Tíminn - 01.06.1969, Blaðsíða 9

Tíminn - 01.06.1969, Blaðsíða 9
SUNNUDAGUR L júní 1969. TIMINN 9 Útgefandl: FRAMSÓKNARFLOKKURINN Framkvæmdastjörl: KristJftD Benedlktsson Kltstjórar Pórannn Þórartnsson (áb). Andrés Krtstjánsson J6n Belgason og tndriBI G. Þorsteinsson PuUtrúl ritstjórnar Tómas Karlsson Auglýs Ingastjóri: Steingrtmur Gislason Ritstjómarskrifstofui i Eddu húsinu. símar 18300—18306 Skrifstofur- Bankastrætl 7 Af greiðslusími: 12323 Auglýsingasimi- 19523 Aðrat skrifstofut simi 18300 Askriftargjald kr 150.00 á mán tnnanlands - f lausasölu kr 10.00 eint - Prentsmiðian Edda h.f Sjómannadagurinn í dag er hátíðisdagur sjómanna. Þá verða að vanda sögð mörg hlýleg orð um sjómannastéttina. Því verður lýst, hve mikilvægu hlutverki hún gegnir í þágu þjóðar- heildarinnar. Ráðherrar munu ganga þar á undan og sennilega að vanda vitna í hina frægu setningu Churs- hill um hina fáu, sem vinni svo mikið í þágu hinna mörgu. Orð valdamannanna verða í dag önnur en verk þeirra um seinustu áramót. Þá beitti ríkisstjómin sér fyrir því á Alþingi, að sett yrði lög sem breyttu verulega samningum milli sjó- manna og útvegsmanna til mikils óhags fyrir þá fyrr- nefndu. Svo fast fylgdi ríkisstjómin þessu máli fram, að hún gaf í eina skiptið á löngum valdaferli sínum þá yfirlýsingu, að hún myndi segja af sér, ef hún fengi þessi lög ekki samþykkt. Allt stjórnarliðið á Alþingi fylkti sér líka undir merki hennar og skerðingin á kjörum sjómanna var því samþykkt. Nú kann það að hafa átt einhvern rétt á sér, að breyt- ing yrði gerð á hlutaskiptakjörunum. Þá breytingu átti hins vegar ekki að gera þannig, að það bitnaði sem einhliða kjaraskerðing á sjómönnum. Þeir hefðu því átt að fá einhverjar bætur í staðinn. En slíku var ekki að heilsa. Stjórnin knúði lög sín fram, án þess að ætla sjó- mönnum nokkrar bætur í stað skertra hlutaskipta. Sjómenn gátu ekki svarað nema á einn veg. Þeir kröfð- ust bóta og gripu til verkfallsvopnsins, þegar ekki var fallizt á þær. Það tók sjómenn margra vikna verkfall að knýja nokkrar bætur fram. Gjaldeyristapið af því nemur vafalítið milli 500—1000 millj. króna. En ríkis- stjóminni fannst sú fóm betri en að eiga þátt í því, að útgerðarmenn féllust strax á hinar hógvæm kröfur sjómanna. Því aðeins verður komið í veg fyrir, að slíkur at- burður endurtaki sig, að sjómenn sýni í verki, að þeir muni vel eftir honum. Það þurfa þeir fomstumenn að finna, sem hér beittu sjómenn rangindum og ólögum. Og þjóðin öll þarf að gera sér ljóst, að það er ekki nóg að minnast sjómanna hlýlega á Sjómannadaginn. Það verður að búa þeim slík kjör, að sjómennskan sé eftirsóknarverð og því verði þessi mikilvæga stétt jafn- an skipuð völdum mönnum. Það er eitt af höfuðskilyrð- um þess, að íslenzkum sjávarútvegi og siglingum vegni vel. Nýr tónn í Mbl. Mbl. skrifar nú dag eftir dag greinar um það, að hinir nýgerðu kjarasamningar séu svo hagstæðir fyrir atvinnu- vegina, að nú hljóti athafnalífið að blómgast, atvinnu- leysið að hverfa og kjörin bráðlega að batna á ný. Það var ekki þessi tónn í Mbl. fyrir fáum vikum, þeg- ar blaðið hélt því fram, að atvinnuvegirnir myndu stöðv- ast og allt fara í kaldakol, ef minnsta hækkun yrði á kaupgjaldinu. Þá var það stefna Mbl. og stjórnarliðsins, með forsætis- ráðherra og efnahagsmálaráðherra í fararbroddi, að knýja þaí? fram, að launin yrðu óbreytt. Nú viðurkennir Mbl. að fyrri málflutningur sinn hafi verið rangur og þá jafnframt sú kaupstöðvunarstefna, sem blaðið og ríkisstjórnin börðust fyrir. Þeirri stefnu hefði þó verið fylgt, ef Mbl. og ríkisstjómin hefði feng- ið að ráða og verkalýðshreyfingin ekki knúið fram nokkra leiðréttingu. Af þessu ættu launþegar að geta mikið lært. Þ.Þ. .................. niiaw — ■■ tohii— «,r inn.u ITHOMAS J. HAMILTON, fréttamaður New York Times: Næst samkomulag um að banna vígbúnaðartæki á hafsbotni? Það er nú aðalmál afvopnunarráðstefnu Sameinuðu þjóðanna Nær bann fram að ganga. VORFUNDI aifviopniU'niarirtáð- stef.nwnnia'r í Genif er lofcið gætbi nakfcurrair bjartsýnd und- iir Idkin. Firaim þóttá koma við mieðlf'erð mjália að valldiamenn bæðj í Wiaisfh.mgitio>n og Moslkrvu villidiu að mdnnisita kositi haflda áfram vilðöieiitni tdl afvopinu'n- air. Stærsitu fejamioriku'veild'iin tvö wru áOuir sku'klbu'ndin að komia efciki fyrir fcjarnonku'vopn um í geiirrmum eða á Suður- sfkauitslamdinu, né að flást vdð kjianniosrfeuitilirau'nár í guifulhwlf inu eða geámnum. Þau álkváðu að reyna a'ð ganga lenigra oig banma alla m'eðlfierð eyðin.gar- tæfcja á h'afisboitni. Ban'diaríkj'a- mien.n lótu S'ér nægja að leggja till að ba'nnia notfeum kjaraorku- vopna á hiaflsibotnii, e>n Sovót- mieno lög@u till að banmia þar ölltt herniaðartælki. Tdllöigurin'ar tvær gien'gu eiigj að sdður í siömu áitt. Rá'ð®tefin/ua.ná var fresitiað um síðfaisitliiðinia hel'gi, en á að setj- asit atftur á rölkistólia í júlí. Eru taldiar horfur á, aið þá þoíkdisit eitthivað í áttima með banin við vígbúnaði á hafsbotni og gierð verðd atla.gia að lausn megin- vamdians, eða að vígíbúnaði á landi. SAMKOMULAGSVIÐLEITNIN um bamin viið vígbúmaðd á hafls- botnd staflar aff því, a@ vald hlöfum í WaúhimigtO'n og Moskvu er báðum Ijóst, að dedlan um eftirlit kemur enm í veg fyrir að saimikoimulag náist um raum- verulega aiflvopmum, og gerir miedra alð segja óMeilflt að stöð>va kj'airaiOTfeutilraunir neð- anjarðar. Banidaríkjamienin fitjuðu enm u-pp á uppálh'afl'distillfllögu sdmmd um tatom'örkum á framleáðsilu kjíamortoU'eMisnieytiis till hiermað- annota, en me'ðlferð þeirrar til- llögu leiddi í Ijós, að eiftirldtið er enn sá þröistoullidur, sem aJIt stnandar á. Bandarfkij'aimiemm buðuist að þessu simmd tiitt að sætta sdig við aitihuigtum eftirlliitsimiammia Alþjóða kjairnortouistofiminairimnar, í Stiað þess að fcr-eifj ast kömmum- 'air bandarísfkna séirf'ræðingiai. Þessi tiMlölkum mum eiga ræt- ur símar að rekja til Ijósmynda, sem teknar baifa verið frá feöm.n umairfhmöttum á braut um jörðu. Þrátt fyrir þesisa tiilisl'ölkun yrðd etolki uimflú.ið að heimilla eriend- um eiftiM'iltismönm'um uimferð imman vébamda Sovétríkjan na, og tiMögu þesisari var því enm einu siminli 'hafinað. UMRÆÐURNAR leiddu með öðrum orðurn i ijós, að þegar forráðamenin stórveldannja vilja í raum og veiru komia á samkomuiiagi, eimskorða þeir tiiliögur sdmar við takmörkuð svið, svo sem talkmairfeað til- rauiniabanmi, þar sem efeki er þörf á eftirlit'i hvoms á anmars la'ndsvæði. Hömlur stórveldanina sæíta aukimmd amdúð meðaJ annarra þátttafkenda. Þetta kom fram i amidmæluiniuim gegm þeiiri á- tovörðum stærstu kjarn'orteuveJd anrna tveggja á síðustu stundu að bjóða Japan og Mongólíu, sem fu'litirúa teommúnist'aríkja í Asíu tiJ m'ótvægis — aðild að ráðstefinumni þegar hún teem- ur aftur sarnarn í júM. Þessi -nýjia sjálflstæðiisalida virðdst niokkur tryggim® þess, að mól- im verði rædd niániar i surnar, hivort sem vafldhöfuinum í Wasfh imigton o® Mosikvu likar betur eða verr. FULLTRÚAR á afvopnumar- ráðist'efinunmd tel'ja, að sú áflcvörðum Sovétm'anina að terefj ast banins við öltam vígbúnaði á haifsbotni stafi fyrst og fi’amst af tvenmu: Rússar stamdii að mum að baiki Bandaríteja- mönnum í öllum búmaðd á bafs- botnd tl að gera viðvart um niálgum tejarno'rkutemúinna kaf- bá'ta, og í öðru laigd eigd þeir mimmia á hættu, ef til algers bannis kemur. Fiestar helztu iðnaðarstöðiva'r Sovétríkjanna eru lanigt inni í Iiamdj og sbafi því m'ilkfliu minni hætta af k.iarn orlkuisfkeytium frá kafbátum en iðnaðarborgumum á strand- Jemgju B.amdarítejianina, Hafi tilflagam verið borim flram í áróðutrssfkyni virðiist það herbraigð hafa miistefldzt, að mdnnista kosti að þvi er varðar stramdríki hieimsios. TI dæmis er Egyptal'and varnt að fyligja öMum tillögum Sovétmamna um aifvopnun, en fiuiltrúar þess gengu nú tl liðs við fufltrúa Kamadaimiamina og ítaJa i amd- stöðuinni gegn bammd við kaf- bátaivörnuiiii. VERA miá því, stjórnmála- viðhorfiin á ráðtstefnumnd knýi Moskvumenm að lofcum tifl sam komulags við vaidlhafaina 1 Was bimigton. Kamadamenm lögðu tl fyrir h'álfum mámuði, að notfkuin allra árásarvepna á hafsbotnd verði bönnuð, hivort heldur er um að ræða kjarn- oríouvopn eða önmur vopn, en strandríkj'Uim verði leyft að halda útbúnaði tl var-n-a gegm kafbátum srvo lamgt út sem lamdigru'nnið nær. Vera má, að þarnia sé að fimna þam.n gruno, sem samtoomuilag verðii að lolk- um byggt á. Hvað svo sem oflamiá teann að verðia að Loiloum þá liefur andirúmisloftið stórum batnað vegnia þess, að ekki getur toeiit- ið að borið bafi á þrætugdrnd fulltrúa Bandaríltej'am'ainna o® Rússa á ráðlstefoumini að und- anförnu, að min'nista kosti eJdkd neitt í Mtoingu við þau eitruðu orðasteiiptd., sem fram fóru hér á árunuim, meðam balda stríð- ið stóð sem hæst. Þetta bætba amdrúimislioft hefur vateið vonir um, að hdð lamgþráðla sam- Joamulag Bamdaríkjam.anna og Rússa um talamaríoanir á eld- flauigavarnaiteerifum sé loflas i vændum og bægi fró hættumni á stóraiutenu vágbúnaðarfloapp- blaupi. EINN himma ffóðiairi fulitrúa á afvopniumarráðistefnunmd kvaðst sammtfærður um, að vald höfunum í Wasihington Og Mosflovu ægd báðum kostnaður- inn við eldlfLauigavamatoerfd A BM og eyðingammóttur hinna nýju eldflauiga, sem dreifa kjaimorkuspreogjum. Þeir ósiki þvj eftir samteomuiagd í aLvöru. Hvað sem því líður tók þr.ð miörg ár að koma á samikomu- lagi um banm við dreitfdmigu kjaraorkuivo'pna, sem báðir óskuðu þó eftir af eimiægmd, og því þóttu nú við frestun ráð stefnumnar afllar horfur á, að laogvimm sam.ningiaiviðiI'eitDÍ stæðd fyrir dyruim. Fulltrúar himrna hlutlausu rlcja á rá'ðbtefnunnd Lúta for- uistu Svía og haida áfram að berjast at ákefð fyrdr banni gegn framleiðsta ýmdissa efna tl kjarnorífluvopnagerðar, em hafla eteki erindi sem erfiði. Bandaríkjamenm og Sovót- menn vlja komaist hjá þvi að talka tál þar sem fyrr var frá horfið í b.aráttunnd uim eiftir- Liitdð og neituðu því gersam- Lega að taka nokkiuð anmað tl meðPerðár á þessu vori en til- lögur sínar að samnlkomulagi um hernaðarmiotteum haifsbotns- iaus.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.