Tíminn - 03.06.1969, Side 16

Tíminn - 03.06.1969, Side 16
/ <$> 119. tbl. — Þrið^udagCN* 3. |úní 1969. — 53. árg. VERNDA VERDUR ÞJÖRSARVER - AÐALVARPSTOÐ heiðargæsa Pétur SigurSsson formSaur SjómannadagsráSs afhendir Örnólfi Gréfari Hálfdanarsyni afreksbikarinn. (Tímamynd Gunnar) Heiðraður fyrir björgun 6 manna ÚTSVÖR Á AKUREYRI 74 MILLJ. SB-Reykjavík, mánudag Ska'títskrá Akureyraar var lögð fram í dag. IJtsvör voru lögð á 3245 gjaldendur, 3140 einstaklimga og 105 félög, samtels 74.192.800 kr., en í fyrra námu útsvörim 71.725.300 kr. Lagt var á siamikvæmt gild andi útsvarsstiiga, eo síðan voru öll útisvör hækkuð um 3,5%. Útsvör yfir 150 þús. kr. bera eftirtaldir einsteíklingiar: Gu'ðmundur Kairi Pét- unsson, yfMæknir 228.900 Sigurður Ólason, læknár 205.600 Baldur Jónisison læknir 197.700 -Baldur Ingimarsson, lyfjafræðingur 187.700 Bjarni Rafoar, læknáx 154.300 Félög með yfir 150 þús.: Kaupfél'ag Eyfirðio'gia 482.900 Kaffibrenmsla Akur- eyrar hf. 295.700 Bygginigarvöruverzl. Tómiasar Björnssonar 203.600 Amaro hf. 198.500 Vai'bjönk 175.100 Framihald á bls. 14. STAL DOLL- URUM OG PUNDUM OÓ-Reykj avík, máaudiag. Bíræfino þjófur stal í gær upphæð sem jafngildir um 30 þúsumd krónium úr iakka, sem miaðiur skildi eftir í fatahengi við sterifstofu sína í húsi í mið bænuim. Fjárfhæðiin er að mestu í erleoiduim gjaldeyri. Peninguoum var stoiið frá forstjóra ferðaslkrifstofu. Var hann a@ vinnu í skrifstofu sinind í gærdag. Skildi hann jalkka sion eftir í fatahengá framan við skrifstofuoa. í jakk ' anum var peninigaveski með fyrrgreindri upphæð Er maður inn hafði lokið vionu sinni og fór í .takkanin varð hano var' við að búið var að stela pen-: Framihald á bls. i.4. KJ-Reykj'avtílk, miánudag. Miðvikudaginn 29. janúar s.l. sökk vélbáturinn Svanur ÍS 214 á ísafjarðardjúpi og fyrir frábært snarræði skipstjórans á Svani, Örnólfs Garðars Hálfdánarsonar björguðust allir skipverjar, sex að tölu. Fyrir þetta frábæra snarræði hlaut Örnólfur Grétar afreksverð- laun sjómannadagsins og var hon um afhentur afreksbikarinn í Reykjavík í gær. Þögiar Svanur fórst koimust sfkip verjar upp á stýrisihús bátsins, oig niáðu að iosa gúmmíbjörgiun'ar- bátiino, sem þar var. Svo slysaiega viidi tii, að báturinn riflnaði á rekkverkinu á stýniishúsinu, og var þar með ónýtur sem björgunar- tæki. Örnóllfur Grétar skipstjórj tók það þá til bragðs að freista þess að ná gúimmíbjörigunarbátn- um, sem var firammi á hvalbak, — eiinia lílfsvoo skipverjanna, og tókst honum það með frábærum duigm- aði og karimienmsku. Komust skip verjannic síðan alMr ; báitinn, oig gátu gert vart við sig uim neyðar- taistöð, sem skipstjórimn hafffi grdpdð með sér úr brúnnd. Var þeim bjangað eftir um fjögurra stunda dvöl þar. FB-Reykjavík mánudag. Brezki náttúrufræðingurinn Peter Scott kom hingað til lands um helgina til þess að ræða við íslenzka náttúrufræðinga og fram- ámenn um þá áætlun, scm mun vera á döfinní að hefja frekari virkjunarframkvæmdir við Þjórsá en þær framkvæmdir myndu leiða til þess að Þjórsárver, aðalvarp- staður íslenzkra heiðagæsa mundi fara undir vatn. Helmingur allra heiðargæsa sem til Bretlands kem ur árlega, verpir einmitt i Þjórs- árverum og er þetta því ekki síð- ur mikið mál fyrir Breta en ís lendinga. Peter Scott sagði á blaðamannafundi á sunnudag að Þjórsárver ættu sér engan líka í lieiminum, og því væri örlaga- ríkt að leggja þcnoan stað í auðn með því að setja hann undir vatn. Peter Scotit er mijög þekktur náititúoufræðiínigiur, og h'etfur riltað f.jölmargar bækur um slík efnd. M.a. hefur hanm ókrdfað bókdoa Þúsiuoid geeisir sem fjjiailliar uim gœs- ir á fslaoidi, en hinigað tffl laods kxwn hano fynsit árið 1951 oig síðan 1953 og kamniaði gæsaiíifið í Þjórs- árveruim. Gæsdr verpa aðallega á þremur stlöðlum á Svalbarða. Grænlandi og svo í Þjórsárverum Fra-mjhald á bls. 14. Blaðamenn Allsherjaratkvæðagreiðslunnl um heimrld til vinnustöðvunar lýkur fcl. 8 í kvöld á skrifstofn Blaðamannafélagsins að Vestur- götu 25. Kjörstjómin. SKATTSKRÁ LÖGÐ FRAM I KÓPAVOGI Lokið er ffliaigndingiu útisvara £ Kópavogi og var áiagodngarskrá lögð fram í gær. Skrááo liggur frammi á bæjarsikrifstofuoum á 3. hæð FéLagsheimilis Kópavogs v. Neðstutiröð á veojulegum skrlf stofuitímia daigaoa frá 2. júoi til og með 15. júoí 1969. Við áliagniioigu útsvara var fylgt eftirfaraodi reglum: Lagt var á hreioar tefejur tffl skatits að frá- dregnum lögboðnum persónufrá- drættii tdl útsvars og útsvard fyrra árs, er greiitit hafði verið að fullu fyrir áramót. Lagt var á 2948 ednstiakliniga og námu tekju- og eigoaútisvör þeirra samtials kr. 87.474.000 og aðstöðu Framihald á bls. 14. Framihald á bls. 14. Þessir sægarpar voru heiðraðir. F.v. Steindór Árnason, Guðmann Hróbjartsson, Guðmundur Jensson og Harald ur Ólafsson. YFIRLÝSING i FRÁ ÖRLYGI Að getfnu ti'lefm ég taka það fram. að ég hef ekki átit |>átt í stofnuo Samtaka frjáls lyndra er ekki félagsmaður beii-ra. Jaínframit þætti mér vænit um. ef nafn mdtl væn ekki dregið að ástiæðulausu inn í dægurbarattu'ma. Reykjaivdk, 2.6. 1969, Örlygur Ilálfdánarson. ■ KARTÖFLUNIÐURSETNING MEÐ SEINNA MÓTI f ÞYKKVABÆNUM SB-Reykjarik, mánudag. Ekki er að fullu lokið að setja niður kartöflur | ingu lokið um þetta leyti.| Blaðið hafði samband við Kjart j an Magnusson, bónda á Mógik á | Kartoflugarðar þar verða um SvAa,rSsströn(1 oa mílti hano eftii ást-andi og horfum i fcart- Þykkvabænum, og mun það 200 ha Aðalkartöflutegundin Xmlfum þar um slóðir. Sagði vera heldur seinna en j er Ólafsrauður. en þó er lítils- Kjfirtan. að kartöfluiækt á Ströad í iooi hefði farið minnkandi undan- fyrra, en þá var niðursetn- háttar at Gullauga. I farim ár, og nú væri lokið við að setja þar miður í vor svipað tnagn og í fyrra Aðallega er þar ræfct- að Gullauiga ,en svodítið muD þó vera atf rauðum ld'ka Kjartiao Kvað kalt í veðri fyrir norðan núna, og islmin sést langt innd á Eyja- firði.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.