Vísir


Vísir - 22.09.1977, Qupperneq 19

Vísir - 22.09.1977, Qupperneq 19
VISIR Fimmtudagur 22. september 1977 19 (Smáauglýsingar — sími 86611 Toyota prjónavél til sölu. Uppl. I slma 35597. Crown plötuspilari — segulband — útvarp model SHC- 3100. Uppl. I sima 51562 eftir kl. 19. Stereotæki til sölu. Pioneer plötuspilari og magnari SA 7500. Uppl. i sima 19909 milli kl. 9 og 5.30. Til sölu ódýrt sófasett og sófaborö. Einnig gömul saumavél. Uppl. i sima 37218. Nýlegt 85 litra fiskabúr meö fullkomnum græj- um ásamt 5 stórum gullfiskum selst á kr. 20 þús. Til sölu ásamt litlum Atlas Isskáp á kr. 7 þús. v/brottflutnings. Uppl. I sima 42561. Hjólsög með 3 fasa mótor. Selst ódýrt. Uppl. i sima 23230 næstu kvöld. Ódýrt gólfteppi 24fermetra tilsölu. Einnig svefn- sófi og gott skrifborð. Uppl. i sima 75696 eftir kl. 7 á kvöldin. 12 ferm. nylon gólfteppi með svampi gul-brúnt, litið notað til sölu. Verð kr. 12 þús. Simi 17379. Ljósashow. Til sölu ljósashow fyrir hljóm- sveit eða diskótek. Uppl. I sima 99-4343 e. kl. 7. Til sölu :a. 30 fm alullarteppi, vel með farið. Uppl. i sima 19459 e. kl. 4 i dag. Til sölu timbur úr vinnupöllum og vinnu- skúr.Uppl. I sima 73494 eftir kl. 5. Passat prjónavél til sölu að Hjallabraut 35 Hafnar- firði. Uppl. i sima 53729. Forhitari til sölu. Uppl. i sima 23165. Til sölu lotuð útihurð með karmi. Uppl. i sima 73611 e. kl. 7 á kvöldin. Alveg nýr brúðarkjóll til sölu stærð 38. Uppl. I sima 36616 e. kl. 7 á kvöldin. Óskastkeypt Pfanó notað og vel með fariö óskast til kaups. Hringið I sima 21731 á kvöldin. Píanó óskast keypt. Uppl. i sima 44285 e. kl. 4. Forhitari, miðstöðvardæla og nokkrir notaðir miöstöðvarofnar óskast. Simi 31254. Fatnaóur gfe ) Leðurkápa og leðurjakki, meðalstæröir, ónotaðar og vandaðar flikur til sölu. Upplýsingar si sima 20042 eftir kl. 5. Húsgögn 6 vandaðir borðstofustólar, litið notaöir með leðri á setum til sölu. Einnig stór húsbóndastóll, hjónarúm (2 rúm) og fallegt danskt loftljós i borð- stofu. Uppl. i sima 30823. Gamalt antik borðstofusett til sölu. Buffet borð og stólar. Einnig barnasófi. Til sýnis að Bárugötu 23 e. kl. 5 á daginn. Til sölu svefnbekkur. Uppl. i sima 38490. Til sölu timbur úr vinnuskúr og vinnu- pöllum. Uppl. i sima 72494 e. kl. 18. Til sölu mjög góð og vönduð stereotæki. Philips tölvustýrður plötuspilari einnig Goodman magnari með útvarpi, 2 rewox hátalarar. Selst stakt eða saman á kr. 200 þús. Einnig er til sölu 6 hanshillur og 4 uppistöður kr. 15 þús. Uppl. f sima 15429 e. kl. 7 Hiwatt bassamagnari og 2 box 2x15” og 1x18” til sölu. Uppl. i sima 93-6339 e. kl. 19. Gamall svefnsófi til sölu. Uppl. i sima 43874. Vel með farið sófasett ásamt sófaborði (eldri still) tU sölu. Greiðsluskilmálar koma til greina. Einnig er til sölu raðsófa- sett. Uppl. f sima 74197. Svefnbekkir og svefnsófar til sölu. Hagkvæmt verð að öldu- götu 33. Sendum i póstkröfu. Simi 19407. Til sölu veggsamstæða fyrir hljómtæki og fleira ca. 3 metra löng. Hentug fyrir unglingaherbergi. Verö kr. 20 þús. Uppl. i sima 32905. Sóló-húsgögn í borðkrókinn, kaffistofuna, bið- stofuna, skrifstofuna skólann og samkomuhús og fl. Útsölustaðir Sólo-húsgagna eru i Reykjavik: Jón Loftsson hf. Hringbraut 121, Sóló-húsgögn Kirkjusandi, Akra- nesi: Verslunin Bjarg hf. Isafirði: Húsgagnaverslun Isafjarðar Ak- ureyri: Vöruhús KEA, HUsavik: Verslunin Askja, Reyðarfiröi: Lykill sf., Keflavík: Bústoð hf., Ath. Sólóhúsgögn er val hinna vandlátu. Fylgist með tfskunni. Látið okkur bólstra og klæða hús- gögnin með okkar fallegu áklæö- um eða ykkar eigin. Ashúsgögn, Helluhrauni 10. simi 50564. Heimilistgki Str'auvél til sölu. Uppl. I sima 75465. Ný Atlas frystikista til sölu. Uppl. i sima 76087 e. kl. 18. Vil kaupa litinn ódýran fsskáp ekki eldri en tiuára.Uppl.fsima 29204 e. kl. 7i dag. Notuö amerisk uppþvottajvél til sölu. Þarfnast viögerðar. Uppl. I sima 34547. Til sölu notað svart hvitt sjónvarp 23”. Ihnotu- kassa. Uppl. i sima 40446 e. kl. 5. rn ÍHIjóófæri ] Nýleg, vönduð Excelisior harmonikka 120 bassa til sölu. Uppl. i sima 96-19816og i sima 96- Hjól-vagnar Kreidler Florett RS 50 cc til sölu strax, þarf að lagfæra raf- kerfi, selst ódýrt. Uppl. I sima 85989. Til sölu Silver Cross kerruvagn og svalavagn. Regn- hlifarkerra óskast á sama stað. Uppl. I sima 71676. Kerruvagn til sölu, Silver Cross. Uppl. i sima 75263. Vélhjólaeigendur athugið Höfum opnað verkstæði fyrir all- ar gerðir vélhjóla. Sækjum ef óskað er. önnumst sem fyrr við- geröir á öllum gerðum VW Golf, Passatog Audi bifreiða. Biltækni hf. Smiðjuvegi 22, Kópavogi. simi 76080. Verslunin Björk Helgarsala—kvöldsala, sængur- gjafir, gjafavörur, Islenskt prjónagarn, hespulopi, prjónar, skólavörur, náttföt og sokkar á alla fjölskylduna. Leikföng og margt fleira. Björk Alfhólsvegi Kópavogi. Simi 40439. Barnaskermskerra til sölu. Uppl. i sima 19672. Verslun Sængurveraefni i miklu úrvali bæði léreft og straufritt. Versl. Anna Gunn- laugsson. Starmýri 2. Herranærbuxur stuttar og siðar, hvitar og mis- litar.Einng nærfatasett úr crepe á kr. 997.- settið. Versl. Anna Gunnlaugsson, Starrhýri 2. Hefur þú athug að það að I einni og sömu versluninni færð þú allt sem þú þarft til ljós- myndagerðar, hvort sem þú ert atvinnumaður eða bara venjuleg- urleikmaður. Ótrúlega mikið úr- val af allskonar ljósmyndavör- um. „Þú getur fengið það I Týli” Já.þviekkiþaðTýli, Austurstræti 7. Simi 10966. Leikfangahúsið auglýsir Barnabilstólar, barnarólur, gúm-. bátar 3 gerðir, Barbie-bilar, Barbie-tjöld, Barbie-sundlaugar D.V.P. dúkkur og grátdúkkur. ít- ölsku tréleikföngin.Bleiki pardus inn fótboltar, Sindý dúkkur skáp- ar, borð snyrtiborð, æfintýra- maðurinn og skriðdrekar, jeppar, bátar, Lone Ranger hestar, kerr- ur, tjöld, myndir til að mála eftir númerum. Póstsendum. Leik- fangahúsið Skólavörðustig 10. Simi 14806. Leiktæki sf. Melabraut 23 Hafn- arfirði. Leiktæki sf. smiðar útileiktæki með nýtiskulegu yfirbragöi fyrir börn og unglinga á öllum aldri. Ennfremur veitum viö ráðlegg- ingar við uppsetningu á leiktækj- um og skipulag á barnaleikvöll- um. Vinsamlegast hringið I sima 52951, 52230 eða 53426. Spegilstál. Nýkomið fallegt úrval af sængur og skirnargjöfum úr spegilstáli frá V-Þýskalandi. Fallegar stein- styttur á góðu verði. Fermingar- skirnar og brúðkaupskerti, servi- ettur gjafakort og pappir. Heimil- isveggkrossar. Kristilegarbækur, hljómplötur, kasettur og margt fleira. Póstsendum. Opið frá kl. 9- 6. simi 21090, Kirkjufell, Ingólfs- stræti 16. Fisher Price húsiö auglýsir: Fisher Price leikföng i úrvali, svo sem bensinstöövar, skólar, brúðuhús, bóndabær, þorp, bilar, ýtur, Tonka leikföng, þrihjól, tvihjól, bobbborö, bill- jardborö, barnabilstólar, hjólbör- ur, Lego kubbar, Kritartöflur, rafmagnsbilar, barnarólur, brúðuvagnar, brúðukerrur, regn- hh'fakerrur. Póstsendum. Fisher Price húsið, Skólavörðustig 10 Bergstaðastrætismegin. Slmi 14806. Gjafavara Hagkaupsbúðirnar selja vandað- ar innrammaðar enskar eftir- prentanir eftir málverkum i úr- vali. Ath. tilvalin ódýr gjöf fyrir börn og unglinga. Innflytjandi. Sóló-húsgögn i borðkrókinn, kaffistofuna biö- stofuna, skrifstofuna, skólann og samkomuhús og fl. Útsölustaöir Sóló-húsgagna eru i Reykjavik: Jón Loftsson hf. Hringbraut 121, Sóló-húsgögn Kirkjusandi, Akranesi: Verslunin Bjarg hf. Isafirði: Húsgagnaverslun Isa- fjarðar Akureyri: Vöruhús KEA. Húsavik: Verslunin Askja Reyðarfirði: Lykill sf: Keflavik: Bústoð hf. Ath. Sólóhúsgögn er val hinna vandlátu. Hornaf jörður — Reykjavlk —- Hornafjörður Vörumóttaka min fyrir Horna- fjörð er á Vöruleiðum, Suöur- landsbraut 30 slmi 83700 alla virka daga frá kl. 8 til kl. 18. Eftir þvi sem þið visið vörunni meir að afgreiöslu minni skapast örari og betri þjónusta. Heiðar Pétursson. Nú seljum við alla þessa viku mikið af ódvrum fatnaði. Galla- og flauelsbuxur, flauels- og galla- jakka á kr. 2.000. Margar aðrar tegundir af buxum á kr. 2.900,- og 3.720.- Enskar barnapeysur á kr. 750.-. Rúllukragapeysur i dömu- stærðum á kr. 3.500.- og margt fleira mjög ódýrt. Þetta er sértil- boð sem stendur alla vikuna. Fatamarkaðurinn, Trönuhrauni 6 Hafnarfirði við hliðina á Fjarðar- kaup. ______________ fa' Fasteignir j ffl ] Einbýlishús til sölu. Til sölu 120 ferm. einbýlishús (viölagasjóðs) á góðum stað á Selfossi. Uppl. i sima 98-2350. Einbýlishús óskast i Reykjavik eða Kópavogi. Góð útborgun. Ibúðir til sölu við Blómvallagötu,Mávahlið, Sigtún, Hraunbæ og Engjasel. Haraldur Guðmundsson, löggiltur fast- eignasali. Hafnarstræti 15. Simar 15415 og 15414. Tapað - fúndid ! Peningaveski með ávisanahefti og skilrikjum tapaðist viö Freyjugötu 34 I gærmorgun. Skil- vis finnandi skili þvi á Lögreglu- stöðina. Páfagaukur I óskilum i Laugarneshverfi. Uppl. I slma 34257 e. kl. 8. Barnagæsla Unglingur óskast til þess að fara með 4 ára dreng i leikskóla kl. 1 og sækja hann kl. 5 og passa einstaka sinnum á kvöldin. Uppl. I sima 21475. . óska eftir stúlku til að gæta barna 1-2 kvöld i viku, helst I Breiðholti. Uppl. i sima 73939 e. kl. 4. t Hliöunum. Oska eftir að koma árs gamalli telpu I gæslu frá kl. 9-1 5 daga vikunnar. Uppl. i sima 29840. Góö kona. Oska eftir að koma 3 mán. barni i gæslu, helst i Háaleitishverfi. Uppl. i sima 85896. Barnagæsla. Tek að mér börn hálfan eöa allan daginn. Er I Fossvogshverfi. Uppl. I sima 30991. Tek að mér að gæta barna hálfan eöa allan daginn. Hef leyfi. Safnarinn tslensk frimerki og erlend, ný og notuð. Allt keypt hæsta veröi. Richardt Ryel, Háa- leiti 37. Simar 84424 og 25506. ÍDýrahald Getur einhver tekið að sér lOmán. læðu I eitt ár. Uppl. i sima 29536 e. kl. 6. Hestamenn Til sölu 6 vetra skjótt meri. Sér- staklega þýð og hefur allan gang. Góöur hestur. Uppl. I sima 81915 á daginn og 50941 eftir kl. 7. Hesthúseigendur. Hef áhuga á aö taka á leigu hest- hús fyrir 4-5 hesta i nágrenni Reykjavikur i vetur. Uppl. I slma 33027. Kennsla Pianókennsla. Asdis Rikarðsdóttir, Grundarstig 15 si'mi 12020. Ballettskóli Sigriöar Ármann. Skúlagötu 32. Innritun i sima 32153. D.S.t. Myndflosnámskeið finflos og grófflos, byrja i októ- ber. Kennari Þórunn Franz. Inn- ritun i Hannyrðabúðinni, Lauga- veg 63 eða i sima 33408 Þjónusta Tek aö mér úrbeiningu á stórgripakjöti. Uppl. i sima 19459. Diskótekiö Disa — Ferðadiskótek. Félög og samtök er vetrarstarfið að hefjast? Er haustskemmtunin á næsta leiti? Sjáum um flutning fjölbreyttrar danstónlistar, lýsingu o.fl. á skemmtunum og dansleikjum. Leitið uppl. og gerið pantanir sem fyrst i sima 52971 á kvöldin. Húsprýði h.f. Getum bætt viö okkur verkefn- um: T.d. úti- og innimálun, upp- setningu innréttinga, hurða og milliveggja, gólf, loft- og vegg- klæðningum. önnumst einnig ýmsar viðgerðir og nýsmiðar húsa. Uppl. og pantanir i sima 72987 á kvöldin. Húsprýði h.f. Slæ og hiröi garða. Uppl. I sima 22601. Traktorsgrafa til leigu Ismá og stór verk, alla daga vik- unnar. Þröstur Þórhallsson simi 42526. Tek eftir gömlum myndum og stækka. Litum einnig ef óskað er. Myndatökur má panta i sima 11980. Opið frá kl. 2—5. Ljós- myndastofa Sigurðar Guðmunds- sonar, Skólavöröustig 30. Nýtt — Nýtt — Permanent Nú loksins eftir 20 ára stöðnun viö að setja permanent i hár. — Það nýjasta fljótasta og endingar- besta frá Clunol, Uniperm. Leitiö nánari upplýsinga hjá eftirtöld- um hárgreiðslustofum: Klippótek Keflavik, simi 92-3428, Hár- greiðslustofan Greiðan, Háa- leitisbraut 58-60, simi 83090, Hár- greiðslustofan Hödd, Grettisgötu 62, simi 22997, Hár-hús Leó, Bankastræti 14, simi 10485. Fæst aðeins á hárgreiðslustofum. Glerisetning önnumst alls konar glerisetning- ar þaulvanir menn. Simi 24388. Glersala Brynju. Hornafjöröur — Reykjavlk — Hornafjöröur Vörumóttaka min fyrir Horna- fjörð er á Vöruleiðum Suöur- landsbraut 30 simi 83700 alla virka daga frá kl. 8 til kl. 18. Eftir þvi sem þið visið vörunni meir að afgreiðslu minni skapast örari og betri þjónusta. Heiöar Pétursson. Gisting I 2-3 eða 4ra manr-a herbergjum. Uppbúin rúm eða pokapláss i sömu herbergjum. Eldunarað- staða. Gisting Mosfells Hellu Rang. Simi 99-5928.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.