Tíminn - 07.05.1969, Síða 7
MIÐVIKUDAGUR 7. maí 19G9.
7
TIM'N K-
Tíminn' ræðir við Rósmund G. Snæland, rithöfund og kennara á Akureyri
ViS ei’uim stodd á Alkiureyi'i,
og þá er eikfci úr vegi að hitta
■að má‘M Rósberg Snædal, skáld
og riitíhófiu'nd. Hanin er ef til
vdttil þekikitiastur fyi-ir visur sín-
ar, en ailllounma er, að hanm
liegigur hönd á ýmisleigt fileira.
ha'iað ritstörfuini viðvífkuir.
Rósberg vísar otokur iimn í
stofu, þar sem nvikið er af bók-
um. Við hreiðruim um otokur
iuGian um aiila þessa menningu
og konmim svo að efniiniu.
— M hefiur fiemgizt við fiest
ar tegumdir skáldskapar.
— Já, ég hef verið eins og
teygður miílli margra sitoauta,
oig þess vegna fengizt vdð alM-
o,f imiamgt, bæð. smásögur,
kivæði, gamaniv’ísur, lausiavísur,
firóðlega þaetti o:g ættfræði. Ég
hef eikki átt vd@ neitt stórt á
sviði stoáMsaginagerðar eða
lljóða, læit smásöguna duga.
Fynstu smiásöguna storifaði ég,
áður en ég fór í bamn-askóila.
Hún hét því einfailda ntafmd
„Afileiðinig á®tardinnair.“ E'kki
var nú náðizt á garöiam, þaii'
sem hanu var lægstur í
þá daga. Ég hef sent firá mér
tvær lijóðaibækur og tvö saná-
saignasöfn, auk tveggja viísna-
kivera og þáitita, sem er niú
stærstía bóikin mán, „Fóllk <)>g
fjöllL“ Á þessu áii stemdur titt,
a@ út komii bók, sem er a@
\msu leyti Mk „Fólki og fijöM-
unn."
Lenigsti þátturinn í þeirri
bóik, er ævisaga, eða firásagnir
af Sveini frá E'lrioguim. en
var á sínuim tiímia kunnur fyrir
sinar mergjuSu lausavísur. Þar
sem ég er atiinn upp í négrenni
ri@ hann, fiiinnet mór ég hafa
kynnzt, manniiniuim nokkuð og
lýsi ho-num bana firá minuim
bæjairdiyrumi, fer ekká eftir
heiimiM'uim, eða annanra sögn-
uim.
Aiiiir ráitíhöfundar eiiga sín
uppáhaidsverk, og við spyrjum
Rósbeng, hvert verka sinna
haan meti mest.
— Mér fíinnst liangvænzt um
síðari Ijóðabókina „í Tjarnar-
skarði“. og tel, að þar sé að
fiuna það, sem ég heif bezt
gert. Annains hef ég fyiilzt hálf-
gerðu vonleysi með framgang
lljóðagerðar nú orðið.
— Bvert er áMt þiitt á atóm-
fijóðuim?
— Ég bef lesið dáliíitið af
þeiim og hef enga fordóma
gagnvart þeim. Ég er áikafilega
hrifáann af Siteiini Steinarr
og Jónd úr Vör og hef séð góð
tovæði eftir fileiri, sem kalaist
atómskálid. Mér fiiininst rím og
siuðlar ékkd aðalafcriðið, heldur
að höfunidurinn bafi eitbhvað
að segja.
— Að hverju ertu að vinna
nútna?
— Undanfarin ár hefur ver-
íð lægð í þessu hjá mér, en
þó hef ég verið að grípa í mik-
ið verlk, sem ég veit ekki,
hvenær ég get lotoið. Það mum
heita Hi'atofaiilabálkiur Húnvetn
iinga, og er saga uim ótfðindi.
sem gerst hafa þar í sýslum
í 350 ár, eða sáðam urn 1600.
Þetta er eiigiin'legia óendanlegt
vexkefini, ég byrjaði á því fiyrir
15 árum og hef allltaf verið
að bæta við og breyta. Tií
dæxnis um, hve yfirgripsmi'kið
svona efni er, má geta bess
að Blanda gaml® ein hefui
þarna í, háfct á annað hundrað
maninsldf á saimviztounn.i.
— Hefur þú ekki fengið lista
maininalaun?
— Ég fékk s’voköiluð
stoáilida'laun fyrir 14—15 áirum
og hef haidið huinigua'ilús síðan,
þar tiil í fiyrra. Annars var þessi
styrkur það lítilll, að bann
dugði etotoi nerna ti'l þess, að
hætoka útsvarið mdltt. Mikilu
betra væri, að ritihöfundar
fenigju einu sinni á ævinmi það
háa upphæð, að þeir gætu tek-
ið sér firí frá skyldustörfuim, til
að hedga siig ritstörfúm. Ailt,
sem ég get leyft mér aif þvi
tagd, er að ganga upp á fjölll.
— Nú ert þú staipfa.ndii kenm
ari. Er það eitoki óheppiiiegt
staaif ifiyrir ritihöfund?
;— Jú, það er það nli. Hvoa”t
tvegg.j a þarf að taitoa hug mainms
ad'lian, ef maður á að stamda vel
í stykk inu.
Okkur langar til að forvitn-
a®t meira uim wsu.r Rósbergs,
og kaamiski heyra eitfchvað af
þeiim.
— Þessar vísu.r mínar enu
mér eins konar „hobby“. Það
er gott að setja saman vísu,
þegair iMia Idigigur á manmi og
önrnur störf henta manmi síð-
ur. Þá verða til alds konar
„steminkigiar," a-ldt frá bölmóði
■ ti'rbjörtm>stu róniantíkur:
Hægt ég feta háilan veg,
helduir letjast fætur.
Kuddahretum kvíði ég.
Kom.nar veturnætur.
Bafc í keaig og röd'din rám
ræna í engu standi.
Eg hef gengdzt upp að ton jám,
úti á Spbenigiisandi.
— N'ú, og svo réttir maður
úr sér annað veifdð:
Hræðist varla viéðuir stór
vog þó fiailda taikd.
Sá, sem aMa ævi fór.
eimrn. áð fja'Miabaki.
Sjádfuim fi.nnst mér þetta
einma bezta vísan. sem ég hef
toveðað, en það er ekkert að
maintoa, hvað mannd s.jádfmm
finnst.
GísiM Óliafissom frá ELrdköstöð-
um, var á'kafllega góður vísna-
smiður. Frægiastur hefur hamn
oi-ðið fiy.rdr vísur sínar um læk-
imn:
Ég er að horfa huigfaingimin
í hiýja sumiarblænum,
ytfir litla lækirvn minn,
sem líður firam hjá bæaum.
Vdð andllát Gisda gerði ég
eftirf.arandd vísu, og fianmst ég
etoki hefði betur gert, þófct ég
hefði Storifað lörng eftirmæM:
Sagan dáir sönigimn þiinn,
sdgn.ii' lág.a bæinn.
Lifcai blái lætourinin
iöðuaigráan sæinn.
Við biðjuan Rósberg um, að
ieyfia otokur að heyra nýjustu
vísuna sí-na og nann verður við
beirri ósk.
— Lemgi hefur mér þótt altt
of mdfcið iim toapphlaup fólks
ofitia- bessa heims gæðum. Það
hefiur fatrið ilda með otokar ís-
lenddngseðdi.
Nýjasta vísan mín er um ís-
iendd.ncinn í dag:
Þú genguir í berhögg við eðdi
og art,
að erdmdd sérhverju hálfur.
Þér leiðist að geria svo mikdð
o>g imiamgit,
en máfct etotoi vera þú sjállfur.
Essbé. að segja“.
(Tímamy nd—E ssb é)
FARGJALDA
lAEKKUN
Til þess að auðvelda Íslendíng-
um að lengja hið stutta sumar
með dvöl i sólarlöndum bjóða
Loftleiðir stórfelldan afslátt á
timabilunum frá 15. marz til 15.
maí og 15. sept. til 31. okt.
Gerið svo vel að hafa
samband við ferðaskrifstoturnar
eða umboðsskrifstofur
Loftleiða og bera
afsláttargjöldin saman
við þau fluggjöld,
sem í gildi eru á öðrum
árstímum milii islands
og annarra Evrópulanda
Fargjöldin eru háð þeim
skilmáium, að kaupa
verður farseðil báðar leiðir.
Ferð verður að
Ijúka innan eins mánaðar
frá brottfarardegi, og fargjöldin
gilda aðeins frá
Reykjavik og tif baka
Vegna góðrar samvinnu
við önnur flugfélög
geta Loftleiðir útvegað
farseðla tii allra flugstöðva.
Sækið sumaraukann með
Loftleiðum.
* Lækkunin er ekki í öllum
tilvikum nákvæmlega 25%,
heldur frá ZZöK—WfiVo.
ÞÆGILEGAR
HRAÐFERDIR
HEIMAN
OG HEIM
k
OFTLEID/H