Vísir - 22.09.1977, Page 18

Vísir - 22.09.1977, Page 18
18 c Maðurinn bak við morðin (Man on a swing) Bandarisk litmynd sem fjallar um óvenjuleg afbrot og firöstýrðan afbrotamann Leikstjóri: Frank Perry Aðalhlutverk: Cliff Robert- son Joel Grey Bönnuð börnum islenskur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9 ISLENSKUR TEXTI Enn heiti ég Nobody Bráðskemmtileg og spenn- andi, alveg ný, itölsk kvik- mynd f litum og Cinema- scope um hinn snjalla No- body. Aðalhlutverk: Terence Hill, Miou-Miou, Claus Kinsky. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7,30 og 10. Þú «'A l\ MÍMI.. ■ \\ 10004 Sjúkrahótal Raufta kroaaina eru a Akureyrí » - ■ — * og í Reykjavik. RAUÐI KROSS ÍSLANDS Munið alþjóðtegt hjálparstarf Rauða krossins. Girónumer okkar er 90000 RAUOI KROSS ISLANOS VÍSIR smáar sem stórar! SIÐUMÚLI 8 &14 SIMI 86611 Fimmtudagur 22. september 1977 VISIR ) LAUQARÁS Bl O Sími 32075 OLSeN Olsen flokkurinn kemst á sporið Ný bráðskemmtileg dönsk gamanmynd um skúrkana þrjá er ræna járnbrautar- vagni fullum af gulli. Mynd þessi var sýnd i Dan- mörku á s.l. ári og fékk frá- bærar viðtökur. ISLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. hafnorbíó *St 16-444 Afhjúpun Afar spennandi og djörf ný ensk sakamálamynd I litum. tslenskur. texti Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7 9 og 11. Lögreglusaga Flic Story Spennandi frönsk sakamála- mynd meö ensku tali og islenzkum texta. Gerð af Jacues Deray, skv. en d u r m i n n i ng u m R. Borniche er var einn þekkt- asti lögreglumaður innan öryggissveitanna frönsku. Aðalhlutver: Alain Delon, Claudine Auger, Jean-Louis Trintignant. Bönnuð börnum inan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ný teiknimynd. með hinum frækna kúreka Lukku Láka i aðalhlutverkinu. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TAXI DRIVER Heimsfræg verðlaunakvik- mynd i litum. Leikstjóri Martin Scorsese. Aðalhlut- verk: Robert De Niro, Jodie Foster, Harvey Keitel. Sýnd kl. 6, 8.10, 10.10 Bönnuð börnum TÓNABIÓ Sími31182 Félagsprentsmiðjunnar hf. Spítalastíg 10 - Sími 11640 Lukku Láki Lucky Luke gÆJARBilP ' Simi 50184 Fórnin Æsispennandi og afburða vel leikin kvikmynd gerð eftir metsölubók Dennis Wheat- ley. Aðalhlutverk Richard Widmark, Christoper Lee Isl. texti Sýnd kl. 9 Bönnuð innan 16 ára. Síðasta sinn ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sala aðgangskorta stendur yfir. Fastir frumsýningagestir vinsamlegast vitjið korta yðar sem fyrst. Miðasala opin 13.15—20. Simi 11200. SIÐUMuLI 14 14 SIMI 66411 smáarsem stórar! tMunii un&irsfytftcGÖfnvn t'44, SAMTÚK ÁHUGAFÓLKS UM ÁFENGISVANDAMÁLIÐ | Theorem byrjqr veturinn hjá Fjalakettinum Dóninn hann Pasolini... og guölasti má sjálfsagt segja að hann sé sakaður um þetta með réttu. I vandaðri sýningarskrá Fjalakattarins sem nýveriö kom Ut er birt grein um Theor- em eftir Þórhall ISigurðsson, sem hann skrifaði i Þjóðviljann um það leyti sem Theorem var sýnd hér í Laugarásblói 1970. Um efni myndarinnar segir þar: „Dag nokkurn ber gest að garði yfirstéttarfjölskyldu i Milanó. Það er tekið á mótihon- um athugasemdalaust, nafn hans aldrei nefnt oe engum grófa aðferð Pasolinis að efni sinu, sem vissulega er yfirleitt athygli vert, er einkar fráhrind- andi, og sem kunnáttumaöur i kvikmyndagerð, þ.e. tæknilegu hliðinni átti Pasolini margt ó- lært. Þó veröur siðasta mynd hans, Salo aö teljast kvik- myndalega besta mynd hans. Ósennilegt er f hæsta máta að sú mynd veröi nokkurn tima sýnd hér á landi, a.m.k. i óstyttu formi. Daginn eftir að undirrit- aður sá hana iLondon gerði lög- reglan rassiu i kvikmynda- klúbbinn sem sýndi hana og Pasolini: gasalegur dóni........! Terence Stamp f hlutverki gestsins. i dag hefur Fjalakötturinn, kvikmyndaklúbbur framhalds- skólanna vetrarstarf sitt með fyrstu sýningunni á þessu starfsári. Það er Theorem eftir Pasolini sem riður á vaðið og hefst sýningin kl. 21. I Tjarnar- bfói. Myndin verður einnig sýnd á laugardag kl. 17, og á sunnu- dag kl. 17,19.30 og 22. A þessum timum verða reglulegar sýning- ar I vetur eins og fram hefur komið hér I kvikmyndadálkun- um. Theorem gerði Pasolini árið 1968 og vakti hún eins og reynd- ar flestar aðrar myndir hans miklar deilur, — einkanlega i púritönsku heimalandi hans, Italiu. Fáir kvikmyndaleik- stjórar af alvarlegra tagi hafa verið ásakaðir jafn oft fyrir klám og guðlast og Pasolini. Séu menn yfirhöfuð að pæla I klámi spurningum er varpað tram um tilveru hans. Aður en liður á löngu hefur hann átt mök við allt heimilisfólkið: vinnukon- una, soninn, móðurina, dóttur- ina og að lokum föðurinn. Hann kemur algjörlega til móts viö þau og veitir sérhverju þeirra andlega og lfkamlega fullnægju, gefur þeim allt er þau þarfnast. Þegar þessu er lokið hverfur hann á braut, er hann hefur kvatt einslega hvern fyrir sig. A kveðjustundinni lætur Pasolini þau skýra greinilega frá, f trú- arlegri og sálfræðilegri merk- ingu, hvað ást þeirra og sam- band við ókunna manninn hefur þýtt”. Siðan fylgir Pasolini heimilis- fólkinu eftir inn i það sem tekur við eftir brottför gestsins, — pólitiska og trúarlega kreppu, sem menn geta vafalaust dund- að sér við aö bollaleggja. Sá sem þetta ritar hefur ekki séð Theorem. En hann hefur séð flestar aörar myndir hans frá seinni tið og ekki hrifist. Hin gerði filmueintakið upptækt. Pasolini getur veriö svo mikill dóni! Vel má vera að tilfinningaleg viðbrögö við myndum Pasolinis standi skynsamlegu mati á verkum hans fyrirþrifum. Það er að nokkru honum sjálfum að kenna. Afturámóti er fyllsta á- stæða fyrir hvern mann sem á- huga hefur á kvikmyndum og listum á tuttugustu öld að kynna sérmyndir hans. Annað væri fá- sinna. Að minnsta kosti fá þeir gott rifrildisefni fyrir sinn snúð. Aðalhlutverk i Theorem leika Terence Stamp og Silvana Mangano. Félagsskirteini verða seld við innganginn fyrir sýn- ingu, jafnframtþvisemþau fást i skólunum, bókaverslun Máls og menningar og bóksölu stúd- enta. Sýningarskrá vetrarins er hin girnilegasta hjá Fjalakett- inum og óhætt er að hvetja fólk til að tryggja sér skirteini. — AÞ ° ★ ★★ ★ ★★★ afleit slöpp la-la ágæt framúrskarandi Ef mynd er talin heldur betri en stjörnur segja til um fær hún + að auki,- Stjörnubió: Taxi Driver.+ ★ ★ + Tónabíó: Lukku Láki ★ ★ + Gamla bíó: Á vampýruveiðum. ★ ★ ^. Nýja bió: Lögreglusaga ★ ^ Háskólabíó: Mahogany ★ ★ Hafnarbíó: Afhjúpun + +

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.