Vísir - 07.10.1977, Side 8

Vísir - 07.10.1977, Side 8
FRAMHALDS STOFNFUNDUR :************************************** * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * *s|es|e*s|cs|es|cs(cstcs|csics|cstcstcs(cs|cs|c: verður í Súlnasal Hótel Sögu sunnudaginn 9. októbcr n.k. kl. 14. DAGSKRÁ: 1. Lög fclagsins 2. Kjör stjórnar 3. önnur mál. Stofnfclagar cru hvattir til að fjölmcnna. * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * Undirbúningsnefnd. * s|csies|esics(cstcsics|csics(cs|eslcs(csjcsics(cs(csicsicst:$ Mikið úrval notaðra Grundig og Saba svart hvitra sjónvarps- tækja fyrirliggjandi. öll eru tækin ræki- lega yfirfarin og fylgir þeim eins árs ábyrgð. Hagstætt verð og mjög sveigjan- legir greiðsluskilmálar. NESCO HF. Laugavegi 10. Simi 19150 Sðlumaður Óskum að ráða sölumann i Bifreiðadeild vora nú þegar. Verslunar- eða Samvinnuskólamenntun æskileg. Frekari upplýsingar gefnar á skrifstofu vorri, Ármúla 3, Reykjavik. SAMVIINNUTRYGGINGAR Ármúla 3 - Reykjavík - Sími 38500 — Starfsmannahald — Vörumóttaka mln fyrir Hornafjörö er á Vöruleiöum Suðurlandsbraut 30 simi 83700, alla virka daga frá kl. 8 til 18. Eftir þvi sem þið visiö vörunni meir að afgreiðslu minni, skapast örari og be^ri þjónusta. HEIÐAR PÉTURSS0N Ærslaleikur í Austurbœjar DÝRIN í HÁLSASKÓGI BREGÐA Á LEIK Á NÝ Sýningar á barnaleik- ritinu Dýrin í Hálsaskógi hef jast á ný á sunnudag- inn kl. 15. Þetta leikrit er meö vinsælustu barna- leikritum sem sýnd hafa verið í Þjóðleikhúsinu. I fyrravetur var 51 sýning á leikritinu og áhorf endur tæplega 30 þúsund. Dýrin í Hálsaskógi eru eftir Torbjörn Egner. Leikstjóri er Klemens Jónsson og hljómsveitar- stjóri Carl Billich. Aðal- hlutverk eru sem áður í höndum Bessa Bjarna- sonar sem leikur Mikka ref, Árna Tryggvasonar, sem leikur Lilla klifur- mús og Randvers Þor- lákssonar, sem leikur Martein skógarmús. Sýningareru nú að hefjast á nýj- an leik á „Blessuðu barnaláni” eftir Kjartan Ragnarsson. Leikur- innvarsýndurátjánsinnum i Iðnó f fyrra, ávallt fyrir fullu húsi. Vegna aðsóknarinnar var ákveðið að flytja leikinn i Austurbæjarbió og verður hann sýndur þar á mið- nætursýningum næstu laugardags- kvöld. Gam anleikurin n „Blessaö barnaián” gerist I þorpi úti á landi. Einn helsti menningarviti staðar- ins fjailkona i 50 ár, máttarstólpi féiagslifs og trúarlifstekur sér fyr- ir hendur að sannfæra börn sin um tilvist framhaldslifsins á sinn sér- stæða hátt og nýtur til þess aðstoð- ar sóknarprests og læknis, óvart. Höfundurinn hefur kaliað leikinn ærslaleik, en hann er I allri gerð sniðinn eftir uppskriftum farsa á borö við Fló á skinni, með atburða- rás sem einatt fiækist fyrir mis- skilning og óvæntar uppákomur. Sú breyting verður á hlutverka- skipan að Margrét ólafsdóttir tek- Hér er Mikki refur i músahóni. Aðeins fáar sýningar og er fólki því ráðlagt að eru ráðgerðar á leikritinu draga ekki að sjá það. Frístundamólari í 17 ór Sýningu Kristjáns Hall að Laugavegi 25 lýkur á mánudag Kristján Hail heldur þessa dag- ana sýningu á málverkum sinum að Laugavegi 25, annarri hæð. A sýningunni eru 30 oliu- og pastelmyndir. Flestar þeirra eru iandslagsmyndir og sýna þær ýmsa staði á Suð-vesturlandi. Kristján sagði i samtali við Visi að þetta væri 17. árið sem hann fengist við myndlist I fristundum sinum, en skólagöngu I listinni hefði hann enga. Áður hefur hann sýnt i Reykjavik, Kcflavik og Akranesi, bæði einn og með öðr- um. Sýning Kristjáns stendur fram á mánudag og er opin kl. 15-22. Ein mynda Kristjáns. VÍSIR Dlaöburóarfólk óskast! Hafnarfjörður — Hafnarfjörður. Blaðburðarbörn vantar i Efra Álfaskeið og götur þar i kring. Uppl. i sima 50641. Afgreiðsla Visis Hafnarfirði VÍSIR Hafnarfirði Uppl. i sima 50641 TARNUS SÝNIR í UNDARBÆ Tarnus opnar myndlistarsýn- ingu i vinnustofu sinni i Lindar- bæ, 4. hæð, á laugardaginn ki. 14. Tarnus, öðru nafni Magnús Magnússon, sýnir þar 25 oliumál- verk. Þetta er hans þriðja einka- sýning, en auk þess hefur hann tekið þátt i samsýningum. Sýningin verður opin næstu tvær vikur kl. 14-22 dagiega. Sýningar um helgina Á fjölunum Kjarvalsstaðir: Haustsýning Félags íslenskra myndlistar- manna verður opnuð á laugar- daginn. Norræna húsið: Sýningunni Septem ’77 hefur verið fram- lengt til sunnudagskvölds 9. okt. Galleri SÚM: Sýning Magnúsar Tómassonar á myndum sem hann nefnir „Sýniljóð” stendur til 10. október og er opin kl. 16- 20.' Galleri Sóion tslandus: Sigurð- ur örlygsson sýnir myndir geröar meö blandaðri tækni. Sýningin stendur til sunnudags- kvölds,9. okt.og eropin kl. 12-22 daglega. Sýningarsalur, Laugavegi 25: Kristján Hall sýnir 30 oliu- og pastelmyndir. Sýningin er opin tilmánudags, 10. okt. kl. 15-22. Lindarbær, 4. hæö: Tarnus sýn- ir 25 oliumálverk á vinnustofu sinni. Sýningin verður opnuð á laugardaginn kl. 2 og stendur næstu tvær vikur kl. 14-22. Þjóðleikhúsiö: A föstudags- kvöldið verður sýning á Nótt ástmeyjanna. Týnda teskeiðin verður sýnd i 5. sinn á laugar- dag og 6. sýning verður á sunnu- dag kl. 20. Dýrin i Hálsaskógi verða sýnd á sunnudag kl. 15. Leikféiag Reykjavikur: Gary kvartmilljón verður á fjölunum á föstudags- og sunnudagskvöld kl. 20:30 og Skjaldhamrar á laugardagskvöld kl. 20:30. 1 Austurbæjarbiói verður sýning á Blessuðu barnaláni kl. 23:30.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.