Tíminn - 22.04.1969, Blaðsíða 15

Tíminn - 22.04.1969, Blaðsíða 15
ÞRIÐJUDAGUR 22. apríl 1969. 15 miðviOÐUdaig ki. 20 fimsmtodaig kl. 20 SÍGLAÐIR SÖNGVARAR Fyrsba sumardag ld. 15 Síðasba siinn. A'ðgö-ngumáöas'alian opin frá kl. 13.15 — 20. Sími 1-1259. jfi3£Sff£L&38| YFIRMÁTA OFURHEITT mdðvitoudag Síðaista simn. RABBI fimmtadag kl. 15 Síðasta siinm. Aðgönigumiðasadan í Iðnó er opin frá kl. 14. Sími 13191. Sveit 14 ára drengur óskar eftir að komast á gott sveita- heimili í sumar. Er vanur. Uppl. í síma 40941. LE1KFÉLAG KÓPAVOGS Höll í Svíþjóð eftir Francoiise Sagam Sýndmg þriðjudaig ki. 8,30. Örfáar sýniimgiar eftdr. Aðgöogumiðaisala frá kl. 4 Síma 41985. m 'jM. t 5 í m Á yztu mörkum Einstæð, snilldarvel gerð og spennandi ný, amerísk stór- mynd. Sidney Poitier Bobby Darin Sýnd kl. 5.15 Sýnd kl. 5,15 LEIKSÝNING kl. 9. Hótel Mjög spennandi og áhrifamik il ný, ameri.sk stórmynd í lit- um Islenzkur texti. Rod Taylor Catharine Spaak Karl Malden Sýnd kl. 5, 7 og 9. ÞRIÐJUDAGSGRFININ LAUGARAS Slmsr 1207; 30 18l5t Framhajo ai ols a I fyrirtækja. Oddamaður nefnd- arinnar er ráðuneytisstjórinn í viðskiptamálaráðuneytinu, og skiptir raunar litlu máli hvaða nafn sá maður ber, því að það er embættið, sem leggur til manmnn samkvæmí lögum. Ráðuneytisstjórinn, sem odda- maður í nefndinni, á að berg- mála vilja og ákvarðanir ríkis- stjómarinnar á hverjum tíma. Það er þjí ríkisstjómin en ekki ráðuneytisstjórinn persónulega, í sem ber ábyrgðina á öllum ■ verðákvörðunum sem byggjast á ákvörðun oddamanns. Fyrir rúmu ári Iýsti núver- j andi formaður verðlagsnefndar i því yfir opinberlega, að sér' væri Ijóst, að ekki væri auðið, a ðreka verzlun á eðlilegan og , heiðarlegan hátt með þeim | álagningsákvæðum er þá giltu,1 en sakir þess að sér væri skylt að framkvæma vilja ríkisstjórn arinnar í þessum málum yrði hann að sniðganga lög gegn betri vitund í bili. Síðan að þetta gerðist hefir prósentu- álagning tvívegis verið lækkuð með lögum, svo að ekki þarf að efa, að það er ríkisstjórnin sem ræður núverandi verðlags- ákvæðum. Við hana verða menn því að ræða þessi mál og sækja sinn rétt. Án hennar vilja verður engu breytt í þessu efni. II. Launamannasamtökin í land inu heyja nú harða baráttu um launakjörin, og er sú barátta raunverulega við ríkisvaldið og stjórnarstefnuna, þótt hinir svokölluðu atvinnurekendur séu í þessu efni notaðir sem skálkaskjól. Þegar lauiiamenn telja kjör sín þannig, að fáir geti lifað mannsæmandi lífi af launa tekjunum án þess að safna skuldum eða lenda f van- skilum með skatta, íbúðarlán o.fl., þá þarf engan að undra þótt samtök launamanna grípi! til þess ráðs að skammta verzl- uninni smátt um leið og þeir fá aðstöðu til að hafa áhrif á henuar afkomu. En jafnframt j verða allir að gera sér ljóst,, að það er ekki álagningar- prósentan á vörur sem skiptir aðalmáli fyrir neytandann, heldur verð vörunnar og ann- arra lífsnauðsynja. Gildir þetta jafnt hvort verzlanir, vörufram leiðendur eða hið opinbera læt, ur lífsnauðsynjarnar í té. Er; hér örugglega um aðalatriðið að ræða, og því furðulegt að það skuli vera í skugga af þeim áhuga sem rikir um prósentuálagninguna. | íslendingar eru meira háðir; utanríkisviðskiptum en flestar j aðrar þjóðir. Erlendir vöru- framleiðendur beita margvís- legum aðferðum til að selja sína vöru, ekki sízt vöru sem offramleiðsla er á, eins og t.d. flestum iðnaðarvörum í okkar1 viðskiptalöndum. Þeir færa verð slíkra vara oft ótrúlega j langt niður í verði til að tapa ekki af sölu. Þeir hafa verð og mishátt eftir því hvort kaup andinn kaupir mikið magn í einu eða aðeins í smáum stfl.1 Af þessum sökum geta hag-1 kvæin innkaup vara haft langt um meiri áhrif á vöruverð hér, en t.d. mjög lág prósentuálagn ing. Ef prósentuálagning er mjög lág, skaðast innflytjand- inn á því að kaupa á lægsta fáanlegu verði, því að þá fær hann færri króiiur í álagningu af sama vörumagni. Þetta er staðreynd, sem byggist á sama lögmáli' og ótrúmennska verka mannsins í starfi sem mjög illa er launað. i' TIMINN ÞJOÐLEIKHUSIÐ TÍéhmn Ensk-amerísk stórmynd i lit um og Ciuemascope með íslenzkum texta. Omar Sharif Chaterine Deneuve James Mason Ave Gardner Sýnd kl. 5 og 9 Bönmuð börnum innan 12 ára HSLGNA Á VÍÐAVANGI Framhald al bls. 5 fréttamenn íslenzka, sem reyndu að brenna það inn í þjóðina, að Bjarni hafi einmitt verið aðal maðurinn. Þarna virðist kitlurn ar við hégómagirndina eitthvað hafa truflað hina rómuðu rök vísi forsætisráðherrans. Annars er það rétt að frétta- mat blaðamanna er oft mis- jafnt. f síðasta hefti bandaríska fréttaritsins , ,Newsweek“ er t.a. fjallað um helztu atburði furularins í Washington og viti menn: Bjarni Benediktsson er ekki einu sinni nefndur á nafn: hvað þá meir. T.K.1 -JÆJARBÍ HGKTOR Kárlakkið i KAUPFÉLAGINU Á GAMLA VERÐINU — PÓSTSENDUM — Richard BurtOD Elizabeth Taylor Alec Guinn-es Sýnd kl. 5 og 9 Helga Áhrifamikii aý pýzS fræðslu mynft utn Kvniífið tekm litum Sönn ob teimmslauf túlkun 6 etnl sero allii purfs að <ma deili k Mvndin ei sýnö inð metaðsókn vfða um helm — tslenzkur textl — Sýnd kl ö. 7 or 9 sem þolir regn og heldur hárinu stöðugu Allir vita að óeðlilega lág álagning getur útilokað þá þjónustu að liggja með nauð- synlegan vörulager. Veldur því kostnaðurinn við geymslu lag- ersins. Hér skal í þessu sam- bandi nefnt eitt dæmi, sem sannar, að lækkun á álagningar , prósentu getur hækkað vöru-! verð í stað þess að lækka það.! Á rúmu ári var heildsölu-! álagning á sumuni tegundum, af pappír lækkuð úr 12% í 8V2 %, eða um tæpan þriðjung. Talið er að þessi álagningar- lækkun útiloki það stór inn- kaup af hverri tegund að lægsta verð sé fáanlegt. Verð- mismunurinn á innkaupsverði geti numið allt að 10 til 14% eftir magni in-nkaupa á hverri tegund, en magnið sem bundið I sé við lægsta verð þýði lager j kostnað sem engin álagning sé til að mæta ef álagningin fer niður fyrir 12%. Sú álagningar lækkun, sem hér er nefnd, sem dæmi, hefur þegar valdið veru legri hækkun á nefndri vöru í stað þess að lækka hana. Mörg hliðstæð dæmi og þetta um pappírinn, munu inn- flytjendur geta nefnt í sam- bandi við mismunandi innkaups , verð eftir magnstærð innkaup I anna. Hitt vita menn, að það, verkar, sem almenn regla, að' skaðist lnnflytjandinn á hag-1 stæðum innkaupum sakir þess að þau gefi honum fæiTÍ krón ur í tekjur, þá dvínar áhuginn fyrir þeim, og jafnvel getur neyðin sem skömmtunarstjóri í þessuni efnum, sem öðrum, framkallað óæskilegan móral í starfi og starfsaðferðum. Slm, I15AO póstvagninn — íslenzkir textar. — Æsdispeniniandi og aitburðahröð amerísk sitórmynd. An,n-M,airgret Red Buttorts Alex Cord Bimg Crosby Sýnd kl. 5 og 9 Böninuð bömium. — íslenzkuT textt. — Víðfræg og mjög vel gerð, ný amerísk gamammynd í litom og Panavi-sioa Robert Morse Rudy Vallee. Sýnd ki. 5 og 9 Aliina sífeto simm. Trúðarnir (The Comedians) Tarzan og stórf I jótið (Tarzan and the great river) Am,erísk ævi-ntýramynd í lit um og Panavision. Að'alhliut- veirk: Mike Hen-ry Jan M-uira-ay Bönmiuið imniam 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 óg 9 Hvernig komast má áfram — án þess að gera handarvik 18936 Borin frjáls (Bom free) 'QT8* Nakið líf (Udéo en trævl) ný dönsk litkvikmynd. Lei'kstj. Amnelise Meámeche setm stjórna'ði tölcu myndar- iinmar „Sautjám". Sýrnd kl. 9 Mynd'ira er strangiega bönnuð inman 16 ára aldurs. Afar skemmtil-eg ný aimerísk ún'alis Litkvikmynd. Sagan hef ur komi'ð út i íslenzkn þýð imgu. Aðal'hlutverk: Virgdmáa McKemmia Bill Travers Sýnd kl. 5, 7 og 9 Mynd sem allir hafa gaman af að sjá.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.