Tíminn - 10.04.1969, Síða 10
10
FIMMTUDAGUR 10. april 1969.
TÍMINN
Til fermingargjafa
MYNTALBUM
UNDIR ALLA ÍSLENZKU MYNTINA
ITægt er a‘ð skoða myntina
frá báðum hliðum.
Verð kr. 465.00. Sendum í póstkröiu.
FRÍMERKJAHÚSIÐ
Lækjargötu 6 A - Sími 11814.
NAUÐUNGARUPPBOÐ
Eftir kröfu bæjarfógetans á Akureyri, bæjan'sjóðs Kópa-
vcxgs, Hafiþó'rs GuðmiU‘nd'SSonar hdl., Hékons H. Kristjóns-
sohiair hdl., Hauiks Davíðssoniai' hdl., innheiimituiniaens Hík-
issjióðs í Kópavogi, Jónis Gr. Sigurðissoniar hdll., Ramnveig-
air Þorsfceiinsdóttuir brl., Tollstjóraes í Reyykjiaivíik, Þor-
valdar Þóriaa’inssoniar hrl., Viillhjiálims Þórhaliissoniar hri.
og Arnar Þór hii., verða biifi’eiðaniar Y-1011, Y-1034,
Y-1147, Y-1197, Y-1206, Y-1806, Y-2660, Y-2662, R-9202,
R-13626, R-14392, R-17043, R-17564, R-20911 og A-1464,
Scaeia Váibis 1963 seddar á opinberu uppboðd s&m haldið
verðiur vi@ félagsheimili Kópawgs, föstiudagámm 18. apiíl
1969 kl. 15.
BÆJARFÓGETINN í KOFAVOGI.
Hjúkrunarkonur óskast
Hjúkrunarkonur vantar á nýja iyflækningadeild í
Landspítalanum. ATlar nánari upplýsingar gefur
forstöðukona Landspítalans á staðnum og 1 síma
24160.
Reykjavík, 9. apríl 1969.
Skrifstofa ríkisspítalanna.
ÍBÚÐ - JÖRÐ
Einbýlishús í Reykjavík fæst í skiptum fyrir jörð
í nágrenni Reykjavíkur.
Tilböð óskast sent blaðinu fyrir næstu mánaðar-
mót merkt: „íbúð — Jörð“.
Vestmannabraut 33,
Vestmannaeyjum.
★
VESTMANNAEYINGAR
Höfum opnað verzlun
á Vestmannabraut 33.
★
Fallegur og vandaður
kven- og barna-
fatnaður.
★
Modelskartgripir
— gull silfur —
ísienzk handsmíð.
★
Kápur og kjólar
frá Verðlistanum
í Reykjavík
i nokkra daga.
★
Kjörorð okkar eru:
VANDAÐAR VÖRUR
OG GÓÐ
ÞJÓNUSTA
★
NATIONAl
Verðlaunahesturmii llörður
á Landbúnaðarsýninguimi 1968.
Saltsteinninn
„Rockie“
ROCKIE inniheldur öll nauösynleg
steinefni fyrir búféð.
ROCKIE þolir veður og vind og leys-
ist ekki upp í rigningu.
ROCKIE seður salthungur búfjárs í
liúsi og haga.
ROCKIE fæst bjá öllum kaupfélög-
um og Fóðursöiu SÍS við
Grandaveg, sími 22648.
INNFLUTNINGSDEILD
fW
HVERFISGÖTU 16A - LAUGAVEGl 70
SlMl 21355 24910.
M0DPLSKARTG3IPUR
ER FERMINGARGJÖF
SEM EKKI GLFVMícT
■ SIGMAR OG PÁLMI
Orðsending
til húsmæðra
Við bjóðum yður nýja tegund smjörlíkis
„Smára"-bökunarsmjöiTíki.
Það er drjúgt, ódýrt, aðeins kr. 22.50 stk., er frá-
bært í bakstur og er ómissandi í hverju eldhúsi.
Matarpeningarnir endast lengur, ef þér notið hið
ódýra, en þó góða „Smára"-bökunarsmjörlíki.
Fæst í næstu búð.
SMJÖRLÍKI H.F.
TILKYNNING
TIL BIFREIGASTJÓRA
Þeir viðskiptamenn, sem enn eiga ósótta sólaða
hjólbarða frá árinu 1968, vinsamlega vitji þeirra
sem allra fyrst, annars verða þeir seldir fyrir
kostnaði.
BARÐINN H.F.
Ármúla 7 Sími 30501.