Vísir


Vísir - 22.09.1977, Qupperneq 9

Vísir - 22.09.1977, Qupperneq 9
VISIR Fimmtudagur 22. september 1977 9 vörulyfta sem notuð er fyrir tré- smiðjuna og verslunina á neðstu hæð. Skipta þarf um gler Allir veggir á næðum hússins eru þannig að þá er auðvelt að brjóta niður eða rifa, þar sem þeir eru úr grindum eða hlaðnir. Lofthæðin er minni á sumum hæðum hússins en öðrum vegna þess að þar hefur verið sett timbur ofan á steininn. Ætti að vera auðvelt að fjarlægja það, en það hefur verið sett á sinum tima til að gera mönnum léttara að vinna á hörðu gólfinu. Ekki verður vart við fúa i gluggakistum eða glugga- körmum. Þvert á móti kemur ófúinn viðurinn i ljós er málning er skafin af. Gler er hins vegar ljótt, og þarf að skipta um rúður i öllu húsinu, og setja þar tvöfalt einangrunar- gler. Stafar það bæði af þvi að verksmiðjugalli kom fram i þvi þegar það var sett upp á sinum tima, og vegna þess að strangari kröfur gera það að verkum að tvöfalt gler þarf að vera i húsum nú til dags þó það þætti ekki nauð- svnlegt i trésmiðjum er Viðishús- ið var byggtL A efri hæðunum voru tresmiðavélarnar. Þeim hefur nú að mestu veriö komið annað, en eftir er sag og drasl sem þarf að þrifa út. Vísismyndir: JA Skipta þarf um raflagnir og þak Raflagnir eru lélegar i húsinu, og þarf að skipta um þær. Erþ að raunar óhjákvæmilegt þar sem þær eru gerðar fyrir verksmiðju- húsnæði. Salerni eru á hverri hæð i hús- inu, tvö til fjögur á hverri hæð. Mötuneyti var i húsinu, og þarf ekki að gera miklar breytingar á sal og eldhúsi þar til að þar megi koma upp mötuneyti á ný ef það er vilji ráðuneytisins. Talin er þörf á að skipta um þak á húsinu. Bilastæði eru um 50 við húsið samkvæmt skipulagi sem gert hefur verið af hálfu borgarinnar. Selt sem tæplega fokhelt hús Mála þarf húsið að utan, og má geta þess að eigandi þess, Guð- mundur Guðmundsson bauðst til að gera lagfæringar á þaki húss- ins og mála það og hreinsa fyrir 35 milljónir, en þvi boði var ekki tekið. Húsið er þvi selt á svipuðu stigi og fokhelt,- það er gluggalaust. Lagfæringar þarf að gera, það hefur alltaf verið ljóst. Það virð- ist þó vera nokkuð ljóst að mikinn hluta hússins má nota litið lag- færðan, svo sem verslunarhús- næðið á neðstu hæð. Mikil vinna er að hreinsa húsið að innan sem utan, enda mikill munur á skrifstofuhúsnæði og bókageymslum annars vegar og trésmiðju hins vegar. —AH •í’rrfWW. Séð yfir hluta verslunarinnar á neðstu hæö Viðishússins ,uWn<na en minn VeUoo' .,z\on e olíovei ^aaió-kó, *• óncldi s,!m ‘‘ynóiti “ ‘ópusulu yóaigúnimi ‘ bírki‘ykúr Crelnar 05 S,kyWu«r,ir.‘t Uvnsll>i|osk,,’', Heimilisfang: Siini: FRJALS VERZLUW NY FRJALS VERZLUN EINA ISLENSKA VIÐSKIPTABLAÐIÐ MEST LESNA SÉRRIT Á ÍSLANDI Meðal efnis: island: Rikisforsjá i sambandi við sima- búnað fyrirtækja mjög neikvæð. Útlönd: V-Evrópurikin byggja hvert kjarnorkuverið á fætur öðru á meðan Bandarikin fara sér hægt. Greinar og viðtöl: Fjölskyldufyrirtæki og kynslóðaskipti, eftir Skúla Kjartansson, viðskiptafræðing. Stjórnun: Veldu þér vandamál. Hvernig á að taka óvæntum vandamálum. Samtiðamaður: Jón Guðbjartsson, for- stjóri Kristjáns Ó. Skagfjörð Byggð: Athafnalif á Akureyri Og fleira og fleira. Til Frjálsrar verzlunar Armúla 18, pósthólf 1193, Rvik. Óska eftir áskrift. Nafn:

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.