Vísir - 11.10.1977, Qupperneq 15
vism Þriftjudaeur 11. oktöber 1977.
15
OOOOAuöi
@ Volkswagen
Audi 100 Ls 77
Ijósblár og rauður að innan. Ekinn 20
þús. km. verð kr. 2.900 þús.
VW Golf 76
Rauður, ekinn 1 þús. km. Verð kr.
1,7 milíj.
Audi 100 LS árg. 1975
gulbrúnn og drapplitur að innan, ekinn 41.000
km' verð kr. 2.200.000.-
VW Pick-up árg. 1974
blár og grár að innan, ekinn 59.000 km. verð
kr. 1.100.000 -
VW 1200 L árg. 1974
Ijósblár og dökkblár að innan, ekinn 68.000 km.
verð kr. 900.000,-
VW Ferðabíll 73
rauður og innréttaður. Upptekin vél.
Verð kr. 1.900 þús.
Bronco 74
beinskiptur, 6 cyl. brúnsanseraður
og hvitur, ekinn 60 þús. km.
Verð kr. 2.450 þús.
VW 1302 árg. 1971
gulur og drapplitur að innan, ekinn 90.000 km.
verð kr. 450.000,-
Vantar VW bila árg. '71-72 og '74 á söluskrá
okkar.
Ath. allir auglýstir bilar eru ó staðnum
I3IIMS/IIl/iI\í SP/K\/I\
Vitotorgi
Símar: 29330 og 29331
Opid fró 9-7 .Opið i hódeginu cfjlaugardögum 9-6
Ókeypis myndaþjónusta
Opið til kl. 7
Stórglœsilegur sýningarsalur í nýju húsnœði
P. STEFÁNSSON HF
SÍÐUMÚLA 33 SÍMI 83104 83105
Ford Transit dísil árg. '74, ekinn 10 þús. á vél.
Litur gulur. 2 hliðardyr 2 að aftan. Klæddur að
innan. Verð kr. 1350 þús.
Chevrolet Malibu árg. '71, 8 cyl. 350 cub, sjélf-
skiptur með powerstýri. Ljósdrappaður.
Skemmtileg gerð af bifreið.
Willys Commando árg. '73, ekinn 32 þús. míl-
ur, 6 cyl. 304 cub. Góð dekk. Gulur og rauður.
Skipti á ameriskum möguleg. Kr. 1800 þús.
BJLAKAUP
HÖFÐATÚ N I 4 -
Opi6 laugardaga frá kl. 10-5.
Sími 10280
10356
Barracuda árg. '69, ekinn 53 þús. milur, 8 cyl.
340 cub. sjálfskiptur með öllu. Útvarp og seg-
ulband. Ný breið dekk að aftan. Kr. 1500 þús.
Mercury Comet árg. '74, ekinn 122 þús. km, 6
cyl. sjálfskiptur, 4ra dyra, powerstýri. Ljós-
grænn. Fallegur fjölskyldubíll við allra hæfi.
Verð kr. 1850 þús.
árg. '73, ekinn 60 þús. km. Gulur, gott
lakk. Vel með farinn bíll og sparneytinn. Kr.
800 þús.
Fiat 132 árg. '74, blár, góð dekk. útvarp og
segulband. Ýmis skipti möguleg. Kr. 1150 þús.
Saab 99 L árg. '74 ekinn 30 þús. km. Litur
mosagrænn. Glæsiiegur bíll, verð kr. 2,1 millj-
ón.
Fíat 132 árg. '74, ekinn 46 þús. km. Litur blár,
4ra dyra, útvarp, skipti á ódýrari eða dýrari.
Verð kr. 1150 þús.
Wagoneer árg. '71, ekinn 140 þús. km, 6 cyli
beinskiptur, litur Ijósgrænn, góð dekk, power-
stýri og bremsur, útvarp. Skipti á ódýrari,
verð kr. 1500 þús.
Skodi 110 L árg. '75, ekinn 47 þús. km. Gulur,
gott lakk. Góð dekk. Kr. 650 þús.
Höf um kaupanda að f rambyggðum Gas jeppa
í skiptum fyrir góðan Bronco árg. '66.
Cortina 1300 árg. '72, blár. Fáar á sölum og
seljast strax. Skipti á dýrari bíl möguleg. Kr.
800 þús.
Slappiðaf
í Árbæjarhverfinu
Hjá okkur þekkisl ekki æsingurinn sem einkennir
miöborgina.
Viö höfum tima til að sýna bilnum þinum nærgætni.
Opiö frá 8.00 til 18.00 nema fimmtudaga til kl. 19.00
og i hádeginu.
Viö smyrjum fólks-, jeppa- og minni sendiferöa-
bifreiöar.
Smurstöðln Hraunbæ 102. /TJJ\ Sþ|g||
S__í þjónusta
(i Shell stööinni.)
Austin Mini '75, ekinn aðeins 15 þús.
km. Fallegur bíll é aðeins 770 þús.
VW 1302. Blár, fallegur bíll á aðeins
550 þús.
Range Rover, árg. '73, með lituðu
gleri. Blár, glæsilegur og góður bíll.
Verð kr. 2,7 millj.
(Bilamarkaður VÍSIS — simi 86611
Lykillinn
að góðum bílakaupum!
f dag bjóðum við:
Austin Allegro 1504 árg. '77, ekinn
aðeins 7 þús. km. Bill sem nýr. Kr.
1575 þús.
Land Rover diesel '72, ekinn aðeins
66 þús. km. Blár og hvítur (með
mæli) Verð kr. 1400 þús.
Range Rover, árg. '72, ekinn um 100
þús. km. Góður bíllákr. 2,3 millj.