Tíminn - 03.06.1969, Side 6

Tíminn - 03.06.1969, Side 6
6 TÍMINN ÞRIÐJUDAGUR 3. júní 1969. ÚTBOÐ Tilboð óskast í breytingu á Árbæjarstíflu fyrir ítafmamsveitu Reykjavíkur. ÚtboStigögn eru afhent á skrifstofu vorri gegn 2.000 00 króna skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á Fríkirkjuvegi 3, föstudaginn 20. júní, kl. 14.00 e.h. Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, Fríkirkjuvegi 3 — Sími 22485. Aövörun frá Bæjarsíma Reykjavíkur Að gefnu tilefni skal enn á ný vakin athygli á, að símnotendum er óheimilt að ráðstafa símum sín- um til annarra aðila, nema með sérstoku leyfi bæj- arsímans. Brot gegn þessu verðar missi símans fyrirvara- laust, sbr. XI. kafla 8. lið í gjaldskrá og reglum fyrir landssímann. Bæjarsímstjórinn í Reykjavík. Skólagarðar ■pok ■ ■ I Wiíýbifc- Reykjavikur i *<é verða starfræktir fyrir börn á aldrinum 9—12 Innritun fer fram sem hér segir: í skólagörðunum við Laufásveg (Aldamótagörðum) miðvikudaginn 4. júní kl. 13—15 fyrir böm sem búsett eru á svæðinu vestan Kringlumýrarbrautar. I skólagörðunum við Holtaveg (Laugardal) fimmtu- daginn 5. júní kl. 13—15 fyrir böm búsett norðan Mildubrautar að Kringlumýrarbraut. í nýju skólagarðasvæði við Ásenda (Sogamýri) föstudaginn 6. júní kl. 13—14, fyrir böm búsett j á svæðunum fyrir austan Kringlumýrarbraut, en t sunnan Miklubrautar og Vesturlandsvegar. Þátttökugjald er kr. 400.00 og greiðist við inn- ritun. GARÐYRKJUSTJÓRI. Útborgun bóta Almanna trygginganna í Gullbringu- og Kjósarsýslu fer fram sem hér segir: | Mosfellshreppi miðvikudaginn 4. júni, kl. 1—3. Kjalameshreppi miðvikudaginn 4. júní, kl. 4—5. Seltjamarneshreppi fimmtud. 5. júní. kl. 1—5. Grindavíkurhreppi föstud. 6. júní kl. 9.30—12. Miðneshreppi föstudaginn 6. júní, kl. 2—4. Njarðvíkurhreppi fimmtudaginn 19. júní, kl. 1—5. Gerðahreppi föstudaginn 20. júní, kl. 2—4. Ógreidd þinggjöld óskast þá greidd. ÍJ ■ • ■ Sýslumaðurinn í Gúllbringu- og Kjósarsýslu. TRYGGIR ■ ■ ■ ■■■■ GÆÐIN KARLMANNAFÖT með þessu merki fyrirliggjandi í fallegu úrvali á mjög hagstæðu verði. Útsölustaðir: ANDRÉS Ármúla 5 Sími 83800 Skólavörðustíg 22 b Sími 18250 FATAMIÐSTÖÐIN Bankastræti 9 Sími 18252 HERRAMAÐURINN Aðalstræti 16 Sími 24795 r\ /i/^Mf^rF^n SKARTGRIPIR Lí=al3=> KÁÚPUM BROTAMÁLM - GULL OG SILFUR - SIGMAR & PÁLMI Hvergisg. 16a og Laugavegi 70. Sveit 12 ára drengur óskar eftir að komast í sveit sem fyrst. Uppl. í síma 38943. Sveit Óska að koma 12 ára dreng í sveit. Er vanur hestum. Uppl. í síma 51642. I SKATTSKRÁ REYKJAVÍKUR ÁRIÐ 1969 Skattskrá Reykjavíkur árið 1969 liggur frammi í Skattstofu Reykjavíkur frá 2. júní til 15. júní n.k., að báðum dögum meðtöldum, alla virka daga, nema laugardaga, frá kl. 9.00 til 16.00. Einnig verður skráin til sýnis í Leikfimissal Mið- bæjarskólans, (gengið inn í portið) frá mánudegi 2. júní til 15. júní. í skránni eru eftirtalin gjöld: ' 1. Tekjuskattur. 2. Eignaskattur. 3. Námsbókagjald. 4. Sóknargjald. 5. Kirkjugarðsgjald. 6. Almannatryggingagjald. 7. Slysatryggingagjald atvinnurekenda. 8. Lífeyristryggingagjald atvinnurekenda. 9. Iðgjald til atvinnuleysistryggingasjóðs. 10. Tekjuútsvar. 11. Eignaútsvar. 12. Aðstöðugjald. . 13. Iðnlánasjóðsgjald. 14. Iðnaðargjald. 15. Launaskattur. 16. Sjúkrasamlagsgjald. Jáfnhliða liggja frammi í Skattstofunni yfir sama tíma þessar skrár: Skrá um skatta útlendinga, sem heimilisfastir eru í Reykjavík. Aðalskrá um söluskatt í Reykjavík, fyrir árið 1968. Skrá um landútsvör árið 1969. Innifalið í tekjuskatti og eignaskatti er 1% álag til Byggingasjóðs ríkisins. Eignaskattur og eigna- útsvör ér miðað við gildandi fasteignamat nífald- að. Sérreglur gilda þó um bújarðir. Þeir, sem vilja kæra yfir gjöldum samkvæmt ofan- greindri skattskrá og skattskrá útlendinga, verða að hafa komið skriflegum kærum í vörzlu Skatt- stofunnar eða 1 bréfakassa hennar i síðasta lagi kl. 24.00 hinn 15. júní 1969. Reykjavík, 31. maí 1969. Skattstjórinn f Reykjavík. Borgarstjórinn í Reykjavík. HEIMSFRÆGAR L JÓSASAMLOKU R 6 og 12 v. 7” og 5%” Mishverf H-framljós. Viðurkennd vestur-þýzk tegund. BÍLAPERUR, fjölbreytt úrval. Heildsala — Smásala. Sendum gegn póstkröfu um land allt. SMYRILL Ármúla 7 — sfmi 12260.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.