Tíminn - 09.05.1969, Blaðsíða 12

Tíminn - 09.05.1969, Blaðsíða 12
TVÖ OLÍUSKIP BÍÐA NÚAFGREIÐSLU EJ-Reykjavík, fimmtodag. ! ic Tvö olíuskip bíða nú í Reykja- víkurhöfn eftir afgreiðslu, en eins og kunnugt er, stendur yfir ótíma bundið verkfaU við alla afgreiðslu olíuskipa. ★ Fyrra skipið kom 1. maí síð- astliðinn, eins og áður hefur ver- ið skýrt frá í blaðinu, og var 11 þúsund tonna rússneskt skip. Nú | er annað jafn stórt skip komið, og von er á hinu þriðja næstu daga. Olíuíélögim haifa fanið fnam á uind'amiþágiu ti'l að liamda ul'íuinini úr skipumium en f-emgiið steiibum hiogiað tii. Er ebki viitað hvensiu lenigi Rússar telja sáig geta látið skipin bíða hér, þar sem þaiu þurfa að Framhafd á ols. 10. Ambassadorar: - París Oslo Bonn Washington KJ-Reykj'aivíik fimrrutudaig. Á næstunni munu verða nokkrar breytingar á utanríkisþjdnustunni hvað viðvíkur sendiherrum, en það hefur ávallt í för með sér keðju- verkanir ef einhver sendilierra hættir. Timinin hefur fragnað að Pétur Thorstedaissoin ambassiadör í Was- hiin,gton bomd heim og taOd við störfium í utauríbiisráðuinieybi'nu — lMiegasit sem ráðumeytisstj'óri. Pét ur er 51 áirs, og hótf sitiörf í utam- rikiisþj onustumm árið 1944 og þá sem sendiiirá'ðsfiuiltirúi í Moslkvu. — Hamm vairð sendihemra í Moskvu 1953, en var í midMitíðimmii hér hedma. í ámsfoyrju'n 1961 varð hamin amfoaissadior í Bonm, og árið eftdr varð hamn amiha®sad!or í París. í ágúst 1965 fíliuttiist hamn swo vestur um haf og varð amfoassador í Was hdmigton. Agmar Kl'emenz Jónissoin ráðu- neyitdsgtj'óri í utamriCaisiriáðlumieytinu mun verða amlbaissador ísliamdis £ Osló, en banm hótf störtf sem rditari í utamirítoiisiráðumeyttd Dama í febr úar 1934, oig gegndi störtfuim í utan nffldBþjómustu Dam,a þar tál hamn hótf störtf á aðaiiræðiismamnsslkirdtf- stotfu íslainidis í N'ew Yorik í o(kt. 1940. í j'aniúar 1944 vairð hanm slkrilfistoÆu'stjóri í utaTurlkisráðumieyt imiu, em skipaður semidilhemm í Bret- liamidi í jiam. 1951. Frá Bretliamdi fór hamm Iffil Firaklklianids sem semdi- henra ísiiamids, én var skipaður ráðu neytilsstj'óri í utamrlkiisiráðumieytdjniu í ársbyrjum 1961. Núweraimdli amhassaidor ískamds í Osiió er Hiamis G. Amdemsen þjóð- réttanfiræðimigur, em hann gekk í þjóniuistu utamriUdisþjóniuistonmiar í sept. 1946. Skiipaður semidiherra hjá Atlamitishafdbandialliaginu í París í fiebrúiar 1956, og amibassador ís- lamids í Paris fná ámsbyrjun 1961. Skdpaður ambassador í Svlþjóð í júrnií 1962 og aimlbaæador í Osló frá 1. júM 1963. Hams G. Amdersen imurn talka við stöðu hér í utamríkis ráðumeytimu og batfa rnieð höndum störtf í sauuhandi rið firæðiigireim ■ sánia — þjóðiréttarfiræði, — en í samhanidd við Iiam'digru'nmið í biúmig uim fisdiaind veitir fsll'emdim'gum víst ekká atf að hatfa tiltæka all'a síma sérfræðimiga. í Bnm mun ekki álkreðið hver verð ur amfoaissador fsl'amdis í Washimig- torn, em ekki er óliklegt að amibassa dorarmir Hienrik Sv. Björmsison í Pairís og Maginús V. Magmúsisoa í Bonin munii filytjast til í samibandí við þá stJöðu. EIMSKIPAFELAGIÐ ER BUIÐ AÐ FÁ LEYFI TIL ÞESS AD STARF- RÆKJA FERÐASKRIFSTOFU KJ-Reykjiavík, fimmitudiag. Um nokkurn tíma hefuri staðiS til hjá Eimskipafélagi íslands að setja upp sérstaka ferðaskrifstofu. og hefur fé- ■ lagið nú fengið formlegt leyfij til að stofna ferðaskrifstofu,' og er jafnframt fyrsti aðilinn til að fullnægja nýju lögun- um um ferðaskrifstofur, og setja einnar og hálfrar millj- ón króna tryggingu, í stað 350 þúsunda áður. FerðaSkrilfistotfia Eimisfcips murn að sjáDlfisögðu anmaist söku á far- seðlu'in mieð GuJMosisi, en að urnd- amtfönnu hefuir félagið gieirt ferðir fijöilbreytiiliegri og hatft þær miedra í ilíkimigu við sigfcgiar skemmti- ferðaiskiipa, em ekkd edmigömgu mið- að við fastair áætlumiartferðir. Þá Synti uppi bátsþjófana / Reykjavíkurhöfn OÓ-Reykjavik fdmmtudiaig. Tveir 16 ara gamlir piltar tóku : gær lítinm bát tirausta- taki í Reyfcjavíbutrhöfm. Bátur- imm lá við Ægisgarð þegar strák arnir stálu honum. Er þeir voru að ýta frá landi bar að eiganda bátsins og kallaði hanm til báts- rændngjannia og Skdpaði þedim að snúa við og sfcila bátnum, en þeir siinm'tu því enigu og reru frá. Bátseiigamdimo hljóp þá fram á Ægiisgarð, og þegar strákamn ir reru næiri garðimum utaar- lega. stakk eigandii bátsims sér 1 sjóiinm og lenti sbainmt frá bátnium. Synti hanm bátimm uppi og komist upp i hamm. Reri hanm til lands og aÆhemti lögregluminá stirábama sem stálu bátnum, en þeim féltost algjörlega hend- ur þegar ski'pstjórnin var tek- im svo gjörsamlega atf þedm. sem naun bar vdtni. mium Ferðaslkritfstofa Edmiskiiip að sjáilflsöigðu vedta afflla þjónustu veinijuiegra ferðaskriíistotfia s.s. söiu á famseðium, pöntum á hótelher- bemgjum, sikiipuiliagminigu ferða. — I samibanidi við söiu á farmiðum muin slkrJfstafam haifa verið viðhr- ke.nmid atf IATA alþjóðasaimbandi fluigtféliaga. Peiðiasfkirilfistiotfam mum verðia til húisa í Eámslkipatféliagislhúisinu, og verða hlluiti atf farþegaaiflgreiðlsluinmi. Etftir tillkomu Peaðiaislkrilflstofu Eimislkips verða fei'ðiaBkritfistotfurnar í Reykjavík fimm taisdms, eða Sunina, Útsýa, Zöega, Perðasikriif- stofa rifcáisms og svo Eimiskdp. — Tvær ferðaslkir itfstofiur heiituist úr liestimmd í fyrma, Saga og Lönd og Leiðiir. Pleiri aðiilar hafia haifit stofmun ferðaslkiriilfist'otfu í sigtimu, en af eim hverjuim ástæðum hefur elbkert orðdð úr framikvæmdum. Ný lög batfa verið sett um rebst ur ferðaisfcrilfistotfa hér, og er þar svo bveðið á, að þær skuili setja tryggimgu fyrir rekstrinum hjá op- imberuim aðiiium, og var sú trygg- imig 350 þús. króniur, ein eir nú eim og hálf mffliljón. Þessi tryggimg er sett í þvi tiife'Mi að ríkið verður Skaðabótaskylt vegma Skalklkafalilia skiritfstofiamna 4 ANNAD ÞUSUND ATVINNULAUSIR EJ-Reykjavík, miðvikudag. pótt nokkuð hafi dregið úr at- vinnuleysinu í aprílmánuði, voru samt hátt á annað þúsund skráðir atvinnulausir i lok þessa mánaðar. eða fyrir tæpri viku. ★ Langflestir voru skráðir atvinnu lausir á þremur stöðum á land- inu. f Reykjavík voru 373 á krá, á Akureyri 240 og á Siglufirði 163. ★ Samtals voru atvinnulausir á öllu landinu 30. apríl síðastliðinn 1284 einstaklingar. Mestur hrut inn, eða 953, voru i kaupstöðum landsins. í kauptúnum með vfir 1000 íbúa vorn 51 skráður. en i öð. um kauptunum 280 ★ Á nokkrum stöðum liefm at vinnnleysið avkist i aprílmánuði, svo sem á Akranesi, Bíldudal og Hólmavrk. Víða er atvinnuleysið svipað, en sums staðar hefur það múinkað verulega. ic 30. apríl var atvinnuleysi sam- kvænit skrá á samtals 32 stöðum á landimi. púnktar Laxness komnir út EKH-ReykjavJk, fimmtodag. Út eru komnir hjá Helgafelli Vínlandspúnktar eftir Halldór Kiljan Laxness, 163 síðna kver með fjórum ritgerðum í frem- ur litlu broti. Aðalritgerðin. Vínlandspúnktar, sem bókín heitir eftir, hefur ekki verfð prentuð fyiT, en hin síðasta þeirra, Hið gullna tóm, frum- samin á ensku, var fyrir nokkru prentuð í The American Scandinavian Review. Ritgerð- imar Tímatalsrabb og Mannlíf hér fyrr á landnámstíð voru áður prentaðar í Tímariti Máls og menningar. Pramhald á bls. 10. Tímasprengja nær sprungin í Hvalfirði Oó-Roykjavík, fimmtodag. Tímasprengja fannst í einum af skálum þeim sem varnarliðið á í Hvalfirði s.L þriðjudag, Fannst sprengjan um hádegis- bil en hún hefði sprungið kl. 4 um daginn hefði ekki orðið vart við tilfæringamar fyrir þann tíma. Var sprengjan ge?ð óvirk. Ekki hefur hafst upp á Framfoald á bls ío LOKSINS! LOKSINS! TK-Reykjavík, fimmtadag. I kt'öM vair loks tekdn tffl um ræðiu á Alþiingi tiiilagia Einars Ágústissoniair oig fl. um Fæði'ngar dieild LandispítaJanis. Tillaga þessi hefur verið á dagskrá Sameinaðs þunigs hivað etftir ann að og höfðu komur, sem áhuga hatfa á þessiu máli fjölmeinint a þimigpafflia í hvert skipti, sem tii lagan hef ur verið á daigisfará, en orðdð að hverfia vonsvilknar frá í hvert skipti í dag var á dag skrá fruimivarp um lánisheimiidir og h'aifði Jón Skaftason borið fram breytingatifflögu um 20 mdffljón króna lántö'ku til Fæð- iniga'rdeild'aivji.iniar Voru konur enn fjölmennar á þmgpölium dag. en málið var ekki tekið til uimiræðu og irðu þær enn fra að hverfia. í kvöld var boðað tii tondar í Sameinuðu þin.gi kl 8,30 og vair tifflagan um Fæðim.g ardeildiina efsi á dagsfcrá. Fra- sö?n atf umræð'iinum um málið verður að bíða næsta blaðs.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.