Tíminn - 15.03.1969, Side 5

Tíminn - 15.03.1969, Side 5
ac5 gagnrýna slóra þætti í dagskrá sjónvarpsins, er ekki hægt að láta hjá líða að nefna barnatímann „Stundina okkar“. Það er vissulega margt vel gert í barnatímanum, en ósköp er liann samt tilbreytingarlaus og svipl'it- ill. Það þyrfti að koma meira lífi í þáttinn, bæði með innlendu efni og góðum erlendum barnamvnd um, sem ætla mætti að nóg væri til af. FÁTT ATHYGLISVERT Þegar litið er yfir dagskrá næstu viku verður fátt at'hyglis vert sjáanlegt, virðist dagskráin með leiðinlegasta og tilbreytingar lausasta móti. Þótt vandlega sé leitað, verður ekki komið auga á sérlega at- hyglisverða þætti þá vikuna. IÐNFYRIRTÆKI AKUREYRAR SÝND Á MÁNUDAG Eitt af því fáa, sem getur verið fróðlegt í dagskrá næstu viku, er hálftíma kvikmynd —: „Iðnaðarbær inn Akureyri“ — sem sýnd verður kl. 20,30 á mánudaginn, en um sjón með gerð þessarar myndar hefur Magnús Bjarnfreðsson, fréttamaður. í þessari mynd verður brugðið upp myndum frá nokkrum iðnfyrir tækjum á Akureyri, sem er einn „Stríðsfélagar" nefnisf næsti þáttur myndaflokksins Á FLÓTTA. Hefst sá þáttur ki. 21.30 á þriðjudagskvöldið. Dýriingurinn verður enn á ferðinni. mesti iðnaðarbær okkar íslend- inga, og höifuðsetur iðnreksturs samvinnumanna. Eru þar fram- leiddar ýmsar vörur, sérstaklega þó úr íslenzku hráefni, og þær bæði seldar hér og erlendís. Þótt landsmenn flestir kannist við margar þessara verksmiðja, þá er þó allt annað að sjá verk smiðjurnar og heyra á tal við forystumenn þeirra. Ætti þessi þá’ttur því að vera til verulegs fróðleiks, áður en við hverfum rúmlega 40 ár aftur í tímann og íítum inn til Forsyte-anna í alls herjarverkfallinu mikla í Bret landi árið 1926. KVIKMYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA Eins og áður segir, er ekki margt athyglisvert efni í dag- skránni. Þó má minna á, að kl. 20.35 á föstudag kemur fram Þó'i ir Baldursson, einn af höfuðsnih ingum Savannatríósins, ásamt sysi ur sinni, Maríu, og þau syngja og leika ásamt Reyni Harðarsyni. en þátturinn nefnist „Allt er þá þrennt er“ Á eftir, eða kl. 20.25 er síðan þriðji og síðasti þátturinn um „íslendinga og hafið“ sem hafa verið fróðlegir. Aldrei þessu vant er kvikmynd in á laugardaginn með bet.ra móti, og sannkölluð „mynd fyrir alla fjölskylduna“. Nefnist hún „Man- dy“ og er ekki sízt fyrir börn og unglinga — þótt kvikmyndin sé að vísu seinust á dagskránni og ekki Iokið fyrr en kl. 23.15, Phyllis Calvert,,. Jack Hawkins og Mandy Miller Ieika aðalhlutverk- in. — A.K.B. ' o: ■ ‘ • nefnist þáttur I umsjón HeiSars Ástvaldssonar, dans- Eigum viS aS dansa?' . kir'A « JflpllÉ 1' kennara og er á dagskrá á sunnudagskvöldiS aS loknum frétíum. M.a. kennlr Heiðar hljómsveitinni „Hljómar" nokkur danss>or. (■

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.