Tíminn - 13.06.1969, Qupperneq 1
Rætt við
Richard
Beck bls. 8
Veiðimál í
Árnessýslu
sjá bls. 7
Skipverjar a Oskari Halldorssyni vinna viS að grynna nótina, en taka verður neðan af henni og
minnka blýið, þar sem sfldin við Ameríkustrendur er á grynnra vatni en í Norður-Atlantshafi.
(Tímamynd—GE).
UM 30 síldarskip bíða eftir f réttum, tilbúin að salta um borð
nm BÁTAR Á 5ÍLD-
VEIÐAR TIL AMERlKU
OÓ-Reykjavík, fimmtudag.
Fimm íslenzk sfldveiðiskip
munu halda vestur um liaf næstu
daga og munu í sumar stunda sfld
Eggert Þorfinnsson, skipstjóri.
veiðar við austurströnd Ameríku.
Eitt íslenzkt skip, Örninn, er þar
fyrir og hafa borizt fréttir um að
góður síldarafli fáist nú á þessum
slóðum. Sex sfldveiðiskip hafa
verið að veiðum í Norðursjó, en
fengið lítinn afla og eru nú kom
inn til íslands aftur eða eru á
heimleið. Ekki er vitað um nema
eitt íslenzkt sfldveiðiskip sem
lagt er af stað norðaustur í haf.
Er það Seley. Um 30 skip eru til-
búin ,að fara á síld strax og eitt-
hvað fréttist um veiðar. Mun ætl
unin að salta um borð í þeim skip
um. Fjölmörg skip, sem stunduðu
síldveiðar í fyrra eru nú á
trolli og halda þeim veiðum á-
fram í sumar, nema að síldvciði
horfur batni.
Eiitit þeimna sikiiipa seim eru á
fönuim til Aimerítou er Óskar Hall
dóirssoin RE-157. Verið er að uindiir
bú>a sikiip oig veiðairfæri til farar
iinnar. Tímiinin hitti Eggert Þor-
finnssoin dkápstjóra á Ósikairi Ilall
dóawni, að miáld í diaig. Saigðist
hamin eklfci haifa stunidað sildvedð
ar við Amienílku áður ein sér litisit
eklki á yieiðiihorfiur á Norður-
AitllautiShaifi eða Norðursjó í sumiar.
— Við legigjuon af stað 18 tiil
20. júní og 6g reiiona með að
vera uim 10 daga á loiðinmi til
Ameríku. Það hafa bordzt góðiar
fréttir af veiði fyirir vestain, en
þar ar nú eitt íslenzkt síldveiði-
skiip. Fyrir nokíkrum dögum fékk
Örniun 400 lesta famm og eins hef
ég frétt að bandarísk sfcip hafi
fenigið góðam afla. Eimis hefur ver
ið lóðað é milbki síldarmiagnd oig
eru lióðmiiinigarmar saimifei'ldiar. Veiði
svæðað er á grummiu vaitini, 40 til
50 föðmum. Verðum við því að
skera neðam af nótinni áður ein
faæi'ð er vesitur, og miinnika blýið.
— Bezta veiðitimiahillAð er í júlí
og ágústmániuði og reilknum við
með að situnda sfldveiðar við
Ameríku þar tdl í ototóber. Við
Fmmhaild á bls. 15.
Hyggjast stofna hags-
munasamtök skólafólks
Á fundi atvinnulausra framhalds
skólanema í Lindarbæ 5. þ.m. var
samþykkt að stofna atvinnumála-
samtök frainhaldsskólanema og
nefnd sett á laggimar til að und
irbúa stofnfund samtakanna. Sú
nefnd hefur starfað síðan með
fulltrúum úr nær öllum framhalds
skólum borgarinnar. Nefndin gerði
sér fljótlega grein fyrir, að sam-
tökin þyrftu að starfa að fleiri
hagsmunamálum skólafólks en
atvinnumálum, og var því ákveðið
að nafn samtakanna yrði „Ilags-
munasamtök skólafólks.“
Stofnfundur samtakannia verður
í Limdarbæ fösfudaginTi 13. júní
kl. 20,00. Þar verður skýrt frá
athuigum ,sem nefndin hefur fram
kvæmt í framhaidsiskólumum um
horfuæ í aitvimoumálum, rætt um
stofnium samitakanma og væntamlega
afgreiddai ýmsar ályktanii um
úrbætur í atvmnumáluni og ýmis
fleiri mál. Hvetar niefndin nem-
endur í framhaidsskólum eindreg
ið tii að fjökmanma á þenman fund
og taika þátt í starfi samtatoammia
frá upphafi.
Hagsm'Ueasamtökin hafa femgið
aifnot af ski-ifstofu Iðnnemasam-
bands íslands að Skól'avörðustíg
16, símá 14410. Verður skrifstofan
opin á venjuleguin skrifstofutima
framvegis.
Framihaild a bls. 16.
Norðurlöndin vilja reyna að ná Banda
ríkjamönnum í stjórnun og sölutækni
Stefnt að við-
bótarmenntun
forustumanna
EKH-Reykjavík, fimmtudag.
ic Menntun forystumanna
í atvinnurekstri er nú mjög á
döfinni á Norðurlöndum. Unnið
er að því að koma upp sam-
eiginlegum höfuðstöðvum til
mcnntunar forystumanna á
Norðurlöndum og hafa Noreg-
ur, Danmörk og Finnland, þeg-
ar ákveðið að sameinast um
það verkefni. Bandai-ískir há-
skólar hafa boðið upp á sam
vinnu við uppbyggingu höfuð-
stöðvanna.
ic í Stokkhólmi tekur til
starfa í haust stofnun á veg-
um Sænska vinnuveitendasam-
bandsins, sem mennta á forystu
menn í sænskum atvinnurekstri
í samvinnu við háskólastofnan-
ir. Þó Svíar taki þann kost að
efla fyrst um sinn sína forystu
mannastofnun í stað þess að
stefna að sameiginlegum höfuð
stöðvum fyrir öll Norðurlönd
m.a. vegna þess að þeirra at-
vinnurekstur er háþróaðri en
hinna Norðurlandanna, er eng-
in ástæða til að ætla annað en
á næstu árum rísi öflug sam-
norræn stofnun til menntunar
forystumanna í atvinnurekstri.
■Jc f ályktunum Iðnaðarmála
ráðstefnu Framsóknarmanna
um markaðsmál iðnaðarins er
m.a. bent á að hér þurfi að
koma upp þjálfunarmiðstöð í
sölutækni og markaðsrannsókn
um. Nú sé vcrið að koma á sam
eiginlegum noi-rænum liöfuð-
stöðvum til menntunar forystu
manna í atvinnurekstri, í stjóm
un og sölutækni og er lögð
áherzla á að íslendingar ættu
að gerast þátttakendur í því
samstarfi, þar eð fullyrða má
að það myndi verða þeim til
ávinnings þar sem þeir eru
langt á eftir hinum Norður-
landaþjóðunum í þessum efn-
um.
FORUSTA f ATVINNU-
REKSTRI
Ástæða hins mikla áhuga á
Noi’ðurlöndum á því að
koma upp menntunarstöðvum
fyrir forystumenn í atvimiu-
rekstri má fyrst og fremst
rekja til yfirburða Bandarfkja
manna í mienntum sinna forystu
manina.
Tiigiamgiurkm er fyrst og
fremist að sameina öll þau
nám'skeið í sölutækni, stjórnun
og mai-kaðsl'eit, sem haldin eru
ári'ega víðsvegar á Norðurlönd
um í eiea stofnum í hverju
liandd. Myndurn sam'eiginlegrar
stofmunar fyrir öll Norðurlönd
kæmi etoki í staðinm fyrir stofn
amiir í eimstökuau löndum held
ur er henmi ætlað að bæta þær
upp og fullkomma sammorræna
forysitumamm'aistofnum.
Gert er ráð fyrÍT aið samrnor-
ræmia forystumanmastofniumim
vierði fjáinmöignuið atf saimltökum
atviminiuirekenda á Norðiurlönd-
um, morræmu aifcvinmuv'egumuim
oig þáttta'kenduim í námsikeiSum
við stofnumima. Auk þess mun
stofnunim njóta stuðndingB ríkis-
stjórna og háskóla á Norður-
löndum. I Evrópu eru þegar
nokbrar stofnamár, sem mienmta
forystum’enm í atvimnurekstri
og eru þær helzfcu IMEDE í
Lausenmc í Sviss og CEI í Genf
og INSEAD í Fonifcaiimblau,
Frakklandi.
BRETAR LÍKA
Þá hafa þékktir viðskipfca-
jöfrar í Bretlamdi og háskóla-
menm beitt sér fyrir því að
komið verði á fót í London
og Mamchester stofmunum, sem
veitt geta umgum forystumönm-
um atvimnu'rebstrar víðtæka
viðbófcarm'enmtue m>eð reynslu
Bamdaríkjamianma s-em fyrir-
mynd. Lumdúniarstofnumin eim,
sem rís nú sumar náiægt
Tower, á að kosfca 12 milljónir
pumda og er hún kostuð af
brezku stjórmimni og brezku
vimnuveifcendasiamföbumium. —
Markmið brezku stofmamamma
er í fynsta lagi að stemima stigu
við flótta uogra forimgjaefna
Framihald á bls. 14.
Hetjulegrí för um
heimskuutiB lokið
SB-Reykjavík, fimmtudag.
Brezki heimskautaleiðangur-
inn, 4 menn og 36 sleðahundar,
var í gær tekinn upp i þyrlu
og fluttur um borð í brezka ís-
brjótinn „Endurance“ Endan-
legt takmark lciðangursins var
Spitsbergen, en undanfarna
daga hcfui- hlýnað það mikið
í veðri á þessnm slóðum, að
óráðlegt þótti, að halda á-
fram siglingunni á ísjakanum,
en þar hafa leiðangursmenn ver
ið einangraðir á reki síðan
um mánaðamót.
ísbrjótuirmm „Emduramee“ hef
ur halidið siig í námunda við
ieiiðamgiumimn, tilbúinm að semda
þyrilur eftir homuim, áður en
ísimrn bráðn'aði. í gær voru svo
m'emoirmiir og hundarnir sófctár,
tlil að fímra þá fretoara vamdræð
uim.
Fraimihald á bls. 15.