Tíminn - 10.04.1969, Síða 4

Tíminn - 10.04.1969, Síða 4
4 * TIMINN FIMMTUDAGUR 10. apríl 1969. Loftpressur - gröfur Tökum að okkur múrbrot og sprengingar og böfum einnig gröfur tD leigu. Vélaleiga Símonar Símonarsonar, Simi 33544. BÆNDUR GETUM ENN ÚTVEGAÐ FYRIR VORIÐ ROTASPKEADER MYKJUDREIFARA. Verð með söluskatti um kr. 65.000,00. Getum nú einnig boðið dreifarana án hjólbarða og öxuls. Verð með söluskatti um kr. 55.000,00. Þeir bændur, sem hyggja á dreifarakaup fyrir sumarið, hafi samband við okkur sem allra fyrst. Forðizt eftirlíkingar, kaupið Rotaspreader. F VÉLADEILD - LÁGMÚLA 5 - REYKJAVÍK > 'J'.j-t-*- X-iMJLZa. NÚ ER ÓDÝRT AÐ TAKA SVART l 1 HVÍTAR MYNDIR FRAMKOLLUN KOPIERING EFTIRTÖKUR EFTIR GÖMLUM MYNDUM H F m LÆKJARTORGI AUSTURSTRÆTI 6 BÍLA- OG BÚVÉLA SALAN AUGLÝSIR Nú er rétti tíminn til að láta skrá búvélaraar Höfum kaupendur að alls konar dráttarvélum og vinnuvélum. Bíla- og búvélasalan v/Miklatorg. 9KUMENN! Látið stilla f tima. Hjólastillingar Mótorstillingar Ljósastillingar Fljót og örugg þjónusta. BÍLASKOÐUN & STILLING Skúlagötu 32. Sími 13-100. SK0LAV0R-ÐUSTI6 2 Merkjasala Ljósmæðrafélags Reykjavíkur verður n.k. sunnu- dag 13. apríl. 25 þúsund krónur af ágóða hennar verða látnar renna til væntanlegrar kvensjúk- dómadeildar sem fyrirhugað er að reisa við Fæð- ingardeild Landspítalans. Ljósmæður og aðrir velunnarár félagsins, sem vilja selja merki til- kynni þátttöku sína til Helgu M. Níelsdóttur, Miklubraut 1, sími 11877 eða til Guðrúnar Hall- dórsdótur, Rauðarárstíg 40, sími 12944. Merkin verða afhent á eftirtöldum stöðum á sunnudagsmorgun frá kl. 10. í Hallgrímskirkju, norðurálmu, Breiðagerðisskóla, Langholtsskóla, Vogarskóla og Álftamýrarskóla. Mæður leyfið bömum ykkar að selja merkin. (Klæðið börnin hlýlega). STJÓRNIN Uppboð Eftir bei'fflni liögtpeigiluisitjóiriamis í ReykjBJvÆk og sikv. 4. gr. reghiig. um búfjánhiaiM í Reyikjawík nr. 148, 1964, venðia 6 ær oig 1 hrúltiur seld á uppbo'ði er flram fler a!S Laeikijianbug í Blieisiuignóf fösitudiaginn 11. april n.ik. M. 16 síðdegiis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Laust starf Kópavogskaupstaður óskar að ráða forstöðukonu að dágheimili Kópavogs frá 1. júní n.k. Uppl. um starfið veitir formaður leikvallanefnd- ar, frú Svandís Skúladóttir, sími 41833. Umsóknir sendist undirrituðum fyrir 1. maí n.k. ásamt uppl. um fyrri störf og meðmælum. 10. apríl 1969. Bæjarstjórinn í Kópavogi. BRAUN SIXTANT OG SIXTANTS Rafmagnsrakvélar með rakst- urseiginleikum raksápu og rakblaðs. Kærkomin fermingargjöf. Fæst í raftækjaverzlunum í Reykja- vík og víða um land. BRAUN-umboðið: Raftækjaverzlun ríkisins h.f. FJARVERANDI Jón Þorsteinsson, læknir, Domus Medica, verður fjarverandi um óákveðinn tíma, vegna veikinda. Staðgöngumaður: Nikulás Sigfússon, sérfræðing- ur í lyflækningum, Domus Medica, — sími 12810. FERMINGARBARNA- OG FJÖ'-SKYLDU* MYNDATÖKUR Endurnýjum gamlar myndir. Ljómyndastofa Sigurðar Guðmundssonar, Skólavörðustíg 30 — Sími 11980. 1

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.