Vísir - 22.09.1977, Page 20

Vísir - 22.09.1977, Page 20
Fimmtudagur 22. september 1977 VISIR 20 ÚTVARP KL. 17.30 Öskalög barnanna „Þátturinn gengur reglulega Helga Þ. Stephensen sem sér um „Ég fæ þrjátiu tilf jörutiu bréf á vel og mér hefur heyrst á fólki aö „Lagið mitt”, óskalagaþátt viku frá krökkunum og þaö eru hann geri mikla lukku”, sagöi barna innan tólf ára aldurs. oft stórskemmtileg bréf. Pabbi og mamma skrifa auðvitað fyrir þau yngstu, en þau sem eru orðin 7-8 ára, skrifa sjálf.” „Aðalstjarnan hjá þeim núna er Rut Reginalds og það er lang- mest beðið um lög með henni. Annars virðast þessir krakkar fylgjast nokkuð vel með og biðja oftum þau lög sem eru á toppnum á hverjum tima.” „Þö er sýnilegt að þeirbiðja um meira af islenskum lögum en aðr- ir útvarpshlustendur.” — ÓT. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. A frfvaktinni Margrét Guðmundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Miödegissagan: ,,<Jlf- hildur” eftir Hugrúnu. Höf- undur les (17) 15.00 Miödegistónleikar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Tónleikar. 17.30 Lagið mitt Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna innan tólf ára aldurs. 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mái.Gisli Jtíns- son flytur þáttinn._________ 19.40 FjöIIin okkar Sigurður Kristinssin kennari talar um Snæfell. 20.05 Samleikur I útvarpssal: Valva Gisladóttir og Agnes Löveleika á flautu og pianö tonverk eftir Pouienc og Debussy. 20.20 Leikrit: „Of seint aö iör- ast” eftir Walter K. Daly. Þýðandi Eiður Guðnason. Leikstjóri: Helgi Skúlason. 21.25 Tónverk eftir Jón Þórar- insson 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Kvöldsag- an: „Dægradvö!” eftir Benedikt Gröndal. Flosi Ólafsson leikari les (10) 22.40 Kvöldtónleikar a. „Þjóf- ótti skjórinn”, forleikur eft- ir Rossini. Sinfóniuhljóm- sveit Lundúna leikur: Pi- erino Gamba stjórnar. b. Sinfónia nr. 6 i F-dúr „ Sveitalifshljómkviðan” eft- ir Beethoven. Cleveland hljómsveitin leikur: George Szell 23.30 Fréttir. Dagskrarlok. j Rut Reginalds er barnastjarna barnanna (Mynd—JA.) (Smáauglysingar — sími 86611 Hreinglrningar Tökum aö okkur hreingerningar á ibúðum stofn- unum og stigagöngum. Höfum á- breiður á húsgögn og teppi. Tök- um að okkur einnig hreingeming- ar utan borgarinnar. Þorsteinn simi 26097 og simi 20498. Gólfteppahreinsun húsgagnahreinsun. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Erna og Þorsteinn. Simi 20888. Þrif-hreingerningaþjónusta Vélhreingerningar og gólfteppa- hreinsun, þurrhreinsun, einnig húsgagnahreinsun. Vanur menn og vönduð vinna. Uppl. hjá Bjarna i sima 82635. önnumst hreingerningar á ibúðum og stoínunum. vant og vandvirkt . fólk. Simi 71484 og 84017. Atvinnaiboði Óska eftir tilboöi i aö smiða innistiga úr járni. Vinsam- legast hringið i sima 52122 e. kl. 17. Óskum aö ráöa vanan starfskraft til afgreiðslu.aldur 25- 35 ára. Uppl. i sima 51457. Stýrimaöur óskast á 150 tonna bát frá Grindavik, sem fer á sildveiðar og siðan neta- veiðar. Uppl. i simum 92-8086 og 92-8043. V 18 ára stúlka óskar eftir vinnu. Get byrjað strax. Uppl. i sima 18051. 20 ára piltur meö bflpróf og tækniteiknaraprtíf, óskar eftir vinnu strax margt kemur til greina. Uppl. i sima 74208. Ung kona óskar eftirléttri vinnu. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 15358. 24 ára stúlka óskar eftir vinnu við skrifstofu- eða af- greiðslustörf. Getur byrjað strax. Uppl. I sima 27821. Vanur karnamaöur óskar eftir vinnu strax, einnig vanur vörubilaakstri. Uppl. i simá 72117. 22 ára stúlka óskar eftir vinnu. Hef reynslu I af- greiðslu- og skrifstofustörfum. Uppl. I sima 10253 og 75074. 17 ára piltur óskar eftir vinnu allan daginn. Helst lagervinnu. Hefur bilpróf og góð meðmæli. Uppl. i sima 13014. 23 ára stúlka sem verður við nám i vetur óskar eftir atvinnu hálfan daginn (eftir hádegi). Margt kemur til greina. Hef góða enskukunnáttu einnig nokkra vélritunarkunnáttu. Uppl. I sima 43942. .24 ára gömul stúlka óskar eftir atvinnu i Rvik. Hefur reynslu I almennum skrifstofu- störfum, hefur m.a. starfað hjá Póstiog sima. Nánariuppl. i sima 84351 e. kl. 17. % Atvinna óskast Verkamenn óskast i byggingarvinnu. Uppl. I sima 76580 Og 37974. Aðstoðarmaöur óskast strax I Sveinsbakari Vesturgötu 52 slmi 13234. Rafsuöumenn óskast. Okkur vantar nú þegar nokkra vana rafsuðumenn og iðnverka- menn. Runtal-ofnar, Siðumúla 27. Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa i Junó billjard 1/2 eða allan daginn. Uppl. i sima 84988. Verslunarskólanemi óskar eftir hálfs dags vinnu. Uppl. sima 14064. Húsnæði í boði Herbergi til leigu með sérsnyrtingu, i vesturbæi um. Simi 17605 og 16886. Stór 2 herbergja ibúð til leigu i neðra Breiðholti. íbúðin leigist með teppum og glugga- tjöldum. Reglusemi áskilin. Til- boð sendist augld, Bisir fyrir 22/9 merkt „Neðra Breiðholt” Rúmgóö 4 herbergja ibúö til leigu i Breiðholti III. íbúðin leigist frá 1. okt. Fyrirfram- greiðsla. Tilboð skilist til augld. Visis fyrir hádegi 24/9 merkt „íbúð 118”. 3 herbergja ibúö á fyrstu hæð i vesturbænum. Reglusemi áskilin. Tilboð merkt „Reglusemi” sendist augld. Visis fyrir 26/9. Ungt par meö kornabarn vill taka á leigu litla ibúð. Uppl. I sima 74680. Atvinnuhúsnæði Til sölu ca. 100 ferm. götuhæð við miðbæinn. Hentugt fyrir léttan iðnað, heildsölu, þjónustu eða lagerhúsnæði. Uppl. i sima 84908 eftir kl. 7. Tvær samliggjandi stofur með húsgögnum til leigu nú þeg- ar. Eldunaraðstaða kemur til greina.Tilboðsendistaugld. VIsis merkt „6295”. Húsráöendur— Leigumiölun er það ekki lausnin að láta okkur leigja Ibúðar- og atvinnuhúsnæði yður að kostnaðarlausu? Húsa- leigan Laugavegi 28 II. hæð. Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðnum og i sima 16121. Opið 10- 5. Húsnæöi gegn aðstoð Vill ekki einhver góð manneskja fá húsnæði og fæði fyrir að hjálpa fatlaðri konu frá kl. 5 á daginn og um helgar? Þær sem vildu sinna þessu sendið nafn og uppl. til augld. blaðsins fyrir 27. septem- ber merkt „Aðstoð 7591.” Húsnæóióskast óska eftir 3-4 herbergja ibúð. Tveir feðgar i heimili. Algjör reglusemi. Uppl. i sima 17531. 2 rannsóknardömur óska eftir 3 herb. ibúð nálægt Skipholti. Oruggar mánaðar- greiðslur. Meðmæli. Uppl. I sima 42829 e. kl. 18. Stúlka yfir tvitugt óskar eftir 2-3 herbergja ibúð. Tvö herb. og eldunaraðstaða kemur til greina. Helst í miðbæn- um. Reglusemi og góðri um- gengni heitið. Einhver fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. I sima 41367 e. kl. 6. Saumastofa eða húsnæði fyrir saumastofu, óskast til leigu. Húsn. má vera gamalt. Uppl. i sima 12384. Keflavik 2-3 herbergja ibúð óskast sem fyrst. Uppl. i sima 92-2382. Einhleypur iönaöarmaöur óskar eftir 1-2 herb. Ibúð til kaups eða leigu. Uppl. i sima 86223 e. kl. 18. óskum eftir 2-3 herbergja ibúð. Erum tvö i heimili, bæði við nám. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Heitum góðri umgengni. Uppl. i sima 34047. Óskum eftir að taka ibúð á leigu, helst i gamla bænum. Uppl. i sima 15549. Ungt par óskar eftir 2herbergja ibúð sem fyrst. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 35978. 2 stúlkur utan af landi með 1 barn óska eftir Ibúð i rólegu hverfi. Reglusemi heitið og fyrir- framgreiðslu ef óskað er. Upþl. hjá Birnu Guðmundsdóttur i sima 16574. Reglusamur maöur óskar eftir litilli ibúð til leigu strax. Uppl. I sima 13555 milli kl. 19-21. Ungt reglusamt par óskar eftir 2ja herbergja Ibúð. Getum veitt húshjálp ef óskað er. örugg mánaðargreiðsla. Uppl. i sima 72283 eftir kl. 18. Góö 2ja herbergja Ibúö óskast. 23 ára stúlka óskar eftir 2ja herbergja ibúð. Gtíðri um- gengni og reglusemi heitið. Uppl. i sima 76837 i dag. Leigutakar — Leigusalar. Eyðublöð fyrir húsaleigu- samninga fást hjá Húseigenda- félagi Reykjavfkur, skrifstofu félagsins að Bergstaðastræti 11A. Opið alla virka daga frá kl. 16-18 simi 15659. Hjúkrunarfræöingur óskar eftir 2ja herbergja ibúð. Æskileg- ur leigutimi 2 ár. Möguleiki á að veita einhverja heimahjúkrun. Tilboð sendist augld. VIsis merkt „123” fyrir föstudag. 2ja-3ja herbergja ibúö óskast til leigu nú þegar. Uppl. i sima 75228. Útvarp kl. 20.20 Leikrit vikunnor „Of seint að iðrast” eftir Walter K. Daly. Þýðinguna gerði Eið- ur Guðnason, en leik- stjóri er Helgi Skúla- son. I helstu hlutverk- um eru: Hákon Waage, Jón Sigur- björnsson, Margrét Guðmundsdóttir, Randver Þorláksson, Guðbjörg Þor- bjarnardóttir og Árni Tryggvason. Flutn- ingur leiksins tekur rúma klukkustund. Leikritið segir frá samskipt- um sonar við dauðveikan föð- ur sinn. Sonurinn Kevin er hálft I hvoru að hugsa um að fara til útlanda með vini sin- um, en vill vita áður hvernig föður hans reiðir af. Kevin hefur I rauninni aldrei gert sér ljóst, hvers virði hann var honum, en nú opnast augu hans smám saman. ) Ung reglusöm hjón meö 2börnóska eftir2-3 herb.ibúðfrá 1. okt. til 1. ágúst. Allt timabilið fyrirfram. Uppl. i sima 26236. Ung hjón meö eitt barn óska eftir 2-3 herb. ibúð á leigu. Má þarfnast lagfæringar (er húsasmiður). Uppl. i sima 36462. Bílavidskipti Til sölu Citroen Ami 8 árg. ’70, grindarbrotinn með nýja vél og ný dekk. Selst ódýrt. Uppl. I sima 99-1976. Volga ’73 til söiu ágætur bill á hagkvæmu verði. Uppl. i sima 40728. Óska eftir aö kaupa VW ’66-’70, vel með farinn á góð- um kjörum jafnvel staðgreiðsla. Uppl. i sima 11288 e. kl. 5. Taunus 17 M árg. ’67. Hef varahluti i V 4 vél til sölu. Uppl. i sima 85989. Óska eftir að kaupa Volvo ’73 4 dyra. Uppl. i sima 18952 e. kl. 5. Til sölu Moskwitch sendibill árg. ’73. Uppl. I sima 44140 og 40540. Til sölu Fiat 124 station árg. ’73. Hagstætt verð ef samið er strax. Til sýnis hjá Sveini Egilssyni Skeifunni 17. Opel Kapitan árg. ’66 til sölu selst ódýrt. Uppl. I sima 92-1140 eftir kl. 7 á kvöldin. Óska eftir aö kaupa góðan 5 manna bil með 200 þús. kr. útborgun og 40 þús. kr. á mánuði. Uppl. i sima 71324 eftir kl. 5. Cortina ’76. Óska eftir að kaupa Cortinu 1600 L ’76, 2ja dyra. Staðgreiðsla. Simi 22184. Vil kaupa Toyota Corolla ’77. Mjög góð útborgun. Uppl. i sima 92-3712 eftir kl. 4 á daginn. Óska eftir að kaupa bíl, sem mætti þarfnast viðgerðar. A verðbilinu 1-600 þúsund. Uppl.i sima 52598 eftir kl. 6.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.