Tíminn - 13.06.1969, Page 5

Tíminn - 13.06.1969, Page 5
FÖSTUDAGUR 13. júní 1969. TIMINN 5 ÍSLAND FYRIR ÍSLENDINGA Nú þegar allur gróður vatoar á ný tffl l'ííisins fer mangur áð ihuga, hversu bezt má njóta iháaus statta suimars. Flestir hygigja á nnikikur tfierðaiög, iengri eða steeimimi'i í stónum eða litl- um hóp eftir ástæ©um. íhúar ihér í Bnrgarn'esi eru eimtear vel staðsettir þannig, að þeir þurfia steaimmt úr teia'uptúninu að fara tiiil þess áð nijóta næðiis og ís- ienzkrar náttúru ein-s og hún getur fegunst orðið. Við hjónin , eiigum margar góðar minniingar um smláferðir hér í nágrenin- imu, sem raunar hafa verið okte- ar bezta steemmtun síða'n vi!ð fluttumst í 'te'auptún'ið. Þó bar þar noteteurn sikugga á einn siunnudiag s'íðsuimars í fyrra o-g er sá atburður tdlieifnii þessara ilíina. Það var síðari h'iuta ágúst- ORÐSENDING Hjá lögreglunni í Kópavogi eru fjögur óskilahross: Brún hryssa með hvítan blett milli nasa, ómörkuð, sennilega tveggja vetra. Brúnn hestur, járnaður, mark fjöður framan vinstra. Bleikálóttur hestur, járnalaus, mark biti framan bæði eyru. Jarpur hestur, járnalaus, ómarkaður. Nánari upplýsingar gefur Gestur Gunnlaugsson, Meltungu, sími 34813. Verði hrossanna ekki vitjað fyrir 20. júní, verða þau seld. HÚSAÞJÓNUSTAN SF. M «! o o mAlningarvinna ÓTl - INNI ýf; jry Hreingemingar, lagfœrum ým- o islegt ss góifdúka, flísolögn. o mósaik, brölnar rúður o, fl. /o\ o Þéltum steinsleypl þök. iBindandi tilboð ef óskað er LwumZJ SÍMAR: 40258-83327 mánaðar, að við hélduim í öku- ferð 'hór upp Borga'rhrepp þeg ar eftir hádegið og stefndum tii fijails einvs og oft áður. í för- ima sióst okkur tdl ánægju góð- kunninigd okikar, maður um sex- tag't, sem nú hugði gott tál að líta aftur bær stöðvar, sem h'ánm hafðj gengið um uragur smiaiadrenigur. Að lobi.nini ánæg'jullegri -viðdivöl í skóg'ar- lu'ndi néilægt eyðiijörð á þessum silóðuim var brugðið á þáð ráð, að fa*ra aðra leið Iheim. Var nú hailddð nd'ður með Lamgá að austamiverðu. Er þama etetei 'lagð ur viegur, en fiarið eftir þökikum árinnar, sem iauslega hefur verið ýfit af mesta ójöfmum með ýtuitlönm. Sú óheillaþróun hefur orðið á þessuim sHóðum, a@ noteikrir peninigiariibir rnienn haf-a náð eiigmarhaMd á i'örðum þeim, sem ligigsjia að ánnd, þar sem i henmi er mokteur veiöivon svo og náttúruífegurð í lúfcum mœli. Að teurteisi og háttvísi sumra þessara manna stendur í öfugu hluitifalii viið ríteidæmii þeirra á veraiMlegan mælibvarða, átttam við eftir að 'teynnast þetta sík- s'uimarsfcvöid oig teemiur nú að þvf. Það steial tékdð ifiram, að hvergi var sibi'iti með’ ábend- imgu tdl ailimeims vegfarenda urn það. að leiðiin sé efcká öMium jiafniheimil, enda gamal aifaira- vegur fyrir fj'árrefcBtra og kaup staðafej’ðir með ánni o.g mér til efs, að lagalegiur möguleitei sé táfl. áð banna leiðina vegf'aranda, sem enigu sþifflir á för sdnni. Sumaiibústáðir eru hér og hvar á þessum silóðum. Þegar haldið heffur verið taisivei’ðan spöl frá fjail'srótuim, er komið að' tveim sumaribústöðum, sem standa á ái’batefeanum, með situttu mdlibffi. Eru þeii’ hvor um sig Ihdnair þoteteal'egusta bygg ingaa’. Enginn var á ferli vdð hi-n-n effri bústáð, en þegar nálg- ast þann neðri, sj'áum við mann með sfönig í ánmi. Hann patar og ka'liar þegar hanm sér bffinin, hendir siönginni.yg ])rífur upp steinhniullu n% 1 vaé'rtðn úf'"'Úl'fár- veginum oig muindar að bííLniuim, en lét steindnii þó faöá niður aftur. Þegai’ bér var .teömið sögu höfðuim vdð'áð sjáifsögðu numið staðar. Veiðimaðurimn veður að bíilnum með kreppta hnefana og spyr án þess að hafa freteard fonmá-la, hwi við 'séum svo ósvífin að fara þessa 'leið. seinv ótetour sé með ötllu óheim- iil. Hefur þar um mörg orð og Stór og er hdnn dóilgislegasti. Fyrirbýður okteuir algeriegia að halda áfram rutdda veginn og er eú úr vöndu að náða. Aust- an vdð leiðina var mýrardrag n'Oteiteurt. Söteunn þess hive þurrt hafði veráð. um, var iagt í að fara teeMuina, en ferðafiólkáö fiór úi’ bilinum á meðan. Síðan tók við stódþýfðuir mói og vait far- antæte'ið iillilega og steypti stömipum, en sötoum þess, að bíist'jóriin'n hafði no'kkra æfinigu í því áð atea á miisiiendi, kom- uanist vi@ að lotoum ofan á þjóð- veginn sOýB'alaust. H'ins vegar hafði aiila sett hljóða í þí-ln'uan, enda h'öfiðum vd'ð a'ainá'St annarri fyrirgreiðslu við vegfarenidur í æslku otetoar on þessari, e'nda aliin uipp á fá- tæteutm en vél menntum sveita- hekniiiuim og höfðium eteki séð feður oklbar stamda og berja utan fararstejóta fólik'S og banea því vegiiimn, þó áð það ætti Leið um afileggjai’a frarn hjá bæjum. En svo lengi lærii’ sem Mfir og skyildii fódte ektei furða sig á nieinu á taniglöld þessaai. Hitt er að míniuim dómd t'íma ban-t, nú þegar nýtt sumar far í 'hönd, að Meinzteir vegfarend- ur hu'gl’eiði, hversu þeirn beri að bregðiast við hvíiíkri gest- risni og a-aunar hverm lagaiegan rétt s'líkdr höfðingtjar muini eiga til að banna alm'enndnigi leið um laniddð. Annars teann að ver'ðia s\o komið eftir titöiu'lega fiá ár, að ísle'nak ináttúra verði ekki lengur iál'enzkum almennin'gi lii yndisaiutea, heid'Uir umráða- sivæðii niokkura’.a miisvitarra hrotea.g'iteika. Borguesingur. ...............................................................................................Illlllllllllllllllltltllllllllllltllllllllltllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllg Hall þarna, meiddist nokkur? Kannski eru þau rotuS e5a dáin! Hér er enginn lögreglustjóri! DREKI Kannski hefur hún verið tynd, við verðum að athuga hvað Clyde segir um þetta, fáðu þér sæti. Þið hafið engan réft til að halda mér hér Stingdu kvörtunum þínum í kvartana-kassann! Ha, ha, ha!Ég verð að komast burtu, i hverju hef ég lent, og Dreki heldur að. allt sé i.lagi moð mig! Flokkurinn aetti a'ð koma fljóHega, gott að Díana er örugg A VlÐAVANGI Hverjir byggfa ódýrt? Ein af þeim tillögum Fram sóknarmaniia á Alþingi sem ekki náðu fram að ganga, var tilaga Stefáns Valgeirssonai’ o. fl. um athuguu á byggingarkostnaði í- búðarhúsnæðis, þess efnis, að athugað og upplýst yrði, hvaða aöilar liafa ná'ð bezta árangri hvað verð og gæðl snertir á íbúðarhúsnæði. Mönnum var sagt áð Breið- holtsfranikvæmdirnar, sem yfir leitt ganga undir nafninu Breið lioltsævintýrið, ætti að leiða til lækkunar byggmgarkostnáðar. Árangurinn mun hins vegar þver öfugur, þegar öll kurl verða komin til grafar. Það er skort- ur á fjármagni, sem stendur því mest í vegi, að ýmsum bygginga fyrirtækjum takist að lækka framkvæmdakostnaðiim. í Breið holtsævintýrinu var þessu ekki til að dreifa. Nægilegt fjár- magn til þeina áfauga, sem að var unnið, hefði því eitt átt að geta tryggt betri árang- ur en annarra. Sú von brást einnig. Það er almenn skoðun, ekki sízt meðal iðnaðarmanna, að Breiðholtsbyggingaanar liafi orðið enn dýrari en íbúðir byggðar af eiustaklingum á sama tíma, og þó séu þessar Breiðholtsíbxíðir meira og iniiina gallaðar, að sagt er, skv. því sem fram hefur kontið i blaðaskrifum. Þessar fram- kvæmdir í Breiðhoiti hafa gert aðstöðu hins alinemia húshyggj enda miklu lakari en elía, vegii|a þess að þrátt fyrir sanni imga við vei’kalýðshi’eyfinguna um útvegun nýs fjármagns til Breiðholts varð raunin sú, að gengið var á óuóga tekjustofna Byggingasjóðs rikisins til fjár- mögnunar í Breiðholti og þann ig skapaðar miklar tafir á af- greiðslu húsnæðisstjórnarlána til iiins almenna húsbyggjanda. 33% lægra verð Það er talið, áð ýrnis bygg ingasamvitinufélög bafi byggt fullkomlega sambærilegar íbúð ir við Breiðholtsbyggingarnar fyrir allt að 33% minna verð, t. d. byggingarsamviniiufélag vélstjóra, sem hóf byg'gingu 12 íbúða í septembcr síðastl. að Leirubakka 18 og 20, og verða þessar íbúðir tilbúnar í sumar. Byggingakostnaður þessai-a íbúða fokheldra, miða'ð við 3ja lierbergja íbúðir, 80 fermctra, auk geymslu í kjallai’a, varð um 256 þúsund krónur. En þrátt fyrir mjög góðan árangur ýmissa byggingai’sam- vinnufélaga voru þau látin sitja við annan og verri blut en aðrir, hvað snertir opiubcra fyrirgreiðslu. Á þinginu 1967 var sú breyting gerð á lögun- uni um húsnæðismálastofnun, að heimilað var að veita bygg- ingameisturum og byggingafyr irtækjum fyrirframlán út á íbúðir í byggingu, er rynnu síðan til þeirra, sem húsnæðið keyptu. Meiribluti húsnæðis- málastjórnar kaus sér það lilut verk að skýra lagaákvæðin svo þröngt, að byggiiigasamviniiu- féiög væru ekki „bygginga- fyrirtæki", en liius vegar væru hvers konar byggingahlutafélög örugglega „byggingafyrirtæki'*. Þetta gerðist þrátt fyrir skýr fyrirmæli í lögum að Húsnæð ismálastofiiun ríkisins cigi að j vinna að mnbótum í bygginga , málum og Iækkun bygginga- | F'raimþald é bte. 16.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.