Vísir - 09.10.1977, Qupperneq 3

Vísir - 09.10.1977, Qupperneq 3
VISIR Sunnudagur 9. október 1977 3 Hvers vegna eiga svinin að ráða ferðinni? Loka Tónabæ fyrir fuilt og allt var hrópaö og i lesendabréfum var lagt tii aö brunaliöiö yröi fengið til aö sprauta á pakkiö á Hallærisplaninu. Enn áttu skiírk- arnir að fá aö ráða feröinni. „Yfirvöld höfðu ekki áttað sig á að þarna var eitthvað sem þau gátu bannað..." öll skipuiags- og byggingamál i höfuðborginni eru föst i ailt of þröngum skorðum og smáatriða reglum vegna þess, að óttast er að nokkur hluti manna mundi misnota aukiö frelsi í þeim efnum á kostnaö náunga sins. Hver man ekki eftirheita bunu- læknum niöurúr öskjuhliðinni. Þar hafði fólk um nokkurt skeiö notiö þess aö fá sér heita salibunu á þreyttan skrokk og þrygg. Yfir- völd höföu ekki áttaö sig á aö þarna var eitthvaö sem þau gætu bannað. En þá komu fyllibyttur og aörir'skúrkar þeim til aðstoö- ar. Auövitaödregutaö þvi aö þeir fá bannréglur settar þarna eins og annars staðar. Ekki má^Jeyfa hundahaid i borginni vegna^'þéss aö nokkur hluti hundaeigenda myndi hundsa allar reglur og máiiömyndi enda með hundaskít og skömm. Heldur finnst manni afkáraiegt i lýöræöisriki aö iáta þá, sem eru ekki einsog fólk er flcst, móta þjóölifið I jafiu-ikum mæli og nú er gert. En kannski er það bara njisskilningur þegar öllu er á botninn hvolft. Staðreyndin kann sem sagt að véj^ sú, eins og kellingin sagði við. niig um. dag- inn: ,,Já góði niinn, þú skalt muna að.þaö eru langfæstir eins- og fólk er flesr’. stjórnvalda, alveg eins og stjórnarsinnar flestir gerðu i fyrra. Stjórnarandstæðingar aftur á móti voru jafn efins eftir sem áður, alveg eins og þeir voru i siðustu umferð þessarar hringekju, og væru sjálfsagt enn, — ef þeir væru ekki búnir að gleyma málinu. //Kvaddi Einar sér aftur hljóös..." Fréttin i Visi 1962 byrjar svona: „Guðmundur f. Guðmundsson, utanrikis- ráðherra upplýsti á alþingi i gær, að engin kjarnorkuvopn væru staðsett hér á landi og inn- flutningur þeirra kæmi ekki til greina án leyfis islenskrar rikis- stjórnar. Utanrikisráðherra gaf þessar upplýsingar i tilefni fyrirspurnar Einars Olgeirs- sonar um þessi mál.” Siðar segir i fréttinni: „Eftir að utanrikisráðherra hafði gefið ofannefndar skýringar kvaddi Einar sér aftur hljóðs og bar brigður á vitneskju rikis- stjórnarinnar og krafðist þess að Alþingi yrði látið vita jafn- skjótt og eitthvað skeði i málum þessum, eða ef til þess kæmi að rikisstjórnin veitti leyfi til stað- setningar kjarnorkuvopna hér...” Þetta hljómar nú allt heldur kunnuglega. Þarna mætti setja nafn Einars Agústsonar i stað Guðmundar í. og Stefán Jónsson eða Jónas Árnason eða hver það nú var i stað Einars 79 AF STÖÐINNI: „Ragnar (Gunnar Eyjólfsson) er heima hjá Guö- riði (Kristbjörg Kjeld). Hún leitar eftir nánari kynnum viö hinn inyndarlega leigubilstjóra. Maður hennarsem Ijósmyndin er af, er á geðveikrahæli i Danmörku.” — Visir birti fyrstu „sviðsmyndirn- ar” úr 79 af stöðinni 9. október og með þessari mynd fylgdi ofan- greindur texti. LÁTNIR LEIÐTOGAR: Þessa mynd birti Visir á forslðu 11. október með frétt af setningu Alþingis daginn áður. Á henni sjást þrir af helstu leiðtogum tslendinga, sem allir eru nú látnir. ólafur Thors, þáverandi forsætisráöherra (t.v.) heilsar Ásgeiri Ásgeirssyni, forseta, og Bjarni Benediktsson, þá- verandi dómsmálaráðherra, horfir á. Olgeirssonar, og þar með gæti þessi frétt staðið sem nokkurra mánaða gömul, — en ekki 15 ára gömul. Og svo er að biða þangað til hringekjan kemur með þetta mál til okkar aftur. En það virðist alveg sama hversu oft þetta mál kemur upp. Niðurstaðan virðist alltaf verða sú að engin niðurstaða fæst. Það má nú byrja á því að segja... Mesti spenningurinn i islensku þjóðlifi þessa vikuna varðaði þó ekki kjarnorku eða - önnur gjöreyðingarvopn. Hann var I kringum langþráða frum- sýningu kvikmyndar Edda film 79 af stöðinni eftir skáldsögu Indriða G. Þorsteinssonar. Frumsýningin var föstudaginn 12. október i Háskólabiói og var mikið um dýrðir. Siðan var myndin sýnd bæði i Háskólabiói og Austurbæjarbiói. Blöðin voru reyndar uppfull af fréttum og myndum frá kvikmyndatökunni um sumarið og var þvi eftir- væntingin mikil þegar stundin stóra rann upp og gripurinn skyldi skoðaður. Eins og við er að búast urðu sumir fyrir von- brigðum, aðrir voru hinir hressustu. Daginn eftir frumsýningu birtist umsögn um myndina i Visi eftir Ölaf Sigurðsson. Hún byrjar svona: „Loksins rann stundin upp. Tiu minútum á eftir áætlun hófst sýningin á 79 af stöðinni i Háskólabiói i gær. Mun sjaldan hafa verið safnað saman eins mörgum fyrir- mönnum i eitt hús á Islandi. Raunverulega er hér um að ræða fyrstu alvarlegu tilraunina til að gera kvikmynd á tslandi með islenskum leikurum. Það má byrja á þvi að segja að það hefur tekist.” Enn eru menn að gera „alvar- legar tilraunir” til að gera kvik- myndir á Islandi, og enn deila menn um hvort þær hafi tekist. Þetta er eins og með bomburnar á Keflavikurflugvelli, bjórinn og önnur sigild gangmál á hringekjunni. —AÞ

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.