Tíminn - 09.05.1969, Blaðsíða 8

Tíminn - 09.05.1969, Blaðsíða 8
8 TIMINN FÖSTUDAGUR 9. maí 1989. BÆNDUR LOKSINS — LOKSINS SLÁTTUVÉL, SEM ÞOLIR HRAÐA OG STYRK TRAKTORSINS PZ sláltuþyrlan gjörbieytir graslosuninni. 2ja tromlu PZ sláttuþyrla. ' Vorð kr. 40.900,00. • Hentar fyrir flesta heimilistraktora yfir 20 hestöfl. • Afköst um 1 hektara á klst. að meðaltali. • Slær auðveldlega þótt grasið sér troðið, úr sér sprottið og lagzt. • Auðveld í tengingu og flutningi. • Rammbyggð en lipur og þarf lítið viðhald. PZ sláttuþyrlan er komdn í flestar sveitir landsins. \ Spyrjist fyrir um hana hjá Kaupfélaginu eða Véla- deild SÍS og fáið að sjá hana í notkun. UTBOÐ Tilboö óskast í að reisa og gera fokheldan fyrsta áfanga verzlunarhúss að Hófgerði 30, Kópavogi. Útboðsgagna má vitja gegn 2000 króna skilatrygg- ingu í BorgarbúÖina, Hófgerði 30. Tilboðin verða opnuð á Teiknistofu Hannesar Kr. Davíðssonar arkitekts föstudaginn 23. maí kl. 11 f.h. Hannes Kr. Davíðsson, arkitekt. Vöruflutningar Reykjavík — Akranes Vörurnóttaka daglega. Afgreiðsla í Reykjavík: Landfiutningar, Héðins- götu 8, sími 84600. Afgreiðsla á Akranesi: Verzl. Tröð, Þjóöbraut, sími 1981. GuSmundur Bjarnason. LEIKSKOLI Starfræktur verður í sumar leikskóli við Heym- leysing jaskólann, Stakkholti 3, fyrir böm á aldr- inum 3—6 ára (heyrandi og heyrnardauf). Upplýsingar í'síma 13289, föstudag, frá kl. 2—4 og laugardag frá kl. 10—12. Keflavík - Skólagaröar Skólagarðar Keflavíkur verða starfræktir í sum- ar, eins og undanfarin ár, fyrir börn á aldrinum 9—13 ára. SAMBAND ÍSL. S IAMVINNUFÉLAGA WÉLfi W ÁRMÚLA 3. SÍMi EM Innritún fer fram í Áhaldahúsi Keflavíkurbæjar, Vesturbraut 10, sími 1552, til 24. maí. / Garðyrkjustjóri. TRULOFUNARHRINGAR Fljót atgreiðsla. Sendum gegn póstkröfu. GUÐM ÞOR5TEINSSON gullsmiður. / Bankastræti 12. — PÓSTSENDUM — Eins og untlanfai'tS kaupi ég ALLAN BROTAMÁLM, nema járn, allra hæs+a vcrði. Staðgreitt. ARINCO SKÚLAGÖTU 55 Sirrjar 12806 og 33821. Bændur 11 ára drengur vill komast í sveit. Hefur verið í sveit áður. Upplýsingar í síma 52124. {pnlmenlal Unnumsr allar vidgerðir a dráttarvclahjólbörðum Sendum um allt land Gúmniívinnustofan h.f. Skipholti 35 - Reykjavik Sími 31055 Laxveiði Eyrarbakkalireppur auglýsir hér með eftir tilboð- um í íaxveiði með netum, í Ölfusá fyrir landi Ós- eyrarness. Tiiboðum sé skilað fyrir 20. maí n.k. Áskilinn er réttur til að taka hvaða tilboði sem er, eða hafna öllum. Upplýsingar eru gefnar á skrifstofu Eyrarbakka- hrepps, sími 3165. ODDVm. Giröingastaurar Fúavarðir (iinpregneraðir) girðingarstaurar ný- kommr. Pantanir óskast sóttar. Lítilsháttar óselt. Heiidsölubirgðir: HANNES ÞORSTEINSSON, heildverzlun Hallveigarstig 10 Sími 2 4455.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.