Vísir - 07.10.1977, Síða 21
VISIR Föstudagur 7. október 1977
21
Afbragðs
bíómynd
í kvöld
Það er óhætt að mæla mjög
sterklega með myndinni sem
sjónvarpið hefur valið til sýninga
í kvöld. Hún heitir á islenskunni
„Stutt kynni”, en það er þýðing á
enska nafninu sem viðfrægt er,
„Brief Encounter”.
Mynd þessi, sem gerð var árið
1945, fjallar um miðaldra mann
og konu sem ástir takast með.
Þau eru bæði gift en ekki hvort
öðru, svo vandamálin hlaðast
upp.
Trevor Hovard, Celia Johnsson,
Stanley Holloway og Cyril Ray-
mond leika aðalhlutverkin og
David Lean er leikstjóri. Lean
þessihóf ferilsinn i kvikmyndum
sem klippari, en hans fyrstu
myndir voru einmitt gerðar i
samráði við Noel Coward, og eftir
leikritum hans. Brief Encounter
er þeirra á meðal, gerð eftir ein-
þáttungnum „Still Life”.
Lean fékk fljótt viðurkenningu
sem afbragðsleikstjóri en hann
fékkst mikið við að búa fræg bók-
menntaverk I kvikmyndabúning.
Sjónvarpiðhefur nýlega sýnt eina
Föstudagur
7.október
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Prúðu leikararnir (L) I
þessum þætti heimsækir
leikkona-n Twiggy leik-
brúöurnar. Þýðandi Þránd-
ur Thoroddsen.
20.55 Hejmsókn til Sovétríkj-
annaNýlokiöerfyrstu opin-
berri heimsókn forsætisráð-
herra Islands til Sovétrikj-
anna. íslenska sjónvarpið
gerði fréttaþátt i þessari
ferð. Eiður Guðnason
fréttamaður stýrir þessari
dagskrá. Kvikmyndun Sig-
mundur Arthúrsson. Hljóð-
upptaka Sigfús Guðmunds-
son.
21.55 Stutt kynni (Brief
Encounter) Bresk biómynd
frá árinu 1945 byggð á ein-
þáttungnum „S,till Life” eft-
ir Noel Cowatd. Laura og
Alex hittast af tilviljun á
járabrautarstöð. Þáu eru
bæði i farsælu hjónabandi,
en laðast hvort að öðru og
taka að hittast reglulega.
Þýðandi Ragna Ragnars.
23.20 Dagskrárlok ' \
Það er greinilega einhver rómantlk f spilinu hjá þessum. Atriði úr „Stutt kynni”.
þeirra, „Great Expectations”
eftir Dickens, en auk hennar
gerðihann „Oliver Twist” eftir
bók Dickens. Bestu ár hans voru
þó i kringum 1960 en hann fékk
Óskarsverðlaun fyrir tvær mynda
sinn a árunum 1957 og 1962. Það
voru myndirnar „Brúin yfir
Kwai-fljótið” og „Arabiu Law-
rence”, myndir sem islenskir
kvikmyndahúsgestir kannast
áreiðanlega vel við. Þá var það
einnig David Lean sem gerði
myndina frægu Dr. Zhivago.
Eins og sjá má af þessari upp-
talningu er David Lean enginn
aukvisi og biómynd sjónvarpsins
er talin ein af hans allra bestu
myndum. Hún hefst klukkan
21.55og er þýdd af Rögnu
Ragnars. —-GA
(Smáauglýsingar — simi 86611 )
Mini árg. 1975
til sölu. Góöur bill. Litið ekinn.
Vetrardekk fýlgja. Simi 35058.
Óska eftir að kaupa
Volvo 144 eða 145, árg. 1971. Uppl.
i sima 73137 éftir kl. 7.
Toyota Carina,
árg. ’73, ekinn 90 þús. km. Góð
dekk ogútvarp og segulband geta
fylgt. Uppl. i sima 24201 eftir kl.
21.
Volga ’73.
Tilsölu góðurbill, verð kr. 650-700
þús. eftir greiðsluskilmálum.
Uppl. i sima 40728.
Óska eftir að fá
keypta vatnsdælu i Toyota Cor-
ona 1967. Uppl. i sima 72072.
Bilapartasalan auglýsir:
Höfum ávallt mikið úrval af not-
uðum varahlutum I flestar teg-
undirbifreiða og einnig höfum við
mikið úrval af kerruefnum. Opið
virka daga kl. 9-7 laugardaga kl.
9-3, sunnudaga kl. 1-3. Sendum
um land allt. Bilapartasalan
Höfðatúni 10, simi 11397.
(Bílaviógerðir
Almennar viðgerðir,
vélastillingar hj öl ast illi nga,
ljósastillingar. Stillingar á sjálf-
skiptumgirkössum. örugg og góð
þjónusta. Simi 76400 Bifreiðastill-
ing, Smiðjuveg 38 Kópavogi.
önnumst ljósastillingar
og allar almennar bifreiðavið-
gerðir. Fljót og góð þjónusta.
Verið velkomin. Bifreiðaverk-
stæði N.K. Svane Skeifan 5 simi
34362.
VW eigendur
Tökum að okkur allar almennar
VW viðgerðir. Vanir menn. Fljót
og góð þjónusta. Bíltækm hf.
Smiðjuvegi 22, Kópavogi, simi
76080.
(Bilaleiga 1
Leigjum út sendiferðabíla
sólarhringsgjald 3000 kr. 30 kr.
km. og fólksbila, sólarhringsgjald
2150 kr. 18 kr. km. Opið alla virka
daga frá kl. 8-18. Vegaleiðir, bila-
leiga Sigtúni 1. Simar 14444 og
25555.
Akið sjálf
Sendibifreiðir og fólksbifreiðir til
leigu án ökumanns. Uppl. I sima
83071 eftir kl. 5 daglega. Bifreið.
Ökukennsla
ökukennsla — Endurhæfing.
ökupróf er nauðsyn. Þvi fyrr sem
það er tekið þvi betra. Umferðar
fræðsla í góðum ökuskóla. öll
prófgögn, æfingartimar og aðstoð
við endurhæfingu. Jón Jónsson
ökukennari. Simi 33481.
ökukennsla — Æfingatimar
Kenni á sportmodel Skoda Pard-
us ’77. Fullkominn ökuskóli, öll
prófgögn ef óskað er. Ath.
kennslugjald skv. löggiltum taxta
ökukennarafélags Isl. Greiðslu-
kjör. Kenni allan daginn, alla
daga vikunnar. Nýir nemendur
geta byrjað strax. Gunnar
Waage, simar 31287 og 83293.
Ökukennsia — Æfingatimar.
Þér getið valið hvort þér lærið á
Volvo eða Audi ’76. Greiðsluftjör.
Nýirnemendurgetabyrjað strax.
Lærið þar sem reynslan er mest.
Simi 27716 og 85224. Ökuskóli
Guðjóns Ó. Hanssonar.
ökukennsia — Æfingatímar
Lærið að aka bifreið á skjótan og
öruggan hátt. Sigurður Þormar
ökukennari. Simi 40769 og 72214.
Betri kennsla-öruggur aksfur.
Við ökuskóla okkar starfa reyndir
og þolinmóðir ökukennarar.
Fullkomin umferðarfræðsla flutt
af kunnáttumönnum á greinar-
góðan hátt. Þér veljið á milli
þriggja tegunda kennslubifreiöa.
Ath. kennslugjald samkvæmtlög-
giltum taxta ökukennarafélags
Islands.Við nýtum tima yðar til
fullnustu og útvegum öll gögn,
það er yðar sparnaður. ökuskðl-
inn Champion, Uppl. i sima 37021
milli kl. 18.30 og 20.
ökukennsla — Æfingartimar
Bifhjólapróf. Kenni á Mercedes
Benz. 011 prófgögn og okuskóli ef
óskað er. MagnúsHelgason, simi
66660.________________________
ökukennsla — Æfingatimar.
Kennslubifreið Mazda 929 árg.
’76. ökuskóli og öll prófgögn sé
þess óskað. Guðjón Jónsson. Simi
73168.
ökukennsla —Æfingatimar
Kenni á Volkswagen. ökuskóli.
Kenni alla daga. Nýir nemendur
geta byrjað strax. Þorlákur Guð-
geirsson. Simar 83344 og 35180.
ökukennsla er mitt fag
á þvihef ég bestá lag, verði stilla
vil ihóf. Vantar þig ekki ökupróf?
í nitján átta niu og sex náöu i
sima og gleðin vex, i gögn ég næ
og greiði veg. Geir P. Þormar
heitir ég. Simi 19896.
ökukennsla Æfingatimar.
Kenni á Datsun 180 B '11. öku-
skóli og prófgögn ef óskað er. Ný-
ir nemendur geta byrjað strax.
Þorfinnur Finnsson. Sfmi 71337 og
86838.
ökukennsla — Æfingatímar
Kenni á VW 1300. ökuskóli og
prófgögn ef þess er óskað. Nýir
nemendur geta byrjað strax. Æv-
ar Friðriksson. Simi 72493.
ökukennsla — Æfingatimar
Kenni á Mazda 323 árg. 1977. öku-
skóli og prófgögn ef óskað er.
Simi 81349. Hallfriður Stefáns-
dóttir.
ökukennsla
Guðmundar G. Péturssonar, ér
ökukennsla hinna vandlátu. öku-
skóli sem býður upp á fullkomna
þjónustu. ökukennsla Guðmund-
ar G. Péturssonar simar 13720 og
83825.
ökukennsla — Æfingatimar.
Kennslubifreið Mazda 929 árg:
’76. ökuskóli og öll prófgögn sé
þess óskað. Guðjón Jónsson. Simi
73168.
ökukennsla — Æfingatimar
Kenni á Mazda 929 árg. '11 á
öruggan og skjótan hátt. ökuskóli
og öll prófgögn ef óskað er. Nýir
nemendur geta byrjað strax.
Friðrik A. Þorsteinsson simi
86109.
ökukennsla — Æfingatimar.
Kenni á Cortinu. Útvega öll gögn,
varðandi ökuprófið. Kenni allan
daginn. Fullkominn ökuskóli.
Vandið valið. Jóel B. Jacobsson,
ökukennari. Simar 30841 og 14449.
Ökukennsla — Æfingatimar
Timar eftir samkomulagi. öku-
skóli og prófgögn. Kenni á Mázda
616. Hringið i sima 18096-11977 og
i sima 81814 eftir kl. 17.
Friðbert P. Njálsson.
Ýmislegt ]
Postulinsmálun
Námskeið i postulinsmálun. Simi
30966.
Gólfteppahreinsun
húsgagnahreinsun.
Löng reynsla tryggir vandaða
vinnu. Erna og Þorsteinn. Simi
20888.
Takið eftir.
Vantar 4-5 unga menn til körfu-
boltaiðkana i vetur. Þeir sem
hafa áhuga mætið hjá Jóni Þor-
steinssyni, Iþróttahúsinu Lindar-
götu 7, kl. 12 á sunnudögum.
Uppl. i sima 73331.
Tjaldaviðgerðir.
Látið gera við tjöldin, önnumst
viðgerðir á feröatjöldum. Mót-
taka I Tómstundahúsinu Lauga-
veg 164, Saumastofan Foss, Star-
engi 17, Selfossi.
Fylgist með tfskunni.
Látið okkur bólstra og klæða hús-
gögnin með okkar fallegu áklæð-
um eða ykkar eigin. Ath. afborg-
unarkjörin. Ashúsgögn, Hellu-
hrauni 10. Simi 50564.
H ÚSB YG BJENDUR-Einangrunarplast
Afgreiöum einangrunarplast á
Stór-Reykjavíkursvæöiö frá
mánudegi-föstudags.
Afhendum vöruna á byggingar-
staö, viöskiptamönnum
aö kostnaöarlausu.
Hagkvæmt verð
greiðsluskilmálar
flestra hæfi
Bor«yafplq«
■«r<aine«I
«lml 93-7370
kvBM ag betgarafaal 93-73S9