Tíminn - 07.05.1969, Page 10

Tíminn - 07.05.1969, Page 10
/ 10 TIMINN RIIDVIKUUAGUa 7. mai 10 79. Augtýsing um hópferðaréttindi Þann l.'júní 1969 íalla úr gildi réttinda til hóp- ferðaaksturs útgefin á árinu 1968. Umsóknir um hópferðáréttindi fyrir árið 1969 —70 skulu sendar til Umferðarmáladeildar pósts og síma í Umferðarmiðstöðinni í Reykjavík fyrir 20. maí n.k. í umsókn skal tilgreina árgerð, tegund og sæta- fjölda þeirra bifreiða, sem sótt ,er um hópferða- réttindi fyrir. 5. maí 1969. Umferðarmálanefnd pósts og sima. Bótagreiðslur almannatrygginga í Reykjavík Útborgun ellilífeyris hefst að þessu sinni fimmtu- daginn 8. maí. Tryggingastofnun ríkisins, Laugavegi 114. NAUÐUNGARUPP60Ð Nauðungai'uppboð, annað og síöara, á jörðinni Ásmundarstöðum III í Ásahreppi fer fram á eign- inni sjáifri föstudaginn 9. maí n.k. kl. 15.00. Sýslumaður Rangárvallasýslu. Aðalfundur Kf. Hafnfirðinga (hinn síðari) verður í dag, mið- vikudaginn 7. maí, og hefst kl. 20 í fundarsal kaupfélagsins, Strandgötu 28. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur ínál. STJÓRNIN. KAUPTILBOÐ óskast í jarðýtu I.H.C. TD-14A árg. 1954 og ýtu- skóflu TD-9. — Nánari upplýsingar í síma 10161. Tilboðin verða opnuð á skrifstofu vorri mánudag- inn 12. maí 1969 kl. 17.00. Réttur áskilinn að hafna tilboðum sem ekki telj- ast viðunandi. INNKAUPASTOFNUN RIKISINS BOHGARTÚNI 7 SÍMI 10140 Prestolite RAFGEYMAR íyrir allar gerðir dráttarvéla, bíla og báta, fyrir 6, 12 og 24 v. Sendum um allt land. 2 ára ábyrgð. NÓATÚN 27. Sími 3-58-91. 15 ára drengur óskar .eftir vinnu, helzt í sveit, er vanur sveitastörfum. Sími 82192. PÓSTSENDUM TOYOTA ÞJÓNUSTAN Látið fylgjast reglulega með bílnum yðar. Látið vinna með specíal verk- færum, það sparar yður tíma og peninga. FN__________ I Wr-ytLAVEftKSTÆDI&UtiO j AíENTÍLl- Sími 30690. Sanitashúsinu. Norsku grenibátarnir fyrirliggjandi. Trefjaplastbáta getum við útvegað með stuttum fyrirvara. unnai 'S4é>£MMiOn kf. SuðurlandsbrauM6 - Reykjavik - Simnefni: »Volver< - Sími 35200 Aðstoðarlæknisstaða Staðá aðstoðárlæknis við handlækningadeild Landspítalans er laus til umsóknar frá 1. júlí 1969. Ráðningartími er 1 ár með möguleika á framleng- ingu um ejtt ár. Laun samkvæmt samningi Lækna- félags Reykjavíkur og stjórnarnefndar ríkisspítal- anna um laun lausráðinna lækna. Umsóknir með upplýsingum um aldur, námsferil og fyrri störf sendist stjóniarnefnd ríkisspítal- anna, Klapparstíg 26, fyrir 10. júní n.k. Reykjavík, 6. maí 1969. Skrifstofa ríkisspítalarma. Nemendur Skógaskóla Þeir sem luku brottfararprófi vorið 1959, mæt- um öll að Kópavogsbraut 74, laugardaginn 10. maí, kl. 4. Þeir sem ekki geta mætt, hafi samband við Guð- nýju Guðnadóttur, sími 7101, í vík í Mýrdal, f. h. föstudag. Verðlaunaliesturinn Hörðw á LandbúnaðarsýninguimJ 1968. Saltsteinninn „Rockie“ ROCKIE inniheldur öll nauðsyoleg steinefni fyrir búféð. ROCKIE þolir veður og vind og leys- ist ekki upp í rigningu. \ ROCKIE seður salthungur búfjárs í húsi og haga. ROCKIE saltsteinninn fæst hjá flest- um fóðurvörusölum og hjá Fóður- blöndunni h.f., Grandavegi 42 og Sambandi ísl. samvinnufélaga við INNFLUTNINGSDEILD Qrandaveg.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.