Tíminn - 09.05.1969, Blaðsíða 7

Tíminn - 09.05.1969, Blaðsíða 7
FÖSTUDAGUR 9. mai 1969. Útgefandi: FRAMSÓKNARFLOKKURINN FramikvæmdastjÓTl: Kristján Benedlktsson Ritstjórar: Þórartnn Þórarmsson (áb), Andrés Kristjánsson, Jón Helgason og Indrið) G. Þorsteinsson. FVUtrúi ritstjóraar: Tómas Karlsson Auglýs- lngastjóri: Steingrimur Gislason Ritstjóraarskrtfstofur • Eddu- búsinu, simar 18300—18306 Skrifstofur: Bankastrætl 7 Af- greifSslusiml: 12323. Augiýstngasimi: 19S23 Aðrar skrifstofur sími 18300. Askriftargjald kr 150,00 á mán innanlands — f lausasölu kr. 10,00 eint. — Prentsmiðjan Edda bd Sjónvarpsfréttir Það kom fram í umræðum á Alþingi í fyrradag, að fréttastofa sjónvarpsins starfar eftir gömlum og úrelt- um reglum, sem settar voru á árunum 1934—1958, eða löngu áður en íslenzkt sjónvarp tók til starfa. Þótt hljóð- varp og sjónvarp séu aðeins deildir innan Ríkisútvarps- ins er hér í rauninni um talsvert ólíkar og sjálfstæðar stofnanir að ræða og þær reglur, sem geta verið góðar og gildar um starfssemi hljóðvarps henta ekki sjón- varpi. Þegar sjónvarpið hóf starfssemi sína var í fyrstu uim algera tilraunastarfssemi að ræða. Mun þá hafa verið talið, að erfitt myndi að setja fastar reglur um frétta- stofu sjónvarpsins áður en reynsla væri fenginn af starfs- seminni og óséð væri hvemig til myndi takast. Það voru margir vantrúaðir á það 1 fyrstu, að íslend- ingum tækist að reka myndarlega sjónvarpsstarfsemi. Ekki þarf nú að draga í efa, að sjónvarpið hefur á marg- an hátt farið fram úr vonum hinna bjartsýnustu og það hefur verið gæfa þess að til starfa hafa valizt margt ágætis manna. Ekki sízt hafa fréttamenn sjónvarpsins þótt standa sig vel og í ýmsum tilvikum hafa þeir unn- ið störf sín þannig að til fyrirmyndar má telja. Fréttastofa sjónvarpsins hefur hins vegar ekki haft þær reglur við að styðjast sem hæfa nútímafrétta- mennsku og hvað snertir fréttir frá Alþingi og almenn- ar innlendar stjómmálafréttir hefur fréttastofu sjón- varpsins orðfð á mistök. Hefur varla farið fram hjá nein- um, að málefni og málflutningur ríkisstjómarinnar, við- töl við ráðherra og myndir af ráðherrum við ýmis til- efni, hafa hlotið svo miklu meira rúm í fréttadagskrá sjónvarpsins, en stjómarandstaðan og málflutningur hennar. Fréttir frá Alþingi virðast t. d. algerlega bundn- ar við frásagnir af stjómarfrumvörpum, þótt málflutn- ings stjómarandstöðunar sé getið um leið. Fmmvörp stjórnarandstöðunnar á Alþingi þykja ekki frásagnar- verð. Skal sjónvarpið þó gæta óhlutdrægni í fréttafrá- . sögnum sínum af mönnum og málefnum. í þessum efn- um skortir fréttamenn sjónvarpsins hins vegar skýrar reglur til að fara eftir og það yrði ekki sízt styrkur og léttir fyrir þá í starfi, að slíkar reglur yrðu settar, sem hæfðu nútímaþjóðfélagi og frjálsri fréttamennsku í fréttastofnun í eigu alþjóðar sem sérstaklega ber að gæta óhlutdrægni í stjómmálum. í umræðunum á Alþingi taldi menntamálaráðherra sig þess mjög fýsandi að settar yrðu nýjar reglur um fréttastofu sjónvarpsins og taldi það orðið tímabært eftir þann reynslutíma sem fenginn er. í fréttum sjón- varpsins í fyrrakvöld var birt yfirlýsing frá fréttastjóra sjónvarpsins að hann teldi knýjandi að slíkar reglur yrðu settar. Um það virðast því menn sammála og því er óþarfi að láta það dragast lengur úr hömlu. Sem dæmi um þau mistök, sem fyrirbyggja verður i stjórnmálafréttum sjónvarpsins, má nefna afgreiðsluna á Kísilgúrmálinu s.l. þriðjudagskvöld. Þingmenn höfðu haldið uppi harðri ádeilu á þingi og bent á margvísleg mistök í sambandi við verksmiðjuna. Frá þessum um- ræðum og ádeilum var ekkert sagt, en ráðherrann einn kvaddur til og látinn flytja sitt mál einhliða án þess að þeir, sem deilt höfðu á framkvæmdina fengju að koma neinum athugasemdum á framfæri. Þetta er einhliða og óhæfur fréttaflutningur í ríkisreknu sjónvarpi og í til- vikum sem þessum myndu fastar reglur verða frétta- mönnum til leiðbeiningar og hagræðis. TK TÍMINN ERLENT YFIRLIT Franco berst við ellina, en vill þó ekki útnefna eftirmanninn Örlög Salazars eru ekki neitt uppörvandi fyrir hann Á SÍÐASTL. SUMRI varð Sailiaaar, portúðaiLsiloi eiariæ'ðis- hennainin, fynir því áfalli a0 miisisa ráð og ræniu og var honium ienigi ekki hugialð líf. Hamin hefúr þó liifnað við það miíkið aftor, að' haun giat ávarpað þjóðioa fáum orðum úr sijúknaisiænig siund, er haran áitifci áifcbræðiisafmæili á dögun- um. Áf orðum hams móibti helM slMlja, að hianrn áliilbi sig eom æðisita val'damamn Portú- gals. Enigdon hefur enm tireyst sér tdl að segja honium frá því áð búið sé að víkja honum frá völdum, af ótiba við, að það gæfci ráðáð honum að fuilu. Síð ain hamu veitobist hefur hon um verið haldið alveg eimiamgr uðum, enda hefur hamrn offcast liegið í dvaia, og þá sjaldan, þegar bamm hefur haft ráð og rænu, hafa lækniar hamis lagt áherzlu á, að hanm mæfcti etoki fó fréfcbir af neirnu, sem gæto reynat ámeymsla fyrir bairun. Við þetta hiefur Saiaizar sæfct sig. Hiainm álfibuæ siig þvi enm eim- \'alda Ponbúgals þá sjaldan, sem hamm er með mieðvibuind. 1 NÁGRANNARlKJNU bemst anmar eimræðishenra nú við það að hljófca ekki sömu örlög ag Sallazar. Framoo, eim- ræðisherra Spániar, er orðdmm 76 ára gamial og gerist auðsjá aintega mjög ellilhrumur. Allt út lit hams og framkoma vitnar um mianm, sem ellie er búin að mierkja sér. Hamm er orðimm reátoui! í gönguliagi. Málrómur imin er orðimin ósfcymtour og hamin taiiar orðlið mjög hægfc og virð ist oft missia niður efnisþráð imm. Eimkailækniir bams er adiibaf á næsto gtrösum og fylgiist nó- kvæmliega með honurn dag frá degi. Vairaseimi Firancos hetfur mjög autoizt með aidrimum. Vannilega er fylgzt með mat hams og bmagðar eámkalþjónm hains off á homum á umdam, eims og til að prófa, að ekfci gefá verið um edtrum að ræða. Þegar Framco fer í veizlur, drekkur hanm aldrei ammað em appelsíruusafa og hafa þjónar hiamis þann drytok jiaínan með ferðis. SjáiMur er Fnainco yfir ieifct hæfctor að balda vedzlur óg aðeáins örsjaldan býður bamm mámusto. samsfcarfsmömn- um að borða ineð sér hádegis verð. Þegar Framco ferðast, fylgir honuim ekki aðeiins öfl ugur lögregluvörður, heldur eru borgaralLega klædddr varð menm hafðir á verðj á þeilm götom eða vegum, sem ekið er um. Jainam er notaðir tveir eða þrír sérstakir bíiar, sem aka mieð vissu millibili og er aldi'ei vitað fyrirfram í hvaða bfl Framco er. Önmur öryggis gæzLia er eftir þessu. Húm hef ur mjög auikizt á síðustu árum og bendir tii, að Franco hafi gerzt llífhi'æddaird með aldrám- um. FRANCO Mr mjög eámamgr uðu Lífi. Hann fer heidur snemma á fæfcur og er venju- Lega haiLdim sérstök messugerð fyrir hamm. Stomdum er komia hams edmmág viðstödd. Að messugerðiend Lokiinini h-eldur hamm tnfl. skrifstofu simmiar og feæ yifir þarj sfcjöi, sem hooum hafa verið semd til afgroiðslu. Ráðuneytisfiundi heldur hamm offcast fyrir hádegi, Þaæ Leggja ráðhenraæ firam mál siín og Framco hlustar, en bekur sjald am ákvörðun fyr en efitir fumd- imm, og hetfur þá vemjulega samráð við varatforisetiainm, Blamco henshöfðiingja. Franco taliar yfibrteifct l'ítið á ráðuineybis fuindum. Tvisvar í vdtou hefur hainn opimberia mófctötour, aðra fyrir henmenn, en hinia fyrir óhreybba borgara. Þessar mót- tötour faira vemjulega fram fyr ir hádegi. Síðari hlufcæ dagsims vdininiur Franco á storitfstofu sinni og vamm hanm áður lengi fram etftir, sfcum-dum lamgt fram á mótt. Nú er bamm hætt ur því og fer yfirlcifct timam lega í rúmið. HeLsfca tómstunda iðja hams er að horfa á sjón varp og kvikmyndir, em sérstato ur kvitomyndasalur er í höil hans. Stomdum eru baimabörm hanis, sem emu fjögur, heima hjá homuim og virðast heizt glaðna yfir Framco, þegar þau eru í návist h-ams. FRANCO hefur nú fiarið með völd á Spáni í medira en 30 ár. Völd hans hafa fyrst og fremst byggzt á hermum og sumdraðri stjórmarandstöðu. Mjög hetfur amdúðim gegn stjórm hamts aukizt í seimmi tíð, úr henmi, að alger óvissa eæ um það, sem framumdam er, að Framco fö'llmum. Vinsfcri öfl im eru sumdruð og mega sín lífciis, enda eikfci haft nedm skil yrði bil að halda uppi teljamdi sbarfsemL Svipað gilditr um boirgaraOiega lýðræðiisBiimina. Herimm er lamgsterkiasita atfilálð í Landimu og er það því ekki ó- LíkLag tilgáfca, að harnm taM við stjiánninmi, þegar Framco hættdr, og óbbast ýmsdr, að það verði sóður en svo tii bóta. I stjánnarskró, sem Framco hetfur sefct, er svo ákveðið, að etftir firáför harns stouli konumgs dærnið eoduirreist og völdum Francos sMpt mdlli konumgs og forsætisráðherra. Það hefur hims vegar ekM verið ákveðið enm, hver skuli hljófca konumgs táignina, em fliest bendir til, að Fran-co hafi huigsað sér að tdl- mefrna Don Ju'an Carlos, sornar son Alfonso 13., sem sfðaist var kiomuinigur S-pániar. Fa-ðir Oarlos. Don Juan, sfcendur að vísu nœr erfðumum, en Franco álítur hanm of fírjáLslyndam og hetfur þv-í sniðigemigið hianrn. FLeiiri gera tilkalfl til ertfðiamma, en Framco hefur afneifcað þeim öILum. Hiimsvegar dreg-ur hamrn að gan-ga formlega frá úitmiefnimgu OairLos og er áiitið, að hamm geri það vegna þess, að það hanm óbtist aö það mumii veáikja aöstöðu hams. Það miumi þykja vottor þess, að hanm telji sig eiiga skammt effcir, ef hanm tdl- nefini fonmlega efitirmamm siam. simm. Þ. Þ. FRANCO. en þó hefur þalð heldur dregið

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.