Vísir


Vísir - 07.10.1977, Qupperneq 20

Vísir - 07.10.1977, Qupperneq 20
20 Föstudagur 7. október 1977 VISIR Útvarp kl. 17.30: „Þótti mikið til koma" — Sigurður Gunnarsson rœðir um Júgóslavuferð, sem farin var í sumar Þetta er frásögn af ferð til Júgóslavíu, sem ég fór í júlí í sumar", sagði Sigurður Gunnars- son, fyrrverandi skóla- stjóri, í samtali við Vísi, en hann flytur fyrri hluta ferðasögu sinnar „Júlí- ferð til Júgóslavíu" í út- varpið í kvöld. „Þetta byrjar á smákynningu á landi og þjóö, nokkrir fróð- leiksmolar sem ég hef týnt saman. Siðan kemur frasögn af þvi hvernig landið kom mér fyrir sjónir. Ég var þarna i 19 daga eða svo, og ekki er nú kannski hægt að segja að ég hafi komið viða. Við dvöldumst i nyrsta rikinu allan timann.En samt verð ég að segja að mér fannst verulega mikið til þess koma að fá að dvelja i þessu landi. I ferðasög- unni kemur þessi ánægja lika greinilega fram. Portoros er ákaflega fallegur staður, gróðursæll og hreinlegur og eins og fram kemur i erindinu þá leið okkur sérstaklega vel þar. Ferðirnar sem við áttum kost á að fara i voru sömuleiðis áhuga- vekjandi”, sagði Sigurður að lokum. Erindi hans hefst klukkan hálf sex i dag, og á morgun á sama tima mun hann ljúka við það. Bæði taka erindin 40 minútur i flutningi. -GA Sjónvarpsmenn brugðu sér austur fyrir járntjaldið með for- sætisráðherranum á dögunum og unnu þar að gerð dagskrár sem sýnd verður i kvöld. Það var Eiður Guðnason sem stjorn aði gerð hennar en kvikmynda- tökumaður var Sigmundur Arthúrsson og hljóðupptöku- maður Sigfús Guðmundsson. Fréttaþáttur þessi ber nafnið Heimsókn til Sovétrikjanna og er klukktima langur. Myndin er af Hótelinu sem is- lensku fréttamennirnir bjuggu á, meðan á Sovétdvölinni stóð. -GA Föstudagur 7. október 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Svona stór” eftir Ednu Ferber. Sigurður Guðmundsson þýddi. Þórhallur Sigurðsson les (9) 15.00 Miðdegistónleikar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir) 16.20 Popp 17.30 Jiiliferð til Júgóslaviu Sigurður Gunnarsson fyrr- um skólastjóri flytur fyrri hluta ferðasögu sinnar. 18.10 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Úr atvinnuiifinu. Magn- ús Magnússon viðskipta- fræðingur sér um þáttinn. 20.00 Fyrstu tónleikar Sin- fónluhljómsveitar Islands á nýju starfsári.haldnir í Há- skólabiói kvöldið áður — fyrri hluti. Hljómsveitar- stjóri: PdilP. Páisson. Ein- ieikarar: Guðný Guð- mundsdóttir, Hafliði Hall- grímsson og Philip Jenkins. Tvö tónverk eftir Ludwig van Beethoven. a. „Coriol- an”-forleikurinn op. 62. b. Þrikonsert fyrir fiðlu, selló, píanóog hljómsveitop. 56 — Jón Múli Anrason kynnir tónleikana. 20.50 „Þetta er matarhola” Sigmar B. Hauksson talar við Gústaf Glslason á Djúpavogi um búskap i Papey. 21.15 Einsöngur: Kari Frisell syngur lög eftir norska tón- skáldið Agathe Backer- Gröndahl. Liv Glaser leikur á pianó. 21.30. Otvarpssagan: „Vikur- samfélagið” eftir Guðiaug Arason Sverrir Hólmarson les (15) 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir Kvöldsag- an: „Dægradvöi” eftir Benedikt Gröndal. Flosi Olafsson les (19) 22.40 Afangar. Tónlistarþátt- ur sem Asmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson stjórna. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. (Smáauglýsingar — simi 866lT J Bifreiðaeigendur athugið, nú er réttitiminn til að láta yfir- fara gömlu snjódekkin. Eigum til ný og sóluð snjódekk með eða án snjónagla i flestum stærðum. Hjólbarðaviðgerð Kópavogs. Ný- býlavegi 2. simi 40093. l’ek aö mér úrbeiningur og hökkun á kjöti. Uppl. i sima 33347 frá kl. 19-21. (Geymið auglýsinguna) Hreingerningafélag Reykjavikur. Simi 32118. Teppahreinsun og hreingerningar á ibúðum, stiga- göngum og stofnunum. Góð þjón- usta. Vönduð vinna. Simi 32118. önnumst hreingerningar á ibúðum og stofnunum. Vant og vandvirkt fólk. Simi 71484 og 84017. Tökum að okkur hreingerningar á ibúöum stofn- unum og stigagöngum. Höfum á- breiður á húsgögn og teppi. Tök- um að okkur einnig hreingerning- ar utan borgarinnar. Þorsteinn simi 26097 og simi 20498. Sælgætisgerðin Freyja óskar eftir starfskröftum. Sterk- ari gerðin vel þegin. Uppl. I sima 14014. Aðstoðarmann og bilst jóra vantar nú þegar á Svina - búið Minni-Vatnsleysu. Fæði og húsnæðiá staðnum. Uppl. hjá bú- stjóra ísima 92-6617 milli kl. 7og 8 á kvöldin. Afgreiðslu fólk óskast i vörumóttölu. Uppl. hjá verk- stjóra. Vöruflutningamiðstöðin, Borgartúni 21. Vön saumakona óskast til starfa. Uppl. i sima 86822. TM- húsgögn Siðumúla 30. % Atvinna óskast 19 ára stúlka óskar eftir vinnu strax. Uppl. i sima 41297. 21 árs gamall maður óskar eftir atvinnu strax. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 76887. Gólfteppahreinsun húsgagnahreinsun. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Erna og Þorsteinn. Simi 20888. 16 ára stúlka við nám Ilðnskólanum óskar eftir vinnu um helgar og eftir kl. 5 á virkum dögum. Uppl. I síma 12659 frá kl. 4-6. óska eftir vinnu hjá útvarpsvirkjameistara, með samning I huga. Vinsamlegast hringið I síma 34871 eftir kl. 5. 18 ára stúlka óskar eftir vinnu. Vön afgreiðslu- störfum. Uppl. I sima 30134. Dugleg rúmlega 20 ára stúlka óskar eftir vinnu strax. Verksmiðju- eða verslunarstörf. Uppl. I sima 71245. Ungur maður óskar eftir atvinnu nú þegar. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 37405 eftir kl. 19. Ungan mann vantar vinnu. Uppl. i sima 75731. Húsasmiðanemi óskar eftir atvinnu á kvöldin og um helgar. Helst við mótaupp- slátt, margt annað kemur til greina. Uppl. Isima 12712 eftir kl. 7. 19 ára stúlka óskar eftir atvinnu sem fyrst. Er vön afgreiðslustörfum. Uppl. i sima 73308 eftir kl. 7. Vinnuveitendur athugið. 21 árs stúlku vantar atvinnu. Margt kemur til greina. Hefur reynslu i skrifstofu- og af- greiðslustörfum. Uppl. I sima 19457. Vanir og vandvirkir menn Gerum hreinar Ibúðir, stiga- ganga og stofnanir. Jón simi 26924. Þrif-hreingerningaþjónusta Vélhreingerningar og gólfteppa- hreinsun, þurrhreinsun, einnig húsgagnahreinsun. Vanur menn og vönduð vinna. Uppl. hjá Bjarna i sima 82635. Önnumst hreingerningar á ibúðum og stotnunum. vant og vandvirkt . fólk. Simi 71484 og 84017. (Atvinna Vantar vanan starfskraft við sauma. Uppl. hjá verksmiðjustjóranum. Vinnu- fatagerð Islands hf. Þverholti 17. Kona óskar eftiratvinnu strax hálfan eða all- an daginn, helst i austurbænum. Uppl. i sima 86678. Leigubllstjóri óskar eftir að komast I akstur i aukavinnu. Um fullt starf getur verið að ræða. Uppl. I sima 53115. Miðaldra reglusamur maður óskar eftir nætuvörslu eða hreinlegri vinnu núþegar.Margtkemur tilgreina. Uppl. i sfma 23620 eftir kl. 19. Tvær stúlkur óska eftir vinnu á kvöldin og um helgar. Uppl. I sima 42925 til kl. 21. 16 ára stúlka við nám i iðnskólanum óskar eftir vinnu um helgar og eftir kl. 5 á virkum dögum. Uppl. I sima 12659 frá kl. 4-6. 17 ára stúiku vantar vinnu, helst i Breiðholti. Uppl. i sima 40613 milli kl. 5 og 7. Óska eftir vinnu hjá útvarpsvirkjameistara, með samning i huga. Vinsamlegast hringið I sima 34871 eftir kl. 5. (Húsngðiíboói Til leigu eru 2herbergi, annað I risi, aðgangur að eldhúsi. A sama stað er geymsla til leigu. Tilboð merkt „Langahlið 6783” sendist augld. VIsis fyrir 11. okt. Til leigu 3ja herb. ibúð við Krummahóla. Laus nú þegar. Tilboð sendist augld. Visis fyrir laugardag, merkt „Fyrir- framgreiðsla 7828.” 2ja herbergja ibúð á góðum staö i miðborginni til leigu frá 12. þessa mánaðar. Til- boð sendist augld. VIsis merkt „Reglusemi 6753”. Ca. 130 ferm. 5herbergja góð jarðhæð, þar af 3 svefnherbergi til leigu i austurbæ Kópavogs frá 1. nóv Mikið út- sýni. Ars fyrirframgreiðsla. Til- boð sendist augld. VIsis f.h. föstu- dag merkt „Kópavogur 6690”. Húsráðendur — Leigumiðlun er það ekki lausnin að láta okkur leigja ibúðar- og atvinnuhúsnæði yður að kostnaðarlausu? Húsa- leigan Laugavegi 28 II. hæð. Uppl. um leiguhúsnasði veittar á Opið 10- HúsngðSóskast Ungur reglusamur kennari óskar eftir einstaklings- ibúð á leigu strax. Uppl. i sima 33613. 3ja-4ra herbergja íbúð óskast, helst i' vesturbænum. Feðgar i heimili. Algjör reglu- semi. Simi 17531. Ung hjón með eitt barn, sem verða á göt- unni um næstu mánaðamót, óska eftir húsnæði, frá þeim tima eða fyrr. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 75793 i dag og næstu daga. Ungan einhleypan mann vantar 2ja herbergja ibúð á leigu strax. Uppl. i sima 81390 eftir kl. 19. Smiður óskar eftir 2ja-4ra herbergja ibúð. Litið hús kemur til greina. Tvennt i heimili. Simi 85989 eftir kl. 5.30 næstu daga. S.O.S. Getur einhver hjálpað barnlausu pari um 2ja herbergja ibúð. Vin- samlegast hringið i sima 41297. Óskum eftir 3ja herb. ibúð nú þegar. Einhver fyrirframgreiðsla. Uppl. I sima 75105 eftir kl. 5 i dag og næstu daga. A sama stað er til barna- vagn og barnavagga. Ungt par óskar eftir l-2-3ja herb. ibúð á leigu. Einhver fyrirframgreiðsla. Má þarfnast lagfæringar. Uppl. i sima 18485. Herbergi óskast fyrir einhleypan, reglusaman mann. Simi 36409. staðnum og i sima 16121. 5. r Vanta litla ibúð strax. Uppl. á daginn milli kl. 9 og 7 i sima 83085. Ungt par óskar eftir 3ja herbergja Ibúð á leigu. Reglusemi og góðri um- gengni heitið. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 76267. Óskum eftir að taka á leigu 2ja-3ja herbergja ibúð I Keflavik eða Njarðvik. Uppl. I sima 92-1943 efdr kl. 8. Hjúkrunarfræðingur óskar eftir litilli ibúð sem fyrst. Reglu- semi og góðri umgengni heitið. Einhver fyrirframgreiðsla mögu- leg. Uppl. i sima 14826. Bílavióskipti Óska eftir girkassa i Austin Mini árg. 1974. Uppl. i sima 35520 milli kl. 5-7. Austin Mini árg. 1974 til sölu. Skoðaður 77. Uppl. i sima 35520 milli kl. 5-7. Til sölu Cortina árg. 1972. 1600 X.L. Með transistor kveikju. Uppl. i sima 52535 eftir kl. 20. Til sölu W.V. Buggy, sem er i smiðum. Eina karfan á landinu. Góðir greiðsluskilmálar. Simi 71515 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu Ford Mustang árg. ’69, 8 cyl 302 sjálfskiptur með öllu. Uppl. i sima 43328 e. kl. 7. Til sölu Peugout 404 árg. ’71,ekin 56 þús. km. vel með farinn. Simi 42049 eftir kl. 7 á kvöldin. Nýr Trabant árg. ’77 til sölu. Bill I toppstandi. Simi 33239 eftir kl. 5. Tiiboð óskast i VW 1302, árg. ’72. Uppl. I sima 92-2795 eftir kl. 5. Óska eftir bil á góðum kjörum, Moskvitch árg. ’74-’75, Lödu árg. ’74-’75, pólskum Fiat árg. ’74-’75. Aðeins góðir bilar koma til greina. Uppl. i sima 92-1957. Lagtækir menn óskast til verksmiðjustarfa. Uppl. i sima 86822. TM-húsgögn Siðumúla 30.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.