu- þátt. d) Óskastund: Ólafur Guð- mundsson les tvær sögur handa litlum börnum í endursögn Vilbergs Júlíus sonar. 18.00 Stundarkorn með rússneska píanóleikaranum Vladimír Asjkenazý, sem leikur Són- ötu í A-dúr, ungverskt lag og valsa eftir Schubert. 18.25 TUkyuuingar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. SJÖNVARP 20.00 Fréttir. 20.30 Iðnaðarbærinn Akureyri. Brugðið er upp myndum frá nokkrum iðnfyrirtækjum þar. Umsjón: Magnús Bjarnfreðsson. 21.00 Saga Forsyteættarinnar — Jolin Galsworthy — 23. þáttur. Verkfall. Aðalhlutverk: Eric Porter, Nyree Dawu Porter, Susan Hampshire og Nicholas Pennell. Þýðandi: Dóra Hafsteinsdóttir. 21.50 Hvað verður um Mauritius. Mynd um eyjuna Mauritius í Indlandshafi, sem nýlega hefur fengið sjálfstæði. Þýðandi: Vigdís Finnbogadóttir. (Nordvision — sænska sjónvarpið). 22.20 Dagskrárlok. HLJÓÐVARP 7.00 Morgunútvarp: Veðurfregn- ir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn: Séra Erlendur Sigmundsson. 8.00 Morgunleikfimi: Valdimar Örnólfsson. Tónleikar. 8,30 Fréttir og veðurfregnir. — Tóuleikar. 8.55 Fréttaágrip. Tónleikar. 9,15 Morgunstund barnanna: Katrín Smári flytur fyrri hluta sögu sinn 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Bláskógar: Sigríður Scliiöth les kvæði eftir Jón Magnús- sou skáld. 19.45 Á Siglubökkum — þriðji þáttur: Brynjar Viborg og Gérald Chinotti kynna fransk an ljóðasöng. 20.25 Veðurfar og hafís — fyrsta erindi: Þorleifur Einarsson, jarðfræðingur fjallar um for sögulegan tíma. 20.50 „f lundi ljóðs og hljóma“: Sigurður Björnsson syngur lagaflokk op. 23 eftir Sigurð Þórðarson. Guðrún Kristins- dóttir leikur á píanó. 21.05 Raddir og ritverk: Erlendur Jónsson stjórnar öðrum spurningaþætti í útvarps- sal: Járnsmiðir og trésmið- ir svara spurningum. 22.15 Danslög. 22.00 Fréttir og veðurfergnir. 23.25 Fréttir í stuttur máli. Dagskrárlok. MÁNUDAGUR ar af huglausa kónginum. 9.30 Tilkynningar. Tónleik- ar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veð urfregnir. 10.25 'Passíusálma lög: Sigmveig Hjaltested og Guðmundur Jónsson syngja. 11.15 Á nótum æsk- unnar (endurtekinn þátur). 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. TUkynningar. Tónleikar. 13.15 Búnaðarþáttur: Björn Stef ánsson bújeaðarhagfræðing- ur talai- um efnahag bænda. 13.30 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum Erlingur Gíslason leikari les sögtma „Fyrstu ást“ eftir ívan Túrgenjeff í þýðingu Bjarna V. Guðjónssonar (4) 15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir. Tll kynningar. Létt lög: Gord- on Mac Rae, Lucille Nor- man, kór og hljómsveit Pauls Westons flytja lög úr „Konungi flakkaranna“ eftir Rudolf Friml. Heinz Kiess- ling stjórnar flutningi á lög um eftir Werner Tautz og sjálfan sig. Geula Gill syng ur Iög frá ísrael. — Hans Wahlgren og hljómsveit hans leika sænska dansa. 16.15 Veðurfregnir. Klassísk tón list: Fflharmoníusveitin í Búdapest leikur „Tréprins- inn“, ballettmúsik op. 13 eft ir Béla Bartókj János Feren csik stjórnar. 17.00 Fréttir. Endurtekið efni:

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.