Vísir - 22.09.1977, Page 6
Spáin gildir fyrir
(dag
föstu-
Hrúturinn,
21. mars-20. april:
Övissa og misskilningur setja
mörk sin á þennan dag. Þú ættir
að fresta mikilvægum ákvörð-
unum og mikilvægri vinnu.
Láttu samt ekki allt sitja á
hakanum.
Nautið,
21. april-21. mai:
Illskeytt slúður svifur um.
Reyndu að halda þig utan við
slik eyðileggingaröfl. Sannleik
urinn er nógu slæmur, þótt ekki
sé verið að finna upp á meiru.
Tviburarnir,
22. mai-21. júnl:
Samkoma fer vel af stað, en
siðan kemur bitur gagnrýni inn i
myndina. Þaðan i frá eru hlut-
irnir heldur svartir. Hlauptu
ekki á þig.
Krabbinn,
22. júni-23. júli:
Þú verður miðdepill einhverra
fjölskyldudeilna. Þú ert ekki
öfundsverður af þeim stað,
vegna þeirra bitru athuga-
semda sem eiga eftir að fjúka.
Ljónið,
24. júli-23. ágúst:
Einhver gæti reynt að koma á
þig verkefni, sem i rauninni er
ekki þitt. Taktu það ekki að þér.
Þá verður þú bara að taka við
fleirum.
Meyjan,
24. ágúst-23. sept:
Þú neyðist til að taka mikilvæga
ákörðun I dag, hvort sem þér
likar betur eða verr. Þar sem
hún mun hafa mikil áhrif á
framtið þina, ætturðu að biðja
um aðstoð reyndari manna.
Vogin,
24. sept.-22. nóv:
Einhver smáatvik á vinnustað
fyrir stuttu eiga eftir aö verða
stærri, og að lokum höfuðatriði.
Reyndu að skipta þér sem
minnst af þessu.
Drekinn
24. okt.-22.nóv.
Ósköp vanabundinn dagur fyrir
þig, og þér gæti leiðst litillega.
Reyndu samt að taka upp
hanskann fyrir þá sem minna
mega sin.
Bogmaðurinn,
23. nóv.-21. des.
Samskipti við aðra ganga mis-
jafnlega. Vertu þolinmóö(ur) og
réttsýnn. Þegar hlutirnir fara
að ganga illa, skaltu nota
imyndunaraflið til að bæta úr.
Steingeitin,
22. des.-20. jan.:
Nú reynir á dómgreindina.
Láttu ekki óvænta aðstöðu rugla
þig, og látti' ekki ýta þér út á
hálan is.
Vatnsberinn
21. jan.-l9. feb.:
Vinur þinn kemur sennilega til
þin með ástarvandamál, og
biður um ráöleggingar. Ef þú
gefur þær verða þær frekar til
ills en góðs.
Fiskarnir,
20. feb.-20. mars:
Þetta er sérstaklega helgur
dagur fyrir mörg ykkar. Seinni-
hluta dagsins muntu taka þátt i
fjölskyldusamkvæmi.
Fimmtudagur 22. september 1977 VISIR
Töframaðurinn beið með öndina
hálsinum eftir að Tarsan færi
- Hann þekkti leyndarmál þess-
arar konu.. .og hafði hugsað áer
að notfæra sér þá þekkingu.