Vísir - 11.10.1977, Side 18

Vísir - 11.10.1977, Side 18
Þriöjudagur 11. október 1977. VISIR tslenskur texti. Æsispennandi ný amerisk kvikmynd i litum. Leikstjóri William Girdler, Aöalhlutverk: Christopher George, Andrew Prince Kichard Jaeekel. Sýnd kl. 6, 8 og 10. bönnuö börnum innan 16 ára. þjódleikhOsið GULLNA HLIÐIÐ i kvöld kl. 20 föstudag kl. 20 NÓTT ASTMEYJANNA miövikudag kl. 20 laugardag kl. 20 TYNDA TESKEIDIN fimmtudag kl. 20 ..... FiaArír Eigum ávallt fyrirliggjandi fjaörir í flestar gerðir Volvo og Scania vörubifreiöa. Utvegum fjaðrir í sænska flutninga- vagna. Hjalti Stefánsson Sími 84720 Góð ryðvörn tryggir endingu og endursölu SIDUMuLI I & 14 SIMI »4*11 smáar sem stórar! VlSIR smáar sem stórar! SIDUMÚLI 8&14 SIMI 86611 B I O Sími 32075 Hin óviðjafnanlega Sarah GLENDAJACKSON 1 ab'THEINCREDIBLE 1 vr n n u" \ CflRQH L uHIlRll 31 Pui.vj.ion* Technicolor* By ILCÍICÍCt'S DÍgCSt siL Distributcd by Cincma Intcrnational Corporation Ný bresk mynd um Söru Bernhard, leikkonuna sem braut allar siögæöisvenjur og allar reglur leiklistar- innar, en náði samt aö verða frægasta leikkona sem sagan kann frá aö segja. Framleiðandi: Réader’s Diges. Leikstjóri: Richard Fleischer. Aðalhlutverk: Glenda Jackson, Daniel Massey og Yvonne Mitchell. Synd kl. 5-7 og 9. Islenskur texti. Næst sföasta sinn Svarti drekinn. Hörkuspennandi ný karater mynd. Enskt tal, enginn texti. Synd kl. 11. Bönnuö börnum innan 16 ára. Munið alþjóðlegt hjálparstarf Rauða krossins. Gírónúmer okkar er 90000 RAUÐIKROSSfSLANDS TÓNABÍÓ Sími31182 Imbakassinn The groove tube EVER! Í*f-¥B« ðMi ¥iii8 „Brjálæöislega fyndin og o- skammfeilin” — Playboy. Aðalhlutverk: William Paxt- on, Robert Fleishman. Leikstjóri: Ken Shapiro Bönnuö börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. /25*16-444 örninn er sestur Afar spennandi og viðburöa- rik ný ensk Panavision lit- mynd, meö Michael Caine, Donald Sutherland o.m.fl. Leikstjóri John Sturges Islenskur texti Bönnuð börnum. Synd kl.: 3-5,30-8,30-og 11,15. Hækkaö verö. Ath. breyttan sýningartima. Heiður hersveitarinnar Conduct unbecoming Frábærlega leikin og skraut- leg mynd frá timum yfirráöa Breta á Indlandi. Leikstjóri: Michael Ander- son Aðalhlutverk: Michael York, Richard Attenborough, Tre- vor Howard ÍSLENSKUR TEXTI Sýnd kl'. 5, 7 og 9. iBÆJARBíé® 1 Sími_50184 Fræknir félagar Skemmtileg ensk gaman- mynd. Isl. texti. Sýnd kl. 9. I Smurbrauðstofan BiJORIMIISJN Njálsgötu 49 - Sími 15105 ÍSLENSKUR TEXTI Fjörið er á hótel Ritz Bráðskemmtileg og fjörug, ný, bandarisk gamanmynd i litum, byggð á gamanleik eftir Terrence McNally Aöalhlutverk: Jack Weston, Rita Moreno. ÍSLENSKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9. MASII An Ingo Preminger Production Color by DE LUXE * PANAVISION* tslenskur texti. Vegna fjölda áskorana verður þessi ógleymanlega mynd meö Elliott Gould og Donald Sutherland sýnd i dag og næstu daga kl. 5, 7 og 9. Allra siðasta tækifærið til aö sjá þessa mynd. 'CxíS Félagsprentsmiöjunnar hf. Spítalastíg 10 - Sími 11640 Gamla bíó: Shaft í Afríku ★ ★ Jón Skafti leysir vandann Shaft í Afríku — Shaft in Africa. Gamla bíó/ Bandarísk/ Árgerð 1973. Aðalhlut- verk: Richard Roundtree, Frank Finlay, Vonetta McGee. Handrit: Stirling Silliphant. Leik- stjóri: John Guillermin. John Shaft, einkaspæjari varð einna fyrstur hinna svörtu súperfola til aö öðlast heims- frægð. Þegar fyrsta myndin um Shaft sló i gegn og malaði fram- leiðendum sinum gull opnuðust flóögáttir og yfir heimsbyggð- ina flæddu myndir um svört ofurmenni. Virtist þetta fyrir- bæri höfða jafnt til annarra blökkumanna, sem þarna sáu hörundslitsinn vegsamaðan og hvits kvenfólks sem varla mátti vatni halda yfir þessum karl- kyns kynbombum. Heldur hefur nú framboðiö á þessum „svartamarkaði” minnkað hin siðari ár, enda ekki endalaust unnt að baka brauð eftir sömu uppskrift án þess að valdi neyt- endum ógleði. Þessi mynd um Jón Skafta i Afriku er hvorki betri né verri en myndir af þessu tagi eru yfir- leitt. Hún er alveg þokkaleg af- þreying. Richard Rountree i hlutverki Jóns er hressilegur og Frank Finlay i hlutverki vonda mannsins, þrælahaldara sem smalar Afrikumönnum, snauð- um og fáfróðum til Evrópu og selur iðjuhöldum á meginland- inu, er góður leikari sem blygð- ast sin fyrir fégræðina sem hlýt- ur að hafa leitt hann inn i þessa fáfengilegu mynd. o f ★★★★ afleit slopp |a-la ágæt framúrskarandi Ef mynd er talin heldur betri en stjörnur segja til um fær hún + að auki,- Gamla bíó: Shaft í Afriku^ ★ Tónabíó: Imbakassinn ★ ★ ★ ★ Háskólabíó: Nickelodeon ★ + Nýja bíó: MASH ★ ★ ★ Tónabió: Rosebud ★ ★ Hafnarbíó: örninn er sestur ★ ★ + Austurbæjarbíó: Fjörið er á hótel Ritz ★ + Úr bjórauglýsingu i Imbakassanum. Tónabíó: Imbakassinn ★ ★ ★ ★ GEGGJAÐUR GÁLGAHÚM0R Tónabió. Bandarísk. Ar- gerð 1974. Aðalhlutverk: Ken Shapiro, Lane Bara- sohn, Chevy Chase. Handrit: Ken Shapiro og Lane Barasohn. Leik- stjóri: Ken Shapiro. Þaö var auðheyrt á fullum sal biógesta i Tónabió á laugardag kl. fimrr^ að menn höfðu ekki hugmynd um hvers konar mynd þeir voru komnir til aö horfa á. Hvað var eiginlega að gerast? Fyrst i stað virtist vera um aö ræða einhverja neyðarlega kábojmynd upp á gamla móð- inn.En þegar kúrekarnir fóru að þeysa um villta vestrið — hest- laustir — og áætlunarvagninn á fullri ferð — hjólalaus, þá fór málið að skýrast. Og skemmst er frá þvi að segja að svo til allt bióið sat i keng af hlátri mynd- ina i gegn. Þetta er einhver kostulegasta mynd sem ég hef séð i langan tima. Rammi hennar er skrum- skælingá þvi tóli i nútimanum, sem stjórnar lifi fleiri manna nokkur rikisstjórn þ.e. sjón- varpinu, — imbakassanum. En myndin sprengir þennan ramma af sér þegarhenniisýnist og tekur fyrir ýmis serkenni okkar tiðar á hinn ófyrirleitn- asta hátt. Þar er viða ansi grátt gaman og gálgahúmor. Sumt er sterklega miðað við bandariska lifshætti og stundum eru atriðin, sem eru meira og minna sjálf- stæðar einingar, ivið löng. En hugkvæmni og brjálæðis- leg kimnigága þeirra félaga Shapiro og Barashon, sem ég veit þvi miður engin deili á, er svo frjó og, að öllu jöfnu, mark- viss að áhorfendum er sifellt komið á óvart og þeir fá sjaldan að jafna sig milli hláturshviö anna. —AÞ

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.