Tíminn - 07.05.1969, Page 9

Tíminn - 07.05.1969, Page 9
MIÐVIKUDAGUR 7. maí 1969. 9 Útgefandi: FRAMSÓKNARFLOKKURINN Framkvæmdastión: Kristjan Benediktsson Kjistjórar porarinn Þórarinsson (áb). Andrés Kristjansson lón Helgason os tndnði J 0. Þorsfctiinsson Fulltrúi ritstjórnair Tómas Karlsson Auelýs } tngastjóri: Steingrtmur Gislason Ritstjómarskrifstofur ' Eddu húsinu. simar 18300—18306 Skrifstofur Bankastrœt) 1 Al greiðsluslmi: 12323 Auglýsingastmi 19523 Aðrar skrlfstofui 8ími 18300 Askrtftargjald kr 150.00 é mán tnnanlands — t lausasölu kr 10,00 eint — Prentsmiðjan Edda B.f Að bæta gráu ofan á svart! Það er upplýst að stórfelld mistök hafa orðið við byggingu og rekstur Kísilgúrverksmiðjunnar við Mý- vatn. í umræðum á Alþingi fyrir helgi upplýsti Einar Ágústsson að byggingarkostnaður hefði farið 140 millj- ónum króna eða nær 100% fram úr áætlunum. Minnti hann á grein, sem Pétur Pétursson framkvæmdastjóri verksmiðjusmíðarinnar, ritaði í Fjármálatíðindi 1966, en þar sagði hann, að byggingaráætlanir hefðu verið þær ná- kvæmustu og fullkomnustu, sem gerðar hefðu verið hér á landi. Erlenda verkfræðifirmað, sem þær hefði gert og um verkið sæi, bæri þar að auki alla ábyrgð á því að verksmiðjan starfaði eðlilega. Nú liggur fyrir að verksmiðjan er stórgölluð og framleiðslumagnið aðeins brot af því, sem ráðgert var. Rekstrarhalli verksmiðj- unnar á síðasta ári nam 34 milljónum króna. Þá kemur það og fram, að ekki hefur verið betur gengið frá samn- ingum en svo, að erlenda firmað ber enga ábyrgð á mis- tökunum, þrátt fyrir fullyrðingar um hið gagnstæða, þegar verið var að ganga frá samningum. Verksmiðjan er í kjördæmi fjármálaráðherrans og hann er þar að auki stjórnarformaður fyrirtækisins. Það er þessi sami fjármálaráðherra sem nú tekur 150 millj- ónir króna úr almenningssjóði til að leggja í þetta fyr- irtæki. Enn eru áætlanir í höndum erlendra aðila og verður að treysta þeim með þeim fyrirvara, að þær geta brugðizt engu síður en hinar fyrri. Þar við bætist að ákveðið hefur nú verið að fela erlendum aðilum ýmis þau verkefni, meðal annars smíði stórra þurrkara, sem íslenzk fyrirtæki gætu hæglega innt af höndum um leið og þau sköpuðu mikla atvinnu á atvinnuleysistímum. Þessi 150 milljón króna fjárfesting á svo þegar allt kem- ur til alls aðeins að skapa 12 manns atvinnu. Um mörg ár hefur þess verið krafizt að ríkið leggi fram fé til kaupa á skuttogurum. Ríkisstjómin hefur ekkert aðhafzt í því máli, þótt rekstrargrundvöllur slíkra skipa sé talinn traustur og þau myndu skapa hundruð- um manna atvinnu, um borð og við fiskvinnslu í landi, en undanfarið hefur hráefnaskortur frystihúsa verið ein höfuðmeinsemd efnahagslífsins. Fullyrða má að hagur þjóðarinnar í heild og einkum þó frystiiðnaðar væri betri en nú og áföllin orðið minni, ef orðið hefði verið við þessum kröfum. En í þessu sambandi hefur því verið borið við, að peningar væru ekki til. Þegar um er að ræða vafasamt fyrirtæki, þar sem sjálfur fjármálaráðherrann er stjórnarformaður, stendur ekki á peningunum. Þá hikar hann ekki við að leggja fram 150 milljónir til að skapa atvinnu fyrir 12 manns, sem þó getur ekki einu sinni talizt öruggt, þegar til fenginnar reynslu er horft. í nefndaráliti minnihlutans í efri deild Alþingis kemur m. a. fram, að með jafnmiklu fjármagni og hér um ræð- ir hefði mátt búa þannig að ýmsum alinnlendum fyrir- tækjum, að þau skiluðu verulegum arði Þrátt fyrir þessa miklu fjármagnsaukningu fjöigi starfsfólki aðeins um 12 manns. Atvinnumálanefnd ríkisins hefði hins vegar aðeins 300 milljónir króna til að útrýma öllu at- vmnuleysi í landinu. Umboðslaun hins erlenda fyrirtæk- is séu allt of há eða allt að 31%. Áætlanir og eftirlit eiga áfram að vera í höndum erlendra aðila og íslenzkum fyrirtækium ekki gefinn kostur á að gera tilboð í verkið. Þetta heitir að bæta gráu ofan á svart, en því miður virðast það verða örlög núverandi ríkisstiórnar á flest- um sviðum að ástunda þá óheillaiðju. TK TÍMINN ERLENT YFIRLIT §1 Tekst Mellish að aga þingmenn brezka Verkamannaflokksins? með Wiison virðist stöðugt vaxandi ROBERT MELLISH að vin'nia sem sendisveiinin hjá Óánægjan UNDANFARNA daga hafla brezku blöðim gert sér mjög tíðrætt uim þanm orðróm, að andstæðiinigar Wilsonis í þimig- flokki V erkiaimiaimiaflokksiiTS myndu gera tilraium til að steypa honum úr stóli sem for- sætiisráðhema og formamii þinigflokksimis. Mjög hafa þó fréttir uon þetta verið óljósar og ógreimáiiegar. Hið rétta mum að óániægjam með Wiison fer vax'andi iimnian þimigflofcksiims. Seimuistu misserim hefur hún veniö miest hjá þeim þimigmönm um, sem taidir eru liairogt tii viinstrd í flokkmum, en upp á síðikasitið hefur hún eirondig náð til mairgrta þimgmamroa, sem hafa farið bil begigja og hvorki verdð flokka'ðir til vimstri eða hægrá. Margir þassaira mamna telja þáð vafa'laiust tál bóta, að sikipta um forustu, en þeir murou ekki hafa myndað meárn beim samtök urn það. Um það getur liíka vart veráð að ræða, að Wilson verði felldur í þimgflokkmium, því að hanm hef'ur þar öruiggan meáráhluita. Hins vegar gætá óánægjam orð ið þáð mikii og aiimienm, aið hamm sæi þamin kost vænstam, að segja af sór, þótt bamin haldi áfram mieirihluita í þirogflokkn- um. • Oánægjan með stjói’n Wiisons er auðsádiim. í upphafi voru burodnar veru'legar vondr við stjóroairforusfu hans, en semmd lega hefur ekki öðrum brezk- um forsœtisráðherra m'isheppn ast öllu meiira en honum. Hamm er hagfræðirogur að menmtum og hefur látið stjórn ast mieira af keronirogum en raumsæi- Efroaihaigsróðstafanir harns hafa því misheppnast hver á fætur anmiairri. Verkja- mainroaifilokkuirinm hefur því beðálð hvern ósdiguirinm öðrum meirá í aukakosmámigum og borg arst j órmai'kosndmgum seinustu misserim. Aliiar horfur benda nú til, að flokkuráron muroi stór tapa í næstu þirogkosnimgum, sem fara fram í seiroasta lagi vorið 1971. BERSÝNILEGT er, að Wiison og fylgismenm hams óttast mjög hioa vaxandi óánægju í flokkn um. Þess vegna skipti Wilson skyndáiega um framikvæmda- stjóra hjó þirogflokknum í síðastliðámmá viku. Hlutverk umrædds framkvæmdastjóra (Chief Whip), sem verður að vera eáron af þinigmöninumum, er að fylgjast m'eð afstöðu þimg marona tii máia, sjá um að þeir mæti við atkvæðagreiðslur og bregðist ekki flokkslínummi í mikilvægum máium. Sá. sem hafði gegnt þessu starfi undam faaáð, John Siikim, þóbti of vægur og undanilátssamur við þá þirogmenm. sem ekki höfðu voru nógu hlýðroir. EftLrmaður haros var skipaður Roberf Mellish, sem er sagður raesta hörkutól, en þó virosæll. Hanro er 56 ára gamiaii, sonur hafroar verkamanros í London Haron hóf verkialýðssiamitökuroum 14 áma gamaii og var síðam starfsmað- ur þeirna um langt sikeið. Hanm þuirfti oft að eiiga í deilum við kommúnásita á þeim árum og fékk þá það orð á ság að vera bæðá harðsiceyttur og íhaldssam ur. Síðan hanm kom á þirog hefur hamm verið taiámm tál- heyra hægri armi flokksáros. Harnrn hefur tekið miHdmn þátt í flokksstarfimu í London og verið formaðuT flokkssamtak- anrna þar síðan 1961. Haron er lágux vexti og þéttvaximm og mum mega segja um hamm að hanm sé þéttur á vellá og þéttur í lumd. Hanm var í hernum á stríðsámimum, var í fríi sem liðsforiragi, þegar hanm var kosámrn á þirog í fyrstu kosniimguinum eftár styrjöldima. Mellish hefur að uindamförnu verið ráðherra þeirrar stjórn- ardeildar, sem anraast opinber ar byggiingar. Jafnframt því, sem Wilson sldpti þaroniiig um framkvemda stjóra þingflokksdns, var ákveð ið að setja á laggirmar sérstafca ráðherraroefnd, sem hefði það verkefná að fylgjast með þirag málum. I þessari nefnd munu eiga sæti Wilson og fimm helztu ráðherrar hans. Yfirleitt er talið, að stofnun þessarar nýju nefndar muná takmarka vödd Wilsons frá þvi, sem nú er, því að haran hefur getað verið meira og mirana emráður ÞAÐ verður senniiega eitt fyrsta verkefroi þessairar raefnd- ar að fjartia um frumvarp það, sem Wilson hefur bóðað um lög, sem torveldi eða útiloki skyradiverkföll, sem hafa verið háð í Bretieradi. Af hálfu verka lýðssamtakamna og vimstri manroa hefur þessá fyrirhugaða lagasetning sætt mikilli gagn- rýroi. Stjórroarfrumvarp um þetta hefur enn efcki verið form lega lagt fram. Það þykir ekki ólíiklegt, að Wilson reyni að raá um það auknu samkomu- Lagi ironan flokksins áður en það verður lagt fram. Barbana Castle, sem er verkalýðsmála- ráðherpa, hefur lagt fram upp- kast að slíku frumvarpi og hefur það verið felrtt í flokks stjórn Verkamianniaflokksiros, m-a. með atkvæði Gallaghan iroraanríkisráðherra. Vafasamt er því, að Wirtson og frú Casitle haldd þvi til sitreitu óbreyttu. Það er bersýroilega ætkm Wilsoms nú að reyraa að þrauika út kjörtiraabiláð í þeiiTi trú að eiitthvað unditr gerist, sem bæti kosroirogaað- stöðu hans. Suimdr telja, að fall de Gaulles geti styrkt Wilson, ef það auðveldar iron- göngu Bretlamds í Efnahags- bandalag Evrópú. En vissulega þarf eitthvað undur að gerwst, " ef Wilson á að reyraasf sigur- | sæll I næstu almenmu þirog- 1 kosndrogum. Þ.Þ. s

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.