Vísir - 09.10.1977, Side 5

Vísir - 09.10.1977, Side 5
VISIR Sunnudagur 9. október 1977 Melavöllurinn séftur úr lofti. Baidur Jónsson vallarstjóri sýnir hvaft muni fara af vellinum vift byggingu Þjóftarbókhlöftu. Hlaupabrautirnar eyftileggjast alveg. Ljósm.Jens ..Að flýja ó náðir Bœjarstjórnarinnar.. „Þaft er alveg furftulegt aft enginn skuli hafa orftiö til þess að skrifa sögu Melavallanna tveggja” sagði Baldur Jóns- son vallarstjóri þegar vift ræddum vift hann á dögunum. Það er alveg óhætt aft taka undir þessi orft Baldurs, og sjálfur gæti hann aftstoftað mikið við þaft verk. Hann hef- ur i langan tima safnaft saman gögnum um sögu vallanna og er ástæða til aö taka undir það meft honum, aft þar væri um hreinan hafsjó af allskyns fróftlegu efni aft ræfta, allt frá árinu 1911. Til eru reikningar frá þessum tima og aliar fundargerftir og ef unnift væri eftir þessum heimildum sem fyrir liggja ætti þetta aft vera frekar aftgengilegt verk. Baldur léfti okkur fúslega sendibréf sem hann haffti I fór- um sinum frá Steindóri Björnssyni frá Gröf, en hann var verkstjóri vift byggingu gamla vallarins sem vfgftur var 11. júni 1911. Bréf þetta ritaði Steindór árift 1961, og I þvi styftst hann vift dagbók sem hann hélt á árum fyrr. ..Ég réfti mig til starfa vift að gera iþróttavöllinn. Það var 4. mai, og skyldi ég koma til vinnu þegar vorprófin i Barnaskólanum voru búin, en þó gott ég kæmi þegar milli prófa yrfti. ....Ég haffti þann 3. mai fengið léð hjá Landssimanum vegna iþróttavallar-gerftar- innar nokkuð af verkfærum til aft nota vift uppsetningu girftingarinnar um vallar- stæðiö.... ..Dagana 6.-10. júni var alla mjög gott veftur og var keppst vift vallargerftina eins og hægt var, og þá var ekki slæpst efta slóraft viö verkin eins og maft- ur hefur almennt séö gert nú um árabil, þvimiftur, og unnift 10-12 tima, jafnvel lengur ef á lá og um var beftift, en kaup- upphæftin var alltaf sú sama. Vinnan gekk vel segir I dag- bókinni. Þar afteins tekift fram aft einn dag hafi þaft brugöist fyrir mistök: „óftagot á yfirstjórninni”. En nær er mér að halda að taf- irnar hafi afteins náft til fárra manna. Sunnudaginn 11. júnl 1911 var tþrótta völlurinn vigftur „svona ófullgerftur” — meft nokkurri vifthöfn, þar á meftal var flutt leikfimi-sýning t- þróttafélags Eeykjavikur.... t iþróttablaðinu, febrúar-mars 1925 er sagt frá aftalfundi tþrótta- vallarins i Reykjavik (gamla vallarins) og segir m.a. I fundar- gerð. „Rætt var um framtlö vallarins og hvernig honum skyldi fyrir komið framvegis. En svo er mál meft vexti aft hin fyrirhugafta Hringbraut sker sneið af vellinum og þvi þarf aö færa hann þegar sú gata verður lögð. Þótti mönnum ekki taka þvi að kosta stórfé til þess aft endurreisa girðinguna, þar sem þá þyrfti aft hrófla vift vcllinum aftur eftir fáein ár, enda ósennilegt aö bæjarstjórnin leyffti þaö. t annan stað hefir jafnan verift kvartað undan þvi af knatt- spyrnumönnum að völlurinn sneri óheppilega, frá suöaustri til norftvesturs og veldur þaft mikl- um óþægindum við æfingar og kappleiki á sumrum, aft annar flokkurinn hefir jafnan kvöldsól- ina I augum og stendur þvi mun verraðvigien hinn. Var þviráftift aö reyna aft fá völlinn fluttan á hentugri staft og beiftst stuðnings bæjarstjórnarinnar i Reykjavik til þess. Stjórn vallarins útvegaði upp- drátt að nýjum velli, norftanvert viö loftskeytastööina og kost- naðaráætlun og hefir bæjarverk- fræðingurinn hr. Valgeir Björns- son gert hvorttveggja. Stærft þessa vallar er 283x104 stikur og kostnafturinn vift aö gera hann rúmlega 30 þúsund krónur. A fundi sem haldinn var á fþrótta- vellinum sunnudaginn 29. mars var uppdráttur þessi lagftur fram og var samþykkt aft flýja á náftir bæjarstjórnarinnar og biftja hana um að koma upp vellinum á þess- um nýja staft, þar sem íþrótta- félögin i bænum hafa ekki bol- magn til þess...” Þannig fór semsagt fyrir gamla Melavellinum, hann varft aft vikja fyrir Hringbrautinni. En hvaft um Melavöllinn okkar i dag, kemur hann til meft aft þurfa aft vikja fyrir einhverju? Eins og málið litur út I dag varftandi byggingu þjóftarbók- hlöftu á Melunum, þá kemur knattspyrnuvöllurinn til meft aft standa áfram óskertur. En hlaupabrautin fræga eyöileggst og er þaft synd. — Nokkur atriði úr fundargerð íþróttafélaganna í Reykjavík sem ráku gamla íþróttavöllinn á Melunum NY SENDING - LÆGRI VERÐ! Canon vasatölvur með hornaföllum. Vélarnar henta námsfólki alla skólagönguna Árs ábyrgð, varahlutir og ÖII þjónusta á eigin verkstæði, tryggir öryggið. Canon er ekkert stundar fvrirbæri við höfum selt CaHOTI frá árinu 1969 og reynslan er FRABÆR. VERSLIÐ VIÐ FAGMENN Shrifuélin hf Suðurlandsbraut 12 Simi 8 52 77 „Þá var hvorki slœpst né slórað"

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.