Vísir - 22.09.1977, Side 16
Fimmtudagur 22. september 1977
VISIR
í dag er fimmtudagur
deigísf lóö er kl. 01.37
22. september 1977 265.
síðdegisflóð kl. 14.29.
dagur ársins. Ár-
)
APOTEK
Helgar- kvöld og nætur-,
þjónusta apóteka í
Reykjavik vikuna 16.-22.
sept. annast Borgar
Apótek og Reykjavikur
Apótek.
Það apótek sem fyrr er
netnt annast eitt vörsluna
á sunnudögum, helgidög-
um og almennum fridög-
um. Einnig næturvörslu
frá klukkan 22 aö kvöldi
til kl. 9 að morgni virka
daga, en til kl. 10 á sunnu-
dögum, helgidögum og
almennum fridögum.
Kópavogs apótek er op-
ið öll kvöld til kl. 7, nema
laugardaga kl. 9-12 og
sunnudaga lokað.
Hafnarfjörður.
Hafnarfjarðar apótek og
Norðurbæjarapótek eru
opin á virkum dögum frá
kl. 9-18.30 og til skiptis
annan hvern laugardag
kl. 10-13 og sunnudag kl.
10-12. Upplýsingar í sim-
svara nr. 51600.
NEYDARÞJONUSTA
Reykjavik, íögreglan,
simi 11166. Slökkvilið og
sjúkrabill simi 11100.
Setjarnarnes, lögregla
simi 18455. Sjúkrabill og
slökkvilið 11100.
Kópavogur. Lögregla,
simi 41200. Slökkviliðið og
sjúkrabill 11100.
llafnarfjörður. Lögregla.
simi 51166. Slökkvilið og
sjúkrabill 51100.
Garðakaupstaður.
Lögregla 51166. Slökkvilið
og sjúkrabill 51100.
Keflavik. Lögregla og
sjúkrabill i sima 3333 og i
simum sjúkrahússins,
simum 1400, 1401 og 1138.
Slökkvilið simi 2222.
'Grindavík. Sjúkrabill og
lögregla 8094, slökkvilið
8380.
Vestmannaeyjar.
Lögregla og sjúkrabill
1666. Slökkvilið 2222,,
sjúkrahúsið, simi 1955.
Selfoss. Lögregla 1154.
Slökkvilið og sjúkrabill
1220.
Ilöfn i Hornafirði.
Lögreglan 8282. Sjúkra-
bill 8226. Si ikkvilið, 8222.
Egilsstaðir, Lögreglan.
1223, sjúkrabíll 1400,
slökkvil S 1222.
Seyðisfjörður. Lögreglan
og sjúkrabill 2334.
Slökkvilið 2222.
Neskaupstaður, Lögregla
Akureyri. Lögregla.
23222, 22323. Slökkvilið og
sjúkrabill 22222.
Dalvik. Lögregla 61222.
Sjúkrabill 61123 á vinnu-
stað, heima 61442.
Ólafsfjörður Lögregla og
sjúkrabill 62222. Slökkvi-
lið 62115.
Siglufjörður, lögregla og
sjúkrabill 71170.
Slökkvilið 71102 og 71496.
Sauðárkrókur, lögregla
5282
Slökkvilið, 5550.
Blönduós, lögregla 4377
tsafjörður, lögregla og
sjúkrabill 3258 og 3785.
Slökkvilið 3333.
Bolungarvík, lögregla og
ajúkrabill 7310, slökkvilið
7261.
ANOY CAPP
^Þakka þér kærlega fyrir\
lánið, félagi. Það eru )
ókunnugir sem reynast
Xmanni best segi ég alltaf!
Ég borga þér aftur i'\
. næstu viku - en ef það
\skyldi gleymast þá færðu
Vhér heimilisfang mitt.
f Huh, ef ég""S'
( þekki þig rétt, )
, þekki þig rétt
þá hefur þetta - , >.
I verið falsað Heimilisfangið
neini'lisfang! r var ósvikið,/
_ V (
.hinsvegarer það
heima hjá Pétri
'7 en ekki mér!
IVÍSIR '
Í'
; ^
«». »J. í »o • T*** ; r*!i
z
Vísir f. 65 rúm
22. september 1912
Læknir Þorvaldur Pálsson,
sjerfræðingur i magasjúkdómum hefur
stefnt ráðherra Islands til greiðslu á eftir-
launum. Voru þeir fyrir sáttanefnd á
þriðjudaginn.
Eskifjörður. Lögregla og
sjúkrabill 6215. Slökkvilið
6222.
Húsavik. Lögregla 41303,
41630. Sjúkrabill 41385.
Slökkvilið 41441.
Pátreksfjörður lögregla
1277
Slökkvilið 1250, 1367, 1221.
Borgarnes, lögregla 7166.
Slökkvilið 7365.
Akranes, lögregla og
sjúkrabill 1166 og 2266
Siökkvilið 2222.
■
Lifrarkœfa
300 g. hökkuð kinda- eða
svinalifur
150 g. hakkað feitt kjöt
(t.d. kindaslag eða nýtt
flesk).
2 msk. laukur, rifinn eða
hakkaður
1 1/2 tesk. salt
1/4 tesk. pipar
1/4 tesk. basilikum
2 msk. hveiti eða heil-
hveiti
1 egg
1 1/2 dl. mjólk eða undan-
renna
Hrærið öllu saman i
hrærivél. Smyrjið ofnfast
mót, jólakökumót (fóðrið
innan meðþunnum bacon
sneiðum) og hellið deig-
inu i.
Bakið i miðjum ofni við
175 C I um 45 min. eða
þangað til dcigið loðir
ekki við hnifsblað sem
stungið er i miðjuna.
Einnig má gufusjóða kæf-
una i potti, en þá verður
að vera lok á mótinu.
Borðið með brauði.
nýjum gúrkum og tómöt-
um, sýrðu grænmeti eða
nýsteiktum sveppum.
íiRAÐFRYSTING: Best
er að hraöfrysta lifrar-
kæfu hráa i móti sem
hægt er að baka hana i.
Soðin fryst kæfa getur
orðið sundurlaus.
1 Visi á þriðjudaginn mis-
ritaðist i uppskrift á bióö-
mör magnið af blóði. Þar
átti að standa 1 líter en
ekki 1 di.
c
S.
V
V
Umsjón: Þórunn I. Jónatansdóttir
J
Reykjavik — Kópavogur.'
Dagvakt: Kl. 08.00—17.00
mánud.—föstudags, ef
ekki næst i heimilislækni,
simi 11510.
Slysavarðstofan: simi
81200
Sjúkrabifreið: Reykjavik
og Kópavogur, simi 11100,
Hafnarfjörður, simi
51100.
A laugardögum og helgi-
dögum eru læknastofur
lokaðar, en læknir er til
viðtals á göngudeild
Landspitalans, simi
21230. Upplýsingar um
lækna- og lyfjabúðaþjón-
ustu eru gefnar i sim-
svara 18888.
YMISLEGT
Félagskonur KFUK og
aðrir velunnarar.
Minnum á flóamarkaðinn
sem verður i húsi félag-
anna við Holtaveg
laugardaginn 24. septem-
ber. Móttaka á nýjum og
notuðum fatnaði og alls-
kyns munum fimmtudag
kl. 17-18 á Amtmannsstig
og við Holtaveg.
Nefndarkonur, Gréta,
simi 85330 og 31471,
Herdis s. 34748 og 32883,
Halla, s. 12116.
Langholtsprestakali
Spiluð verður félagsvist i
saf na ðarheimilinu
fimmtudagskvöldið 22.
þ.m. og hefst kl. 8.30. Slik
spilakvöld verða i allan
vetur á sömu dögum og á
sama tima. Agóðinn
rennur i kirkju-
byggingarsjóð.
Safnaðarstjóri
Hinn árlegi kaffidagur
Eyfirðingafélagsins er I
Súlnasalnum n.k. sunnu-
dag, 25. september.
Félagskonur eru vinsam-
lega beðnar að gefa
kökur.
Eyfirðingar 67 ára og
eldri eru sérstaklega
boönir.
Föstudagur 23. sept. kl.
20.00
1. Landmannalaugar —
Jökulgil
2. Fjallabaksvegur syðri-
Emstrur.
Laugardagur 24. sept. kl.
08.00
Þórsmörk. Haustlitaferð.
Gist i húsum i öllum
ferðunum.
Allar nánari upplýsingar
á skrifstofunni og far-
miðasala.
Laugardagur 24. sept. kl.
13.00
22. Esjugangan.
Sunnudagur 25. sept. kl.
13.00
Grænadyngja — Keilir.
Ferðafélag islands
Vikingur Blakdeild:
Fundur allra flokka
verður haldinn i kvöld kl.
8,30 fimmtudag 22/9 í
félagsheimili Vikings
v/Hæðargarð.
Áriðandi að allir mæti
nýir félagar velkomnir.
Stjórnin
TIL HAMINGJU
Laugardaginn 30. júlf
voru gefin saman i hjóna-
band Gerður Guðmunds-
dóttir og Kristján Jón
Bóasson. Þau voru gefin
saman af séra Arna Páls-
syni i Kópavogskirkju.
Heimili ungu hjónana er
að Hverfisgötu 117.
Ljósmynd MATS —
Laugavegi 178
VEL MÆLT
Ég þekki stilsnilling-
inn á þvi sem hann
lætur ósagt
—Schiller
ORÐIO
En sá sem samlagar
sig Drottni, er einn
andi ásamt honum.
1. Kor. 6,17
SKAK
Hvltur leikur og vinnur.
1 &
1S * 111 1 1
#
£ t ; ¥ ts
t AáSS
. a a c ® J:
Hvitur: Alterman
Svartur: Figler
Sovétrikin 1977
1. Dxd7+.
2. Hb8+
3. Bb5 mát.
Dxd7
Dd8