Vísir - 11.10.1977, Side 23

Vísir - 11.10.1977, Side 23
I VÍSIR Þriðjudagur 11. október 1977. c Hringið isíma 86611 milli klukkan T3og 15 eða skrifið til Vísis Síðumúla 14, Reykjavík. V Skapvonskan í hámarki! — hvenœr œtla menn að mœta stundvíslega í kvikmyndahús? Kristinn hringdi: Ég fór i kvikmyndahús um síð- ustu helgi og hugðist slappa ræki- lega af eftiramstur vikunnar. Þvi miðurvarðþó raunin ekkisú, þvi skapvonska mín varð svo mikil fyrstu 20 minúturnar eftir að kvikmyndin byrjaði, að það tók Fleiri frœðsluþœtti — og þakkir fyrir þátt sjónvarpsmanna frá Sovét Þ.A. hringdi: Þáttur sá sem sjónvarpið sýndi á föstudag frá heimsókn forsætisráðherra til Sovétrikj- anna varsérlega góður að þvi er mér fannst, og langar mig að þakka þeim sem að honum stóðu fyrir. Þátturinn var i alla staði mjög vel unninn og ákaflega fróðleg- ur. Það væri gaman að sjá meira af ferðaþáttum islenskra sjónvarpsmanna, þvi þeir virð- ast sannarlega standa sig i stykkinu þar. Fyrst ég er byrjaður a þessu, langar mig að koma þvi á fram- færi við sömu stofnun, að sem mest verði sýnt af fræðsluþátt- um i sjónvarpinu. Mér finnst að gjarnan megi sýna slika þætti á kostnað afþreyingarefnis ýmiss konar. Að minum dómi á sjón- varp að vera upplýsandi og fræðandi fjölmiðill. Verkfoll sterk- asta vopnið Opinber starfsmaður kom að máli við blaðið: 1 tilefni fréttar i Visi sibastlið- innföstudagþarsem hafter eft- ir Albert Guðmundssyni að „Verkfallsréttur opinberra starfsmanna eigiekki rétt á sér, langar mig að benda á svolitið. t fyrsta lagi að það er nú ekki á hverju ári sem verkfall opin- berra starfsmanna dynur yfir, —heldur betur ekki. 1 öðru lagi, að verkfall er neyðarúrræði sem boðað er með löglegum fyrir- vara og þvi ætlast til að eitthvað boðlegt komi fram á þeim tíma. Verkfall hlýtur lika að vera okkar sterkasta vopn til að ná bættum kjörum, en i framhaldi af þvi bendi ég á hina ýmsu launaflokka sem ekkier hægt að segja að feli i sér neinar svim- andi upphæðir. Mikið úrval notaðra Grundig og Saba svart hvitra sjónvarps- tækja fyrirliggjandi. Öll eru tækin ræki- lega yfirfarin og fylgir þeim eins árs ábyrgð. Hagstætt verð og mjög sveigjan- legir greiðsluskilmálar. Laugavegi 10. Simi 19150 mig langan tima að ná mér niður aftur. Allan þennan tima var stöðugur' umgangur i kvikmyndahúsinu. Menn komu að sjálfsögðu álltof seint og voru svo að leita að sæt- um sinum fram eftir öllu, með til- heyrandi piskri og veseni. Mér þykir það ósanngjarnt að við þessir stundvisu kvikmyndahús- gestir skulum þurfa að þola þetta. Við borgum fyrir að sjá kvik- mynd og þá i friði og ró og ætl- umst ekki til að þurfa að horfa á aðra gesti koma sér fyrir eftir að myndin er byrjuð. Nú beini ég þeim tilmælum til allra sem sækja kvikmyndahúsin að koma sér nægilega snemma á staðinn, svo þeir valdi hvorki sjálfum sérné öðrum óþarfa leið- indum og ennfremur óska ég eftir þvi við forráðamenn kvikmynda- húsanna að þeir geri eitthvað rót- tækt i þessum málum ef ekkert lagast. Bílaleiga Kjartansgötu 12 — Borgarnesi Simi 93-7395. Volkswagen Landrover til lengri og skemmri ferða PASSAMYIVDIR feknar i lifum ffilbutiar strax I barna s, f lölskyldu LIOSMYNDIR AUSTURSTRÆTI 6 S.12644 smáauglýsingahappdrætti Allir þeir sem birta smáauglýsingu í VÍSI átimabilinu 15-9 ti! 15-10 -77 veróa sjálfkrafa þátttakendur í smáauglýsingahappdrætti VÍSIS Smáauglýsingí VISI er engin auglýsing

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.