Tíminn - 10.04.1969, Síða 6
6
TÍMINN
FIMMTUDAGUR 10. april 1969.
Þetta er North West vélskóflan, sem Vegagerð ríkisins seldi vorið 1965 fyrir 300 þúsund kr.
Veturinn áður en hún var seld, var hún í allsherjar viðgerð og endumýjun og unnu þrír menn
við viðgerðir og endumýjun hennar mánuðum saman. Varahlutir í slíkar vélar eru dýrir. Vélin
var seld beint úr viðgerðinni. Ekki er kunnugt um að tilboða hafi verið leitað í vélina opin-
berlega. Ný vél af þessari gerð kostar nú margar milljónir króna. Ýmsum þykir að eðlilegast
hcfði verið að tilboða hefði verið leitað í vélina áður en hin dýra viðgerð var framkvæmd,
fyrst meiningin var að selja vélina hvort sem var.
Því ber sanniarl'ega að
faignta a® vegaimiálLaisttjórá er
fiairi.nin að talka þátt í opinber-
utm uimræðiuim uim vegamál á
ísiiandii. Þó er því efckii að
raeilba alð gleðin yfir þátttöku
vegamáliastjóirans í umræðum
um vegamál er bliandin nokkr
um vanibrdigðum. í aithuiga-
semdum er bdrtuist hér í bliað
inu í gær vegma greiniar miinn
ar firá 27. f.m. ræðir vega-
máitaistjóri alfe elkki um meg-
iniateiðáin í mínu m í1: og læt-
ur sér nægja a® s’' '' eim á
þanm hátt, að „þó að ýmisi'egt
í þeim huigl'eið'inigum höfund-
ar sé æði vafasamt, þá mu.n
ég ekki gera þær a® umtate-
efnii hér . . .“ Vonandi skipt-
ir vegamiáliastjóriinin þó um
sfeoðuin í þessu efni og gerir
ýméslegt að umtalsefrai, sem
meran hefur lengá fýst að fá
aIð heyra áldt vegam'áliaistjóim á
opdinberlega og framrni fyrir
alþjóð. Þau má'l, sem hairan
sýsliar um og kostuð eru af
.alimannafé snerta nefni'lega
hvert maninsbairn í liandiiiu. Og
þó þa® sé a® vísu rétt, að rá®
herra samgöngumála fari með
æðstu stjórn þessara mála, þá
værd fróðJegt að fá a® vita
áldt vegamáliastjória á ýmsuim
þáttum vegam'áiliamna.
Af athugasemdum vega-
málastjórans verður þó því
miður ráðið, að hanm teiji
sér ekfei sfeylt a® syara þeim
spurnimgum, sem ég setti
fram í miimni greirn og ekfei
í sínum verkaihriing að upp-
lýsa miig og Laindsilýðinin ai-
menint um mifeáfeverða þætti
vegamáiianna. Þa® er greimi-
Legt a® bamn telur að á mér
hvíM meiri skyldu a® veita
upplýsimigar um vegamál en
honum og hans embætti, því
að hann endar grei-n sína með
þessum orðum: „. . . vil ég því
gkora á Tómais Karieson að
rökstýðja mál sitt með dæm-
um.“ Þanniig lýfeur harnn gretn
sinni áu þess að hafa svairað
einini einustu spumraimgu, sem
ég setti fram í mi.nmi grein og
lætur sér nægja a@ segja miitt
mél „æðd vafaisamt".
Upplýsir ekki málið.
Vegamiáliastjóri hefur auð-
vitað fullan rétt og ég vil
segja sfeyldu til að segja síma
mieiniimgu í þessum málum
engu síður en honum ber
skylda tiil að framikvæma það,
sem ráðherra og Alþingi sfeip
ar honum að gera. Þjóðin á
eiinraig rétt á að hafa aðstöðu
tii að kveða upp dóm, ef
þarna ber mikið á mdilli, því
að það eru heranar penimgar
og heramar vegir, sem um er að
ræða. Eragimn þarf að efast um
það, áð álit vegamiáliastjórams
er þungt á mietueum — sízt
barnn sjálfur.
En vel gebur veri® að vega-
málastjóri líti þetta öðrum aug
um og því hafi hann verið
hljóðlá'tur í starfi sínu, sem ég
geri mér fuiia greim fyrir að
er oft erfitt og efcki heiiglum
hent. Ég hef síður en svo
anu'ga fyrir því að kasta rýrð
á Siigurð Jóhansson, þótt ég
telji að ýmisiLegt megi betur
fara í rekstri Vegagerð'ar rfkie
ios, og að nýta mætti betur
vélafeost og miannafla sitofnun-
arinnar. Ég býst líba við, að
ýmsu sé ráðið á annan veg en
vegamáLastjóri hefði helzt kos
ið og þar sé við ráðhenra að
sakast. En er nokkuð á móti
því, að þjóðin viti um þau til-
vik?
Ég geri mér látoa greim
fyrir því, að vegamáliastjéri
getur ekki verið mieð ruefið
nilð'ur í hvens mamms koppi og
kirnu hjá stofnuninnd og
verður í ýmsum tiivikum að
treysta á undirmenm sína og
trúnaðarmienn. Þar sem harnn
telur mjög að sér vegið í grein
miimni 27. f.m. varðamdi um-
sögn um viðgerðarkastnað
tækja fyrir söLu og söluverð
sömu tækja að viðgerð lok-
iend, tel ég líkelgt að harni
hafi ekki haft nógu góða að-
sitöðu til að fyLgjast sem gerzt
með ölilu því, sem gerzt hefur
í véLadeild Vegagerðar ríkisiins.
Að vísu biirtir vegamála-
stjói-i yfirldt yfir fjöida, meðal
aldur og meðalverð þeirra
tækja sem vegagerðim hefur
selt á áruraum 1965—1968. Það
sannar hiras vegar ekkert um
það, hvort ég hafi farið með
raragt mál eða rétt. Þær upp-
lýsiragar, sem ég bað um fólust
í þessum orðum í gredm mimni:
„Það væri æði gaman að
fá yfiirMt um það araraairs veg-
ar, hver viðgerðarkostnaður
sumra þessara tækja hefur ver
ið og hiras vegar hvert sölu-
verðið var strax að viðgerð
lokimni. Það gæti orðið fróð-
Legt yfirldt um hugvit og hag-
sýni í meðferð á opinheru fé.“
Ákveðið dæmi nefnt.
Ég hélt því ekki fram, að
ástæða væri td'l að gagnrýna
alLar vélasölur vegagerðarinn-
ar. Fyrr mætbi nú vera. Eg
sagði hims vegar, að i „mörg-
um tilfel'ium“ væri gegnrýni
þörf, og þar sem vegamála-
stjóri skorar á mig að rök-
styðja mál mitt með dæmum,
þá skal ég gera það og benda
á ákvéðið dæmd.
Vegamél'astjóri segi.r: -;i„Er
menm huigieiða meðalaldur þess
ara tækja, þá þarf tatevert hug
myndaf'luig til þess að léta sér
til hugar koma, að dýrum við-
gerðum hafi verdð eytt á slík
tæki fyrir sölu, sem að jafniaðd
fer fram á þanm hátt, að aug-
lýst er efbir tilboðum í tækin.
Eiga fuMyrðdingar höfundar um
þebta atriði enga stoð í veru-
leikainum.“
Ég hef hdmis vegar aiflað mér
al öruggna heimiida um eftir-
ftaramdi:
Vetiurinm 1964—1965 var ein
stærsta vélskófla Vegagerðar
ríkisdmis tekim til gagngerðar
aMsherjar viðgerðar og endiur-
nýjunar á vélavemkstæði véla-
deiidar Vegagerðar ríkisims.
Vél þessi sem vegur um 20
tonn (% kúhik-yards) er af
gerðimnd North West, banda-
rísk. Þrír menn uranu mostan
hluta vetrar, þ.e. miarga mán
uðá, við viðgerðir og endumýj-
un á þessari stórvirku vél-
skóflu. VarahlutLr í slík bákn
eru óhemju dýrir og menn
geta í huga sér áætlað í stór-
um dráíbtum hvað virana
þriiggja mannia heilan vetur
mumii kosba. Að vísu mumu þess
ir menn eimmig hafa umni'ð nokk
uð við aðra véfeikóflu þennan
vetur, en miitolu mimraa en við
þesisa tilgreiindu vél, bar sem
hiin hafðii verið í alisherjar
viðgerð og endurnýjun vetur-
imm áður og þurfti því minni-
háttar viðhald. Um vorið þeg
ar viðgerð var lokið og vélin
var í mjög góðu lagi og ásig-
komulagi að áldti þeirra, sem
gerzt eiga að þekkja, var þessá
vél seld beint úr viðgerðinni
án þess að Vegagerð ríkisins
hirti nokkurn arð af viðgerðar-
kostnaðinum með nýtiragu vél-
arinnar í eigim þágu. Ekki var
teitað opinberra tilboða í þessa
vétekóflu svo mér sé kunnugt,
þótt það sé „a@ jafnaði“ gert
í slíkum tilvikum, að sögn vega
íraáiLastjóra. Vél þessi var seld
fyrirtækinu Sandur og möl h.f.
Söluverð vélariraniar var 300
þúsumid krónur! Slíkar vélar
kosta raú nýjar margar mil'ljón
ir króna. Þessi vél hefur síðan
verið nýtt af fyrirtækinu Sand
ur og möl með ágætum áranigri
og er í góðu Laigi enraþá að því
er ég bezt veit.
Þetta dæmd er skýrt, og ætti
að duga og sbal ég því ekki
ræða neitt um aðra vélskóflu
sem var seld þetta sama vor
í mjög góðu Lagi fyrir 400 þús.
og síðan ledgð um nokkurt
skeið af kaupandaraum í þágu
Vegagerðar ríbisámis!
Þetta má rannsaka
Ég geri mér ljóst, að hér
stendur fullyrðimg mín gegn
fullyrðimgu vegamálastjóra. í
simtaM, sem ég átti við vega-
máliastjóra í tdl'efnd af fyrri
grein miimrai um vegamál, skild
ist mér hiras vegar, að hann
teldd ógerlegt að lesa úr bók-
haldi stofnunarinnar sérstak-
Lega og sumdurliðað raunveru-
legan viðgerðarko straa'ð véla
fyrlr söiu. Slíikt bókhald væri
hvergi fært í hekniraum! Nú
veit ég ekki betur en bókhald
sé mjög samvizkulega og ná-
kvæmlega færi í véladeild
Vegagerðar ríkisins. Hver
vinnustumd er sbráð á það
tæki eða vél, sem unnið er við
og hver skrúfa og nagli og
varahlútir yfirieitt færðir á
það tæki, sem þeir fara í. Nú
mundi ég vilja óska eftir því
við veg'amálastjóra að rannsókn
fari fram á viðgerðarkostnaði
þessarar North West vélar,
sem seld var beint úr margra
mánaða alLsherjairviðgerð fyrif
300 þúsuind krónur. Einnig ætti
slík rannsókn að leiða í ljós,
hvaða tilboð hafi i véiina hor-
izt á opinherum og friálsum
m'arkaði — ef það er rangt
hjá mér að slíkra tilboða hafa
ekki verið leitáð.
Ég síbal því ekki fara fleiri
orðum um þessa vélskóflu að
simmi, en þar sem vænta má
svars frá vegamálastjóra, sem
fúsLega verður bdirt hér í blað-
inu, væri ekbi úr vegi, að hanm
svaraði í Leiðdmmi lamdslýðniu'm
tíi upplýsámigar nokkrum fleáii
atriðuiru
Nokkrar spurningar
Ég vil spyrja hamn, hvort
hianm telji það ekki másráðið,
áð feiLa venktaka að vimna að
vegaiframkvæmdunium fyrir
ofam Áriúnshrekkur fyrir reikm
ieg og árn útboðs? Ég vii
spyrja hamm að þvi, hvort það
sé ekbi vafaisamt að láta taeki
og miannafla Vegagerðar ríkis-
ins standa svo til aðgerðarlaus
í næsba nágrenmi við þessar
framkvæmdÉ-, ef samnianl'egt er
að Vegagerðlim gebur ummdð
þebta verk eims vel og miklu
ódýrar þegar á allt er Mtið og
tekið er tiOMt til nýtímgar véla
og manniaifLa sem Vegagerðin
hefur hvort sem er kostraað af?
Ég vil spyrja: Er þessi síkip
an mála gerð að tilmælum og
iraeð fullri bLessun vegamála-
stjóra og er framkvæmdim í
samræmi við skoðanir vega-
máLastjória á því hvernig það
fjármiagn, sem þjóðim ver til
vegamáia, verði sem bezt nýtt?
Ég skora á vegamálastjóra á
saiiraa hátt og hanm skorar á mig
að svara þessum spurnLngum,
þótt horaum kuraná kannsbi að
fimmast þær „æði vafasamar“
eims og fieira, sem frá mér
hefur komið um vegamál! En
mætbi ég þá ekki Hka biðja
um dæmi?
Ég vil enrafremur spyrja:
Var þáð ákvörðun að frum-
kvæði vegamálastjóra, sem tek
in var veturimm 1966, þegar
unraið var að viðgerðum á
Flóa- og Skeiðavegi, að senda
sex stóra og hagkvæma vöru-
bíla Vegaigerðariranar heim,
Leggja þedm þar, halda bítetjór
unum á launum Vegagerðarimn
ar, en tatoa í þess stað mimmd
bíia á Leiigu, sem tóku miklu
óhagstæðari og hærri taxta en
hiiraum stóru bílum Vegagerð-
animnar er reifenaður? Hver
Leikmaður, sem kynrair sér þáð
mál gebur reiknað út, að þessi
ákvörðun skiptí vegasjóð raun
veruiega geysilegum fúlgum,
þegar alt er tekið með i reikn
ingiran, laum bílstjóra, vextir og
af'skriftir af bílum, sem Lagt
var, og rraiklu dýrara hvert
bonn af ofaniiburði en elLa hefði
verið, ef ekki hefðu verið tekn
Lr bíLar á Leigu til verksins,
eins og gert var þvert ofam í
alla skynsemi. Vegasjóður er
sam'ei-ginl'egur sjóður okkar
ai'ira, og svona ákvarðarair eru
ekfeent eirakamál vegamála-
stjóra eða samgöragumáilaráð-
herra.
Ég vil spyrja, hvort ekki
hafi verið haifður svipaður
háttur á við ýmsa kafla við
Lagningu Reykjanieshraatarimm-
ar. Voru tæki og menm vega-
gerðarinnar ekfci send heim
t.d. úr Setbergshrekkuram og
úr syðri hluta vegardns á sím-
um tíma? Var þá ekki tækjum
vegagerðariranar lagt, menm
hafðir á tauraum áfram við
óarðhært dútl. en ráðnir til
verksins verktakar, sem ummu
Framhald á bls. 15