Tíminn - 10.04.1969, Page 2
FIMMTUDAGUR 10. aprfl 1969.
TÍMINN
DREIFING SJÓN:
VARPS DREGST
— vegna gengisfellinga
Rúnar heldur Ijós-
myndasýningu
OÓ-Reykjavík, miðvikudag.
Rúnar Gunnarsson, ljósmyndari,
opnar á morgun, fimmtudag sýn
ingu á 50 ljósmyndum í Unuhúsi
við Veghúsastíg. Myndir þessar
eru ærið sundurleitar að efni, en
bera þess glögg merki að þær eru
teknar og unnar af sama mannin-
um. Eru þær langflestar af fólki
og leggur höfundur þeirra mikið
upp úr að sýna það umhverfi sem
myndirnar eru teknar í hverju
sinni.
Rúnar GLinnaresoo hefur starfað
seim kviikmyindatökuima'ður ^ hjá
Sjiónvanpiinu undanfardn ár. Áður
standiaði hann nám í ijósmyindun
bæðd hér a laindi og í Baodiaríkj
unum oig starfaði uim stoeið sem
bílalðalljósmyndiairá áður en bann
réðisit till sjóniv'arpsinis.
Á sýninigunni í Unuhúsi er mynd
unum nolkikuð raðað niður eftir
eifni þeirra, en þanna kennir
mangra grasa, sem ofliangt verður
upp að telja, en ráðilegast er fyrir
þá er álhutga kunna að hafa að sjá
sýniiniguna, en það er ekiki á hrverj
um degi sem ungir Jijósmyndarar
hérlendis haid'a" einkaisýninigar á
myndum sínuim. Sýni'ngin veröur
opin til 21. J>. m.
Friðrik skákmeistari Islands á ný
EKH-Reykjaivík, miiið'vilkudiag.
Skábþiingii ísiliainids lauik í gær-
kvöldi, en það var hið fjö'bneen-
asita siem haidið hefur verið, og
voru beppendur 84. Skákmeistairi
íslainds varð Friðirik Óliafsson.
Hl'aiut hann 9 vinininga, tapaði
engird skák en gerði fjögur jafn-
tefli. Skæðasti keppinauitar hans
á mótinu var Guðmuedur Sigur-
jónsson og hliaut hann 8Y2 virnniug,
haran gerði jiafntefM við Frdðrik
í næst síð'usita umf'erðinni og
vann Freysteim í þeinri síðustu,
sem teflid var í SkákheimiMmu við
Grensiásveg.
ÚrslStim í landsili'ðisflokki urðu
sem hér segir:
1. Friðinilk Ólafsison 9 v.
2. Guðim, Sigurj.son 8V2 v.
3.—4. Bjönn Þoristeimisson
og Hautour Angan-
týsison 6% v.
Þessir fjóriæ ski'pa LandsIið'S-
sveitina.
5. Freysteimin Þorbengss. 6 v.
Jf í sameinuðu Alþingi í gær var rætt um Félagshcimilasjóð.
Var það vegna fyrirspumar Jónasar Ámasonar um þau mál. Kom
þar fram, að fjármál félagsheimila em í hinum mesta ólestri vegna
minnkaðra tekna af skemmtanaskatti. Sagði Jónas Árnason m.a. að
núverandi ríkisstjórn ætti án efa met í því að safua skuldum við
menninguna!
Jt Jónas Pétursson lagði til, að láta hagnað af væntanlegri
bjórsölu renna til félagsheimilanna!
ic Einnig var rætt um framkvæmd laga um stofnauir, sem
annast útborganir almannatrygginga, en um það efni hljóðaði fyrir-
spurn frá Skúla Guðmundssyni.
6. Jón Háifdániamson 5Vz v.
7. Björn Siigua'jómsison 5 v.
í mieisbairaflokki urðu únslit
þau ,áð efstir og jafnir voru Björn
Jóhannesison og Imgvar Asmuods-
son og flytjast þeir því upp í
landsiliðisifiokk. í þniðja til fimmta
sæti uirðu Benedilbt Halldórsson,
Jóhanm Þorsteiinsison og Stefán
Briiem.
í 1. flokki urðu úinsliit þau, að
Guinnar Fininissoin varð efstar og
hlliauit 5V2 viniming af 7 mögraliag-
uim, í öðmu O'g þrilðjia sætd urðu
Ingii Imigiimuindamson og M'agmús
Gýlfiason með 5 v. hvor. Keppend-
ur í 1. flo'kki voru 13.
Úrslit í öðruim fiiokiki uii'ðu þau
að efstur varð Þórður Raiginars-
som með 5% v. af 7 en í öðru
sætá Adiólf Eiríksson með 5 v.
Keppendur í 2. floikki voru 18.
Uniglimgameistari varð Haf-
stednm Ágústsson með 5 vdinnámiga.
í umig'ldmigafloikki beifidu 17 skiák-
menm.
Framsóknarkonur
Aprílfundur Félags Framsóknar-
kvenna í Reykjavík felluy niður.
LL-Reykijavík, miðvibuidag.
I dag var fyrirspurn Jónasar
Jónssonar um útbreiðslu sjón-
varps til umræðu í sameinuðu AI-
þingi. í fyrirspuminni er spurt
um, hvenær sjónvarpssendingar
nái til Norðurlands austan Vaðla-
heiðar og hvenær til allra lands-
hluta.
Fyrirspyrjandi, Jónas Jónsson,
viltnáðd í ræðu menmtamálaráð-
herra, Gylfa Þ. Gíslasonar, frá ár-
inu 1967, þair sem hann sagði, að
sjónivarp miundi ná tiil ailllcna la.nds-
hluta 1969. Nú sagði Jónais, að
'eklki væri pað undariegit, þótt fódk
á þeim svæðuim, sem sjónvarp er
efcki emn komið til, spyrjist fyrir
um þessi mál, einkium vegna þess,
að iheyrat hafi, að srjónvarp mumi
©kki ná til þeirra landshluta, sem
lofað var að yrði á þessu ári.
Mienmitamiálaráðlhenra raitkji í
svari sína alla útbreiðslu sjón-
varps, en sagðd, að vegna gengiis-
feilinganna hefði f járhagsigrund-
völilur framfcvæmda hlotið að rask
ast, enda þótt unnt hefði reynzt
að framkvæma sambvæmt áætlun
uim á sílðasta ári.
Á þessu ari kvað ráðherra gert
ráð fyrir að redsa stöðvar á Vaöla
heiði og Fjarðarhedði, en það
verði ge-rt með því að gríþa til
sérstalkra raðstafana. Einniig verð
ur reiist stöð á Gagnlheiði.
Árið 1970 er svo geirt ráð fyrir
því, að byggð verðd aðailstöð í
Fljótsheiði í S'uður-Þimg. fyrir
Þimigeyjarsýslur og Húsavík, aðaa-
slöð á Blönduósi fyrir A.-Hún. og
sem tenigis'cöð fyrir Hólmavík og
niorðan'verða Strandas. Ennfremur
er ráðgert að byggja aðalstöð á
Háfell'i í Mýrdal fyrir Skaftafelíls-
sýsilur og tl sambamds við sunn-
anverða Austfirða gegnum Höfin
í Hornafirði.
Jónias Jónssoa þakkaði ráðherra
sivörim, em kvað það ekki vera að
standa við gefin oforð, að senda
geisla YFIR aMa landðhluta, þeg-
ar fólbiö næði ekki til sending-
anna.
Ennfremur sagðr. Jónas, að ekki
væri hægf að s'kýra orð mennta-
málaa'áðhenr'a frá 1. nóv. 1967,
þegar hanm sagði: „Gert er ráð
fyrir áð sjómvarpið mái til aJIra
landshluba á árinu 1969“, og sáð-
ar: „En 'Frambv'æmdum viö aðal-
sendistoðvainar 1 ölHuim lamds-
hlntum og helztu aufcastöðvar,
imiun vea'ða lo'kið 1969“, öðru vísi í
en svo, að þá mundu héruð eins J
og Noi'ður- og Snður-Þingeyj ar-i
sýslur og mikill hluti Múlasýslina [
og Húisa''/íkU‘i’kauipstaðuT hafa
fengið sjónvarp. Því sagðist Jónas
verða að skoða það vanefadir
þegar í Ijós kemur, að megin-
hlutd þesisara héraða fær ekki
sijómivarp 1969, og að engim auka-
sendiistöð verður byggð á svæð-
inu frá VaðtLalheiði til Gagnheiö-
ar aiustan Flj'ótsdaliShér'aðs.
Ekkii ætti að láta þá, sem fjærst
búa og lengst hafa beðið eftir
S'jónvarpi, líða fyrir efnahaigsfcoli-
steypur og gengisfélliingar.
Nú mætti ekki fara að reibna
þaö út, tovað það kostaði á hvern-
þeirra, sem eiiga eftir að fá sjón-
vairp, að komia sjónvarpinu til
þeiirra. Þamin kostnað ætti að
redfcna á alla landism'enn í hei'ld.
Nokkrar frekan unnræður urðu
um anláliö.
ELDSVOÐIÁ
URPÓLNUM
EJ-Reykjavík, miðvikudiag.
Tveimur sólarhringum eftii
að brezki norðurheimskauts
leiðangurinn komst á Norður-
pólinn, kviknaði í öðru tjaldi
fjórmenninganna og eyðilagð-
ist það ásamt nokkrum útbún
aði þeirra. Er óvíst, hvort
reynt verður næstu daga að
varpa niður til þeirra nýjuni
útbúnaði úr flugvél.
Fjórmenningiarnir náðu tái
Norðurpóilsiins á laugardaginn
ef-tir 407 sólairhringa ferð os
höfðu þá lagit að bafci um
2090 kíilómetra af m 600u
bílómetra f-erð sinai frá Poirn
Ba-nrow 1 Alasfca tdl Svalibarða.
Waily Herberts, leiðangurs
stj-órinn, skýrir svo frá, að
bruninn hafi átt sér s-tað á
mánudag oig hafi kviknað í út
frá príoniuisd í tja-Idi þ-eirra Dr
Fritz Körners og Allan Gililis
Prímuisar eru notaðir til að
eida miatimn og hita upp tiölci
in, fy-rir nóttóna. Höfðu tví-
mianmiingaranir hengt upp föt
af sér fyrir ofan prímuslnn tiu
að þurrka þau og mun þann
ng bafa Kviknað í þeim og síð-
an í rialdinu.
Körner vai fyrir utan tjald-
ið við mælingar á ísnum, þeg
ar jcvibnaði i, og Allan Gii:
fór út úr tj-aldinu nokki'um
sekúndum aður en það va-rð
Skyndiilegw alei-da .Sluppu þ-eir
því báðir ómeiddir. Fjórm'einn
in'garndr rejma-u hva-ð þeir gátu
að bja-rga munum úr tjaldinu.
en miaa-'gt varð eldinum að
b-ráð - m.a. svefinipoki Gillo
Vaa-ð hann þvi að láta s-é-r
nægja a-ð soía . anorak úr úiltfs-
skiinni.
Fjórmenni.n.garniir hafa allir
orðið að sofa i sam.a tjaldinu,
sem er aöeáns tveir metra-r á
hvorn veg og tvegigja m-etra
hátt. Hafa oeii varla athafna
svæði tói að hita mat simm, og
gátu ekki þurrkað fö-tin. Er
því hætt við, að rök föt og
svefmileysi dragi mjög úr þrótti
leiðamgursan'dnna sem eiga eft
ir mjög erfið-an áfa-nga á ferð
sinni.
Eins og kuinnuigt er, hafa
f:j órme nn ing arnar h u n daisieðu
sem eina farai'tækið. Mun ís-
inm erfiður yfirferð-ar, þar sem
þei-r stefna nú firá Norðurpólm-
um í átt til Svalbarða, oig auto
bess er firostið st.undum allt að
30 gráður á Celcíus.
Þeir stefna að þ-ví að kom-
ast tii Svailharða í júnímán-uði
Jóhann Hannesson,
skólameistari
fimmtugur
Jóhanin S. Hann'esson, skóla-
meistairi á Lauigarvatni, er fimm-
tugur í dag. Hann er fæddur 10.
apríl 1919 á Sigliufirði, sonui
H-annesar jónassonar böksala þar
og fco-nu harus, Kirstínar Þorste-ins
dóttiur.
Jóhanin standaði héskólanám
við Bericeley háskólanm í Kali
forníu á árumum 1939 til ‘43 oig
síðan fraimihaildsnám þar í enisku.
Jóhann var lebtor í ensku við H-á-
j skóttia fslandis 1948—‘50, en g-erð-
1 ist síðan benniari í ensfcu við
I Corneil háskólann í Itlhaoa, N-ew
I Y-ork, og bóka-vörður við Tlhe
Fiske leeiandic Coilection —
Fisike safnið — írá 1952 tii 1960.
Frá því 1960 hefur Jóhann
gegnt stöðu skólamieistana á Lauig-
arvatni og hefur bann í starfi
sóinu gerzt hra-utryðjaindi makils
báittar breytimga í ísl'enzkum sfcóla
máluim. TÍMINN árnar Jóhanni
heill-a á fi-mmtuig'S'aifm'æli hans o^g
ósfcar hO'num velfarnaðar á kom-
andi árum.
Anglía og ísl. ame-
ríska félagið
Á föstudaigskvölddð verður
skemmtifundur Anglfu og Islenzk-
amierísba félagsies í Sigtúnii. Hefst
skemimtundn kl. 20,30. Skemmiti-
atriðd verða og auk þ-ess verður
stifíinn dans. Fólk er beðið að
athu'ga, að í auiglýsdingum um
skemimtifuind þennain mun haf-a
mdisritaist, að hann hefjist kl. 18,30.
Fundurinn hefst sem sagt kl.
20,30.