Tíminn - 20.04.1969, Síða 7
TIMINN
7
SUNNUDAGUR 20. aprfl 1969.
Útgefandl: PRAMSÓKNARFLOKKURINN
Framírvæmdastjön: Kristjan Benediktsson tutstjórar: Þórarmn
Þórarinsson (áb), Andrés Kristjánsson. Jón Helgason og Lndriðl
G. Þorsteinsson Fulltrói ritstjórnar: Tómas Karlsson Auglýs-
ingastjórl: Stelngrlmuj Gplason Ritstjórnarskrifstofur 1 Eddn
búsinu, símar 18300—18306 Skrifstofur: Bankastrætl 7 Af-
greiðslusimi: 12323 Auglýsingasimi- 19523 Aðrai skrifstofur
síml 18300. Áskriftargjald kr 150,00 á mán innanlands —
f lausasölu kr. 10,00 eint. — Prentsmiðjan Edda h.t.
Það þarf fyrirhyggju
í Tiinni ágætu ræðu, sem Ólafur Jóhannesson flutti,
er haim setti aðalfund miðstjómar Framsóknarflokks-
ins, rifjaði hann upp hina þekktu búskaparsögu Hrafna-
Flóka. Hrafna-Flóki lét glepjast af góðri veiði og gætti
því ekki að afla heyjanna. Þess vegna féll búfénaður
hans. Íslandssagan geymir síðan lærdómsríka aðvörun
um, að ekki dugar að setja á guð og gaddinn.
Þrátt fyrir þetta, eru þeir orðnir margir, sem hafa
látið glepjast eins og Hrafna-Flóki. Seinasta dæmið um
þetta, eru núv. valdamenn landsins. í stjómartíð Bjama
Benediktssonar og Gylfa Þ. Gíslasonar hefur aflazt
meira og selzt betur en nokkm sinni áður í þjóðarsög-
mvni eða á árunum 1964—67. Þá var möguleiki til að
gera mikið og leggja jafnframt mikið fyrir. En hvort
tveggja var vanrækt. Öllum góðæristekjunum var ekki
aðeins eytt jafnóðum, heldur safnað miklum skuldum til
viðbótar. Þótt sitthvað væri gert, var ekki neitt hirt um
að framkvæma hlutina í réttri röð og það því oft látið
ganga fyrir, sem helzt mátti bíða. Strax og meðálár-
ferði kom tfl sögunnar, var þjóðin alveg óundirbúin að
mæta þeim breytingum, er af því hlutust.
Þetta er ein meginskýring á þeim erfiðleikum, sem nú
er glímt við.
En einn örlagaríkur munur er á Hrafna-Flóka og núv.
rikisstjóm. Hrafna-FIóki lærði af óförunum. Hann gerð-
ist síðar ráðdeildarsamur bóndi, sem gætti þess að vinna
verkin í réttri röð. Núverandi ríkisstjóm hefur hins
vegar enn ekki lært neitt af því, sem á undan er geng-
ið. Enn treystir hún mest á handahófið og duttlungana.
Hún má ekki heyra nefnda neina stjóm á fjárfestingu
og innflutningi. Þetta verður hvort tveggja að láta
stjómlaust áfram — eða frjálst, eins og ráðherramir
kalla það. Hver og einn, sem eitthvað þekkir til sög-
unnar, veit þó mæta vel, að frelsi án stjómar, er ekk-
ert annað en stjómleysi.
pess vegna er stefna núv. ríkisstjómar óhæf og dæmd
til að misheppnast því meira, sem henni er lengur fylgt.
Hún er stefna ráðleysis og stjómleysis. Hún hafnar
bæði forsjá og fyrirhyggju.
Ólafur Jóhannesson lauk áðurnefndri ræðu sinni með
þessum orðum:
„Við skulum umfram allt ekki gleyma þeim bama-
lærdómi okkar í íslandssögu, að húsbændur í þessu
landi þurfa að vera framsýnir með forsjá, — að í
þessu landi verður að byggja á fyrirhyggju — að hér
dugir ekki að setja á Guð og gaddinn.“
Þjóðinni mun því aðeins famast vel, að hún hugfesti
vel þessa staðreynd og lifi í samræmi við hana.
Semjið strax
Stórfelld verkfallsalda er að hefjast, ef ekki verður
gengið til kaupsamninga. Tjónið verður mikið fyrir alla.
Þó verður ekki sagt, að ve'rkalýðshreyfingin hefjist
handa fyrr en í seinustu lög, þar sem hún er búin að
bíða eftir nýjum samningum í nær tvo mánuði. Kröf-
ur hennar verða ekki heldur taldar óbilgjamar, þar sem
hún krefst aðeins sömu samninga og samið var um í
fyrra. Ríkisstjómin og atvinnurekendur taka því á sig
þunga ábyrgð, ef til verkfalls kemur af þessum ástæð-
um. Það er krafa þjóðarinnar, að það sé samið strax
og vinnufriðurinn tryggður, því að hann er frumskilyrði
þess, að hægt sé að rétta við eftir óstjóm undanfarinna
ára. Þ.Þ.
JAMES RESTON:
Hve mikið eiga Bandaríkin að
iækka framlögin til vígbúnaðar?
Þetta verður stórfelit deilumál á komandi misserum
STEFNA rJkiBetijánniar Nix-
öms er smuátt oig sanátt a@ síkýr-
ast. Ými&Iegt benidiir tál, a@
íonsetimin Ihiatfd ábveðið að
draiga tafarlaust úr afbeidimiu í
Vietnam, ætli aíð hefjast handa
með því að imininlka 'heraflLanm
-vemllega fiyrir iiok þeissa árs,
semija siðian nim. vopaalhlé, og
því næst um laiusn og brott-
hivanf aQQis banidiairíslkB heraifLa
úir landimu fyniir 'k)Ik ársirns
1970.
Vitanfliega eru tdl möng af-
brigði atf þesisairi megiimstefniu.
Til dæimdis eru sflooðanir ráð-
gijatfa Nixons þegar skipt-ar um
það atriðd, hve mianga her-
rnenm eigd að Ikveðija heim á
þessai ári, og er haflidli® fram
ýmsium töiuon maiflflii 50 og 100
þúsund. Ráðigjatfatnnir eru ósam
málla um, að hve mifldiu ieyti eigi
að baldla áfinam leitair- og eyðd-
laggingaifleiðönigiruim í Víiet
nam, em svo virðiist, sean búið
sé að álbveða í megiadnáttum,
hivert stefoa beni. Taflomairikið
virðist vena minnd hernaður og
minmikan'di atfskipti, oig atf þess
um söburni er þegar tekið að
dedfla uim það í kyrrþey, hivert
finaimlagdð tl varnaimiála slkuli
vema að lobinni styrjöflddnmi í
Vietnaan.
ÞRÆTAN um eidvarma-
toerfið er aiðeims uippbatf þess-
aæar dedfliu. Enn hetfur ékfld
bomið fram opiniberdega, hive
dedfliam um fmaönilagið tl vamn-
amnáflanna er dljúptælk eða um
tfangsanilkl, en einstakir menm
enu fanniir að búa sig undir
stómátalk á þessu siviði. Þar er
elklki aðeins um það að ræða,
að lækba fmamtlagið tl hersins
uim tfáeiniar miflllj'óniir dofllama,
helidiur að bjóða hötfuðmáðagerð
um hemstjórm'arinmar bimginn
og læbba fmaimliaigið tíl hemmái
anma í ednmi svipaa úr um það
bl 8 miflljarða dofllama í
50—55 miflflljairða.
Þetta er hið stóna vdðtfamigs-
fmi á stjórmimiáliasiviðinu, eean
niú hlflir uppi vdð sjónlhring
í Bamidamííbjunium, og í
samainibumði við það bliilbna öil
öamur viiðtfangsiafai, eins og
kymlþáttamálim, hásikólarnir,
uimjbæturnar á borigumum, fá-
tæflotin og heilbrdigðismáfl im.
Þessir uanideldu 25 milflijarðar
dollara smiemta ebfld aðeins
stetfmina í varmaimiáfliunum,
heflidiur máða úmslitum um all-
ar umbætur á sviðd stjómnmália
og tfélaigsmiálla.
NIXON tforseti er efldd hmiif-
inn atf stórmáílum eims og
þessu. Hanm vdli helzt sveigja
rikjandi stefnu liítið editt og
lláta líta út tfyrir breytingar án
þess að þær séu svo ýfcja mifld-
ar í reymd. En hamn stendur
amdispænis djúptækum og
háskalegum vamda, sem var-
færnislegar smiábreytingar
hröfldcva ebkd til áð leysa. í
sumniudaigsiútgáfuim blaðamma
er lengi búið að fjaila á kurt-
eisfliagan hátt uim samtvinaun
varmamála og iðnaðar, en nú
hatfa vaidamiiklir menn álkveð-
ið að taflca um hornirn á þess-
um bola og bnýja fram alvar-
Laird
varnarmálaráSherra
Bandaríkjanna
lega breytimigu, beina veruleg-
uim hfluta þjóðartelbnainma frá
hervörmiuan og tl emdurbóta
tfyiriir.
Henstjórmdn, taflsmiienn geím-
ramnsófcnanma og volduigir öld
unigaideilMiaxiþinigmenm rá
þedim lanidsvæðuim, sem njjóta
glóðs atf uuntfanigismiMuim verk-
saimmdmigum til etfldmgar her-
vörnum, hatfa gert sér ijósa
þessa væntamíLegu baráttu uan
tframlliag á fjárlögum á umidan
þeim stjónnimiállainiiönnum, pred
ikunim, blaðamönmum og stú-
dentum, sem sflcrifa, tala og
tfama í gömigur tfélagsiegiumi um
bótum í iandinu tl framidrátt-
ar. Þeár emu þegar farnir að
balida fram, að nauðsyni'egt
verði, a'ð styrjöldimni í Viet-
mam atfstaðinoá, að þróa og
etfLa þau varnafcerfi, sean hatfi
arðið alð sdtja á haflcamum með-
am á henni stóð.
ÞESSIR áróðursmenm eru
efldd sérliega frurnifliegir, en því
áflcveðniami. Þeir vara raáfcvæm-
lega rétta valdiamenn við nýrri
vönitum í edidtfLaugabúnaði. Þeir
ræða uim „nýjar upplý®iaigar“
sem „sanmi“, að sovétnnene
bafd ytfir að ráða el'dlflaugum
tdl frumámása, sem dnagi mlli
bednnsálltfa og geti eyðiiagt
varndr ofldcar og stefnt öryggi
ofldcar í voða.
Þeir jáita að vísu, að við verð
uim 'að dxaiga mokfcuð úr fram-
lagi tl varmamiália að styrjöld-
inmi í Vietmarai loklnni, tl þess
að batfa meira fé atflögu en áð-
ur tdll úrbóta beima fyirdr, en
balda fast firam og fimflega, að
af ofangmmdum ástæðum
verðumi við að vera „naiurasæ-
ir“ og fliáta oldour aægja að
lækka finamiliagið um fiáeina
m'lljiarða doll'ara.
Vera má, að efldki sé sérlega
frumlegt að átfrýja á þamrn
bátt til þjóðanmetnaðar og ótt
ams við Sovétríkin, en áióður-
inm er fyrst og fremst stefnt
beimt að þeim öldunigardeildar
þinigmöninum, sem eiga vafld
sitt og fyfligi einkum undir á-
framibaiidi á veitimgu hárra tfjár
hæða til varnamáila.
HÉR kemiur edamig tíl, að
Meflvin Laiiird varmafmél'aráöi
herra tfró Wiscomsdn er eim
ráðheriranin í stjórm Nixoms,
sem sjáltfur ræður ytfir ötfluigu
stjórmimiálaiyadidi. Leiðtoigiar
RepubLifcania tafca miilldð tiflMt
tdfl hans. Skoðandr hans sjáltfs
á vömum Landsi'ns enu mrjög
svipaðar og sflcoðamir æðátu
hershötfðLnigijanina, Russelils,
Stennds og amniainna aíldraðra
bemnaðarsimma í öfldumgadeild-
imni. Þanna er um að ræða
ötfiuga samsteypu, sem betfur
eklki alðeins á að sfcipa mifldu
vaflidi í stj'órmmálum, varmamál
uim og aitvinmureflcstri, heldur
eimnig iamarn verfcalýðlslhreytf-
imgarinnar, sem edms og nú
bonflir við, villl gjarma hailda
fjárveitimgum til hermáfla við-
líka háum og þaar ná eru,
jiatfnved etftir að styrjöLddinini í
Vietniami er Lofldð.
Þetta er efldci stjórnmiála-
samsœri. Þetta eru sdöur en
svo kaldrdfjaðir menm. Þedr
tirúa þvd í edmilægnd, að bezta
leiðin tl að verja Iamdið tfyrdr
utan áð kamandi óvdnum,
baflda viðumandi blómigum í at-
baf.nailffimu og draga úr at-
vinnulieysi, sé að bafa fjárveit
ingumia tíl vamarmáfla nillli 75
og 80 miflflijarða dolara.
Máildð er í naun og vemu
hedmspefldfleigs e'ðflds. Hverndg
venða vamir þjóðarimnar bezt
tryggðar? Hvont stafar hennd
meiri voði aif utan að bomiamdi
óvimum eða blofndmigi og upp-
llausm imman lamdB? Og Loba-
spumndmgin er svo, hivort tafca
eigí 20—25 miil'jarða dio'llara
atf framfliagi till bervamma oig
verja til atlh'atfna á heimiavíig-
stöðvum, eða bafllda átfmam að
igera náð fymir, að sá hásfci,
sem stafar áð utan, sé öllu
öðnu geigvænflegmi.
DEILT verður um þessii mál
jafnvei þó að fyrirætlaimir rífc-
isstjórnarimin'ar um mdmni
hernáð og úndmátt úr atfsfcipt
um í Vietnaim vetrði að engu.
Á stjórmiamárum Trumians báði
þjóðim sömu delu um, hve
hin æðsta hemstjóm ættd að
Ihaifa ráðstöfumamrétt á milái
ifié. Mumiuriam er aðeims sá, að
himir herslcáu sögöu þá, að oikfc
ur ymðj tortímt ef við náðlstöf-
uðum ekflci 15 mdiljörðum dolfl
ama tl vairmiammiáflianna, en him-
ir friölsömu hé'ldu fram, að
fnamdágið yirðd að tákmarika
við 10—12 mdliljarða.
Raunin hetfur orðið sú, að
himir hemskáu hatfa borið hærra
hflut í helan mammsaldur, og
þrátt fýrir rúralega 75 miflij-
arða dolfliara framflag tii her-
varna er hættam, sem yfdr vof-
ir eriendis fmá, bim sama og
fyrr, en him inm'Lemdu vamda-
rnál emu m'iikiu alvamlegmi en
áður. Við okkur blasir alvar-
Leg og umfamgsmifldl deila um
fnaimiag tál hermála, þar sem
ekki verður með nokkru móti
umnt að standa straum atf end
urbótuim á inmlendum vett-
vangi n'ema dregið sé til stórma
muna úr finamflaigi tl varna-
mál'a.