Tíminn - 10.04.1969, Síða 1

Tíminn - 10.04.1969, Síða 1
A ðalfundur miðstjórnar hefst á morgun Aðalfundur miðstjórnai Framsólknarflokksins 1969 hefst á morgun kl. 2 í Innri sal Súlnasalarins á Hótel Sögu Hefst fundurinn með yfirlits- ræðu formanus flokksins. Ólafs Jóhannessonar Þá flytui skýrslu ritari flokksins, Helgi Bergs, og gjaldkeri flokksins. Tómas Árnason, gerir grein fyrir tjárniálum flokksiiir, Framkvæmdastjóri Tímans. Kristján Bencdiktsson, ræðir afkomu Tímaus. Síðan hefjasi almennar umræður um stjórn- málin og skýrslurnar. Um kvöldið starfa nefndir og sömuleiðio fyrir liádegi á laugardaginn Klukkan 2 á laug ardaginn er gert ráð fyrir, ,að fram fari kosningar Verður Jjá kosinri formaður flokksins. ritari. gjaldkeri og varamenn þeirra, framkvæmdastjórn og blaðstjórn. Að kosningum loknum verða rædd og afgreido nefndaálit ííkki er gert ráð fyrir óvi að fundur verði a laugardagskvöid. Fundur hefsi á sunnudag kl. 10 fyrir hádegi og verða þá rædd og afgreidd nefndaálit. Að hádegisverði loknum verð ur haldið fram afgreiðslu nefndarálita, eftir því sem þörf krefur, en í lok fundarins a- varpar formaður miðstjórnar- menn. Á sunnudagskvöld verðui skemmtun í Þjóðleikhúskjallai anum, og er nánar sagt frá henni á öðrum stað í blaðinu Vegamála- stjóra svarað - 6 Ástandið í Mið-Austur löndum - 7 Er in eru 2000 al tvS innulausi r EJ-Reykjavík, miSvikudag. Blaðinu hefur borizt yf- irlit yfir skráða atvinnu- leysingja á landinu 31. marz síðastliðinn á þeirn stöðum á landinu, sem at- vinnuleysistryggingar ná til.. Kemur í Ijós, að enn er mikið atvinnuleysi í landinu. kemur næst út á sunnu- daginn vegna Verkfalls í ;prentsmiðju. Þá fylg- ir lesbók blaðinu. I ★ Atvinnuleysið í heild 31. marz var 2077, eða á þriðja þúsund einstaklingar. ★ Mestur vai fjöldinn í kaupstöðum landsins, eða 1572 atvinulaysingjar. Þrír kaupstaðir höfðu yfir eitt hundrað á skrá: Siglufjörð- ur með 165 atvinnulausa, Akureyri með 356 og Reykjavík með 692 atvinnu leysingja. ★ Kauptún með 1000 íbúa eða þar yfir höfðu 129 atvinnulausa í marz- lok. ★ Önnur kauptún höfðu 376 skráða atvinnuleys- ingja. í marslok voru þetta mangiir atviimnulaiusdr í kaiupstöðum Laimdsins (inman sviga eru töl- ur firá fobrúarlokucn): Reykjavík 692 (1059), Akra- nes 5 (5). ísafjörðuir 11 (14), Sauðánkrókur 83 (159), Siglu- f.íörður 165 (180) Ólaifsfjörð- uir 2 (20), Akiuireyri 356 (468), 52 (78), Neskaupstaður 68 Húsaivúk 14 (89). Seyðifjörður (98). Vestmiainmaeyjar 0 (0). Kefflavík 0 (41), Hafmiarfjörð- ur 54 (275) og Kópavogur 70 (137). í kiauptúnum með 1000 íbúa eða flieiri eru skráðir atvinnu- leysingjar efbirfiairaindi (tölur firá febrúarlokuim imnam sviga)- Selt.iarnarnesbreppur 8 (13). Boirgarniec 33 (32), Stykikiis- hólmur 30 (59), DaiMk 34 (88), SeOÆoss 13 (14), N.iai'Nvíkur 2 (10), Garðahreppur 9 (12). í öðiruim kiau'ptúnram, sem at- Framihald á 14. síðu. Margar verzlanir opnar þrátt fyrir verkfall FELLT AÐ AFLÝSA VR- VERKFALU HJÁ KRON Hús Jóns Sigurðssonar forseta, sem nú stendur autt — aðsetur hippía. (Tímamynd—FB). KJ-Reyk) avik, miiðviikudag. Verzlanir i Hafinanfirði og Garðaihreppi verða opnar eins víkur hafi boðað verkfaM. og veniuiega a fiimmtudag og föstudag, og sömuieiðis ver’ða miargar verzlanir í Reykjavik opnar, bar sem eigendum og fjöiiskyioum þeirra er heimik aö stunda verziunarstörf, þótt Verzlunarmannaféliaig Reykja- víbur hafi boðað verkfajl. ■fc Stjórn og trúinaðarmanna ráð VR hélí fund í kvöld til þess að -æða verkfailsboðuniina hjá KRON Á fundáiniuim kom frarn tillaga um að aflýsa veok faQM hjá KRON sem greitt hef ur starfsfplbi sinu verðlagsupp bót, í samræmi við fynrd samn imga og kröfur venkialýðshreyí inigarinnar nú. Meirihlutiun fellidi t>essa tillögu, og verða Framhald á bls. 14 HÚS JÚNS IG-Þ-Reykjavík miðvikudag. Þau leiðu tíðindi hafa Tíman- þarf að boða með sama fyrirvara og verkfall, 7 daga. Eims og áður nefur verið skýrt: frá, er ''orkfaliLiö mjög víðtækt i Reykjavík oe nágrenni, og eins á Akuireyri og nokkrum öðrum stöðum á Norðurlandi ’ Stykkis Framhald á ols. 14 FORSETA um borfzt frá Kaupmannahöfn, að hús Jóns Sigurðssonar, forseta, sem gefið var Alþingi íslendinga á sínum tíma, standi nú autt og umhirðulaust — og sé oi'ðið að- setur danskra hippía, síðhærðs útigöngufólks, sem sækir á að leggja undir sig oþin og auð hús. Hafa hippíarnir gengið svo langi að hengja skilti utan á húsið, þar sem þeir íilkynna að þarna se ónotað piáss handa fólki. Cai'l Sæmundsson gaf húsið. Hanrn er enn á lifi i Kauipmamna- höfn, miaður komnnn utn áttrætt. Vegina áfevæða um afbot húsnæð- is var erííðleikum bumdið að rýmia hús /óns Sigurðssomar. En þcgar loiis fétoksi heionld tii að nota húsnæðið til annars en íbúð- ar. tók ekkert annað við, og het- ur svo staðió ’ rúmt ár, með beim Framhald á 14. síðu. RÆDDU UM FREKARI VERKF ALLS AÐGERDIR EJ-Reykjavík, miðvikudag. ★ Tveggja daga verkfallið mun hafið, þegar þetta blað kemur út, og stendur það til miðnættis að- faranótt laugardagsins. Er þetta verkfali víðtækt á þéttbýlissvæð- um landsins, einkum þó hér suð- vestanlands. ic Miðstjórn Alþýðusambands I því sambandi, en fundurinn stóð íslands og 16-manna-saminnga- enn, er blaðið fór í prentun. nefndin sat á fundum í dag og kvöld til að ákveða til hvaða að-1 -fr Stjórn Félags íslenzkra iðn- gerða skuli gripið eftir tveggja-| rekenda mun á morgun, fimmtu- daga-verkfallið, ef ekki takast dag, taka um það ákvörðun, hvort samningar. boða skuli til verkbanns á félags Mun margt hafa verið rætt í1 svæði Iðju í Reykjavík, en það

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.