Vísir - 22.09.1977, Page 8
8
Fimmtudagur 22. september 1977
VÍSIR
Bergstaðastræti
Sóleyjargata
Bergstaðastræti
Skúlagata frá nr. 50
Rauðarárholt.
PÓST- OG
SÍMAMÁLASTOFNUNIN
SVONA LÍTUR
HIÐ UMDEILDA
VÍDISHÚS ÚT
óskar að ráða
VERKAMENN til starfa nú þegar i
Reykjavík, Kópavogi og Hafnarfirði.
Upplýsingar veita verkstjórar jarðsima-
deildar eftir hádegi i simum 26000 og 85313
UMBOÐSMAÐUR
ÓSKAST
í STYKKISHÓLMI
VlSIR
SIMI 86611
■Hótel BorgarneS'
Nýja veitingabúðin er opin frá kl. 8.00—23.30.
Við minnum ó okkar
rúmgóðu og
snyrtilegu hótelherbergi.
rafe
Pantanir teknar
i sima 93-7119-7219
HÚSBYG GJENDUR-Einangrunarplast
Afgreiðum einangrunarplast á
Stór-Reykjavíkursvæðið Irá
mánudegi-föstudags.
Afhendum vöruna á byggingar-
staö, viðskiptamönnum
að kostnaðarlausu.
Hagkvæmt verð
og greiösluskilmálar
við flestra hæfi
BorqarDlast [i
Borqaraeti 1 siml 93-7370
ttvWd eg bdqarslml 93-7155
Blaðamaður og ljósmyndari
Visis fór í gær á stúfana og skoð-
uðu hið umdeilda hús Trésmiðj-
unnar Víðis á mótum Nóatúns og
Laugavegar. Var blaðamanni og
ljósmyndara leyft að fara
óhindrað um ailt húsið, allt frá
kjailara upp a efstu hæðir húss-
ins.
Skal hér á eftir gerð grein fyrir
þvi sem fyrir augu bar, en tekið
skal fram, að undirritaður er ekki
sérfróður um byggingarlist, en
sama mun raunar vera um aðra
þá blaðamenn að segja sem um
málið hafa fjallað að undanförnu.
Skrif um Vlðishúsið hafa verið
með þeim hætti, að ekki er laust
við að margir hafi það á tilfinn-
ingunni að þarna sé um að ræða
gamlan fúahjall sem stórhættu-
legt sé að ganga um. Húsið hefur
verið kaliað brunarústir og
fleira i þeim dúr, og birtar hafa
verið myndir sem ekki líta sér-
lega traustvekjandi út.
Villandi myndir
í fyrradag birtust til dæmis
myndir i Þjóðviljanum sem eru
alveg visvitandi falsaðar og
læðist sá grunur að, að stundum
hafi óskhyggjan orðið stað-
reyndum yfirsterkari i skrifum
og umræðum manna um þetta
mál.
Til dæmis er sýnd mynd i Þjóð-
viljanum sem á að vera af bungu
á vegg i kjallara húsins. Hið rétta
er hisvegar, að þetta er gamall
reykgangur i kyndiklefa hússins,
og það sem gat litið út sem hvitur
veggur er aðeins einangrun á pip-
unni. Plata hefur siðan verið sett
fyrir til að ekki sjáist beygja á
Húsiö er illa byggt frá upphafi og engu líkara en undiT
stöðurnar séu aö gefa sig í kjallaranum er marka má
af bungunni á veggnum.
Myndin sem Þjóðviljinn birti i fyrradag og átti að sýna bungu á
vegg, en er I rauninni aðeins gamall reykgangur i kyndiklefa
kjallara Viðishússins.
Hér sést svo hvernig „bungan á veggnum” litur út frá ööru
sjónarhorni, og þá sést hvers kyns er. Við reykganginn stendur
sonur Guðmundar I Viði, Ólafur Guömundsson.
rörinu eða pipunni, enda tæki
veggurinn þá á sig nokkuð undar-
lega mynd!
Þá birtir Þjóðviljinn myndir
sem eiga að sýna polla á gólfi sem
eiga að stafa af leka úr lofti. Við
nánari athugun kemur hins vegar
i ljós að ekki er að finna raka i
húsinu, og þessir „pollar” eru þvi
liklega blettir á loftinu sem stafa
af þvi að það kviknaði i einu her-
bergi hússins árið 1974.
Þar eru þó ekki sjáanleg
nema litil merki um eldinn, svo
sem skarð i gluggapóst og
skemmdir á málningu af völdum
reyks. Eldurinn hafði verið
slökktur áður en alvar-
lega» skemmdir urðu, og þær sem
sjást eru fyrst og fremst af
völdum reyks.
Aður kom upp eldur i húsinu
árið 1956, og voru þá gerðar
breytingar á efstu hæðum þess og
húsið hækkað. Sá hluti þess sem
þá var byggður er þvi nýjasti
hluti hússins, og er þar ekki að
finna nein merki um brunann.
Stigagangar og
Lyftugöng
Ekki verður séð að kjallarinn sé
að falli kominn eins og látið hefur
verið i veðri vaka. Þar er lika
mjög hátt til lofts, eða um það bil
3.5 m. Lægra er hins vegar til
lofts i þeim hluta sem er inn af
versluninni. Þar eru þó ekki undir
2.20 m til lofts. Á öðrum hæðum
hússins er lofthæðin einnig meira
en nóg fyrir skrifstofuhusnæði,
sem raunar leiðir af sjálfu sér þar
sem þarna voru áður trésmiðju-
salir.
I húsinu eru tveir stórir og rúm-
góðirstigagangar, og þarf ekki að
gera miklar breytingar á þeim til
að Menntamálaráðuneytið geti
kinnroðalaust flutt þangað inn.
Þar þarf að mála, setja ný ljós og
teppaleggja.
Lyftugöng eru i húsinu, all
rúmgóð, og einnig er lyftuskúr
þar fyrir ofan. 1 göngunum er nú
Sé skafið I gluggakistur hússins
eða gluggakarma, er þar ekki
annað að sjá en nýlegan og ófúinn
við.
Hér var mötuneyti Viðis-tré-
smiðjunnar áður til húsa.