Vísir - 07.10.1977, Qupperneq 16
Föstudagur 7. október 1977
VISIR
r a
I dager föstudagur 7. október 1977 280. dagur ársins. Árdegisflóð er
kl. 01.48 síðdegisflóð kl. 14.20
APOTEK
Helgar- kvöld- og nætur-
þjónusta apóteka i
Reykjavik vikuna 7.-13.
oktober annast Lyfjabúö
Breiðholts og Apótek
Austurbæjar
baö apótek sem fyrr er
nefnt annast eitt vörsluna
á sunnudögum, helgidög-
um og almennum fridög-
um. Einnig næturvörslu
frá klukkan 22 aö kvöldi
til kl. 9 aö morgni virka
daga, en til kl. 10 á sunnu-
dögum, helgidögum og
almennum fridögum.
Kópavogs apótek er op-
ið öll kvöld til kl. 7, nema
laugardaga kl. 9-12 og
sunnudaga- lokað.
Hafnarfjöröur.
Hafnarfjarðar apótek og
Norðurbæjarapótek eru
opin á virkum dögum frá
kl. 9-18.30 og til skiptis
annan hvern laugardag
kl. 10-13 og sunnudag kl.
10-12. Upplýsingar i sim-
svara nr. 51600. ..
NEYÐARÞJONUSTA
'Rcykjavik, íögreglan,
simi 11166. Slökkvilið og
sjUkrabill simi 11100.
Setjarnarnes, lögregla
simi 18455. Sjúkrabill og
slökkvilið 11100.
Kópavogur. Lögregla,
simi 41200. Slökkviliðið og
sjúkrabill 11100.
jlafnarfjörður. Lögregla,
simi 51166. Slökkvilið og
sjúkrabill 51100.
Garðakaupstaður.
Lögregla 51166. Slökkvilið
og sjúkrabill 51100.
Keflavik. Lögregla og
'sjúkrabill i sima 3333 og i
simum sjúkrahússins,
simum 1400, 1401 og 1138.
Slökkvilið simi 2222.
‘Grindavik. Sjúkrabill og'
lögregla 8094, slökkvilið
8380.
Vestmannaeyjar.
Lögregla og sjúkrabill
1666. Slökkvilið 2222..,
sjúkrahúsið, simi 1955.
Selfoss. Lögregla 1154.
Slökkvilið og sjúkrabill
1220.
Höfn i Hornafiröi.
Lögreglan 8282. Sjúkra-1
bill 8226. Slökkvilið, 8222.
Egilsstaðir, Lögreglanv
1223, ijúkrabíll 1400,
slökkvilið 1222.
Seyðisfjöröur. Lögreglan
:og sjúkrabHl 2334.
*aökkviliðy2222.
Neskaupstaður, Lögregla
Akureyri. Lögregla.
23222, 22323. Slökkvilið og
sjúkrabill 22222.
Dalvik. Lögregla 61222.
Sjúkrabill 61123 á vinnu-’
stað, heima 61442.
ólafsf jörður Lögregla og
sjúkrabill 62222. Slökkvi-
lið 62115.
Siglufjörður, lögregla og
sjúkrabill 71170.
Slökkvilið 71102 og 71496.
Sauðárkrókur, lögregla
5282
Slökkvilið, 5550.
Blönduós, lögregla 4ÍS77
isafjörður, lögregla og
sjúkrabill 3258 og 3785.
Slökkvilið 3333.
jBolungarvík,' lögregla og
sjúkrabill 7310, slökkvilið
7261.
SIGOISIXPENSARI
Hávaftaseggirnir hentu i migflóskum
svo ég kýldi nokkra þeirra og lenti
í rifrildi viö dómarann
einsog venjulega
© Blll's
Ég held ég viti af hverju þetta er, Fló. s
Þaö hata mig allir af þvi aö ég er svo vinsæll.
■—=Ss
JÍSIB
»ú« jl»5» «4
*****
7. október 1912.
Tækifæriskaup.
Ágætur Grammaphon nýlegur
meö20 Ijómandi fallegum lögum
er til sölu fyrir rúmlega hálf-
viröi.
Upplýsingar á Grettisgötu 1.
Eskifjöröur. Lögregla og
sjúkrabill 6215. Slökkvilið
6222.
Húsavik. Lögregla 41303,
‘41630. Sjúkrabill 41385.
Slökkvilið 41441.
Patreksfjörður lögregla
1277
Slökkvilið 1250,1367, 1221v
Borgarnes, lögregla 7166,-
Slökkvilið 7365.
j4(kranes, lögregla og
sjúkrabill 1166 og 2266
Slökkvilið 2222.
Koniaksepli er ágætur
eftirréttur, borinn fram
heitur og boröaöur meö
þeyttum rjóma.
Uppskriftin er fyrir 4.
4 meðalstór epli, rauð eða
græn
3 msk. smjör
safi úr 1 1/2 appelsfnu
1 msk. sykur
1/2-3/4 dl koniak
safi úr 1/2 sitrónu
Koníaksepli
Vatn til að sjóöa eplin I.
Afhýðið eplin, skerið þau f
tvennt og takið kjarna-
húsiö úr. Mælið 1/2-1 I af
vatni og bætið safa úr
hálfri sitrónu saman við.
Látið sjóða og látiö epla-
helmingana f. Sjóðið epUn
meyr en ckki f mauk.
Setjið smjör, app-
elsinusafa, sykur
og koniak f pott og
hitið að suöu. Sykur má
auka eða minnka eftír
þörfum. Færið epiin upp
úr vatninu. Látið siga af
þeim og raðið eplunum f
eidfast mót. Hafið þau á
hvolfi. Hellið konfaks-
leginum yfir eplin og
breiðiö álþynnu yfir mdt-
iö. Bakið epiin neðst f ofni
við 200 C i 20 mfnútur.
Berið þau fram með
þeyttum rjóma.
c
V"
■v
Umsjón: Þórunn J. Jónatansdóttir
T
J
HEIL SUGÆSLA
Reykjavik — Kópavogur'
Dagvakt: Kl. 08.00—17.00
mánud.— föstudags, ef
ekki næst i heimilislækni,
simi 11510.
Slysavarðstofan: simi
81200
Sjúkrabifreið: ReykjavHk
og Kópavogur, simi 11100,
Hafnarfjörður, simi
51100.
A laugardögum og hðgi-'
dögum eru læknastofur
lokaðar, en læknir er til
viðtals á göngudeild
Landspitalans, simi
21230. Upplýsingar um
lækna- og lyfjabúðaþjón-
ustu eru gefnar i sim-
svara 18888.
YMISLEGT
MlR-salurinn Laugav.
178
Kvikmyndin „Lenin i
Póllandi” verður sýnd á
laugardag kl. 14. — Aö-
gangur ókeypis og öllum
heimill. — MtR.
Vetrarstarf safnaðarins
hefst n.k. sunnudag 9.
oktdber með fundi eftir
messuna,er hefst kl. 14.00
að Norðurbrún 1. Að lok-
inni kaffidrykkju rætt um
vetrarstarfið og gestur
fundarins verður Sigurð-
ur Þórarinsson, jarð-
fræöingur, sem rabbar
um Islensk eldf jöll og eld-
gos og sýnir litskugga-
myndir. Allir velkomnir.
Stjórnin
Basar systrafélagsins
Alfa verður að Hall-
veigarstöðum sunnud. 9.
þ.m. kl. 2 e.h. Margt
góðra muna og kökur.
Stjórnin
Kvenfélag Bústaða -
sóknar: Aðalfundur verð-
ur haldinn mánudaginn
10. október kl. 8.30 i
saf naðarheimilinu. Stjórnin
Sunnud. 9/10 kl. 13
Dauðadalaheliar eða
Helgafell. Fararstj: Ein-
ar Þ. Guðjohnsen og Frið-
rik Danielsson. Verð:
1000 kr. Brottför frá BSl
að vestanverðu (i Hafn-
arfirði v. kirkjugarðinn.)
Fimmtud. 13/10
Noregsmyndakvöld Uti-
vistar verður haldið i
Snorrabæ (Austanbæjar-
bió uppi) Húsið opnað kl.
20. Noregsfarar, hafið
myndir með. Frjálsar
veitingar. Allir velkomn-
ir. — Utivist.
SIMAR. 11798 OG 19533.
Laugardagur 9. okt. kl.
8.00
Þdrsmörk. Gist I sælu-
húsinu. Farið I göngu-
ferðir um Mörkina.
Sunnudagur 9. okt.
Kl. 9.00 Hlöðuvellir —
Hlöðufell (1180 m)
Kl. 183.00 Vifilsfell ((655
m) — Bláfjallahellar.
Mæðrafélagið heldur
bingó I Lindarbæ sunnu-
dag 9. okt. kl. 14.30. Spil-
aðar 12 umferðir.
Skemmtun fyrir alla fjöl-
skylduna. stjórnin
Safnaðarfélag Áspresta-
kails
Vetrarstarf hefst n.k.
sunnudag 9. október með
fundi eftir messuna, er
hefst kl. 14.00 að Norður-
brún 1. Að lokinni kaffi-
drykkju rætt um vetrar-
starfið og gestur fundar-
ins verður Sigurður
Þórarinsson, jarð-
fræðingur, sem rabbar
um Islensk eldf jöll og eld-
gos og sýnir litskugga-
myndir. Allir velkomnir.
Stjórnin
Kvennadeild Slysavarna-
félagsins I Reykjavfk
heldur fund mánudaginn
10. október kl. 8 i Slysa-
vamafélagshúsinu
Grandagarði. Spiluð
verður félagsvist.
Félagskonur fjölmennið.
VEL MÆLT
Menn berjast fyrir at-
kvæðisréttinum, og
svo berjast þeir um að
sleppa við ábyrðina.
—W. Sonneberg
ORÐIÐ
Þvi að þin vegna
býður hann út englum
sinum tii þess að gæta
þin á öllum vegum
þinum, þeir munu
bera þig á höndum
sér, til þess að þú
steytir ekki fót þinn
viö steini.
Sálmur 91,11-12.
BELLA
Ég verð að fara að auka
við orðaforða minn svo að
ég geti sniðgengið þau orð
sem eru erfið i stafsetn-
ingu!
Jafnvel stórmeisturum
verða stundum á furðuleg
mistök, eins og sést I
þessari stöðu.
Hvltur: Kholmov
Svartur: Lein
Skákþing
1961.
Sovétrlkjanna
M iíl^
:í;'í t * ** X t 11 Bj 8
M # I
& E| A *
1 s &}'
A
Hvltur lék 1. Dg5?? og nú
gat svartur unnið með 1. .
. Dxc3! t stað þess blind-
aðist hann lika, lék 1. . .
Dd7?? og tapaði eftir 2. b3
Hc8 3. h3 Kg8 4. Bxg7
Dxg7 5. Dd5+ Kh8 6.
Dxd6Hg8 7. Dd5 b5 8. Hf7.