Vísir - 07.10.1977, Page 19

Vísir - 07.10.1977, Page 19
VISIR Föstudagur 7. október 1977 19 (Smáauglýsingar — sími 86611 Til SÖIu S.R. — 52 vasatalva til sölu. Mikill fjöldi forrita og segulspjalda fylgja. Uppl. i slma 50373. Til sölu notaður Husquarna bökunarofn, vel Utlítandi. Verð 20 þús. Stativ fyrir umbúðarpappir og 6 rúllur af 40 cm. breiðum pappir. Verð 11 þús. Gamall muskart pels. Verð 18 þús. Simi 38182. Til sölu Dual hljómflutningstæki. Uppl. i sima 11966. Ljósprentunarvél. Til sölu er ljósprentunarvél sem ljósprentar teikningar. 3 ára gömul, litið notuð i' góðu standi, selst á hálfvirði.-Uppl. f sima 73611 eftir kl. 7. Amerisk þvottavél til sölu, selst ódýrt, fallegt tekk sófaborð. Uppl. i sima 38410. Hátalarar. Til sölu eru tveir 40 w Pioneer hátalarar. Uppl. i sima 33028 eftir kl. 6. Módel selskapseyrnalokkar siðir úr 18 karata gulli með tdpas steinum til sölu. Uppl. I sima 38410. Til sölu vegna flutnings hrærivél, kökuvigt, bónvél, borð- stofuborð fyrir 18 manns (antik), rafmagnslampar, allskonar, orf, ljár,garðáhöld, dreglar, renning- ar, ferðaprimus, gæruskinns- svefnpoki, kertastjakar og fl. Dýramyndir eftir Benedikt Gröndalog fl. myndir. Búðarinn- rétting hentug fyrir Ura eða skartgripaverslun. Allt ódýrt. Til sýnis og sölu i bilskúr á horni Brekkustigs og Holtsgötu kl. 5-6 e.h. i dag og næstu daga. Af sérstökum ástæðum er alveg nýtt ameriskt klósett með setu til sölu, litur blágrænn. Uppl. i' sima 41164 eftir kl. 6 á kvöldin. Sjónvarpsleiktæki Tournament 2000 by Unisonic. Uppl. I sima 51562 eftir kl. 19. Til sölu málningarblöndunarvél og hristari. Uppl. i sima 93-6115 á matartimum. Til sölu vel með farið ullarteppi. Uppl. i sima 32839. Notuð logsuðutæki til sölu, verð kr. 130 þús. Verkfæri & járnvörur, Dalshrauni 5, Hafnarfirði, simi 53332. Tii sölu kerruvagn, hár barnastóll, rimlarúm og eld- húsborð. Uppl. I sima 14763. Plastskilti. Skiltagerðin, Lækjarfit 5, Garða- bæ. Simi 52726 eftir kl. 17. Otihurð — Stálvaskur. Óska eftir útihurð með eöa án karms c.a. 2m x 78 cm. Einnig tvöföldum stálvaski. Uppl. i sima 22876. Óska eftir rafmagnshitakút (næturkynd- ingu) fyrir oliukynditæki 10-12 kw. Simi 43942. Fatnadur Dökkgræn slá (kápa) stærð 40, siður svartur jersey kjóll og dökkrauður flauelis tæki- færiskjóll nr. 40 til sölu. Uppl. i sima 29661. Gamall muskart pels, til sölu. Simi 38182. Brúðarkjóll. Siður brúðarkjóll nr. 38 til sölu. Simi 73964 eftir kl. 19. Húsgögn Til sölu borðstofuborð, 6 stólar og skenkur (mjög vel með farið) Upp. i sima 25368 eftir kl. 6. Borðstofuborð og stólar til sölu. Einnig strauvél. Uppl. i sima 38476. Sófasett til sölu. Uppl. i sima 42318 eftir ki. 18. Til sölu 6 vandaðir litið notaðir sænskir borðstofustólar, með leðursetum, viðartegund er tekk og brenni. Til sölu á sama stað tvö rúm (hjóna- rúm) úr tekki, og loftljós I borð- stofu. Uppl. i sima 30823. Gamalt sófasett og gamalt borðstofusett, eldhúsborð og stól- ar og simastóll. Si'mi 29635. Tekk hjónarúm með áföstumborðum til sölu á kr. 20 þús. og svefnsófi á kr. 15. þús. Uppl. i síma 31483. Til sölu 3ja sæta sófi og sófaborð. Uppl. i sima 83633. Svefnbekkir og svefnsófar til sölu. Hagkvæmt verð að öldu- götu 33. Sendum i pöstkröfu. Simi 19407. Fylgist með tískunni. Látið okkur bólstra og klæða hús- gögnin með okkar fallegu áklæð- um eða ykkar eigin. Ashúsgögn, Helluhrauni 10. simi 50564. Heimilistæki Rafha eldavél, eldri gerð til sölu. Uppl. I sima 51205. Tauþurrkari. Til sölu er ameriskur tauþurrk- ari. Selst ódýrt. Uppl. i sima 41731. Til sölu notaður Husquarna bökunarofn. Verð 20 þús. Simi 38182. Strauvél til sölu. Upplýsingar I sima 38476. Óska eftir að kaupa notaða frystikistu 200-250 litra. Uppl. I sima 92-2889. Til sölu notuð S.A.G. eldavél með 4 plötum og grilli verð kr. 30 þús. Uppl. i sima 41891. Philco þvottavéi til sölu er sjálfvirk. Uppl. i sima 76041 e. kl. 18. Til sölu ný Ignis þvottavél, aðeins árs- gömul, verð kr. 70 þús. Uppl. I sima 33215 eftir kl. 7. Til söiu rafmagnssuðupottur Burgo, stór Isskápur, bilaður, sem hægt er að breyta i frystiskáp, ódýrt. Uppl. i sima 12421. Til sölu sjálfvirk Hoover þvottavél. Uppl. i sima 74362 eftir kl. 7. Óska eftir að kaupa gamlan, góðan isskáp. Uppl. i sima 16118 eftir kl. 17. Til sölu notuð S.A.G. eldavél með 4 plötum, 2 ofnum og grilli, verð kr. 30 þús. Uppl. I sima 41891. Vil kaupa notað sjónvarp 20-24 tommu, Ekki eldra en 3-4 ára. Simi 35812. Til sölu er mjög gott 5 ára svart-hvitt sjón- varpstæki (Cuba) Uppl. i sima 53573. [ Hljóöfæri "N J Vel með farið Yamaha pianó til sölu. Verð kr. 300 þús. Uppl. i sima 44141 e. kl. 6 á kvöldin. Yamaha 5 CR rafmagnsorgel 2 ára til Uppl. i slma 83448. sölu. Til sölu Dual hljómflutningstæki. lýsingar i sima 11966. Upp- Til sölu Premier trommusett. Vel farið. Upplýsingar i sima eftir kl. 17. með 33791 Premer trommusett tilsölu, sem nýtt. Uppl. i sima 38866. Fyrír ungbörn Barnavagn og barnavagga til sölu. Uppl. i sima 75105 eftir kl. 5 I dag og næstu daga. Sem ný barnavagga, burðarrúm og róla til sölu. Uppl. i sima 34878 til kl. 18 og eftirkl. 19 i sima 33863. Hjól-vagnar Vil kaupa notaða kerru, — helst Swithun. Uppl. i sima 50801 e. kl. 20. Mótorhjólaviðgerðir. Viðgerðir á öllum gerðum og stærðum af mótorhjólum. Sækj- um og sendum ef óskað er. Vara- hlutir I flestar gerðir mótorhjóla. Tökum hjól i umboðssölu. Mið- stöð mótorhjólaviðskipta er hjá K. Jónsson, Hverfisgötu 72, simi 12452. Opið 9-6, 5 daga vikunnar. Barnavagn til sölu á kr. 7.500. Simi 72572. Notuð vel með farin Silver-Cross barnakerra til sölu. Uppl. i sima 53382 milli kl. 18 og 20. Suzuki AC 50 til sölu árg. ’75. Uppl. i sima 93- 1162. Vélhjólaeigendur athugið Höfum opnað verkstæði fyrir all- ar gerðir vélhjóla. Sækjum ef óskað er. önnumst sem fyrr við- gerðir á öllum gerðum VW Golf, Passatog Audi bifreiða. Blltækni hf. Smiðjuvegi 22, Kópavogi. simi 76080. Verslun Gjafavara Hagkaupsbúðirnar selja vandað- ar innrammaðar enskar eftir prentanir eftir málverkum i úr- vali. Ath. tilvalin ódýr gjöf fyrir börn og unglinga. Vel unnin is- lensk framleiðsla. Innflytjandi. Ódýrt, rósótt sængurveraléreft, verö frá kr. 340, hvitt léreft, breidd 90 cm, 140 cm, 150 cm og 2 m, hvitt flónel, hvitt frotté. Opið laugardaga kl. 9-12. Faldur, Austurveri. Simi 81340. Spegilstál. Nýkomið fallegt úrval af sængur og skirnargjöfum úr spegilstáli frá V-Þýskalandi. Fallegar stein- styttur á góðu verði. Fermingar- skirnar og brúðkaupskerti, servi- ettur gjafakort og pappir. Heimil- isveggkrossar. Kristilegarbækur, hljómplötur, kasettur og margt fleira. Póstsendum. Opið frá kl. 9- 6. simi 21090, Kirkjufell, Ingólfs- stræti 16. J Sóló-húsgögn I borðkrókinn, kaffistofuna bið- stofuna, skrifstofuna, skólann og samkomuhús og fl. Útsölustaðir Sóló-húsgagna eru i Reykjavik: Jón Loftsson hf. Hringbraut 121, Sóló-húsgögn Kirkjusandi, Akranesi: Verslunin Bjarg hf. Isafirði: Húsgagnaverslun ísa- fjarðar Akureyri: Vöruhús KEA. Húsavik: Verslunin Askja Reyðarfirði: Lykill sf. Keflavik: Bústoð hf. Ath. Sólóhúsgögn er val hinna vandlátu. Körfur Nú gefst yður kostur á að sleppa við þrengslin i miðbænum. Versl- ið yður i hag, einungis islenskar vörur. Avallt lægsta verð. Körf- urnar aðeins seldar i húsi Blindrafélagsins Hamrahlið 17. Góð bilastæði. Körfugerð, Hamrahlið 17, simi 82250. Verslunin Björk Helgarsala— kvöldsala, sængur- gjafir, gjafavörur, islenskt prjónagarn, hespulopi, prjónar, skólavörur, náttföt og sokkar á alla fjölskylduna. Leikföng og margt fleira. Björk Alfhólsvegi Kópavogi. Simi 40439. Hefur þú athug að þaö að i einni og sömu versluninni færð þú allt sem þú þarft til ljós- myndagerðar, hvort sem þú ert atvinnumaður eða bara venjuleg- urleikmaður. Ótrúlega mikið úr- val af allskonar ljósmyndavör- um. ,,Þú getur fengið það i Týli” Já,þviekkiþaðTýli, Austurstræti 7. Simi 10966. Dilkaskrokkar á gamla veroinu, niðursagaðir eftir ósk kaupanda. Slátur,4og5ikassa.Nýrmör. Ný dilkasvið. Ódýrt rúgmjöl, 84 kr. kg. Hringið og pantið. Opið til kl. 19 föstudaga og 10 f.h. til 1 e.h. laugardaga. Simi 66226. Kaupfé- lag Kjalarnesþings, Mosfells- sveit. Barnabaststólar Barnabaststólar og bastkörfur og hli'fðarpottar úr basti. Hagstætt verð. Opið 10-22 alla daga. Blómabúðin Lilja, Laugarásvegi 1. Simi 82245. Útsala — Útsala. Peysur, bUtar og garn. Les-prjón hf. Skeifunni 6. Fisher Price húsið auglýsir: Fisher Price leikföng i úrvali, svo sem bensinstöðvar, skólar, brúöuhús, bóndabær, þorp, bilar, ýtur, Tonka leikföng, þrihjól, tvihjól, bobbborð, bill- jardborð, barnabilstólar, hjólbör- ur, Lego kubbar, Kritartöflur, rafmagnsbilar, barnarólur, brúðuvagnar, brúðukerrur, regn- hlifakerrur. Póstsendum. Fisher Price húsið, Skólavörðustig 10 Bergstaöastrætismegin. Simi 14806. Mikið úrval af peysum flauelis og gallabuxum, garn og lopi. tslensk framleiðsla. Verslunin Prima Hagamel 67. Simi 24870. , ___________________8. Fasteignir I m / Hef kaupanda að skrifstofuhúsnæði og geymslu- húsnæði fyrir heildverslun i Reykjavik eða Kópavogi. Mikil útborgun. Haraldur Guðmunds- son, löggiltur fasteignasali, Hafnarstræti 15, simar 15415 og 15414. Til sölu 2ja herbergja kjallaraibúð I tvibýlishúsi við Samtún, sérhiti, sérinngangur. Laus strax. 4ra herbergja ibúð við Hrefnugötu, sérinngangur. Helgi Ólafsson, löggiltur fast- eignasali, Húsaval, Flókagötu 1. Simi 21155. Bátar TriIIa til sölu um 11/2 tonn með diselvél. Uppl. i sima 51641 á kvöldin. Grásleppukarlar — Hand- færamenn Nú er rétti timinn til að hyggja að kaupum á nýjum bát fyrir næstu vorvertið. Við útvegum ýmsar stærðir og gerðir af bátum. Ótrú- lega hagkvæmt verð. Einhver þeirra hlýtur að henta þér. Sunnufell h/f Ægisgötu 7. Simi 11977 Pósthólf 35. Einkamál Tvær einmana fráskildar konur, óska eftir kynnum við vel stæða, trausta menn. Listhaf- endur leggi tilboð inn á Augl.d. Visis fyrir 10. þ.m. merkt „10001- 7-8-3-6” & 23C Tapað - f undið Peningaveski tapaðist i Arbæjarhverfi 5/10. Finnandi vinsamlega skili þvi á pósthúsið i Pósthússtræti. Barnagæsla Barngóð kona óskast heim til að gæta 2ja barna kl. 9-3 i Hliðahverfi. Uppl. i sima 35286. Er ekki einhver góðmanneskja i nánd við Grettis- götu sem getur tekið að sér að gæta 8 mánaða gamals stráks á daginn. Uppl.isima 18715 eftir kl 19. Safnarinn islensk frimerki og erlend, ný og notuð. Allt keypt hæsta verði. Richardt Ryel, Háa- leiti 37. Simar 84424 og 25506. r a Ljósmyndun Til sölu Nikon F-Tfn með 50 Simi 12304 eftir kl. V mm. f. 1,4. C \ Kennsla & N y Viltu fá þýskan kennara til að kenna þér þýsku i einkatím- um eða vantar þig aukatima. Ég er sjálfur að læra islensku I H.í. Uppl. i sima 32186 eftir kl. 18 á kvöldin. Veiti tilsögn i tungumálum, stærðfræði, eðlis- fræði efnafræði tölfræði, bók- færslu, rúmteikningu o.fl. Les einnig með skólafólki og nemend- um „öldungadeildarinnar”. Dr. Ottó Arnaldur Magnússon, Grettisgötu 44a, Simi 15082. r VJ Þjónusta Annast vörufiutninga með bifreiðum vikulega milli Reykjavikur og Sauðárkróks. Af- greiðsla i Reykjavik: Landflutn- ingar hf. simi 84600. Afgreiðsla á Sauðárkróki hjá Versl. Haraldar. Simi 95-5124 Bjami Haraldsson. Tek eftir gömlum myndum, stækka og lita. Myndatökur má panta I sima 11980. Opið frá kl. 2-5. Ljós- myndastofa Sigurðar Guömunds- sonar. Skólavörðustig 30. Húsaviðgerðir. Tökum að okkur ýmiss konar húsaviðgerðir, bæði utan húss og innan. Simi 74775 og 74832. Fjölbreytt danstónlist við hæfi sérhverrar skemmtunar. Rokk (Elvis) Diskó, gömlu dansarnir og fl. Ljósasjóv. Góð, en ódýr þjónusta. Diskótekiö ' Disa. Ferðadiskotek. Kvöldsimar 50513 og 52971. Traktorsgrafa til Ieigu ismá og stór verk, alla daga vik- unnar. Þröstur Þórhallsson simi 42526.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.