Tíminn - 22.04.1969, Blaðsíða 5
ÞRIÐJUDAGUR 22. aprfl l‘J69.
TIMINN
Þa? er því eklkd nema e'ðli-
VANTAR LASA
Á FATASKÁPA
Nýjtu susifllaugarnar í Laug-
and'al eru mjög vinsælar. Og á
sóiteíkrum döguni sbreyma þús-
undir Reybvíkmiga í þessa
paradis ftil aö njóta góða veðurs
itms. Bn þuátt íýrir ' '-:lega
yftri urnbúð, ei’ ým ábófta-
vaajit. Uugui' niaður hrui/gdi til
Laaidfaíra og sagði faiir siaar
etoki sléfctatr. Hanm hafði orðið
fyrir þvi óláaii að skálja vesiki
siftt eftáir í óilæsftum fatasikáp
og þegair haun fcom aifftur, var
búið að steda 2 þúsund fciiónum
úr þvá. Hægit mun vera afð loka
u.þJb. heimiinig fiaibaisfcápainma,
em iiása vantair á ihina. Fól'k
reynir að tooma fötum súnum í
sfcápana, setn hægt er að ioka,
en þegar m'airigt er um maaninn
er úifcilofcað að aftlir geti orði’3
sér úti.uiín þá. Þá er efcki um
'annað að ræða en noftast við
óiæstu skápana og vei’ða menn
að gera sér að góðu að sfciij'a
fjármunii eftir í þedm, því í
nýju laugunum ©r ekki veitt sú
s.iálísagða þjóuusta. sem var í
gömiu laugunuim, að peninigar
úr og ýmislegt anmað, sé geymt
fyrá’ fólfc.
Ungi maðurinn, sem vatrð
fyr’ir því óiánd að tapa pening-
unum, bað Landfara að ikoma
þe-iriri fyrirspumn á frannfæri,
lwónt efcki væru vænitaniegir
lásar á faftaskápana. Og ei etokii
hivorft þá sé eiklki hægt að ftaka
upp þá sjáifsögðu þjónusftu að
geyrná fjármuni fóiiks.
HÁMARKSLAUN
,.SveditatoaiiiI“ storifar Land-
fana stuftt bréf um hámaiikis-
laun. Birtist það hér á eiftir, en
etoki er vist, að adiiir séu sani-
mála honum:
„Meðan heitnstoneppan miikla
geisaðd og þ.iakaði laadslýðinn
svó mjög, áð við lá að neyð
í'ifcti meðal aimennings þar eð
fr am'ledðslu vörur liandamann a
uirðu að kalla værðlau'sar — Þá
var það, að Jónas Jórasson frá
Hrifiu, sá framsýni vitmaður,
kom fram með þá tiiiögiu að
enginn steyldi hafa hærífi lauin
ein 10 'þúsund kr. á áni. Þóttu
það aMigóðar tekjur þá.
Nú er það kunnaina en frá
þuáfd að segja, hve suunar stétt
ir og starfshópar hafa gífur-
lega ‘hiáar ftetojur. meðan aliux
a'ltnenninig'Ur verðui' að búa við
versnand'i fcjör sökum þess hve
afurðdr iamdismanna hafa læfck
að í yerði á erlendum marfcaði
l'Ðgt þegar þeftta er haft i
huiga að ri'ú kænri aftur frant
til'láiga uni hámartoslaun, sem
bundin væri við 25—30 þús.
kr. á mánuði. Það setn uimfr'am
]>á upphæð væri, æftti að falla
tiil ríkiisins eða viðtoomaadi
bæjarféiags eftir reglum, sem
þar um væru sefttar.
Það sér hver hediviba maður
i hvert óefnd er nú stefn't með
fjárhiag þess opinbera, bæði
ríkis- og bæjarfélaga. Þess-
vegna ber öllum að taka hér
höndum saman og ráða bót á.
Drjúgur áfangi á þeirrd uimbóta
leið er vissuieiga þessi gamia
til'laga um hámarkslaun.
Sveiftakarl.“
FÆSJI KAUPFELAGINU
Ég er viss um að haun ætlar að ræna cða niyrða einhvern! Þarna fer hann'. Þessi feiti náungi cr að reyna að elta
mig!
— Þessi stóri fugl cr að virða tnig ur. Ilann ræðst að mér til þcss a'ð hræða mig á burt komi ég of nærri. Þessi
fyrir sér .... fyrir ofan hann er lircið- stóri fugl hrindir honum niður!
5
Á ViÐAVANGI
Særður og sárreiður
Bjarui Benediktsson skrifar
Reykjavíkurbréf Morgunblaðs-
ins síðasta sunnudag. Svo sem
vænta mátti fjallar bréfið aðal
lega um hina miklu frægðar
för hans til YVashington meðan
allsherjai'verkfalli'ð stóð á ís-
landi. Að meginefni til er þó
verið að svara því, sem birtist
hér í þessum dálki í siðustu
viku um það, að crlendir stjórn
nrálamemi sýndu nú þróun efna
hagsmála á íslandi talsverðan
áhuga og stjórn þeirra mála
hér á landi væri liöfð í flimt
ingum þeiixa milli (tvær geng
isfellingar á 11 mánuðum) enda
væri ekki unut að finna lrlið
stæðu fj'rir slíkiun fyrirbærum
í allri Suður-Ameríku saman-
lagðri hvað þá annars staðar.
ísleiizkir ráðherrai' teldu sig
þess samt umkomna að verá í
sífelldum heimsóknum til ann-
arra landa til að leggja á ráðin'
um það, hvernig leysa ætti
vandamál annarra þjóða. Væri
nú svo komið að hlegið væri
a'ð íslenzkuin ráðherrum sem
sækja slíka fundi og Ieggja öðr
um ráð í efnahagsmálum sem
afglöpum.
Sauuleikanum verður hver sár
rei'ðastur. Það má lesa í Reykja
víkurbréfinu síðasta.
Gaman og alvara
Það var mikiö látið með
Bjarna Beuediktsson frá ís-
landi þegar hann kom til Wash
iugton. Stærstu og álu-ifarík-
ustu fjölmiðlunartæki á íslandi
áttu sína fulltrúa í föruneyti
Bjarna Benediktssonar til að
skýra frá athurðum. ELnu frá
útvarpi, annar frá sjóuvai'pi og
ltinn þriðji frá Morgunblaðinu.
í frásögnum þessara frétta-
ínanna fór ekkert nulli mála,
hver hefði verið aðalmaðurinn
á fundiiium í YVashington. Það
veit líka hvert mannsbam á ís
landi, sem hlustaði á útvarp og
sjónvarp þessa daga. Maðurinn
var Bjarni Benediktsson, for-
sætisráðherra. Af frásögnunum
að dæina snerist hókstaflega allt
Íí YVashington um Bjarna Bene
diktsson. í Morgunbiaðinu gekk
þetta svo langt að persónudýrk
un Maos formanns í Kína féll
í algjöran skugga af því, sem
gert var fyrir Bjarna fonnanu
á íslandi. Að þessu var lient
góölátlegt gaman. Bjarni telur
samt að gamninu liafi fylgt
nokkur alvara og nokkuð sé
hæft í þvi, að þarna liafi ís-
lenzkir fréttamenn gengið feti
j of langt. Bjarni hafi ekki verið
slíkur „senuþjófur“, sem hald
ið hefði verið fram á íslandi.
Um þetla scgir Bjarni í Reykja
vikurbréfinu: „Mcð sama hætti
ráðast bæði Tíminn og Þjóð
viljinn nú harðlega á frétta-
menn, sem sendir voru til Wash
ington til að fylgjast með at-
burðum þar. Bæði blööin reyna
að láta líta út eins og frétta
mennimir hafi nijög dregið
fram hlut Bjarna Benediktsson
ar. Því fór fjani að liann væri
nokkur aöalmaöur á Atlants-
hafsráðsfuiidinum í YVasliing-
ton.“
Kitlur?
Eitthvað er Bjai'na fai'i'ð að
förlast, því stundum hafa sum
ir talið liann með rökvísustu
mönnum, sem í hlöð skrifa.
Hami leggur áherzlu á það, að
hann liafi alls ekki verið aðal
Atdiirinii á fundinum í YY'asli
ington. Það er uúmer citt. Núm
er tvö tekur hann svo upp
hörkulegar varnir fyrir þá
Framhald á bls. 15