Vísir - 07.10.1977, Side 18

Vísir - 07.10.1977, Side 18
laugarAs B I O Sírrii 32075 Hin óviðjafnanlega Sarah Panavijion* Technicolor' By Rcílclcr'S DígCSt Dismbutcd byCincmj ImematfónalCorportttion Ný bresk mynd um Söru Bernhard, leikkonuna sem braut allar siðgæðisvenjur og allar reglur leiklistar- innar, en náði samt að verða frægasta leikkona sem sagan kann frá að segja. Framleiðandi: Réader’s Diges. Leikstjóri: Richard Fleischer. Aðalhlutverk: Glenda Jackson, Daniel Massey og Yvonne Mitchell. Synd kl. 5-7 og 9. Islenskur texti. Svarti drekinn. Hörkuspennandi ný karater mynd. Enskt tal, enginn texti. Synd kl. 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. Hssáifr 3* M 5-44 MASII An Ingo Preminger Production Color by DE LUXE* I PANAVISION* LÍ^J islenskur texti. Vegna fjölda áskorana verður þessi ógleymanlega mynd með Elliott Gould og Donald Sutherland sýnd i dag og næstu daga kl. 5, 7 og 9. Allra siðasta tækifærið til að sjá þessa mynd. r i VI ÍSl :r bl laól Duröarfólk óskast! Sóleyjargata Bergstaðastræti Skúlagata frá nr. 50 Rauðarárholt. 41fheimar Glaðheimar Uppl. i sima 86611. Eigum ávallt fyrirliggjandi fjaðrir í fíestar gerðir Volvo og Scania vörubifreiða. Utvegum fjaðrir í sænska flutninga- vagna. Hjalti Stefánsson Sími 34720 Grizzly Islenskur texti. 'Æsispennandi ný amerisk kvikmynd i litum. Leikstjóri William Girdler, Aðalhlutverk: Christopher George, Andrew Prince Itichard Jaeekel. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Bönnuð börnum innan 16 ára. TÓMABÍÓ Simi 31182 I höndum hryðju- verkamanna Rosebud í heimi hryðjuverkamanna eru menn dæmdir af óvinum sinum, þegar þeir ræna fimm af rikustu stúlkum veraldar og þegar C.I.A. er óvinurinn er dómurinn þungur. Leikstjóri: Otto Preminger. Aðalhlutverk: Peter O’Toole, Richard Attenborough, John V. Lindsay, (fyrrver- andi borgarstjóri i New York). Bönnuð börnum innan 14 árs Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. PASSAMYNDIR s \> Veknar í litum tilftiútiar sffrax I barna & flölsftsylcJu LJOSMYNDIR AUSTURSTRÆTI 6 S.12644 Nickelodeon Mjög fræg og skemmtileg lit- mynd er fjallar m.a. um upphaf kvikmyndanna fyrir 60-70 árum. Aðalhlutverk: Ryan O’Neal. Burt Reynolds, Tatum O’Neal. Leikstjóri: Peter Bogdanovits. ISLENSKUR texti i Sýnd kl. 5 og 9. hafnorbíó .3*16-444 örninn er sestur Afar spennandi og viðburða- rik ný ensk Panavision lit- mynd, með Michael Caine, Donald Suthcrland o.m.fl. Leikstjóri John Sturges Islenskur texti Bönnuð börnum. Synd kl.: 3-5,30-8,30-og 11,15. Hækkað verð. Ath. breyttan sýningartima. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ TÝNDA TESKEIÐIN 4. sýning i kvöld kl. 20 Græn aðgangskort gilda. 5. sýning laugardag kl. 20 6. sýning sunnudag kl. 20 NÓTT ASTMEYJANNA föstudag kl. 20 DVRIN 1 HALSASKÓGI Sunnudag kl. 15 Miðasala 13.15-20 Simi 1-1200 ÍSLENSKUR TEXTI Fjörið er á hótel Ritz Bráðskemmtileg og fjörug, ný, bandarisk gamanmynd i litum, byggð á gamanleik eftir Terrence Mc.Nally Aðalhlutverk: Jack Weston, Rita Moreno. ÍSLENSKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9. jSÆJARBUp Simi50184 Borg dauðans Hörkuspennandi amerisk ævintýramynd. Aðalhlutverk: Yul Brynner og Max von Sydow. isl. texti. Synd kl. 9. Bönnuð börnum. Félagsprentsmiöjunnar hf. Spítalastíg 10 - Sími 11640 Umsjón: Árni Þórarinsson og’Guðjón Arngrlmsson. o * ★ ★ *** ★★★★ afleit slopp la-la ágæt framúrskarandi Ef mynd er talin heldur betri en stjörnur segja til um fær hún 4- að auki,- Háskólabió: Nickelodeon ★ + Nýja bió: MASH ★ ★ ★ Tónabió: Rosebud ★ ★ Hafnarbíó: örninn er sestur ★ ★ + Shirley MacLain og Ann Ban- croft spjalla saman. VENDIPUNKTURINN ,,The Turning Point” heitir mynd sem ný- lega hefur verið tekin til sýninga i Banda- rikjunum. Það er Her- bert Ross sem stýrir henni eftir handriti Arthur Laurents. Shirley MacLaine og Ann Bancroft leika tvær vinkonur sem eru keppinautar á dans- sviðinu þegar lif annarar tekur beygju, ef svo má að orði kom- ast, hún giftir sig og fórnar dansinum fyrir altari hjóna- bandsins. „Þetta er engin kvenréttinda- mynd”, hefur Shirley MacLaine sagt I blaðaviðtali. „Hún er um tvo gamla vini sem þykir vænt hvor um annan — og minnir um margtá gamla Hollywood kvik- mynd. Það hefur veriö sagt að þetta sé myndin sem verði kannski til þess að valda hugar- farsbreytingu í kvikmynda- borginni með þeim afleiðingum að hver myndin annari betri verði framleidd”, sagði Mac- Ann B a n - corft: Arthur Laurents hefur skrifað sérlega vandað' handrit um tvær konur sem hvor um sig er mjög sjá 1 f- stæður persónu- leiki, þó lif þeirra séu mjög saman- tvinn- uð.” Lain sem leikur þarna I sinni fyrstu mynd i fjögur ár. Við skulum von að hún hafði rétt fyrir sér. Auk þeirra tveggja er þarna i nokkuð stóru hlutverki balletdansarinn heimsfrægi Mikhail Baryshnikov, en hann mun ekkiáðurhafa leikið i kvik- myndum. Mikhail Bary- shnikov gefst gott tækifæri til a ð nota ballett- hæfileika sýna I mynd- inni. —GA

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.